Morgunblaðið - 05.01.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.1933, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold, Isafoldarprentsmiðja h.f. 20. árg., 3. tbl. — Fimtudaginn 5. janúar 1933 GAMLA BÍÓ Sprengihlægilegur gam- anleikur og talmynd í 10 háttum. Aðalhlutverkin leika: Harald Lloyd og Constance Cumming. Þetta er skemtilegasta myndin sem Harald Lloyd nokkurn tíma hefir leikið í, og skemtilegri mynd Myndin sýnd í kvöld kl. 9. KOL & SALT. Athiffið Athigið. Nýr farmur af hinum viðurkendu pólsku kolum kernur um miðjan mánuðinn og bestu ensk kol um 20. þ. m. Síðan nýir farmar mánaðarlega. Salt, ábyrgst minst 6 mánaða gamalt, fáum vjer einnig mánaðarlega yfir vertíðina. Höfum ávalt fyrirliggjandi bestu tegundir kola og sálts. Saltið yfir 9 mánaða gamalt. Seljum fyrir lægsta markaðsverð í borginni á hverjum tíma Reynið viðskiftin.--------Kynnið yður vörugæðin. Einu sinni víðskiftavinur alt af viðskiftavinur. KOL & SALT. Sími 1120 — þrjár línur. Leikhúsið í dag kl. 8: Bflntýrl ð gOnguiðr Sjónleikur með söngvum í 4 þáttum eftír Hostrup. Kristján Kristjánsson og Jóhanna Jóhannsdóttir meðal söngfólksins. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, í dag eftir klukkan 1. iroiskunðmskeið. Listar liggja frammi í eftirtöldnm' versluimm fvrir þá, sem vilja taka þátt í væntanlegu frönskunámskeiði hjá pi'ófessorsfni Jolivet: Versl. „París“, bókav. Sigf. Eymundsen og bókav. Snæbj. Jónssonar. JarSarför Þórdísar Jónsdóttur, Fálkagötu 17, er ákveðin laugardaginn 7. janúar frá fríkirkjunni og' hefst heima kl. 1 með bæn. Kransar afbeðnir. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar, Valgerðar Jensdóítur, kenisukonu. Sigríður Jónsdóttir. Húseígnin nr. 4 við Laugaveg er til seli. Upplýsingar viðvikjandi kanpverði oy fcorgnnar- skilmá nm geinr Giðmndir Ólaissoi, hrm. Símar: 2002 on 3202. VersInniB verðnr loknð I dag til kl. 4 e. h. Tilkvnning. Þeir innflytjendur, sem ætla. sjer að flytja til lands- ins á tímabilinu janúar—mars, þ. á., vörur, sem tilgreifid- ar eru í reglugerð um takmörkun á innflutningi á óþörf- um varningi frá 23. október 1931, eru hjer með ámintir um að senda umsóknir sínar til nefndarinnar fyrir 15. þessa mánaðar, ásamt upplýsingum um innflutning sinn á sömu vörutegundum síðastliðin þrjú ár, Innflnlnings- og gjaldeyrisnefnd. H. B. h 60. Kanpmenn! H. Hrísmjöl og kartöflnmjöl i 60 kg. sekkjnm seljnm við mjög ðdýrt. Benediktsson & Co, Sími 1228 (þrjár línur). Nýja Bíð — Geta augu Onnu logið? Afburðagóð og skemti- leg þýsk tal- og söngva- kvikmynd í 10 báttum. Aðalhlutverkin leika af miklu fjöri og glæsi- leik býsku eftirlætis- leikendurnir: Anny Ondra. Hermann Thiemig. Erna Morena og Ralph Arthur Roberts ■IH Sími 1544 SPEOILLINN kemnr nt á langardag. Nýir áskriiendnr gell sig iram i síma 2702 i dag eða á morgnn, kl. 1—4. Fundur í kvöld klukkan 9, í Kaupþingssalnum. Erindi flutí o. fl. Fjölmennið stundvíslega. Get hæit vii nokkrum nemendum á teikninámskeið mitt. Heima, Njálsgötu 72. Tryggvi lagndsson Sími 2176. KAUPHÖLLIN. No. 3459 var í dag dvegið út lijá lögmanni. Vinningsins, kr. 100.00, sje vitjað í verslun Silla & Valda, Aðalstræti 10, fyrir miðjan janúar næstk. Þeir, sem kaupa trúlofunarhring* hjá Sigurþór verð altaf ánægðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.