Morgunblaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Besfa jólagjöfin er Elizabet Hrdens (egrunarmeðul. Fæst aðeins í Lyfjabúðinni Blóm & Avextir Hafnarstrœti 5. Til þess að flýta fyrir afgreiðslu í búðinni, verða seldir túlipanar frá okkur í Hljóðfæraverslun Helga Hallgrímssonar, Þingholtsstræti 2, í dag og á morgun lóla-hangikjötið var tekið niður úr reyk í gær. — Þjer getið valið um Læri af dilkum og sauðum — spikfeitir bringukollar — svéllþykkar síður — K.jötið er frá bestu sauðfjárhjeruðum landsins —• verkunin er afbragð. ÍUUamdi, Fiskfars. KLEIN. Baldnrsgötu 34. Sími 3073. Aðalstrætl. — Langaveg — Vestnrgfitn. Besta Jðlaglöfln er fallegur Rykfrakki, Fataefni, Frakkaefni, Silki- plyds í kápur. Mjög ódýr kápu- og drengjafataefni 6. Bjarnason & Fjeldsted, Jólaboð „Jarðarcc. Til þess að greiða fyrir fólki, sem hefði ánægju af að útvega sjer eða gefa vinum til þess að lesa um komandi hátíðir bók, er hvívetna leitast við að sytðja málstað lífsins á tímabæran og að gengilegan hátt og til þess að afla „Jörð“ nýrra áskrifenda. Verður til áramóta nýjum áskrifendum, er borga 2. árg. út í hönd (5 kr.) gefinn 1 árg. (þ. e. II. og III. hefti, I. hefti er uppselt) : eru það tæpar 300 bls.> þar af 10 bls. af forkunnar fögrum myndum á mynda- pappír. Upp úr áramótum vérðui' 1. árg. settur aftur upp í fult verð, því heldur lítið er pftir af honum. Skrnmlavst hlýleg og ódýr jólagjöl. AUar Terslnearhæknr oi TlðsMItaeyðnMðð strlknfi eftir ósk hvers eins, ií»ti Fjelagsprentsmiðjanni. flrásir lens Pðlssonar ð frú Buðrdnu Lðrusdðttur. Alþektur skammakjaftur, Jens Pálsson að nafni, hefir gert sjer það að atvinnu nú um skeið að ófrægja og svívirða frú Guðrúnu Lá.i’usdóttur og mann hennar og fl. En þar sem nefndur Jens Páls son beinir sjerstaklega örfum sín- n m á frú Guðrúnu sem fátækra fulltrúa og kallar liana ,hræsnara‘ og fleiri ónöfnum, sem lýsir -hvað skrifað er af illgjörnum og ó- hreinum hvötum, og að lygin tek- ur sjer lijá honum dómsvald yfir sannleikanum og ódrengskapurinn vfirhönd yfir mannkærleikanum langar mig að tala við hann Jens Pálsson nokkur orð. Jeg hefi þekt frú Guðrúnu Lár usdóttur éin 10—12 ár og þekki jeg hana eklci síður en margir aðrir. En til að byrja með langar mig til að benda Jens Pálssyni þetta miáltæki: „Maður littu þjer nær, liggur í götunni steinn“ Hjer er ekki átt við steinana sem brúk aðir voru á bæjarstjórnarfundin- um !). f. m. Nei, hjer er átt við þá menn sem hafa það fyrir at- vinnu, sýknt og heilagt, að sví- virða og óvirða nápnganu, þótt þeir sömu, sem setja sig út til slíkra verka komþst aldrei með tærnar þar sem þeir liafa hælana, er þeir eru að svívirða. Einn af þessum mönnum er Jens Pálsson. ■4- Þar sem jeg vissi, að margt fólk, sem jeg þekti hafði vel kynst frú Guðrúnu, þá gekk jeg til sumra af þessum mönnum, og jeg get fullvissað Jens Pálsson nm, að það fólk sem jeg talaði við var ekki ,,kaupmannaaðall“ eða ,,útgerðarstórlaxar“ sem hon- um verður oft svo tíðrætt um. Nei, lað var fátækasta fólkið í hæn- um. Fólkið sem hefir uingengist frú Guðrúnu svo oft, og leitað liðsinnis hjá henni. Og jeg vildi að Jens Pálsson hefði verið kom- inn og heyrt af þess eigin vörum alt það hrós sem það bar frú Guð- rúnu. Jeg er viss um að hann hefði haft gott af því ferðalagi, ví þá hefði liann e. t. v. lært að skammast sín, ef það er á ann- að horð hægt að fá hann til þess, >á hefði hann þó sjeð. hve ber hús í Rússlandi, fyrst ekki var hægt að liafa þig við þetta starf í Landsspítalanum. Kunnugur. Ath. Vottorð þau, sem höf. talar um i grein sinni, um álit, fólks á starf- semi frú Guðrúnar Lárusdóttur, hefir liann afhent á skrifstofu blaðsins, og eru þau þar geymd. Ritstj. Varalögreglan Pyrirspurn til Al- þýðublaðsins. Alþýðublaðsins heldur áfram að skrifa um yaralögregluna, og ekki fer blaðinu fram í þekkingp eða velvilja til þessara lögreglumanna ríkisins. Blaðið fárast mjög yfir því, hve varalögreglan yei-ði clýr. Kemur það að vísu úr hörðiistu átt, að Alþýðublaðið, sem stutt liefir mestu eyðslu- og ...