Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
lugtyslngariagHik
BLÓM  &  ÁVEXTIR,
Hafnarstræti 5.        Sími 2017.
Blómlauka.r. Melónur og græn-
meti frá Reykjum. Ýmislegt til
tækifærisgjafa.
Gott slátur, dilka og af fullorðnu
fje, afar óclýrt. Heim flutt alla
þessa viku. Upplýsingar á Afgr.
Álafoss, sími 404.
Ef þjer
ðrekkið te,
þá notið
(Tlelrose's
Prjónasilki blússumar komnar
aftur. Fermingarkjólar og tindir-
íot. Verslun Hólmfríðar Kristj-
ánsdóttur, Þingholtsstræti 2.
AthugiS! Hattar, manchettskyTt-
ur, sokkar og margt fleira með
lægsta verði. Karlmannahattabúð-
in. Einnig gamlir hattar gerðir,
sem nýir.
Kaupið ljóðabókina ,.Þráin", eft-
ir Jón Melsteð Magnússon. Góð
tækifærisgjöf. Fæst í Vonarstræti
12. —
lón Eiarnason
bóndi á Stórhólmi.
P. 17. júní 1866. D. 17. sept. 1931.
Silki  í  peysuföt,  3  teg.  Versl.
Dyngja, Ingólfsstræti.
Hvítt silki í fermingarkjóla á
kr. 13.75 í kjólinn. Versl. Dyngja,
Ingólfsstræti 5.
SUki og ullarsokkar afar ódýrir
í versl. Dyngja. Ingólfsstræti 5.  .
Pjölritun. Daníel Halldórsson.
Hafnarstræti 15, sími 2280. -
NiðursuSudósir með smeltu loki
fást smíðaðar í blikksmiðju Guðm.
.r. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími
492.
Hvkomið
Skinuhanskar
fóoraoir og
ófóðraðix
"fyrir dömur, herra
og börn.
Peikn mikið úrval.
Komið og skoðið.
Vörohnsið.
Hinsta kveðja mín og minna
mælt er fram af klökkum hug.
Orku, snild og vilja að vinna
vísaði»dauðinn hjer á bug.
En þú hefir öðru og æðra að ^inna
í ást tíl lands og vina þinna.
í ást til lands og þjóðar þinnar
þú hefir unnið mikið starf,
leitað og fnndið lífæðinnar
ljósið best, sem ættjörð þarf.
„Móðir jörð"  hún þakkar þetta:
að þekja mel, og bera kletta.
\ Undramáttur inna  þinna
urðu drottins vígi sterk,
og — það má þó minna finna
en mikilfengleg gróður-verk,
þau, að græða grýtta jörð,
garða hlaða, blómgva svörð.
Hugsið þið að þessi maður
þar með hætti' að vinna gagn?
Nei, hann svífur sæll og glaður
sólarheims um regin-magn,
heill til starfa hinum megin,
hugum-kær og vinum feginn.
Mannvitsljósin björt og blíð
birtu upp þitt sálar inni,
nú áttu' fegri og fyllri kynni
að þekkja alt hjá landi  og lýð.
Guð þig sveipi í geislans lín
geymd mun lengi minning þín.
Júlíus Sveinsson.

Múraraf jelag Reykiavlkur
heldur  fund  í  baðstofunni,  mið-
vikudaginn  14.  okt.  kl.  8.  Nýir
fjelagar hafa aðgang að fundinum.
i
STJÓRNDT.
CílOGo!
tíl heimilislitunar.
Gerir gamla kjóla og sokka
sem nýja.
Allir nýtísku litír fást í
Laugavegs Hpðteki.
Qagbók.
Veðrið í gæX: Lægð yfir hafinu
milli Vestfjarða og Grænlands. —
Hún hreyfist hægt austur eftir og
veldur köldum loftstraumi vestan
yfir Grænlandshafið hingað til
lands og fylgja honum nokkur
snjójel. í Angmagsalik á Græn-
landi er 6 stiga frost, en 0—-3
st. hiti hjer vestan lands. Austan
lands er gott veður og 4—5 stiga
hiti.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Stinningskaldi á vestan. Nokkur
snjójel, einkum framan af deg-
inum.
Brúarfoss fór frá Reyðarfirði í
gærmorgun, fullfermdur af frosnu
dilkakjöti til London, nál. 42 þús.
skrokkum. Enn fremur 5000 gæru-
búnt. Tíu farþegar tóku sjer far.
70 ára er í dag Friðrik Bjarna-
son fyrverandi hreppstjóri að Mýr-
um í Dýrafirði.
Balletskóli Rigmor Hanson tek-
ur til starfa á morgun. Sjá anglýs-
ingu í blaðinu í dag.
