Morgunblaðið - 30.01.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.01.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) lHto»a H5Snm iyritiiggjanði: Umbúflastriga 50” 8 oz. Bindigaro, vernlega gott. Það borgar sig að tala við okkur ef yður vantar ofangreinðar vörur. Níræðisafmæli. Þeir sem gera vilja tilboð í skipsskrokk þýska togarans Alteland“, sem strandaði í vetur við Reykjanesskaga, ásamt öllu því, honum tilheyrandi, sem á strandstaðnum er, etu beðnir að senda undir- riiuðum tilboð sín fyrir 6. febrúar n. k. P. t. Reykjavík, 28. jan. 1930. Jóhann Þ. Jósoisson, alþingismaður. Fimtngsafmæli. með það næstu missiri. En 1916 sigldi hann milli Englands og Ameríku stranda, og árið eftir fór hann alfari til Ameríku. — Þaðah sigldi liann flutningaskip- inU „Eraneis Hyde“ þangaS til það var sélt tveim árum síðar. —- 1919 kom hann út og settist að h jer heima. Rjeðist hann þá, ásamt fleirum, í að kaupa togarann Draupni og stýrði honum næsta ár. Síðan var hann framkvæmdar stjóri útgerðar Draupnis, þangað ti. 19?9. Guðmundur skipst.ióri .*”• " tvíkvæntur. 1909 kvæntist hann í fyrra sinn Jóhönnu Eyjólfsdótt ur, bg varð þeim eins barns auðið. 1914 kvæntist hann í síðara sinn Þóru Jóhannsdóttur frá Laugar- nesi, og eru börn þeirra tvö. Það er rómur allra þeirra, er erst hafa brautryðj- fi] þekkj3; að Guðmundur skip. stjóri sje dugnaðarmaður, ósjer- Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, Bergþórugötu 10, er í dag 90 ára gömul. Him er fædd á Efrimýrum í Refasveit í Húnavatnssýslu, hálf- systir Bergs Einarssonar föður Kristjáns forseta Fiskifjelagsins. Hún giftist 26 ára gömul, Bergi Pálssyni og áttu þau saman 9 börn, sem 5 lcomust upp og 3 eru á lífi, Ingibjörg gift kona á r k- ureyri, Sveinn sjómaður og hlaría ekkja, bæði hjef í Reykjavik. Þau Bergur bjuggu lengi Reykjavík, en fluttust um 1886 til Dýrafjarðar og bjuggu þar síð þangað til Bergur andaðist an Þórunn nú hjá 1908. Árið 1926 fluttist hingað suður og dvelur Maríu dóttur sinni. Þórunn hefir verið mesta sæmd- arkona og dugnaðar, og er enn furðu ern á svo háum aldri. Senda böm hennar, vandamenn og vinir hehni á þessum degi hugheilustu væ11 kveðjur, og óska þess, að síðasta aftanskinið megi verða sem bjart ast og blíðast. K. D. Mmningarorð. Guðmundur skipstjóri Sigurðsson í ’dag er Guðmundur skipstjóri Sigurðsson, á Sólbakka við Laug- arnesveg, fimmtugur. — Hann er cinn meðal þeirra íslensku garpa, er cndur að stórtækustu og me'st sæ- verðu framförum með þjóð vorri, hlífinn og frábærlega trúr ; öllum útgerð togaranna. Og einn.er hann störfum sínum 0g um vinsældir r ðal þeirra manna í þeinr flokki, hans ber ol]um þeim saman> er C1' :'aflst hafa úr fætækt og fá", kynst hafa honum, fyrr og síðar. smn:, fyrir framsýni, dugnað og Þeu. spm hafa átt hann að yfir. drengskap, til betra hags og þeirra meta, að vera treyst til marg- h ans háttaðra trúnaðarstarfa. Þykir því rjett að getá að nokkru æfiferils hans. Hann er fæddur 30. janúar 1880 í Garðbæ á Eyrarbakka. — Ungur