Morgunblaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐÍÐ 8 Xtctnandl: Vllh. Flnaen. Ot«eí»ndl: FJela* 1 ReykjaTli. Rltatjðrar: Jðn Kjartanaaon. Valtýr Stefá-naaon. A.uffl$alngaatjörl: B. Hafberg. ■krlfatofa Auaturatrætl I. •latl nr. 600. AuclýalnKaakrlfatofa nr. 700. Helaaaaloaar: Jön Kjartanaaon nr. 741. Valtjr Stefánaoon nr. ÍSJB, B. Hafberg nr. 770. 'Aakrif tasjalð: Innanlanda kr. 2.00 á atánuBi. nlanda kr. Z.S0 - ---- aölu 10 aura eintaklft. Erlendar simfregnir. PB. 30. nóv. Byrd flýgur til pólsins. Frá New York City er símað: Byrd flaug af stað í fyrradag frá „Litlu Ameríku* ‘ við Hvalflóann til Suðurpólsins og kom aftur þang að í gærkvöldi heill á húfi. Nán- ari fregnir hafa ekki liomið. Prá New York City er simað: Nákvæmar fregnir af pólflugi Byrds eru ókomnar. Hann lagði .af stað frá „Litlu Ameríku“ um kl. 3 í gærmorgun (Greenwich meðaltími) eftir 1600 enskra mílna flug og kom aftur til „Litlu Ame- ríku“ eftir 19 klukkustundir eftir að hafa flogið yfir Suðurpólinn. Byrd notaði þriggja mótora flug- vjel úthúna með radiótækjum. — Balche'n stýrði flugvjelinni. June og McKinley tóku einnig þátt í fluginu. Flug þetta er erfiðasta flugið, sem Byrd hefir nokkuru sinni farið. Flugmennirnir fengu •ofviðri yfir pólfjöllunum og lentu ■sumstaðar í mikilli þoku, er skall á þá ofan frá jökultoppunum annað veifið. Þeir neyddust einu sinni til þess að lenda og skilja <eftir varning til þess að gera flug- vjelina. ljettari. Flugið hefir vakið mikla gleði í Bandaríkjunum. Byrd hefir þanp ig fyrstur manna flogið -yfir báða pólana. Bygging hervirkja í Frakklandi. Frá París e'r símað • Búist er við, að öflug virki á norðausturlanda- mærum Frakklands verði að mestu leyti fullgerð á næstkomandi sumri •er heimflutningur. seinustn setu- liðshersveitanna fe'r fram. (Þ. e. setuliðssveita Frakka úr þriðja beltinu). Ætlast er til, að virkin •geti staðist hverskonar stórskota- liðsárásir, árásir úr loftinu og gas-árásir. Engin friðarverðlaun í ár. Frá Ósló er símað: Friðarverð- launnm Nobels verður ekki úthlnt- að í ár. Deilur Rússa og Kínverja. Frá Tókíó er símað: Rússneskar flugvjelar halda áfram að skjóta á borgir í Mansjúríu. Sjómannakveíjur. ■ FB. 29. nóv. Liggjum á Aðalvik. Yellíðan. Kærar kveðjur til vina og vanda- ftianna. Skipshöfnin á Þorgeir skorargeir. Hryllilegt morð framið hjer í bænnm f fyrrinótt. Jón Egilsson framkvæmdastjóri myrtur í bifreiðaversl- uninni vi5 Laugaveg 105. Morðinginn stelur síðan úr peningaskáp skrifstofunnar á þriðja þúsund krónum. 1 fyrri nótt gerðist sá atburð- um, til þess með því móti að ur hjer í bænum, sem alt í einu verjast því að innbrotsþjófar varpaði dimmum og dapurleg- rjeðust inn á skrifstofupa. (Sjá um skugga yfir þetta bæjarfje- meðfylgjandi lausl. uppdr. af lag. Framið var hjer hroðalegt herbergjaskipun). morð, með þeim ummerkjum,' I fyrra kvöld gekk Jón heit- að fæstir hefðu trúað því að inn til svefns sem að vanda. slíkt gæti komið fyrir hjer á Hafði hann verið í bíó um kvöld landi. Illræðismaður hefir brot ið ásamt kunningja sínum. Eftir ist inn í bílabúð Sveins