Til nýrrar kirkju í Reykjavík.
Frá N N. 10 kr.
Knattspyrnufjelag Reykjavíkur.
íþróttaæfingar innanhúss fyrir
konur, karla og börn, hefjast á
TOorgun. Nánar auglýst í kvöld-
blöðunum í dag og hjer í blaðinu
í fyrramálið.
Verslunarskólinn. Inntökupróf-
um í Verslunarskólann er nú lok-
ið og venjulegum undirbúnings-
störfum undir kensluna. I skólan-
um eru um 170 nemendur. Kensla
hefst í nýja húsinu Vð Grundar-
stíg á morgun og á fimtudag og
verður auglýst nánar um þetta
hjer í blaðinu á morgtm.
U. M. F. Velvakandi heldur fund
í kvöld kl. &y2 í Kaupþingssaln-
um. U. M. F. Baldur í Hraun-
gerðishreppi heimsækir fjelagið á
fundinn og eru fjelagar því beðnir
að fjölmenna.
Skátafjelagið Ernir. Á hluta-
veltu fjelagsins í gær voru þessir
munir dregnir út hjá lögmanni1
í morgun: Nr. 92, 75 krónur; nr.
2211, 25 krónur; nr. 59, 15 krónur.
Nr. 402, þrjú lömb, nr. 2363 silfur-
skál. Niimeranna sje vitjað til
gjaldkera i fjelagsins, Þórarins
Björnssonar í Timburverslun Arna
Jónssonar.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
l,.kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir.
Til Strandarkirkju frá N. N. 10
kr. G. G. 2 kr. E. J. 5 kr. N. N.
17. kr. N. N. 2 kr. S. 2 kr. Páli
Gíslasyni, Hafnarfirði 5 krónur og
Guðríður Jónsdóttir 5 krónur.
Málverkasýning Gretu Björns-
son. Síðasti dagur sýningarinnar
er í dag.
Piskútflutningur. í september-
mánuði voru flutt út 5.489.300 kg.
af verkuðum saltfiski fyrir
1.782.420 kr. Af óverkuðum salt-
fiski voru flutt út 1.018.580 kg.
fyrir 193.700 kr. Af frosnum fiski
2600 kg. fyrir 140 kr. Fyrir f\t-
fiuttan ísfisk fengust 396.130 krón-
ur, eða samtals fyrir- útfluttan fisk
2.372.390 kr. — Á tíma bilinu jan.
—sept. í ár var flutt út 2% milj.
kg. meira af verkuðum fiski heldur
en í fyrra, en verðið sem fyrir
hann fjekkst var nær 8 miljónum
minna.
Útflutt sfld o. fl. Fram til sept-
emberloka höfðu verið fluttar út
136.851 tn. af síld, og verðið talið
3.679.350 krónur. Útflutningur á
sama tíma í fyrra var 340 tunnum
minni, en verðið sem fyrir hann
fekkst, talið 4.122.330 krónur. —
Af síldarolíu hafa verið flutt Út
2.818.100 kr. og fyrir það fengist
kr. 471.440. En á sama tíma í fyrra
var útflutningurinn 4.242.440 kg.
og fyrir það fengust kr! 1.140.030.
— Af fiskimjöli var ut flutt
3.494.200 kg. fyrir 1.020.100 kr., en
í fyrra var útflutningurinn
3.235.900 kg. og verðið krónur
1.089.040. — Af síldarmjöli hafa
verið flutt út í ár 1.564.400 kg.
fyrir 356.080, en í fyrra 5.426.500
kg. og verðið 1.307.780 kg.
Saltkjöt. Fram til septemberloka
hafa verið fluttar út 1464 tn. af
saltkjöti fyrir 128.730 kr., en á
sama tíma í fyrra 1849 tn. fyrir
176.800 kr. Sjest á því að verðið
er mx rúmlega 7 krónum lægra á
hverri tunnu heldur en í fyrra —
núna tæpar 88 kr., en rvimlega 95 í
fyrra. — Af frystu kjöti hafa verið
send út 393.209 kg, og verðið talið
324.140 kr., en í fyrra var fitflutn-
ingurinn 292.000 kg. og verðið
266.120 kr., og er þá verðið núna
um 8 aurum lægra hvert kg. (um
83 aura í stað 91 í fyrra). —
79.734, saltaðar gærur hafa verið
fluttar út í ár og verðið talið kr.
125.790, en á sama tíma í fyrra
25.307 gærur fyrir 90.410 kr., og
sýnir það geysflegt vérðfall, eða
úr kr. 3.57 í kr. 1.57. Mikið verð-
fall hefir líka orðið á sútuðum
gæmm úr kr. -8.18 í kr. 5.20.
