Morgunblaðið - 05.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.06.1930, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÚ Bnllleltar-meiinlrnir. Sýnd enn þá f bvöld. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda h.luttekningu við fráfall og jarðarför konir minnar og móður okkar, Sigurbjargar Matthiasdóttur. Hraungerði, 4. júní 1930. Ólafur Sæmundsson. Fríða Ólafsdóttir. Stefanía Ólafsdóttir. Hjer með tilkymdst ættingjum og’ vinum að maðurinn minn og faðir okkar, Sigurður Gunnarsson, varð bráðkvaddur í morgun. Jarð- arförin verður síðar ákveðin. Keflavík, 3. júuí 1930. Guðný Guðmundsdóttir og börn. ^Ujavíkutr Hinnarhvolssystur í dag (fimtudaginn 5. júní) kl. 8 Iðnó. Næstsíðasta sinn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. — Sími 191. Hefl opnai lækningastofu í Pósthússtræti 7, fjórðu hæð, herbergi 33. Viðtalstími 1—3. Sími 1066, heima 2235. Öskar Þórðarson, læknir, Herrabindi, fallegasta og stærsta úrval í borginni. Marteinn Einarsson & Go. Nýkomlð mikið úrval af allskonar ódýrum Skðfatnaði. Skábnöin við Úðinstory. ðtsalao heldur áiram. Hljóðfærav. Lækjarg. 2. Sími 1815. EfiGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Teties te allar tegundir nýkomnar í Stúlka með góðu prófi af kaupmannaskól- anum danska, leitar atvinnu. Hefir tveggja ára æfingu við stórt versl- unarhús í Kaupmannahöfn, (vjel- ritnn, bókfærsla o. fk). A. S. í. vísar á. !ðn Ri. Sigurðsson, Laugaveg 40 A, tekur á móti sjúklingum virka daga kl. 2—4. Björn Gunnlaugsson læknir, tekur á móti sjúldingum á sama stað ld. 11—12 f. h. og kl. 5—6 eftir hádegi. Kaldalóns: nýtt myndasafn Liotiiaaar I komið í Hljóðfærabúsið I Nýja Bfð 5000 dala þókuun Bráðskemtilegur Cowboy- sjónleikur í 7 þáttum, þar sem hinn óviðjafnanlegi Ken Maynard og undra- hésturinn Tarzan eru „að- alpersónur' ‘. Aukamynd: FOX FRJETTABLAÐ. (Ýms fróðleikur). Bed Seal Lye er besta lútarefnið til þvotta og hreinsunar á húsum, á matarílátum, á gólfum, á mjólkurílátum, á baðherbergjum, á marmaratröppum, á eldhúsvöskum o. fl. o. fl., á allsk ílát á lýsisbræðslum. Málarar: Reynið Red Seal Lye til þvotta á húsum og þi$ munið fljótt komast að raun um hin framúrskar- andi gæði. Red Seal Lye fæst nú orðiið í flestum búðum í borginnL Heildsölubirgðir hjá O. Johnson & Kaaber. Karlmanna- og drengja-fatnaður stórt og falleg t úrval nýkomiS Marteinn Einarsson $ Go Þelr, sem reykja vindla ættu sjálfs sín vegna að líta inn fyrir vikulok. TOöoksversl. london. Mnnlð A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.