Morgunblaðið - 27.03.1932, Blaðsíða 1
SPir- Á morgnn U. 4 verðnr kappleikur milli K. R. og sjöliða af enska herskipinn Godelia.
—-. . = Mjðg spenuandi. Aliir nt á vö 11! .=r.
Gassiís Bíé
sýnir á annan í páskum kl. 6V2 og' kl. 9.
Ben Idr.
Hljómmynd í 14 þáttium eftir samnefndri skáldsögu Lewis
'Wallace. — Aðalklutverkin leika:
May Mc Avoy — Ramon Novarro — Betty Bronson.
Ben Húr er ein af þeim myndum, sem verða áhorfendum
ógleymanlegar. Nú eru liðin f.jögur og hálft ár síðan Ben
Húr var sýnd hjer fyrst. Síðan hefir altaf verið spurt
hvort hún kæmi ekki bráðum aftur.
Bqn Húr hefir nú verið úthúin sem hljómmynd og fer
sigurför um allan heim í annað sinn.
Barnasýning kl. 5
og þá sýnd ein af hestu barnamyndunum sem til eru:
Sagan nm Skippy.
Aðalhlutverkin leika:
Inckie Cooper. Mitzie Green. Robert Coogan.
Það er mynd, sem margir munu hafa gaman af að kynn-
ast — fu'llorðnir ekki síður en börn.
Aðgöngumiðar seldir á annan í páskum frá kl. 1, en ekki
tekið á móti pöntunum í síma.
Fiðlnhljómleika
heldur
Einar Sigfússon
í Gamla Bíó 2. páskadag,
kl.3 e. h.
Við flygelið:
Valborg Einarsson.
Verkefni eftir Senaillé, Max
Brush, Gluck-Kreisler, Lalo
og fleiri.
Aðgöngumiðar eru seldir 2.
páskadag í Gamla Bíó frá
M. 1 eftir hádegi.
Verð 1.50, 2 kr. og 3 kr.
(stúkusæti).
Nýja Bíó
East Lyane.
Tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum eftir skáldsögu kven-
rithöfundarins Henry Woods. Saga sem mikið hefir verið
lesin, og vakti feikna athygli þegar hún kom fram.
Myndin er tekin af Fox fjelaginu og hefir verið sýnd víðs-
vegar um heim við afar mikla aðsókn. Hefir efni myndar-
innar gripið láhorfendur svo föstum tökum að myndin
hefir orðið þeim ógleymanleg, enda eru aðalhlutverkin
leikin af frægustu leikurum Ameríku, þeim:
Clive Brook — Conrad Nagel — Ann Harding.
Sýnd á annan páskadag kl. 7 og 9. Barnasýning M. 5.
Þá verður sýnd skemtileg og spennandi Cowboy-mynd
er heitir
Cowhoy shotkappina.
LeíkMsið
á annan páskadag kl. 8:
Jðsafa
Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, á annan
páskadag eftir kl. 1.
ATH. Sýningin byrjar kl. 8!
ATH.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4.
Gand. HHIRHU
Stórmerkilegar, sálrænax
tilraunir.
Aðgöngumiðar 1.50 í K.
R.-húsinu 2. í pástium frá
4—6 og við innganginn
frá kl. 8.
Fiðnr til sttln.
Nokkur hundruð kílógrömm af góðu nýju íslensku fiðri
(brúnu og hvítu) eru til sölu með tækifærisverði í
HeiIdTersInn Garðars Gíslasonar.
I am arranging to hold two evening classes, one of ten
Pupils and one of five through the next two or three
raonths. With the larger number of pupils in the same
hour the charge is of course less. Those interested are in-
vited to call and see me between 6 & 7 or after 9 p.m. on
Wednesday or Thursday next, Mars 30. or 31.
Howard Little,
Skólastræti 1.
Fermingarkjólaefni
Svört silkiefni.
umarkjólaefni, mislit.
[Breið belti, Strengjabönd og
ýmiskonar smávara.
Verslnu
Hólmfrfðar Knstjánsdóttnr.
Þingholtsstræti 2.
Himennr íundnr
faanpsýslnmanna
verður haldinn í Kaupþingssalnum 28. þessa mánaðar (2.
páskadag) klukkan 5 e. h. til þess að ræða um Verslun-
arskólahúsið, Grundarstíg 24.
Sjerstaklega eru þeir, sem hafa lagt fram fje og þeir
sem hafa gefið loforð um að leggja fram fje til húskaup-
anna, beðnir að mæta.
Verslnnarráð íslands.
Tilkynning.
Hjer með tilkynnist að jeg hefi selt hr. kaupm. Jóni
Paníelssyni verslunina „Havana“, Austurstræti 4, og rek-
jur hann verslunina fyrir sinn reikning frá þeim degi, og
jvona jeg að viðskiftamenn mínir láti hinn nýja eiganda
nóta viðskifta sinna áfram.
Reykjavík, 24. mars 1932.
Sveinn Jónsson.
Samkvæmt ofanrituðu hefi jeg keypt af hr. Sveini
íonssyni versl. „Havana“, og hefi flutt vörubirgðir mínar
þangað úr versl. Landstjarnan, og vona jeg að viðskifta,-
menn mínir láti mig njóta viðskifta sinna á hinum nýja
stað.
Jón Daníelsson.
35 tonna bátur með 70 h.k.
vjel, til sölu með tækifæris-
yerði. Hús tekið í skiftum ef
óskað er. A. S. í. vísar á.
Freymlðar Jóhannsson.
ðlverkasýnlng.
Síðasta sinn í dag og á morgun, Skólavörðustíg 12,
1. 10—6. J