nam hann skóaraiðn og lauk prófsmíð í henni 1899. Sama ár sneri hann áhuga sínum að sjómensku og 1902 varð hann stýrimaður á kúttara „Sjönu“, en skipstjóri varð hann á „Bogö“, dönsku skipi, 1905. Vorið 1907 varð hann skipstjóri á kúttara „Guðrúnu Soffíu“, en um haustið fór hann eftir beiðni Elíasar Ste- fánssonar til Englands, til að kynna sjer þar veiðiaðferðir, og var ]>ar þangað til 1908. Árið 1909 kom hann út með „íslending“ og fór með hann fyrst. um sinn. 1910 fór hann enn til Englands og lauk manni,' á sjó eða landi, bera til hlýjan hug og virða hann og meta, og engum þe'irra manna dylst, hve skjótur og ráðgóður hann er í því að gera öðrum greiða í smáu og stóru, og fer þar síst í manngreinarálit. Þeir. sem þekkja Guðmund skip- stjóra S'gurðsson, þenna marg- reynda sæfara, dugnaðarmann og góða dreng, votta honum þakkir fyrir mikið starf og gott, og óska, honum og vandamönnum hans blessunar á óförnum æfidögum. Navigatör. Hjónaefni Ungfrú Ingrid K. Baldvinsdóttir, Lindargötu 41 og Jón í. Helgason vjelstjóri á Óðni. 12. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrjet Jónsdóttir Frú Stefanía Pjetursdóttir and- aðist að heimili sínu Hesti í Borg- arfirði hinn 17. þ. m. Fædd var hún í Djúpadal í Skagafirði árið 1866. Misti hún föður sinn ung en ólst upp með móður sinni hjá móð- urbróður sínum Jóni bónda Jóns- syni í Djúpadal til þess er hún tvítug að aldri giftist e'ftirlifandi manni sínum Albert Jónssyni frá Þorleifsstöðum. Byrjuðu þau bú- skap í örðugu árferði nálega efna- laus, en þau unnu bæði mikið og vel og þrátt fyrir sjerlega gest- risnu og greiðasemi í mörgum emum, sem þau voru mjög sam- hent um, luku þau uppeldi sona sinna og skildust við búskapinn með sigri og sæmd. Bjuggu þau alls full 25 ár, fyrst í Torfa- mýri en síðan og lengst í Flugu- mýrarhvammi. — En vorið 1917 kvöddu þau Skagafjörð, fluttu suður að Hesti í Borgarfirði til stnar síns og tengdadóttur og dvöldu þar síðan. Þau eignuðust fjóra sonu: síra Eirík prest að Hesti, Jón, sem dó tæplega tvítugur, mikið og gott mannsefni, Valtý lækni í Reykja- vík og Gísla ráðsmann á Hesti. Frú Stefanía var kona bráðgáf- uð og bókhneigð, naut hún og taís- verðrar mentunar, e’ftir þvx sem þá gerðist, bæði heima í Djúpadal og á Kvennaskólanum í Ytri-Ey. Hún var mjög hneigð fyrir skáld- skap. og Itunni ógrynni ljóða og þjóðlegra sagna. Gefin var henni glöð lund að upplagi og svo við- I kvæm að ekkert aumt mátti liúu sjá nje vita. Minning hennar er öllum kuim- ugum hlý og kær og með fullum sanni sagt, átti hún skilið hin fögru hrósyröi af> hún var afbragðs góð eiginkona og móðir. Lík hennar var jarðsett að Hvann eyri í gær. Þ. S. Sighvatur Grfmsson Borgfirðinpr. Hann Ijetst að Höfða í Dýra firði hinn 14. janúar og var þá á 90. aldursári, fæddur 1840. Hið eina, sem honum var kent í 'æsku var að lesa gotne'skt letur. Lestur latínuleturs varð hann að læra af sjálfum sjer, með samanburði við gotneska letrið, og á sama hátt lærði hann að lesa skrift, og var hann á 11. ári orðinn