Egils- að hann var kominn heim til sín sonar við Laugaveg 105. Með og háttaður kom Sveinn bróðir látúnsstöng, er hann hefir grip- hans þangað. Áttu þeir bræður ið með sjer í bílaverkstæðinu tal saman, uns Sveinn hvarf hefir hann ráðist á Jón Egils- heim til sín um tólf leytið. son framkvæmdarstjóra er svaf einn í litlu herbergi við hliðina' . . ‘ . , * , Aðkoman um morguninn. a skrifstofunum. Eftir harðsnu- inn bardaga hefir morðingjan- Nú veit enginn neitt um hvað um tekist að rota Jón með bar- gerst hefir í bifreiðaversluninni eflinu — mola hauskúpuna. við Laugaveg 105 um nóttina, Bilaverslun Sveins Egilssonar. Búðarglugganiir snúa tit að Laugaoeginurn, en hin húshliðin sem sjest á mgndinni snýr út að torginu »HIemm«. Glugginn lengst til hœgri er svefn- herbergisglugginn. Að því búnu hefir morðinginn tekið lykla að peningaskáp versl unarinnar er voru í vösum Jóns heitins, opnað skápinn og tekið þar fje það sem þar var. Er starfsmenn verslunarinnar komu þangað í gærmorgun fundu þeir Jón örendan á gólf- inu í herberginu, og ýms vegs ummerki þess að þar hefðu ver ið harðvítugar ryskingar. Lögreglunni var þegar gert aðvart, og hreyfði enginn við nokkrum hlut í herberginu fyrri en lögreglustjóri kom þangað með lið sitt. Þegar fregn þessi fór að kvis-! ast um bæinn, ætluðu menn ekki' að trúa því, að slíkt gæti komið J hjer fyrir. nema eftir því sem vegsum- merki greina. Um morguninn klukkan 9 komu tveir menn þangað, þeir Erlendur Jónsson og Jón Leví. Er þeir komu að aðaldyrunum, sem snúa út að Laugavegi, urðu þeir varir við, að rúða hafði ver ið tekin úr hurðinni. Er þeir síð- ar komu inn í verkstæðið á bak ans. við búðina sjá þeir að hurðin er opin inn í herbergi Jóns. Verður þeim litið inn í her- bergið. Sjá þeir þá að Jón ligg- ur þar liðið lík á miðju gólfi, en blóðpollur stór umhverfis hann á gólfinu. Þeir brugðu við til þess að gera lögreglunni aðvart. Lög- reglustjóri kom þangað að vörmu spori með nokkra menn sjer til aðstoðar. Hóf lögreglan þegar rann- sókn á öllum vegsummerkjum. Rúðuna hefir morðinginn skor ið úr útidyrunum. Hefir hann síðan smeygt hendinni inn um opið og opnað smellilásinn. Síð- an hefir hann gengið gegnum búðina og verkstæðið og inn í svefnherbergi Jóns. Dyr eru úr búðinni og inn í fremra skrifstofuherbergið. Þær dyr voru lokaðar. Hefir komu- maður ekki reynt að opna þær dyr, heldur ætlað sjer í upphafi gegnum svefnherbergi Jóns heit ins. Verður ekki annað sjeð en hann sje maður híbýlakunnug- ur þarna. Á verkstæðinu eða í búðinni hefir hann tekið morðvopnið. Er það 30 sentimetra langur stúfur af látúnsöxli úr bátamótor, 2% sentimetri í þvermál. I svefnherberginu voru glögg merki þess að Jón heitinn hafi veitt viðnám. I her- berginu var fátt húsgagna, rúm með náttborði (merkt með a á uppdrættinum) og kommóða á bak við hurðina þegar inn er komið. Rúmfötin voru öll á tjá og tundri; hlutir sem á kommóð- unni voru, voru dottnir. m. a. stundaklukka. Hún stóð er að var kemið og vísaði nál. En vera má að hún hafi gengið nokkuð eftir að hún fjell um koll. Meðferð sú, sem lík Jóns fjekk