úreiðu- stjórn, sem komist hefir til ,valda hjer á landi, stjórn sem bruðlað hefir miljónum úr ríkissjóði í al- gerðu heimildarleysi og jafnan með fullu samþykki Alþýðuhlaðs- ins, skuli niú rísa upp með vand- lætingu yfir því, að varið sje nokkru fje, t.il að halda uppi lög- um í landinu og tryggja friðinn. Það verður „vitaskuld ekki hjá því komist, að varalögreglan kosti talsvert fje. Einltum verður kostn- aðuriun allmikill í upphafi, meðan verið er að koma varalögreglunni á. Þessi kostnaður verður meiri fvrir þá sök. að Stofnun varalög- reglpnnar bar svo skyndilega að, út íir óhjákvæmilegri nauðsvn. En hverjum er það að kenna, að stofnun varalögreglunnar bar svona skyndilega að? Allir vita, að það er óaldaflokkur kommún- ist.a, sem á sök á þessu og fqeinir .burgeisar“ innan Alþýðuflokks- ifis, sem liafa reynt að æsa frið- fííima verkamenn gegn lögreglu- valdinu í landinu. Má þar fyrstan telja olíkonginu, Hjeðinn Valdi- marsson. og nakinn hann stóð með lygina. leg hefi safnað nokkrum sýnis- ornum af áliti þessa fólks á frú Guðrúnu og jeg vona að Jens Pálsson geri sömu skil og birti nat'n þeirrat konu, sem hann hitti áður en hann skrifaði um frú Guðrúnu Lárusdóttur. Ef liann ekki getur birt nafn þessarar konu, þá álít jeg að liann hafi aldrei hitt neina konu að máli, ev svo hafi talað sem hann segir. Jeg ætla ekki að fara að svará svívirðingunum orði til orðs á liéndur Guðrúnu Lárusdóttur, því ð yfirlýsing fólksins sjálfs, svar- av henni best. Að endingu vil jeg gefa Jens Pálssjmi þetta ráð: Máske f je- lagar þínir gætu komið þjer í I kyndara stöðu við eitthvert sjukra Hjeðinn Valdimarsson og aðrir skriffinnar Alþýðublaðsins hafa hamast. gegn varalögreglunni. Þeir liafa hinsvegar látið hina föstu lögreglusveit bæjarins í friði, að .öðru leyti en því, að þeir hafa borið á hana lognar sakir í sam- handi við uppþotið 9. nóv. s.l. En ekki verður sjeð, að skriffinnar Alþbl. hafi neitt við það að at- huga, að hin fasta lögreglusveit sje öflug. Það kostar hinsvegar mjög mikið fje að gera hina föstu lngreglusveit svo öfluga, að hún nægi jafnan hvað sem fyrir kann að koma, Þeir menn, sem stutt hafa að myndun varalögreglu, bæði nú og áður, liafa farið þessa leið ein- göngu vegna þess, að hún e.r miklu ódýrari 'fyrir ríkissjóðinn heldur en hin leiðin, að fjölga liinum föstu lögreglumönnum. Sje það hinsvegar ósk Alþýðuflokksins, .að hin léiðin verði fremur farin,, er sjálfsagt að ræða það mál við flokkinn og fá vitneskju um, livaða öryggi flokkúrinn vill á þann hátt veita borgurunnm í landinu. En skyldi það koma í ljós, að forsprakkar Alþýðuflokks- íns vilji ekkert gera til þess að tryggja friðinn í landinu, þá er Kanplð ▼artappa •i pernr hjá okkur í dag. Sendum alt heim. Sími 3 8 3 7 lúlfus Björnsson, raf tæk j aver slun. Aústurstræti 12. J Kýtíski Hvennveski, Seðlaveski, Buddur, Seðlabuddur, Myndaveskl, Lyklabuddur, Gigarettnveskl, Hmatöralbúm, Ferðaðhöld, Skialamöppur, Handtöskur. Alt uýjar vðrur. '■tí bc CÖ u CÖ bs s JS Cfl iO “CÖ u .o bo o u CÖ s CÖ 09 a 4» A a u o Hljóðfærahússins f kjaljarannm hjá Brann. og Atlabðð, Langavsg 38. Hý reyktir kiúkllngnr. Kleiu Baldursgötu 14. m Sími 3073. bersýnilegt, að.þessir herrar eiga heima í óaldarflokki kommunista, er> ekki í hóp friðsamra borgara; og þá þarf ekkert tillit til þeirra að taka. Er þess fastlega vænst, af Alþýðublaðið segi skýrt og á- kveðið, hvað það vill í þesffu efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.