Morgunblaðið - 20.12.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1931, Blaðsíða 4
« M0KGUNBLA TUÐ ))))) > Síáið lilaiiremr l tlBOBunum ii latnstis 3. Húsgagnaverslnn Reykjavíknr. Skemtilegar jólagjafir. MOSik. LeðurvQrur. Skoflið glnggasýningn okkar. Anstnrstiæti 10. ■ Vallarstræti - Langaveg 38. HL JÓÐFÆR AHÚ SID. BSBBZS5SZS | Huglýsíngadagbók j BLÓM & ÁVEXTIE, Hafnarstræti 5. Sími 2017. Jólatrje. Eðalgreni. Könglagreni. Kristþom. Fura. Margskonar vör- ur hentugar til jólagjafa og skreyt- ingar. Blóm d Ávextir, Hafnarstræti 5. Sími 2017. Grenikransar og krans- ar úr kristþorni, bundnir með írtuttum fyrirvara. Blóm d Ávextir, Hafnarstræti 5. Þeir, sem hafa í liyggju að'fá hjá okkur körfur eða önnur ílát, skreytt túlipönum, ávöxtum eða öðru, geri svo vel að pánta sem fyrst. Gleymið ekki! Gleym mjer ei. •Qefið blórn um jólin. Sími 330. Kr. Kragh. Frosinn fiskur daglega til sölu í Kveldúlfsporti við Vatnsstíg. Rammalistair og myndir Inn- römmun ódýrust í Bröttugötu 5, sími 199. FISKSALAN, Vesturgötu 16. Sími 1262. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugaveg 20 A. Sími 1161. íslenskir leirmunir til jólagjafa fást í Listvinahúsinu. Einnig í Skrautgripaverslun Árna B. Björnssonar og hjá Valdimar Long, Hafnarfirði. Lampaskermar, Aðalstræti 12. Margir fallegir skermar, hentugir fyrir jólagjafir. Mikið af legging- um á púða. Hefi einnig dálítið af „spun-silki“ í náttföt og blússur. ítigmor Hansen. Handtaska, merkt Helgi Guð- mundsson, tapaðist frá Tjarnar- götu 20 að Laufásveg 65. Óskast tilkynt. í síma 1370. Gott notað skrifboð (helst ame- rískt) óskast til kaups strax. Til- boð merkt „Skrifborð<:, sendist A. S. í. Skreytið jólaborðið. Blóm feg- urst og ódýrust í Þingholtsstræti 1. Ljereftspoki með dóti týndist á veginum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur (máske á Laufásveg- |num) í gær. Skilist á Aðalstöðina. Sími 1754. Kveðjuathöfn fór fram í dóm kirkjunni í gær, áður en lík Björns Líndal, fyrrum alþm., var flutt um borð í Ægi, sem flytur líkið norður. Var margt manna við kveðjuathöfnina. — Sira Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur talaði í kirkjunni; söng- flokkur söng tvo sálma, en á undan voru leikin sorgarlög. — Þingmenn, skólabræður og vin- ir hins látna báru kistuna úr kirkju. ísland í erlendum blöðum. í norsku blaði, „Arbeiderbladet“, birtist þ. 5. des. grein, sem heit- ir „Islendinger og Nordmenn, av Strindor Sigurdsson“ (Stein- dór Sigurðsson?), með mynd- um frá Siglufirði og Vestmanna eyjum, og mynd af íslenskum sjómanni. — í „The New York Sun“ þ. 21. okt. er langt frjetta brjef frá Lawrence K. Miller frjettaritara N. Y. Sun. Grein- inni fylgir góð mynd frá Reykja vík, mynd af Ingólfslíkneskinu og uppdráttur, sem sýnir legu landsins. — í „The Herald“, Syracuse, New York er ágæt mynd, sem sýnir íslenskan bónda og konu hans við svarð- argröft. (FB). Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Útvarpið í dag: 10.40 Veður- fregnir. 11.00 Messa í dómldrkj- unni. (síra Friðrik Hallgrímsson). 18.40 Bariatími. (Amgrímur Kristj ánsson, i mnari). 19.15 Grammó- fónhl jómKYar. Hreinn Pálsson syngur: Lofíð vorn Drottin. í Betlehem er bam oss fætt. 1 dag er glat-t í döprum hjörtum og Heims um ból. