Morgunblaðið - 12.12.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.12.1930, Blaðsíða 3
 iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMimHiiiiimiMmimmiiiiiiui orgn nblaMft Ötgef.: H.f. Árvakur, Heykjavík Kltstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Hltstjðrn og afgreiCsla: : Austurstræti 8. — Sfmi 500. [ Auglýsingastjóri: B. Hafbergr. : Auglýsingaskrifstofa: : Austurstræti 17. — Slmi 700. : Helmaslmar: Jón Kjartansson nr. 7<2. Valtí’r Stefánsson nr. 1220. : E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. = Utanlands kr. 2.50 á mánuOl. : f Iausasólu 10 aura elntakiO. 20 aura meS Lesbók. | «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimitiH Yalleniusmálin í Finnlandi. Helsingfors,. 11. des. United Press. PB. Rjettarhöld eru byrjuð í máli 'Valléniusar lierforingja fyrverandi liöfuðsmanns finska herforingja- jáðsins. .Taskair fylkisstjóra og Vallenius. ■'annara. 'S'em voru viðriðnir brott- mám dr. Stahlbergs. Voru þeir flutt- iir í fangetei í gær. Riddaralið er i .verði við fangelsið. Aðeins ætt- Sngjar hmna ákærðu og blaða- anenn fá að'gang að rjettarsalnum. Ákæru.skjölin eru alls 800 síður vjelritaðar og er búist við að lest- :ur þeiiTa i rjettinum taki tvo til Jo'já dagw Hyer myndar stjórn í Frakklandi? París, 11. des. United Press. PB. Samkvæmt áreiðanleguin heim- 'ilduni ætlar Doumergue að fela Painlevé eða Briand að mynda stjórn, en mishepnist tilraunir þeirra, þá Poincaré. — Hafa þeir allir þrír verið' forsætisráðherrar áður. Forseti Sviss. Bern 11. des. United Press. PB. Þjóðþingið hefir kjörið Henry Daeberiain fyrir forseta lýðveld- isins árið 1931. Br hann sem stendur varaforseti. Hlaut hann öll atkvæðin — 158. — Enginn lireyfði mótmælum gegn því, að hann væri kjörinn forseti. Œöfnin. í fyrradag fór ^ fisk- :uskip með fiskfarm frá Ásgeir pirðssyni. M O RGUNBLAÐIÐ Tilvalin bók fyrir börnin yðar er Þegar ljónið fjekk tannpínu Sagan hefir þegar náð mikluni vinsældum, og myndirnar í henni eru edns og bomin teikna sjálf, og knnna þau því einnig- að meta þær. Bókin fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins 50 aura Hiupdella og uinnustfiðvim Stjórn verkakvennafjelagsins „Framsókn“ fyrirskipar verkfall í Garnastöð Sambands ísl. samvinnufjelaga við Rauðarárstíg. Kjeðinn Vaidimarsson og Ólafur Friðriksson safna liði og varna með valdi vinnufólkinu aðgang að stöðinni. Samband ísl. samvinnufjelaga hefir Garnastöð við Rauðarárstíg hjer í bærium. Verksmiðjan starf- ar venjulega 5—6 mánuði á ári, frá októberbyrjun og til síðari hluta vétrar. Starfar alls 36 manns á stöðinni, 34 kvenmenn og tveir lcarlmenn. Svo sem venja er, var samið við starfsfólkið um kaupið, áður en verksmiðjan tók til starfa í haust. Var kaup kvenna 70 aurar um klst. Var fult samkomuiag um kaup þetta í haust. Nú nýlega hefir stjórn verka- kvennafjelagsins „Pramsókn“ hjer í bænum krafist þess, að verk- smiðjan greiði konum, sem þarna vinna 80 aura um klst. — Sam- bandið vildi ekki ganga að þessu. Þá fyrirskipar stjóm verkakvenna f jelagsins, að verkbann verði hafið í verksmiðjunni frá og með deg- inum í gær. Tilkynningin kom til verksmiðjunnar kvöldið áður (á miðvikudag). Hjeðinn snemma á ferli. Þegar starfsfólk verksmiðjunnar kemur til vinnu sinnar snemma í g’ærmorgun, var Hjeðinn Valdi- marsson þar