Morgunblaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 1
Vtkublað Morgunblaðsinau 19. árg., 144. tbl. — Laugardaginn 25. júní 1932. Isafoldarprentsmiðja kf. t kvöld kl. keppa „FramH og Knattsprnnijelag Aknreyrar. ÆMm&mmmmz Gamia m mmmmmmmmm Brennimerktnr. Lögreglusjónleikur í 8 þáttum, samkvæmt leikriti Willard Mach. — Aðalhlutverk leika: Clara Bow og Regis Toomey. í þessari kvikmynd er lýst baráttu fanga, sem greitt hefir skuld sína við þjóðfjelagið, en baráttan, sem hefst á eftir er erfiðari en liann hefir nokkru sinni gert sjer í hug- arlund. — Börn fá ekki aðgang. Reykvíkingar! Hvað líður sumrinu? Daginn er nú aftur tekið að stytta. íhgunarefni fyrir alla, sem ætla sjer að njóta veð- urblíðunnar og sólarljóssins í skauti náttúrunnar. Fjærri göturyki og skarkala borgarinnar. Allir þurfa að lyftá sjer upp. Flestir geta eitthvað hreyft sik. Hvort sem það nú eru nokkurar klukkustundir yfir helgar, eða nokkrar vikur, flest allir fá nú eitthvert sumarfrí. Við skulum vona, að sumarið, sem í hönd fer verði einn sólskinsdagur til ánægju fyrir útivistarmanninn, og að svo komnu er engin ástæða til að ætla annað, og þó svo annað komi í ljós, er engin ástæða til að hýrast heima — allir sjá eftir því. Með hverju sumri sem líður, höfum við tekið eftir því, að ferðalög aukast. Fleiri og fleiri koma inn í versl- anir okkar áður en lagt er af stað til þess að birgja sig upp með nestí. Svo vonum við einnig að verði á komandi sumri. Metnaður okkar liggur í því, að hafa sem flest og best, sem hentar ferðamanninum, aldrei er mfciri ástæða til þess að viðkomandi fái það rjetta og besta. Við viljura að allir, sem til okkar koma, geti sagt: — Jeg er strax kominn í gott skap, jeg hefl keypt nestið á rjettum stað. — (UUltllöldi, leggia ekkl f mlistQiina en notið „Therma“ rafmagnsofna. — Þeir eyða rafmagni fyrir 6 aura á klukkustund og fást hjá Jnlíns Björnsson. Raftækjaverslun. — Austurstræti 12. fyrir sveitamenn! Reipakaðall, allir sverleikar. Laxanet Laxanetagarn Silunganet Silunganetagarn Olíufatnaður Gúmmístígvjel Gúmmískór Vinnufatnaður fjölda tegunda Sportfatnaður, allskonar Gúmmíkápur stuttar Skógam Skósnúrur Málningarvörur allskonar Tjörur --- Ódýrar og góðar vörur. V eiðariæraveslnnin ‘Geysir. Railagnlr Nýjar lagnir, breytingar og viðgerðir á eldri lögnum. Munið fljótt, vel og ódýrt. Júlins Björnssen, Austurstræti 12. Sími 837. flialfDDdir H.f. Eimskipafjelags ísl&nds verður haldinn í dag í Kanpþings- sahium, og hefst kl. 1 e.b. Café „VífHl“. : Reinold Richter * • skemtir gestum okkar í * kvöld kl. 9, með nýjum J gamanvísum og upplestri. * Pantið borð í tíma. I Sími: 275. S Sandalar og skðr með gúmmísólum, allar stærðir. Skóbúi Reyklavfkur. Nyja BÍ6 Hjartaþjófurinn. Amerísk tal og söngvakvikmynd í 9 þáttum. — Tekin af Fox-fjelaginu. — Aðalhlutverkin leika: JEANETTE MACDONALD, fegursta leikkona Ameríku og skopleikarinn REGINALD DENNY. Myndin sýnir á skemtilegan hátt æfintýri um fræga söng- konu, sem hin töfrandi fagra Jeanette MacDonald leiknr af mikilli snild. Aukamynd; — Frá Tyrol. Hljóm- og söngvakvikmynd í 1 þætti. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • :: :: • • • • • • • • • • • • • • • • • • :: •• •• :: I! ii Tóbaksverslunin „LOHDON". Reykjavík. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •> • » • • • » • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Hjer með tilkynnist að minn kæri eiginmaður, kaupmaður Björn Jónsson, andaðist þann 18. þ. m. að heimili sínu, Sunnu- hvoli á Akranesi. Jarðarför hans fer fraan á mánudaginn 27. þ- m. kl. 1 e. h. frá heimili okkar. Þónnm Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.