Morgunblaðið - 18.06.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.06.1932, Blaðsíða 1
y|k«U«8: Itafoldi. /3J 19. árg., 128. tbl. Laugardaginn 18. júní 1932. Isafold&rprentuniðja h.1. mmmMmimmw- fiamia bm Eíslnmenn ð glspsttgum. Afarskemtileg þýsk talmynd í 9 þáttum. Aðalblutverkið leikur besti skopleikari Þýskalands: RALPH ARTHUR ROBERTS. Comedian Harmonists syngja lögin og hin fræga hljómsveit Dajos Béla leikur undir. Böm fá ekki aðgang. , v y I xn\ //, I ó\ /f. Jarðarför Guðbjargar Jónsdóttur, Grund í Grindavík, fer fram (sunnudaginn 19. þ. m. kl. 1 síðdegis. Aðstandendur. I. 0. G. T. I. 0. 6. T. Almenn útiskemtan verður haldin á Víðistaðatúni í Hafnarfirði á morgun, sunnudaginn 19. júní og hefst með því að hornaflokkur spilar klukkan 2 síðd. við hús Jóns Matthiesen, svo verður gei gið í skrúðgöngu vestur á túnið. SKEMTISKRÁ: 1. Kl. 2.30 Skemtunin sett. 2. — 2.45 Hornaflokkur spilar. 3. — 3 Bjarni Snæbjörnsson alþm. talar. 4. — 3.15 Hornaflokkur spilar. 5. — 3,30 Nýjar gamanvísur: Reinh. Richter. 6. — 3.45 Hornaflokkur spilar. 7. — 4 Steinn Sigurðsson skáld, talar. 8. — 4.15 Hornaflokkur spilar. 9. — 4.30 Nýjar gamansögur: Reinh. Richter. 10. — 4.45 Hornaflokkur spilar. 11. — 5 DANS á palli. Góð músík (hornaflokkur og harmonikur). Veitingar í tjaldbúðunum allan daginn. Seld verða merki er veita aðgang að skemtistaðnum. Allflr nt i Víðistaði. SKEMTINEFNDIN. Hý danslOg m. a. lög úr .Kongressen danser“. KatrinViða^ Hlj óðf æraversltm. Lækjaxgötu 2. 19. |AnL Unglingsstúlkur og drengir eru beðin að koma í Iðnó kl. 10 í fyrramálið til að selja aðgöngu- miða að Iþróttavellinum. Sölulaun Nýr lax, niðnrsett verð, Nordals-íshús. Sími 7. Nyja Bíó Svlf-mærin. Bráðfjörug og fyndin þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum er byggist á samnefndum gamanleik eftir þýsku skopleika- höfundana frægu Amold og Bach, er hlotið hafa hjer miklar vinsældir fyrir hin skemtilegu leikrit: Húrra krakki, Karlinn í kassanum o. fl. er Leikfjelagið hefir sýnt. Mynd þessi sýnir einn af þeirra skemtilegustu leikum, leikinn af fjörugustu leikurum Þjóðverja: Szöke Szakadl. Dina Gralla og Fritz SchúLz. í KVÖLO — laugardaginn 18. júní. — Dansleiknr í Iðnó — Hefst kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á kr. 2.00, kl. 4—8 í kvöld (laugardag). — Sími: 191. Hljómsveit Hótel íslands spilar. Húsið lokað eftir kl. 11%. Fataefnl. Mikið úrval nýkomið. Rykfrakkarnir góðu. ALT AF FYRIRLIGGJANDI. 0. Bjarnason & Fjeldsted. LAX nýr og reyktur fæst daglega. Verðið lækkað. Hauplielag Borgfltiinga. Sími 514. HiötbúSin Herðubreið. Sími 678. Aðalfnndnr verður haldinn í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8%. Rætt verður um vörshr bæjar- landsins o, fl. Aríðandi að fjár- eigendur fjölmenni og sem flestir greiði gjöld sín. Fjáreigendafjelag Reykjavíkur. Sumarbústaður tii sölu eða leigu á fallegum stað hæfilega langt frá hænnm. Upp- lýsingar gefur Jón Bjarnason, Austurstræti 14. Sími 799. Þrastaskðgnr. Þar verður einkasamkoma ungmennafjelaga á morg- un, 19. júní. — Þess vegna er skógurinn lokaður almenn- ingi þann dag. HU. Þraslalondur er opinn fyrir bvf. Sklftar] etlnrlnn í þrotabúi Alberts og Guðmundar Guðjónssona hefir ákveðið að leita tilboða í s.s. Pjetursey, R.E. 277., eign þrotabúsins. Kauptilboð í skipið og nótabáta óskast send undirrituðum eða skiftaráðandanum í Reykjavik fyrir 24 þ.m., og verða tilboðin lögð fyrir skiftafund, sem haldinn verður iaugardaginn 25 júní n.k. kl. 10 f. m. á bæjarþingstofunni. Reykjavík 18 júní 1932. Garðar Þorsteinsson. Hæstar jettarmálaf lutningsmaður. Frsmhaldsaðalfuoaur H.f. Kol & Salt verður haldinn í Kaupþingssalnum mánudaginn 20. þessa mánaðar klukkan 5 síðdegis. Fundarefni samkvæmt fjelagslögum. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.