Morgunblaðið - 16.03.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1930, Blaðsíða 6
6 MORGU NBLAOIÐ )) Hm«Hi BöSum fyrtrliggjandl: Hveiti „Cream of Manitoba“. Rúgmjöl „Blegdamsmöllen“. Hálfsigtimjöl „Havnemöllen“. Verðið er nú sjerstaklega lágt á öllum þessum vöru- tegundum. — Fyrsta innlent próf (Ijósmyndaftæði. Tvær stúlkur, sem lært hafa hjá Lofti Guðmundssyni, hafa lokið prófi í ljósmyndafræði. Efidur getnr eyðilagt eignir yðar á svipstnndn. Hver sem vátryggir nú þegar hjá Eagle, Star S British Dominions er best trygðnr gegn tjóni af eldi. Umboðsmaðnr fiarðar Gíslason, Beykjavík. Tilboð óskast í að byggja verslunarhús á lóíinni nr. 10 A við Áusturstræti. Teikningar og lýsing fæst hjá undirrituðum. Þorleifnr Eyjélfsson, Suðurgötu 8 B. Hifll- Matar- Þvoltastell og fleira nýkomið. Lægsta verð landsins. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. hafa sjest fyrir framan myndir Lofts, hópar manna, sem hafa dáðst að myndunum. Það kom sem sje furðu fljótt annað hljóð strokkinn meðal almennings, þe'g- ar það var sýnt hvað Loftur gat. Mjer er enn minnistætt hvað galdramaðurinn Solimann sagði Það eru nú um 10 ár síðan að um Loft: Jeg hefi farið um allan Efnalaug Reykjavfkui1. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Fánm með E.s. Bráarfoss; Appelsínur Jaffa 144 stk. Valencia 240 og §00 stk. Epli Winsap ex. fancy. Lauk í kössum. Kartöflur. Verðið mjög sanngjarnt. Eggert Krisljánsson & Co. Drlfanda kaffið er drýgst Loftur Guðmunsdson, sem þá var forstjóri gosdrykkjaverksmiðjunn- ar „Sanitas", fór að taka kvik myndir. Hann ferðaðist fram og aftur um landið í nokkur ár, bæð til sjós og sveita og spólaði og spólaði á kvikmyndavjelina. Menn hjeldu að hann væri vit- laus. En það fór af þegar íslands- kvikmyndin hans var sýnd. Þá var það allra dómur, að hann hefði skapað listaverk og þá fyrst skild- ist mönnum hvers vegna Loftur hafði verið alls staðar á ferli með myndavjel sxna, úti í skipum, sem voru að veiðum, á fiskistöðvum, Siglufirði, í Vestmannaeyjum um fugltekjutímann o. s. frv. Og það er enginn efi á því, að kvikmynd Lofts er sígilt snildarverk, sem hefir ákaflega mikla þýðingu fyrir menningarsögu okkar. Eða hvað mundum vjer vilja gefa til að eiga slíka kvikmynd, tekna af þjóðlífinu eins og það var fyrir 100 árum? Gg hvers virði verður íslendingum kvikmynd Lofts að 100 árum liðn- um? Menn íhugi þetta og íeyni að svara því. Nei, Loftur var ekki vit- laus þegar hann tók íslandskvik- myndina. Hann tók sig þar fram um að gera það, sem þjóðin.sjálf hefði átt að telja skyldii sína að sjá um að gert væri. Svo var það árið 1925, að Loftur opnaði Jjósmyndastofu hjer í bæn- um. Aftur he'ldu allir að hann væri vitíaus. Hvernig datt honum í hug, marm ínum, sem ekkert hafði lært, að ætla sje'r að keppa við frægustu ljósmyndara landsins? Nei, slíkt fúsk í handverkinu“ gat ekki átt sjer langan aldur! En það fór nú samt svo, að það var eins og kæmi eitthvert nýtt líf í ljósmyndalistina þegar eftir að Loftur byrjaði að mynda. Hann setti upp sýningarkassa, og sýndi þar handaverk sín. Mönnum