Pi'skverðið á Spáni. Samkvæmt
skýrsiu danska sendiherrans í
Barcelona  á Spáni  frá  22.  sept.
Það er löngu viðurkent að
Egils-ðl
sje betra en annað öL   Enda stærsta og fullkomnasta
framleiðsla í þeirri grein hjer á landi.
Ölgerðín Egill Skallagrímsson.
Saltkjöt
fáum við um miðjan þennan mánuð4 spiaðsaltað^-
dilkakjöt, bæði í heilum og hálfum tunnum, pantið á.
meðan úr nógu er að Velja.
Esgert Kristjánsson ék Co.
Símar: 1317, 1400 og 1413.
Prðf f múrsmíði.
Þeir múrsmíðanemar, er lokið hafa nami og ætla að»
taka próf nú í haust, tilkynni það
Kristni Sigurðssyni, Sólvallagötu 10.
voru þá fyrirliggjandi í Barcelona
100 smál. af færeyskum fiski og
365 smál. af íslenskum fiski. Verð-
ið á 1. fl. fiski var þá 100—108
pesetar pr. 50 kg. — Fyrirliggj-
andi birgðir alls 1450 smál. —
Þann 29. sept. eru birgðirnar í
Barcelona 1600 smálestir og verðið
sama. f Bilbao var fiskverðið þá
95—98 pesetar pr. 50 kg. — En
meðal annara orða: Hefir ísland
ekki fiskifulltrúa einhvers ataðar á
Spáni? Hvað segir hann um fisk-
söluna þar syðra? Hefir hann ekk-
ert að segja? I>ó hlýtur Ihonum. að
vera kunnugt um ástandið hjer
'eima. —
Leiðrjetting. í giftingarfregn í
blaðinu á sunnndaginn hafði mis-
prentast nafn brúðgumans, var
hann kallaður Sigmundur, en heit-
if Sigurður Eiríksson.
Berklaveikin í Færeyjum.
I Færeyjum herjar „hvíti dauð-
inn" hræðilega, og beiklaveikin
breiðist út með ári hverju. Arið
1928 dóu úr henni 25 menn. eða
nær 11 af þúsundi, en 1928 dóu 50,
eða um 20 af þúsundi úr henni.
Það er talið að veikin breiðist
aðallega út í skútunum, þar sem
margir menn verða að sofa saman
í þröngnm og óþrifalegum klefum.
Á einu skipi frá Þverá veiktust
sjö menn af berklaveiki, og af
þeim eru tveir dánir. Og í sumar
varð skiltan ,,Falken" frá Þverá
að hætta veiðiför í miðjvi kafi,
vegna þess að sonur matreiðslu-
manns hafði blóðspýting. Mat-
reiðslumaður gerði ýmist að h.júkra
syni sínum, eða matreiða handa
skipvPrjum, en þeir gátu ekki þol-
að slíkt til lengdar. Er þetta í
þriðja sinn að þessi skúta kemur
heim með berklaveikissjiíkling,
sem hefir orðið að leggjast í rúmið.
» ? ?
Demantshringur
tapaðist í snyrtiherberginu á „Hót-
el Borg" í byrjun ágúst mánaðar.
Skilist gegn háum fundarlaunum
á A. S. f.
Dragii ekki
til morguns  það,  sem þjer getið
gert í dag. — Líftryggið yður. u
AndYökn
Sími  12-50..
1 slátrið
þarf að nota íslenska rúgmjðliíT
frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur
Ekkert annað rúgmjöl er jafn-
gott til sláturgerðar. Biðjið kanp
mann yðar nm íslenska rúgmjöliö.
Bafi hann það ekki til, þá pantiC'
það beint frá Mjólkurfjela«í.
Eleykjavfkur.
MjölKurfjelag Reykjavlkur.
Smjör í smjörlíki.
Vegna þess að norskii* bændur-
hafa ekki getað fengið markaði
fyrir alt smjör sitt, hefir land-
búnaðarráðuneytið nýlega skipað'
svo fyrir, að frá 1. nóvember skuli:
smjörlíkisverksmiðjurnar nota 2%r
kg. af smjöri í (hver 100 kg. af
smjörlíki. Aður hafði þeim verið'
gert að skyldu að nota % kg.
í hver 100 kg., eða %%, svo að'
aukningin nemur 1%%. Þessum,:
hlutföllum getur ráðuneytið breytt
með einfaldi tilkynningu til smjör-
Hkisverksmiðjanna, þó ekki oftarr
en með  á'rsfjórðungs millibili!.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6