mættur með fólk með sjer og varnaði starfsfólkinu að- gang að stöðinni. — Urðu 'einhverjar stimpingar þeg- ar forstöðumaður verksmiðj- unnar, Ari Eyjólfsson, kom þai' að, því að aðkomumenn vildu einnig varna hdnum inngöngu. En Ari slapp inn og tvær stúlkur með honum. Hinar starfsstúlkurnar urðu að hverfa frá. Hjeldu þeir svo vörð til skiftis. Hjeðinn og Ól. Fr. í allan gærdag og höfðu flokk fslands minst srlendls. Pimtudaginn 13. nóvember flutti dr. B. J. Brandson erindi um ís- land á Fort Garry Hotel í Winni- peg og sýndi jafnframt kvikmynd- ir frá íslandi og Alþingishátíð- inni. Þótti livort tveggja sjerlega tilkomumikið, segir Lögherg. Hinn I. nóvember hjelt norræni klúbburinn í háskólanum í Kali- forníu samkomu til minningar um 1000 ára afmæli Alþingis. Var sam lcoman haldin í „danska húsinu“ í Oakland og var þar fult hús, og meðal gestanna fjöldi Islendinga. Prófessor Arthur Brodeur við Kaliforníuháskólann flutti erindi um ísland á víkingaöldinni, en Clir. Jensen, afgreiðsluforstjóri Austurasíufjelagsins í San Prane- isko söng íslenska söngva, en við hljóðfærið var íslensk kona, frú Ránnveig Schmidt að nafni. Fje-' lagar í norræna khibbnum ljeku sjónleik í einum þætti eftir Masefield. Heitir hann „Tlié mánna með sjer. Var því ekkert unnið í Garnastöðinni í gær. Lögreglan skerst í leikinn Bíll kom í gær að Garnastöð- iimi hlaðinn gærum, sem Sam- þandið ætlaði að geyma þarna. — - Hjeðins-menn vörnuðu mönn- um að taka gærurnar af bílnnm og er þá lögreglan beðin að að- stoða. Komu lögregluþjónar og hjeldu liði Hjeðins frá á meðan gærurnar voru teknar af bilnum. * Hvessir aftur. Klukkan um 5 síðdegis í gær lcom salt-bíll þarna að og var lögregluþjónn í bílnum. Gekk vel að ná saltinu af þessum bíl. En skömmu síðar kom annar bíll með saltfermi og rjeðust Hjeðins- menn þá að honum og bönnuðu að taka saltið af. Eru þá fleiri lögregluþjónar kvaddir til aðstoð- ar og tókst með talsverðum rysk- ingum að afferma bílinn. Rysk- ir.gar hjeldu áfram eftir að búið var að afgreiða bílinn; voru nokkrar rúður brotnar í Garna- stöðinni, Komust menn Hjeðins inn í stöðina og liöfðu í hótunum við stúlkuí’nar, sem inni voru. Skipuðu þeir stúlkunum að ganga út, og ef þær færu ekki með góðu. yrði þeim kastað út. Stúlkurnar fóru síðan út og fylgdu þeim lögregluþjónar. Annað gerðist ekki sögulegt í gær. ,.AIþýðublaðið“ skýrir frá því í gær, að „Dagsbrún“ liafi til- kynt verkbann á upp- og farm- sfdpun á vörum til og frá, Sam- bandi íslenskra samvinmifjelaga. ked Cliest“ og er bygður á Lax- dælasögn. „Ekstrabladet“ danska, sem segir frá þessu. getur þess enn- fremur, að þetta sje fyrsta ís- lenska skenitunin, sem haldin hafi verið í Kaliforníu, og liafi orðið af henni talsverður ágóði, sem remiur í sjóð, sem stofnaður er til þess að koma á fót kenslustól í norrænu við háskólann í Kali- forníu. f „Aarhus Amtstidende“ er sagt frá fyrirlestri, sem Cliristensen Morsöe lýðskólastjóri flutti um ís- land seint í nóvember fyrir Hinne- rup fyrirlestrafj elag í Hinnerup. Fyrirlesarinn sýndi margar ágætar skuggamyndir frá íslandi og lýsti landi og þjóð. Meðal annars sagði liann: „íslenslca þjóðin er stolt og' æi’ukær, og í uppgangi. Sem fag- urt dæmi þess má nefna að þá 3 daga. sem Alþingishátíðin stóð, voru þar allar búðir lokaðar, en tjalda vorvi reist til