í höndum morðingjans, er þess eðlis, að eigi er lýsing á henni prentunarhæf. En eitt e'r rjett að almenningur viti, að hún ber vott um fullkomið, ró- legt jafnvægi í huga morðingj- Morðtólið lá hjá líkinu. Handklæði í Iferberginu bar þess merki, að. morðinginn hafi strokið af höndum sjer áður en hann byrjaði næsta þátt verks síns, sem sje að ná í innihald peningaskápsins. Lyklana að peningaskápnuna hefir hann tekið úr buxnavasa Jóns heitins. Greiður gangur var úr svefnherberginu inn í skrif- stofuherbergin. Peningaskápur- inn var í fremri skrifstofunni. (Merkt á uppdr. með c.). Jón Egilsson. í peningaskápnum var lítill peningakassi úr blikki. Var hann uppskorinn er að var kom- ið. Hefir morðinginn týnt saman mestalla þá peninga sem í skápnum voru, en þeir voru þar í ýmsum umslögum. Alls hafði hann á burt með sjer 2300 kr. Innbrot í suroar. Það vildi til eitt sinn í sumar, að starfsmenn við bifreiðaversl- un Sveins Egilssonar urðu varir við, að brotist hafði verið inn í verslunar- og verkstæðishúsið við Laugaveg 105. Ekkert varð þá úr þvf að neinu væri stolið í það sinn, því þjófurinn mun hafa orðið var við mannaferð. og því lagt á flótta. Lögreglan tók málið fyrir, en eigi hafðist upp á því hver þarna hafði verið á ferðinni. Sökum þess að talsvert fje og Lauslegur oppdráttur af herbergjaskipun i bifreiðaverslun Sveins Egils- annað verðmæti var að jafnaði sonar- Búðin snýr sem kunnugt er út að Laugavegi, og eru aðaldgrnar á geymt á skrifstofunni, flutti Jón húshornin“‘út að ^unni MorOinginn hefir opnað þœr dyr, farið síðan gegnum buðina og verkstœðrð inn I svefnherbergið, og síðan inn í sknf- heitinn í herbergi eitt lítið sem stofurnar. er inn af skrifstofuherbergjun- Fram til hádegis í gær vann lögreglan að rannsókn sinni á morðstaðnum. Eins og nærri má geta kvisaðist það til þeirra sem fram hjá fóru hvað þarna hefði gerst og hvað um væri að vera. — En vegfarendur sem heyrðu þessa harmafregn fóru eigi að eins og venja er til erlendis. Þar myndi hafa safnast forvit- inn hópur um staðinn. Hver ein asti einn ljet sjer nægja fáein- ar spurningar, og hvarf síðan burt frá staðnum. Svo miklum óhug sló stórglæpur þessi á bæj arbúa, að þeir sem framhjá fóru kusu helst að komast þaðan í burt. Lögreglan vann að því eftir fremsta megni í gær að hafa uppá morðingjanum. Seint í gær kvöldi átti Mgbl. tal við lög- reglustjóra, og spurði hann hvernig rannsókninni miðaði á- fram. Kvaðst hann ekki geta gefið vísa von um, að ágiskanir þær og bendingar sem lögreglan hefði fengið þá, yrðu til þess að uppvist yrði um hver morðið hefir framið. Líklegt var þó að einn maður yrði tekinn fastur áður en morgnaði. Mun lögregluliðið alt hafa ver ið að starfi í nótt. Ljósmyndir af fingraförum á morðstaðnum verða fullgerðar í dag. Jón Egilsson framkvæmd- arstjóri var fæddur hjer í bæn- um þ. 6. nóv. 1888. Ó1 hann allan aldur sinn hjer. Stundaði hann ýmiskonar vinnu, uns hann 1910 gerðist starfsmaður gásstöðvarinnar. Fyrstu árin fjekst hann við pípulagningar og aflestur mæla. En síðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.