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Ræða: Yfirlit um starfsemi útvarpsins. (Jónas Þorbergsson, út varpsstjóri). 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.20 Ræður. Hljóðfæra- sláttur. (Útvarpskvartettinn). Ein- söngur. (Símon Þórðarson). Grammófónn: ísl. kariakórar. — Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10.15 Veð- urfregnir. 16.10 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 1. fl. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1. fl. 20.00 Klukku- sláttur. Erindi: Skólaþættir VII. (Síra Ólafur Ólafsson). 20.30 Frjettir. 21.05 Hljómleikar: Jóla- lög. (Útvarpskvartettinn). Ein- söngur. Frú Júltana Jónsdóttir syngur: Brúnaljós þín blíðu, eftir Sigvalda Kaldalóns. Sofðu unga ástin mín, eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Saknaðarljóð, eftir Massenet. Ein sit jeg úti á steini, eftír Sigfús Einarsson og Syst- kynin, eftir Bjarna Þorsteinsson. Grammófónn: Sónata í F-moll fyr- ir píanó, eftir Brahms. Skátinn, Jólablað Skáta kemur út í dag. Hefst það á jólakveðju M lifiin ílll II Ið i jiML Litið í glnggana A Langaveg 2 f dag og þjer verðið ekkt lengnr f efa nm, tavar og hvað þjer eigið að kaupa Maiirversliin Tömasar Ifinssonar. Laugaveg 32. Laugaveg 2, Bræðraborgarstíg 161 Sími 2112. Sími 212. Sími 2125. Yale Hurðarskrár, Smekklásar, Hengilásar, Dyralokur, Lyklar alt af fyrirliggjandi. JÁRNYÖRUDEILD JES ZIMSEN KKX^CKXXXXX^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCKX Enskar hfifnr Landsins stærsta og fjölbreyttasta úrvaL Komið því á meðan úr nógu er að velja. Geysir. >00000000000000000000000000000000- >000000000000000000000000000000000000 eftir Axel Tulinius frv.kv.stj. og Skátaköfðingja. Þá er kvæði eftir Óskar Kjartansson, og heitir Um- brot. Næst er sagt frá Svíþjóðar- förinni 1931 og margt er fleira í bl^ðinu sem til gamans og gagns má verða. Símablaðið, 5. og 6. hefti þessa árg. er nýkomið. Hefst efni þess á broti úr forsögu símans hjer á landi, og fylgja tvær myndir. Er önnur þeirra af bændafundnum fræga 31. júlí 1905 á Austurvelli. Mundi sá mannsöfnuður ekki þykja til- komumikill nú — eða álíka eins og 1. maí hátíðahöld sósíalista á sama stað eru nú orðin. — f blaðinu er margt annað, sem of lnngt yrði upp að telja. Þó má geta þess, að þar er mynd af nýja símahúsinu Jijá Thorvald- sensstræti og stendur undir í svigum: Sýnishorn af íslenskri byggingarlist 1931. Skyldi það ekki vera háð? Skúli Vigfússon ökumaður að Gunnarshólma hefír beðið Mbl. að geta þess, að ranghermi sje trúlof- unarfregn um hann, sem birtist Jijer í blaðinu þ. 17. þ. m. j Má jeg detta?, 10 æfíntýrj eftir Kristján Sig. Krigtjánsson, sem fsafoldarprentsmiðja gaf út í; haust, er nú komin í bókaverslanir í snotru bandi. Góð jólagjöf handa 'unglingum. DivantevDi úr plydsi og gobelin. Verð frá 9.50 til 95.00. OÖIIteDDl úr Velour og Boucle. Verð 56.00 til 210.00. Gólfrenningar frá kr. 2.00 pr. metr. í Hra lailr. Enskar húfur. Kulda- húfur. Sokkar. Hansk- ar. Legghlífar. Axla- bönd 0£ Axlabanda- kassar. Vasaklútar og Hálsklútar eru kær- komnar jólagjafir. Stærst úrval í Edlson mahónískápur, fínn, fíl sölu fyrir hálft verð. Plötur geta fylgt. Góðir skilmálar. Upplýsingar á Hverfis- götu 34, uppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.