afnota fyrir gestina. Á Iþessn má sjá, að. það var ekki í gróðaskyni að íslendingar hjeldu þessa þjóðhátíð“. Að vísu er hjer dálítið orðum aukið, en það gleður meun þó að lieyra svo lilýleg orð um íslensku þjóðina frá Daumörlcu. f „Berlingske Tideude“ stendur 10. nóvember: Lýðskólinn í Bo- "rup ætlar í vetur að hafa í) ís- lensk kvöld, þar sem vorir fremstu rithöfundar og listamenn lýsa ís- laudi — náttúru þess, sögu og bókmentum. Byrjað verður fimtudaginn 13. þ. m. Þá segir Guðmundur Kamb- an rithöfundur frá fslandi og sýn- ir skuggamyndir þaðan. Síðan verða íslensk kvöld á hverjum fimtudegi. Vilh. Andersen prófess- or talar næst uni Völuspá, Johs. \'. Jensen síðan um Egils sögu Skalla grímssonar (sem .nú er komin út í danskri þýðingu, ög með myndum eftir Johaimes Larsen máiara). Næst les Joliennes Poulsen lýsingu Snorra SturlusÖnar á Stiklastaða- onistn. Þá les leikkonan Bodil Ipsen „Galdra-Loft" Jóhanns Sig- urjónssonar, Anna Borg „Pjalla- Eyvind“, Clara Pontoppidan „Höddu pöddu“ Guðm. Kamkalis. og. Thorkild Roose „Leg med Straa“ eftir Gunnar Gunnarsson. Seinast, syngur Gagga Lund nokk- ui íslensk þjóðlög. Krabfeamein. 1929 dóu íleiri menn af krabba- meini í Oanada en úr lungnabólgu og tæringu, og fer þeim stöðugt fjölgandi. sem deyja af þessum sjúkdómi: Árið 1926 dó 81 af hverj um .100.000; árið 1927, 83; árið 1928, 88; og síðast.liðið ár, 90. Ein ástæðan fyrir því, að dánartala kmhbameinssjúklinga er svona há, er sú, að sjúkdómurinn byrjar lijer um bil æfinlega þjáningarlaust. — Moynihan lávarður Ijet, svo um mælt í fjTÍrlestri er hann hjelt fyrir The Canadian Clnb í Tor- onto, að ef hann ætti völ einnar bænheyrslu viðvíkjandi sjúkdómi þessum, mundi hann óska að hann hyrjaði með meiri sársauka. Því að ef svo væri að sjúklingarnir kæmu til læknis strax í byrjun meinsins, þá mundi dánartalan stórlækka. Enda þótt hann segði tilheyrendum sínum, að sjötti hver maður, sem væri yfir 35 ára mundi deyja úr krabbameini, þá færði hann mönnum þó nm leið heim i sanninn úm það, að krahbamein væri vel læknanlegt á hvrjunar- stigum. Til þess að færa niður dánartöluna væri því æskilegt, að hver einasti sjúklingur, sem allra minsta grun hefði um það, að liann væri búinn a.ð taka sjúkdóm- Umsagnir nokkurra hús- mæðra um Álfa drotningar kökumar. „Einu kökurnar, sem maðurinn minn smakkar." „Það er reglulega gaman að baka Álfa kökurnar.“ „Vil í'áðleggja hverri húsmóðir að kaupa sjer strax í dag einn pakka af Álfa drotningar köku- efninu.* ‘ „Þær eru svo handhægar að grípa til, ef að gestir koma.“ ..Baka nú ávalt Álfa drotning- arkokur í staðinn fyrir pönnu- kökui'/ ‘ „ — — eru kökurnar, sem að herraritir vilja.“ „ — — eru mun ódýrari en aðrar kökur.“ Advr. Gerið sto toI að Ifta á gálflampana sem fyrsl. Við getnm ekki fengið fleiri lampa fyrir jól, en nn sem stenðnr er mikið nrTai. Við gelnm geymt seláa lampa til jála. lúlíus Björnsson, rsftækjaverslnn. Anstnrstr. 12. íiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiimmiiimmmimimmiiimimmiimfni Hjúkrunardeildin | 60 teynnðir § nl ilmvötnnm. Verð 0.25—85.00. s= == Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. niiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiMimiimiiimiiiuiiiiiimiimimimim þúsundii’ John | frjálsra, Loc-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.