varð starsýnt á myndirnar. Það var ein- hver annar blær yfir þeim heldur en öðrum myndum. En svo brostu menn meðaumkunarlega og sögðu, að fyrst væri alt frægast. One'i, sá spádómur varð sjer til skammar! Eftir lítinn tíma skifti Loftúr um og sýndi aðrar myndir, og enU var annar og nýr blær yfir þeim. Það hafði verið venja hjer hjá Ijósmyndurum, að þeir höfðu sömu myndina eða myndirnar til sýnis alt árið, aðeins til þess að benda fólki á að þar væri ljósmynda- stofa. En það ljet Loftur sjet ekki nægja. Hann skifti altaf um í sýn- ingarkössum sínum, eins og kaup- maður skiftir um sýningarvörnr í búðarglugga. Það voru ekki ný og ný andlit, sem hann var að sýna, eða hve margir ljetu mynda sig hjá sje'r, heldur var hann að sýna fjölbreytni í ljósmyndalistinni, hve margvíslega væri hægt að breyta um lit á myndunum, hve margvís- lega rnætti haga Ijósi og hverjar stellingar hæfði best í hvert skifti. Menn tóku fljótt eftir þessu og oft heim, sagði hann, og jeg hefi hverjum stað leitað uppi bestu ljós myndara til þess að taka myndir af okkur, og svei mjer þá ef jeg hefi nokkurs staðar sjeð jafn ágæt ar myndir og hjá Lofti. Hann é það skilið að verða heimsfrægur. Mjer er það kunnugt um Loft, að hann hefir gert ýmsar uppgötv- anir á sviði listar sinnar. Hann fann t. d. upp efnablöndu, sem set ur sjerstakan brúnan lit á myndirn ar. Hann bauð einhverju frægasta Ijósmyndarafjelagi í heimi upp- götvunina. Pjelagið þakkaði hon- um fyrir og hrósaði bonum fyrir hugvitið, en kvaðst liafa látið sjer- fræðing vinna að því í þrjú ár, að uppgötva efnablönduna, og he'fði honum nú tekist það fyrir skemstu Loftur fann líka aðferð til þess að haga ljósum á annan hátt. en gert hafði verið. Pjelag það í Þýskalandi, sem býr til alls- konar ljósaáhöld fyrir Ijósmynd- ara og fyrir kvikmyndafjelögin Hollywood, hefir hrósað honum st.órum fyrir þessa hugkvæmni og beðið um leyfi til þess að mega nota þessa aðferð hans. Á undanförnum árum hefir Loft ur haft sýningar á allskonar ljós- myndum eftir sig, bæði manna- myndum og landlagsmyndum. Hafa þær sýningar jafnan vakið hina mestu eftirtekt, og þó sjer- staklega landlagsmyndir þær, sem eru með náttúrlegum litum. Þykja xær taka fram öðrum slikum mynd um, enda hefir Loftur fundið sjér- staka og sjálfstæða aðferð tiJ þess að ná slíkxim litum á myndirnar, svo að þær eru málverkum lík- astar. Það fer að líkum, að ])á er menn sáu hvað Loftur var snjall í Ijós- myndagerð, vildu ýmsir fá að læra xjá honum. Og á öndverðu árinu 1927 rjeði hann svo til sín tvær stúlkxir til náms, eftir þeim regl- um, sem settar eru samltvæmt lög- um um iðnnám. Yar svo fyrir skil- ið í samningi , að þær ætti að hafa loltið námi á 3 árum, en ef þær stæðist ekki próf, þá áttu þær að fá skaðabætur. Stúlkur þe'ssar eru Hanna Brynjólfsdóttir Jónssonar trjesmiðs á Akureyri og Ingibjörg Sigurðardóttir Árnasonar verkstj. í Reykjavík. Nú eru þessi þrjú námsár liðin og stúlkumar hafa lokið prófi með góoum vitnishurði (I. einkunn). Er þetta hið fyrsta fullnaðarpróf, sem tekið hefir verið hjer á landi í ljósmyndasmíði og er