fluglæs á alt, en skrift lærði hann með því að líkja eftir höndum ýmsra. Þá lærði hann líka alt fingrarímið á einni viku. Varð hann snemma gefinn fycir bækur og allskonar þjóðleg- an fróðleik, og bar það síðar ávöxt. Ekki rjenaði fróðle'iksfýsn hans og áhugi fyrir að halda sem flestu til skila, eftir að hann komst í kynni við Gísla Konráðsson. Voru þeir aldavinir, þótt aldursmunur mikill. Eignaðist Sighvatur og marga aðra merkismenn að vin- um, svo sem Jón Sigurðsson for- seta, Finn Jónsson prófessor, Frið- þjóf Nansen o. fl. Sighvatur var alla æfi framúr- skarandi eljumaður til skrifta, og hefir safnað feykimiklum fróðleik af allskonar tagi, þrátt fyrir það að hann var lengstum einyrki og varð að hafa ritstörfin í hjáverk- um — oft að rita á hnje sjer við Ijelega, birtu í köldum sjóbúðum Og ekki var launanna að vænta fyrir ritstörfin. Hið merkasta rit Siglivats er Prestaæfir á Islandi. Er þar af- armiklum fróðleik safnað saman, enda studdist hann við rúmlega 200 heimildarrit preutuð o;i óprentuð er hann samdi það. Öll handrit Sighvats eru nú eigu Landsbókasafnsins. Sniðflúð (G.afargil. Bóndinn þar hefir orðið fyrir mörgum óhöppum. Fengnm f gær Wía ðvextl: Epli: „Delicions“, Vinesap, Matarepli. (v ðaldin: Jaffa, 2 stærðir, Valencia. P 6 r U r Caíiforniskar. Ví n ber græn. Bjðgaldin: Jamaica fullþrosk- nð á hverjnm degi. JiUisUöUL Nýkominn Saltfiskur í lVa kg. pökkum og isl. Hartöflur. TlRiF/IND! Laugaveg 63. Sfmi 2393. I eru okkar ágætu bílar hve- nær sem vera skal. SÍMI 1529 BlfrSst. Fallegast og fjölbreyttast úrval við sanngjörnu verði I MaoGhester. Simi 894. ljósmóðir og Þórður Elísson sjó- þarlendu stýrimannaprófi, og 1912 j maður, bæði til heimilis í Grund- tók hann við ensku skipi og fór arfirði. Eins og getið hefir verið í frjetta si < ytum í blöðunum, fjell snjó- ilóð á bxeinu Grafargil í Mosvalla- hreppi fyrra sunnudag. Bóndinn þa'rna, Hallgrímur Guð- mundsson, er bláfátækur barna- maður, á 9 börn og hið elsta þeirra 14 ára. Hann hefir áður orðið fyrir miklu tjóni og óhöpp- um, sem hjer skal nánar lýst eftir frásögn gjörkunnugs manns nm hag Hallgríms. Fyrir nálægt fimm árum brann hjá honum skemma með ársforða af matvæl- upi, alt óvátrygt; skömmu síðar misti liann nokkuð af útihúsum og mest af heyafla. sínum í stór- viðri. 1928 misti hann vjelbát, og róðrarbát og var í vjelbátnum allmikið af matvælum. Alt var þetta ðvátrygt. Að sjálfsögðu hafa sveitungar Hallgríms, sem er mjög vel látinn maður og duglegur, hlaupið nokk- uð undir hagga og_ Ijett honum skaða sinn, en eftir tilmælum ýmsra er nú leitað á margreynda hjálpfýsi og samúð Reykvíkinga við þá seto báglega eru staddir íír Reykvíkingar verði liðdrjúgir Sfafesman er stflra orðið kr. 1.25 borflið. til þess að þeir taki hlutdeihl í að bæta þetta siðasta og alvar- lega tjón þessa fátæka barna- manns og er þess vænst að marg- í ]xe'ssu efni, sem svo oft áður. Morgunblaðið hefir góðfúslega lofað að veita gjöfum móttoku. Sveátungi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.