Morgunblaðið - 06.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.06.1930, Blaðsíða 1
Sýningar-leikmótið, sem frestað var síðastliðinn snunnd. verðnr i kvðld kl. 8‘b á Iþróttavellinnm. Gamla Bíól HeiiiiHi ! sfðasta slnn I kvöld. Hðrg hnndrnð seldar fyrir hálfvirði. 10% af öllum öðrum vörum. Hljóðfærav. Lækjarg. 2. Sími 1815. Duglegir, siðprúðir og skil- vísir sveinar og meyjar — ekki yngri en 10 ára, — sem vilja selja Alþingishátíðar- merki og máske fleira hjer í bænum vikutíma fyrir há- tíðina, og á Þingvöllum um hátíðina, komi til viðtals á Laufásveg 43, í fyrramálið klukkan 7—12. Frn Gnðrðn Jóhanasd. í Kollafirði er til viðtals í dag, um barnaheimilið í Kjalarnesskólanum í síma 238. íslenskt smjör 3.50 kíló. Sulta í dósum 0.95. Strausykur 0.25 y2 kg. Sardínur, margar tegundir. Nauta- og kindakjöt. Nýir ávextir og niðursoðnir í 1 og 2 pd. dósum. Kaupið til hátíðarinnar og ferða- laga hjá okkur, allar vörur með mjög sanngjörnu verði. Verslnnin Herkjasteinn. Hnnið A. S. I. Hjartans þakklœti til allra þeirra mörgu, sem glöddu mig með gjöfum og hlgjum heillaósk- um á sextugsafmœlinU. GUÐRÚN DANÍELSDÓ TTIR, Þingholtsstrœti 9. Jarðarför Björns Antoníussonar frá Mýrnesi, fer fram frá Dóm- larkjunni klukkan 10*4 fyrir hádegi, laugardaginn 7. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Be'rgljót Einarsdóttir. Benedikt H. Sigmundsson andaðist að heimili sínu, Vesturbrú 6 Hafnarfirði, aðfaranótt þ. 5. júní. Pálína Þórarinsdóttir. Ingibjörg Benediktsdóttir. Regnkápur, Regnhlífar, mjög mikið nrval. VOruhúslð. Nýja Bíó 5000 dala þóknnn Bráðskemtilegur Cowboy- sjónleikur í 7 þáttum, þar sem hinn óviðjafnanlegi Ken Maynard og undra- hesturinn Tarzan eru „að- alpersónur' ‘. Aukamynd: FOK FRJETTABLAÐ. (Ýms fróðleikur). Jarðarför dóttur og systur okkar, Guðrúnar Gísladóttur hjúkr- unarkonu, fer fram frá dómkirkjunni laugard. 7. júní og hefst með húskveðju á Bókhlöðustíg 11 kl. 1. eftir hádegi. Þóra Guðmundsdóttir. Árni Gíslason. Óskar Gíslason. Innile' gt þakklœti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför drengsins okkar, Högna Hauks. Dóróthea Högnadóttir. Hermann Hjálmarsson. Fræyustu harmoniku-| snillingar nútímans. Gellln s Borgstrðm sem hald'a hljómleika á 2. í hvítasunnu kl. 3 í Gamla Bíó og sama dag kl. og kl. 11 um kvöld- ið í K.R.-húsinu, hafa spilað 70 fræg lög á grammó fónplötur. Komið og hlustið á plötumar. Aðgöngumiðar að hljómleikunum fást í dag í Hl| óðf ær ahnsinu. «i NINON Anstnrstr. 12. HVÍTASUNNUKJÓLAR MEÐ ÝMSU VERÐI - ALLAR STÆRÐIR. NINON 81 II Opið 2-7. Nýkomið sjerlega vel verkað og gott Hangik j öt. Islenskar Kartðflnr, ódýrar í heilum pokum. Vaðnes, Sími 228. I hvilasiinumatino Alikálfa-cotelettur-steik-mörbrað. Matardeildin, Kafnarstræti 19. Sími 211. Bílaviðgerðarmann, vanan og samvisknsaman, vantar stras á verkstæði P. Steiánssonar, Kolasnndi 3. Matarbnðin, Laugaveg 42. Sími 812. Kyndari getur fengið atvinnu á e. s. Selfossi nú þegar. Upplýsingar um borð hjá 1. vjelstjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.