Morgunblaðið - 04.03.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.03.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Höfam fyrirliggjandt: Hveiti, margar tegundir. Rúgmjöl. Haframjöl. Hrísmjöl. Kartöflumjöl. Það verður hagkvæmast að kaupa þessar vörur hjá okkur. Plltor nm tvttogt, samvisknsamnr og áreiðanlegnr, { getnr fengið atnjnnn strax A. v. á. 61 b o ð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa sjúkraskýli í Búðardal, vitji upplýsinga í teiknistofu húsameistara ríkisins (aðeins vinnutilboð) Reykjavík, 3. mars 1930. Einar Erleadsson. Sðltnnarpláss til leign í Siglnfirði. Tilboð óskast í leigingu á svokölluðu Anleggi með 3 bryggj- um frá 1. maí n.k. til næstu áramóta. Ennfremur í leigingu á söltunarplássi fyrir norðan dr. Paul frá 1. maí n.k. til næstu áramóta. Tilboðin sjeu afhent á bæjarfógetaskrifstofuna í Siglufirði fyrir 1. apríl n. k., í lokuðu umslagi merktu: „Tilboð í bryggju." Siglufirði, 26. febrúar 1930. Hafaarnefndia. Ú t b o ð. Þeir er gera vilja tilboð í að líma niður dúka á gólf í Lands- spitaJanum, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins. Hægt verður að byrja á verki um miðjan þ. m. Reykjavík, 3. mars 1930. % Einar Erlendsson. Sölnbúðin, (áður versl. P. S. Dalmars) Aðalgötu 17r sími 135, er til leiga frá 14. maí n. k. Jóhann 6. Signrjónsson. Siglufirði, Daghók. I.O. O.F. 3 =111338. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Háþrýstisvæði og stilt veður yfir norðanverðu Atlantshafi og Norð- ursjónum en vestur af írlandi er grunn lægð sem breiðist hægt norður eftir og veldur A-kalda á hafinu bjer fyrir snnnan landið. Kl. 5 í kvöld var hiti víðast 2 st. hjer á landi, loft skýjað, en úr- koma engin. Veðurútlit í Reykjavík í dag: A-læg gola. Urkomulaust og milt. Trúlofun sína opinbe'ruðu nýlega ungfrú Guðný Jónsdóttir, Njáls- götu 54 og Jón Óskar Pjetursson frá Skammbeinsstöðum. Nemenda danssýning ungfrú Rig mor Hanson á sunnudaginn var fjölsótt mjög. — Voru dansarnir margir íallegir, og dönsuðu marg- ir nemendanna mjög vel. Var fögn uður áborfenda mikill, og var fólk inu óspart klappað lof í lófa, er það sýndi sig að sýningu lokinni. Sýningin verður endurtekin annað kvöld kl. 6y2 í Gamla Bíó. Happdrætti Merkúrs. Dregið var hjá lögmanni í gær, og komu þess- ir vinningar npp: Nr. 235, farseð- ill til útlanda, nr. 22 legubekkur, nr. 1 ferðagrammófónn og nr. 7 matvara, fyrir 90 kr. — Munanna sje vitjað sem fyrst á skrifstofu vjelsmiðjunnar Hjeðinn. |F(rá Hvammstanga var símað í gær, að gott heilsufar væri þar í hjeraðinu. Hettusóttin barst norð- ur þangað á einn bæ, en hann var einangraður og veikin hefir ekki breiðst út. Á nýafstöðnum sýslu- fundi var samþykt að kaupa Rönt- gentæki handa spitalanum á Hvammstanga. Víktngur, knattspymufjelagið, heldur aðaldansleik sinn á laugar- daginn. Þykja dansleikar þess fje- lags jafnan mjög skemtilegir og fjörugir. Flóðið í Hvítá. — 1 gærmorgun snemma fór Loftur kgl. hirðljós- myndari austur að Ölvesárbrú og kvikmyndaði vatnavextiöa þar eystra. Náði hann mörgum góð- um myndum af ýmsu sem þar gerð ist, og var hlaupið lítt farið að rjena er hann kom austur fyrst. Myndir þessar verða sýndar í Nýja Bíó innan skamms, ásamt ýmsum myndum sem Loftur tók uppi í Borgarfirði fyrir skemstu, af frefa- ræktarbúinu þar og ýmsu fjeira. Þessar myndir verða síðar skeytt- ar við íslandsmyndina hans. Hjúskapur. Á föstudaginn var, gaf síra Ámi Sigurðsson saman í hjónaband ungfrú Svöfu Jónsdótt- ur og Ásmund Sturlaugsson frá Snartartungu. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Kristín E. og Baldvin Einarsson aktýgjasmiður, Lindargötu 41. Kristileg samkoxna á Njálsgötu 1 i kvöld kl. 8. Allir velkomnir.' Togaramir. Gyllir kom af veið- um á laugardagskvöld með 75 tn. lifrar. Baldur og Bragi komu af veiðum í gærmorgun með 50 og 55 tunnur lifrar. Frá höfninni. Franskur togari1 kom fyrir nokkru til að taka fiski- lóðs. Færeyski togarinn Royndin, kom í gær til að taka kol. Saitskip, Baron Graham, kom á sunnudag. Skipaferðir. Esja fór í fyrra- kvöld ve'stur um land. Goðafoss kom í fyrradag frá Hamborg. — Dronning Alexandrine kom í gær að norðan. Margir línuveiðarar hafa komið inn undanfarið, allir með góðan afla. Jónas Kristjánsson hjeraðslækn- ir hefir ákveðið að höfða meið- yrðamál gegn Halldóri Kiljan Ijaxness, út af ummælum í grein, sem birtist í Tímanum á laugar- daginn var, en í grein þessari er endurtekin gömul lygasaga um læknirinn, se'm hanii hefir ekki skift sjer af meðan dómsmálaráð- herra var einn um að breiða hana út. — Dánarfregn. Jón Hj. Sigurðsson hjeraðslæknir og frú hans hafa orðið fyrir þeirri sorg, að missa unga dóttur sína, Bergljótu að nafni. Hún dó í gær. Frá Vesturheimi komu með Goðafossi (frá Englandi) Guð- mundur skáld og steinsmiður Jóna tansson frá "Winnipeg og Albert Lárusson frá Winnipeg. Guðmund- ur hefir dvalið vestra í 17(4 ár. Hann e'r ættaður af Fellsströnd í Dalasýslu. Albert er fæddur og uppalinn vestra, en ættaður úr Hrútafirði. — Þeir ætla báðir að dvelja hjer á landi fram á sumar. Grímudansleikur Ármanns verð- ur í Iðnó n. k. laugardag kl. 9 sd. Aðalfundur Fasteignaeigenda- fjelagsins er í kvöld kl. 8y2 í Varð- arhúsinu. Hluttekningarskj al til Jónasar Jónssonar dómsmálaráðherra, hafa nokkrir nánustu þjónar hans í flokknum gen'gið með um hæinn seinustu daga og safnað undir- skriftum undir. í gærkvöldi var plaggið lagt fram almenningi til sýnis í Búnaðarfjelagshúsinu, og verður þar að sögn einnig í dag. Auðvitað er vinum ráðherrans ekki of • gott að v-otta honum sam- úð í raunum sínum, en allir hljóta að sjá, hver bamaskapur það er, ef þessir me*nn -halda að yfirlýs- ingar þeirra eða hughreystingar komi nokkuð við deilunni nm heilsufar ráðherrans. Ekki þarf að efast um að Tíminn birti í næsta tölublaði öil þau nöfn, er fást nnd- ir skjalið. „Ommufrumuarpið" drepii. Dómsmálaráðherrann hefir á mörgum undanförnum þingum verið að burðast með svokallað „ömmufrumvarp“, eða eftirlit með ioftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa. Hefir aðaltilgangur- inn auðsjáanlega verið ðá, að fá tækifæri til að kasta steini að ís- lenskum útgerðarmönnum. Sjávarútvn. Nd. fjekk frv. til meðferðar að þessu sinni. Hún klofnaði. Stjórnarliðar vildu sam þykkja frv„ en fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins bentu á, að til væri í gildandi lögum (sbr. 1. nr. 82, 14. nóv. 1917), næg heimild til eftirlits með loftskeytum, og væri því ekki nauðsyn nýrra laga um þetta efni. Allmiklar umr. urðu um mál- ið, þegar það kom úr nefnd, og áttpst við aðallega framsögu- menn nefndarhlutanna, Jóhann Jósefsson og Sveinn í Firði. 1 Á fundi í gær bar Magnús Guðmundsson fram svohljóðandi rökstudda dagskrá: „Með því að landsstjórnin hefir í gildandi löggjöf næga heimild til eftirlits með loft- skeytum, þykir ekki þörf nýrr- ar lagasetningar um þetta, og tekur deiidin því fyrir næsta mál á dagskrá“. P. Otte'sen lýsti yfir því, að hann teldi ekki minsta vafa á, að heimildin til eftirlits með loft- Fvrir hðlfvirði Dömuveski Perlufestar Amatöralbum Veggmyndirv Keramikblómsturvasar 20°|„ afsláttnr Kaffistell Matarstell Trjebakkar Burstasett Straujárnsett Leikföng o7fl. 10% afsláttur. á öllum öðrum vörum. Verslunin Ingvar Ölafsson, Laugaveg 38. Sími 15. Sími 15. Samkvæmis- sjöl (tvílit og brðdernð) i mððins litnm. Sofflubai. beint á mðti Lands- bankannm. bað er hagsýni að líftryggja sig í A n d v ö fc n, Sími 1250. Hita- flöskur margar tegnndir. Verð frá 1.50. Sjerstðk gler á 1,00 stk. skeytum væri til í lögum, og væri það því vítavert af stjórninni að hafa ekki notað hana. Skoraði hann á valdhafana að sitja ekki lengur aðgerðalausir í þessu efni. Fóru leikar svo, að rökstudda dagskráin var samþ. með 13:12 atkv. Með dagskránni voru allir Sjálfstæðismenn og B. Sv. og L. H. Þar með er „ömmufrumvarp- ið“ úr sögunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.