Morgunblaðið - 25.05.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.05.1932, Blaðsíða 1
V|k«bU8: (safold. 19. árg., 117. tbl. — Miðvikudaginn 25. maí 1932. (safoldarprentsmiðja h.f. Gamla B(6 llppreisn fangonna. Stórfenglegur sjónleikur í 11 þáttum, leikinn á þýsku. 1 aðalhlutverkunum: Heinrích George — Gustav Diesel og Dita Parlo. jt ' " • . r ■ ' . . í síðasta sinn i kvöld, Börn fá ekki aðgang. er komið. Leikhúsið — I dag U. 8,’la Karlinn í kassannm. Skopleikur í 3 þáttum í staðfærðri þýðingu Emils Thoroddsens. Aðalhlutv.: Har. Á. Sigurðsson. Leiðb. Indriði Waage. Allir þnrla að hlagja. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftirkL 1. Til Borgarness að Fornahvaaimi. fara bílar föstudaginn 27. n.k. Frá Dalsminni upp að Bröttu-brekku, fljótar og ódýrar ferðir. — Pantið sæti sem fyrst. Sími 970. — Lakjargðtn 4. — Sími 970. Bifreiðastöðin HEKLA. Krlnglnmýrl. Nokknr lönd i Kringlnmýri verða leigð til garð- raktar. Hvert land er nm 1000 ierm. að starð. Umsðknir sendist börgarstjóra. Uppdrdtlnr at lðndnnnm er til sýnis á skrifstofn bajarverkfraðings. Borgarstjórinn í Reykjavik, 24. maí 1932. K. Zimsen. „fioðafoss11 fer í kvöld klukkan 8 til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 í dag. „Brnarfoss" fer á föstudagskvöld klukkan 8 til Vestfjarða og Breiðafjarðar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á föstudag. Fer hjeðan 3. júní til Leith og Kaupmannahafnar. S. R. F. I. Sálarrannsóknarfjelag íslands heldur fund í Iðnó föstudags- kvöldið 27. þ. m. kl. 8V2. ísleiinr Jónsson, kennari flytur erindi: Sýnlr og sannanir. STJÓRNIN. Nýkomið: Ivltkál. finlrófnr. finlrntnr. Selleri. Blaðlankar. Lanknr. Kartöilnr. Agnrknr. 4 manna bíll lokaðnr, óskast keyptur, tilgrend tegund. Verð og hversu mikið keyrður. Tilboð sendist A. S. f. fyrir mánudag. Fjallkonu- skúriduftið reynist betur en nokkuð annað slcúriduft sem hingað til hefir þekst hjer á landi. Reynið strax einn pakka, og llátið reynsluna tala. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Nyja Bíó Blake Irð SGOfland Tard Stórfengleg íimerísk tal- og hljómkvikmynd í 15 þáttum er sýnir betur og á skemtilegri hátt en nokkur önnur kvikmynd af slíku tagi, klæki og hugvitssemi Scotland Yard leynilögreglunnar í baráttunni við illræmda saka- menn. Aðalhlutverk leika: Cranfurd Kent. Grace Cnnard og Florence Allen. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar elskuleg, Halldóra Sophie Hendriksdóttir, andaðist aðfaranótt 24. þessa mónaðar. Sigríður Erlendsdóttir. Magnús Erlendsson. Jarðarför Oddbjargar Guðlaugsdóttur, fer fram frá Dómkirkj- unni föstudaginn 27. þessa mánaðar, klukkan 3% síðdegis. Aðstandendur. OPAL, OPAGOL kaldir litir eru fallegir og tærir, sem litir náttúr- unnar. Þola sólskin og þvott án þess að upplitast. OPAL, OPACOL litir eru einu litirnir, sem full- nægja algerlega kröfum tísk- unnar og þeirra vandlátu. Kaupið því OPAL, OPAOOL liti ef þjer viljið vera viss um að fá það besta. Fáikinn flýgnr út. Fálkakaffibætirinn er elsti íslenski kaffibætirinn. — Heildsölubirgðir hjá Rjalta BlOinssyni 8 Go. Símar 720, 295. Tll lelgn. íbúðin í Þingholtsstræti 3 niðri (norðurhlutinn) á- samt vinnustofu og kjallara er til leigu. Magnús Guð- mundsson hæstarjettarmálafi.m. semur um leiguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.