Morgunblaðið - 11.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1930, Blaðsíða 1
H. M. S. Rosemary — Vifcingnr. 94- Knattspyrnnkapplelknr á Iþrjttavellinnm i kvðld kl. 8‘ , e. b. Spennandii leiknr. > m állir nt á vell, É^<jan,ineiinBBWýft Cramla Bíó NuæMr Llfll od Sfírl. Afar skemtileg mynd, með þeim allra bestu, sem Litli og Stóri hafa leikið. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að ltonan min, Magða- lena M. Benediktsdóttir, Selbúðum 6, andaðist 7. þ. m. — Jarðar- förin ákve'ðin síðar. Ólafur Einarsson og börn. Dóttir okkar, Gerður, andaðist 7. þ. m. Ragnheiður Grímsdóttir. Jón Hj. Sigurðsson. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Ólafíu Petersen, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 13. þ. m. kl. 3y2, og hefst með bæn frá Landakotsspítala kl. 3þ4. Þuríður Jónasdóttir. Karl St. Daníelsson. Hjer með tikynnist vinum og vandamönnum að faðir minn og bróðir, Guðmundur Helgason, andaðaist á heimili sínu, Bókhlöðustíg 6 B, 8 þessa mánaðar. Helgi Guðmundsson. Guðrún Helgadóttir. Jarðarför mannsins míns og fósturföður okkar, Þorsteins Eiríks- sonar frá Svalbarða á Álftanesi, fer fram frá keimili hans, föstudag- inn 13. þ. m. kl. 2 síðdegis. Kransar afbeðnir. Sigþrúður Jónsdóttir og fósturbörn. Móðir og móðursystir okltar, Guðrún Árnason, andaðist á hvíta- sunnudag að heimili sínu, Vesturgötu 45. Rósa Einarsdótt.ir. Katrín Hafliðadóttir. Árni Einarsson. Ludvig Einarsson. ■■NKnHwinHiaagnnnian&immBkaBaBaaMmHaHaBMHHJnHBnMMMnaBHiB Konan mín elskuleg, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, andaðist . í Landakotsspítala í gær. Kristján Jónsson. Alúðar þakkir til allra þeirra mörgu, er sýndu velvild og sam- hrýgð í veikindum og við útför dóttur og systur okkar Guðrúnar Gísladóttur, hjúkrunarkonu. Þóra Guðmundsdóttir. Árni Gíslasoh. Óskar Gíslason. Útsala t dag Lffstykkjabnðin Hainarstræti 11. Ballettkvðld MarnrtllE-Bfiiin-lliElsEB frá Kgl. ballettinnm 1 K höfn. Aðgöngumiðar á 2.50 og 3.00 í Hljóðfærahúsinu og Bókaverslun ísafoldar og við innganginn. Hýja Blð i Kvikmyndasjónleikur í 8 þátt- um frá Fox, er byggist á. hinni frægu.skáldsögu ,Haug- mans House' eftir írska skáld ið Donn Byme. Aðalhlutverk' leika: Victor Mc Laglen. June Collyer og Larry Kent. AUKAMYNDs Fox-f!rjettablað með nýjum frjétfum hvaðan- æfa. Árnl Finsen Arkitekt. Teiknistofa í Kirkjustræti 4 (annari hæð). operusöngvari. Sðngsbemtnn í Gamla Bíó í kvöld kl. 7(4 stundvíslega. Aðgöngumiðar á 2, 3 og 4 kr. (stúkusæti) fást í Bóka- verslun Sigfúsar Eymunds- sonar og hjá K. Viðar, Hljóð- færaverslun. I dag skín stl og VÖDDIiVlSa eftir Pál Isúlfsson, Þessi fallegn lög fást nú bæði á nðtnm og plötnm. Hljóðfærav. Lækjarg. 2. Sími 1815.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.