Morgunblaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 1
VlkikUtl: Isafold. 19. árg., 130. tbl. — Fimtudaginn 9. júní 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. KnatSspyrnpkepnl Reykjavíknr. »»» > Fyrsti kappleiknr œðlsins I kvölfl kl. 8'|2 - þá keppa, VALUR og VlKINGUR. <■■ <m Aðgðngnmiðar verða seldir á götnnnm og við innganginn og kosta: 1,50 stáknssti, 1,00 pallstsði, 0,50 almenn stæði og 0.25 lyrir börn. nÚTANEFNDIN. Otsala á Taubútum. Ágætt drengjafataefni og buxnaefni. Útsalan stendur að eins yfir í dag. „Álafoss” ntibn. Bankastræti 4. Gamla Bíð Eulil latirliiir. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í 8 þáttum, fyrirtaks mynd og listavel leikin. — Aðalhlutverk letka: Nancy Carrol — Frederic March. Talmyndairjettir Teiknisðngmynd Show me the way to go home. Aðvörun. Athygli allra kaffineytenda skal hjer með vakin á þvi, að trygging kaup- andans fyrir því að hann fái okkarH viðurkendu góöu tegund af nýbrendu og möluðu kaffi, er eingöngu fólgin í þvi að kaffið sje pakkað i bláröndóttu pokana með rauða bandinu og vörumerki okkar. Kaffibrensla O. Johnson & Kaaber. Jarðarför konunnar minnar og móður Karólínu Sigurbjarg- ar .Jónsdóttur, fer fram föstudaginu þann 10. þ. mán. og hefst kl. 1^2 frá heimili okkar, Vesturgötu 22. Einar Guðbjartsson og börn. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður Þóru Egilsdóttur, er ákveðin föstudaginn 10. þ. mán. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, kl. ■ IV2 e. hád. Guðmundur Sigurðsson, börn og tengdasynir, Holti í Hafnarfirði. Viknritiðr Þeir, sem hafa féngið 1. hefti af Ljóssporinu, geta fengið áfram- haldið á afgreiðslu Morgunblaðsins Jarðarför konunnar minnar, Jóhönnu Andreu Lúðvígsdótt- ur, fer fram laugardaginn þ. 11. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar í Keflavík kl. 1 e. h. Þorgr. Þórðarson. Laugardalur, Biskupstungur, íerðir frá Bifreiðarstöð Hristins. Slmar S47 & 1214. Heimdallur. Fundur verður haldinn í Heim- dalli annað kvöld (föstudagskvöld- ið) kl. 8V2 í Varðarhúsinu. Dagskrá: 1. Skipulagsmál. 2. Kjördæmamálið og Stjórnarmyndunin. 3. Sumarstarfsemin. STJÓRNIN. Bllaeioenflur, Alt á einnm stað. Bretti og dældir í „Beddjr“ rjettar með fullkomnum tækjum, iogsuðu 0. fl. Málning allslags hvort lield- ur viðgerðir eða allur bíllinn. — Hvergi hjer á landi hetri tæki til slíkra hluta. Einnig varahlutir í margar bíla- tegundir. Sparið tíma og látið gera við þar sem alt fæst á sama stað. Egill VUhiálmsson Nyja Bíó Ásl og kreppntíinar Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ralph Arthnr Roberts. Szöke Szakall o. II. * Ein af þessum bráðskemtilegu þýsku myndum með sumargleði, söng og dans. Aukamynd: f þjónusiu ieynilögreglunnar. Skopmynd í 2 þáttum. — Leikhúsið — á morgnn kl. 8‘|2: Lækkað verð. Karlinn i kassannm. Enn varð f jöldi fólks að hverfa frá sýningunni í gærkvöldi og verður alþýðusýning því endurtekin enn einu sinni. Enn er tækifærl tfl aö hlægja. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. <:% Laugaveg 118. Sími 1717. EQQERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaðnr Skrifstofa: Hsfnantrmti 5. Sfmi 871. Viðtahrtími 10—U f. k. Fjelag nfvarpsnotenda heldur fund í dag kl. 8V% í K. R. húsinu, uppi. Dagskrá: Umræður um útvarpsstarfsemina. Allir notendur velkomnir á fundinn. Fjelagsstjérnln. Erindi um íslenska Hreiigershneykslið flytur Magnús Magnússon ritstjóri klukkan 7% í kvöld í Nýja Bíó, stundvíslega. — Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir í Bóka- verslun Sigf. Ejrmundssonar og við innganginn. Söludrengir komi á laugaueg 38 f háðlnn tif að selja jnniblað „Listviða11. Há sölnlann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.