þó ljós- myndalistin 70 ára gömul hjer á landi eða eldri. Prófdómendur voru þeir ljósmyndararnir Carl Ólafsson, Jón Kaldal og Sigríður Zoega. Voru prófskírteini afhent stúlkunum í gærkvöldi. Það er dálítið einkennilegt., að' fyrstu ljósmyndararnir, sem taka fullnaðarpróf hjer á landi, skuli veia nemendur Lofts, mannsins, Nýja kirkjan. Hr. ritstj. I Mætti jeg biðja yður að ljá rúm fyrir eftirfarandi línnr, í blaði yðar. Var ekki boðið til samkeppni um teiknun á nýrri kirkju hjer í Reykjavík, og átti ekki að véra búið að skila teikningunum fyrir nýár ? Ef til vill hafa engir setxt upp- drætti, en gaman værj að fá vitn- eskjn um þetta. Vonandi gefa hlut- aðeigendur gefendum til kirkju- byggingarinnar upplýsingar þessu viðvíkjandi, opinberlega sem allra fyrst. Forvitinn. sem byrjaði í rauninni sem „Ama- teur‘ ‘-1 jósmyndari. En bæði það og margt annað er sönnun þeús, að hann mætti vel kallast Galdra- Loftur. Á. Ó. Morgunblaðið hefir sýnt mjer ofanskráða fyrirspurn og skal jeg nota tækifærið til að skýra bæjar- búum greinilega frá þessu, seím hjer er spurt um. Nokkru eftir að útboð að nýrri kirkju í Reylejavík var auglýst, kom langt brjef frá byggingar- meistarafjelaginu í Reykjavík þess efnis að fjelagið hefði samþykt það, að fjelagar þess tækju eng- an þátt í þessari samkeppni nema úthoðsskilmálimum væri breytt í rulegum atriðum. Utboðsfresturinn væri of stuttúr (til 1. nóv. 1929), ekki heppilegt að óska að ldrkjan skyldi „helst veTO í rómverskum stíl“, — og síðasta málcgrein skilyrðanna al- veg óaðgengileg. En hún er á þessa leið: „Áskilinn er rjettur til að hag- nýta sje'r allar þær bendingar, sem þeir þrír uppdrættir veita, er verð- laun hljóta, þegar fullkominn upp- dráttur til útboðs kirkjubygging- arinnar verður gerður?“ Kirkjubyggingarnefndin sendi dóms og kirkjumálaráðaneytinu brjefið til umsagnar, bæði af því að ríkið er eigandi dómkirkjunnar og af því að dómsmálaráðherra hafði heitið fje til að verðlauna hestn teikningarnar. Ráðuneyt.ið fjelst á að frestur- inn væri léngdur til áramóta, og. ekkert væri áskilið nm stílinn, en taldi óþarft að breyta því skilyrði, ex' byggingameistarafjelagið hafði sjerstaklega fundið að og hjer er þigar skráð. Pyrir þvi tók enginn af með- limum byggingameistarafjelagsins þátt í þessari samkeppni, og um áramót voru ekki komnir nema þrír uppdrættir að nýju kirkjunni. Kirkjubyggingarnefnd og sókn- arnefnd litu svo á, að einn þessara uppdrátta ætti engin verðlaun skil in, en eftir atvikum ætti að láta annan hinna fá 1. verðl., 1000 kr., og þann þriðja 2. verðlaun eða 500 kr. Var sú samþykt gerð fyrir nokkr- um dögum og á eftir opnuð hrjefin sem fylgdu. Reyndist Þá sá uppdrátturinn, sem fyrstu verðlaun hlaut, eftir Ágúst Pálsson byggingarm., en sá næsti eftir þá Hafliða Jóhannsson trjesmið og Ágúst Hákonsson mál? ara. Þannig er málið komið nú, en hitt er óútkljáð, livort ríkisstjórn tekur málið í sínar hendur, legg- ur fram hæfilegt fje til kirkjunnar og lætur húsameistara ríkisins gera alveg nýjan uppdrátt, eða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.