Morgunblaðið - 14.05.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.05.1930, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ )) fcfflM j OLSEIM (( Þetta er nafnið á lang bestu línsterkjunni sem seld er hjer á landi. Fæst alstaðar. •••••••••••••••••••••••••• Harlmamafdt, úr fallegu snöggu efni. Nýkomin í stóru úrvali. Verð við allra hæfi. Brauns-Verslun. Cement seljum við frá skipshlið úr E.s. „Fagerbro“ á meðan á uppskipun stendur. Komið á skrifstofu okkar sem fyrst og semjið um kaup. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línnr). FermliDarflt. Aðeins örfá sett, sem eftir eru, verða seld með Samkvæmlskjólar Höfum fengið nokkra af allra nýjustu Parísar-kjólum # (alt Mode’I-kjóIar). Kjólarnir voru teknir upp í gærkveldi. 0 afslætti. Ef yður vantar fallegan Bykfrakka þá athugið birgðir okkar, Verð kr. 45.00—50.00—60.00—64.00—85.00—120.00. FerðatSskur seldar afar lágu verði. Peysufataklæðið fallega er komið aftur. — Athngið verð og gæði fyrst^eða síðast hjá okkur áður en þjer festið kaup. Maicheiiter. Langaveg 40. -- Simi 894. Hljómleikar. Mary Alice Terp og Per Biörn sungu í Fríkirkjunni síðastliðið sunnudagskvöld með aðstoð Páls ísólfssonar. Kom þá í ljós, eins Og vitað var áður, að frá Terp er mik- ilhæf söngkona. Hún hefir fram- sagnargáfu í ríkum níæli, ágæta i sópranrödd, en þá besta, er hún! syngur nokkuð mikinn.Ef hún syng ur veikt, hættir henni til að byrgja' röddina (,,loka“), svo að hún íniss j i i nokkuð af fe'gurð sinni og berst i eigi jafnvel og ella mundi. En frú- i iii er söngkona, sem mikil ánægja v að hlusta á, ekki aðein^ á leik-1 sviði, heldur hvarvetna — einnig í kirkju. — Hr. Per Biöm hefir að j upplagi góð og blæfalle'g hljóð, en I þau eru hvergi nærri þjálfnð, eins og þörf væri á. Bregðnr því jafn- an fyrir innan um hjá honum lítt fægðum tónum, er hann virðist ekki hafa nægilegt vald á. Sönglínur brotna og meira og i minna af rykkjum, svo að bel-1 canto-söngs er ekki að væntc, enda! skelfur röddin um of, e'f á reynir og ,,intonationin“ var hvergi nærri örugg í fyrrakv. (mjög oft of lág). TTppbót á hinum sönglegu göllum fengu menn ekki með ‘fnismeðferð inni. Það mundi t. d. vera allmikill misskilningur, að syngja smálög eftir Weyse „dramatisk“ — ein-: falda, alþvðlega .söngva, eins og t. d. „Altid frejdig naar du gaar“, með töluverðum ,,patos“ Sigf. E.‘ Ókeypis far milli útlanda og ís- lands. Mentamálaráð hefir nú út- hlutað ókeypis ferðum á skipnm Eimskipafjelagsins, og skiftist það þannig eftir stjettum: Stúdentar og kandídatar 12, listamenn og skáld 14, iðnaðarmenn 8, barna- kennarar 12 og aðrir kennar- ar 5, ýmsir 13. — Alls hefir 64 mönnum verið veitt ókeypis far, ýmist báðar leiðir á fyrsta eða öðru farrými. Silfurbrúðkaup eiga í dag þau hjónin Asta Jónsdóttir og Guð- mundur Jónsson verkamaður, Berg staðastræti 32 B. Karl Jónsson læknir var meðal farþega hingað til lands frá Dan- mörku með fslandi síðast. Hann býr nú á Grundarstíg 15. Mikill fjöldi vermanna kom hingað til hæjarins um helgjna úr ýmsnm verstöðvum hjer nærle*ndis. Fengu margir þeirra hvergi nætur- Hólfteppl mjög falleg og ódýr, verða tekin npp í dag. Marteinn Elnarsson & Go. Tii vðrohilielginda. Þeir vörnbíiaeigendnr, sem ekki baia enn sent skýrsln nm biireiðar sínar, samkvæmt fyrri anglýsingn, ern ámintir nm að senda skýrslnna ðtfylta í síðasta lagi 15. þ. m. Undirbúningsnefndin. Sundkensla barnaskðlans byrjar 15. þ. mán. í Sundlaugunum. Stúlkur þær, er ætla að taka þátt í náminu eru vin- samlegast beðnar að mæta í bamaskólanum 14. þ. m. klukkan 2 eftir hádegi. tlnnnr Jónsdóttir. gistingu og skaut Sjómannastofan skjólshúsi vfir þá, þótt hún hafi ekki svo mikil húsakynni að til þess sje ætlast að hún geti hýst næturgesti. Kemur það altaf betur og hetur í ljós, að bráðnauðsynlegt er að Sjómannastofan e'ignist sem fyrst eigið hús, sem miðað er við þörf þeirra, sem starfsemis hennar eiga að njóta. K. F. U. M. og K. F. U. K. Sam- eiginlegur fundur annað kvöld j kl. 8y2. Magnús Kjaran framkvstj. ! talar um alþingishátíðina á Þing-! völlum, fyfirkómulag hennar og j tiíhögun. Svarar einnig fyrirspurn- j um ef þess er óskað. Meðlinúr heggja fjelaganna eru beðnir að fjölmenna. Engin alme'nn samkoma ; í kvöld. 0 ^ Borsallno Hinir fallegn íttílsku sumarhattar nýkomnir J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.