Morgunblaðið - 28.01.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1933, Blaðsíða 1
Vikublað: fsafold. 20. árg., 23. tbl. — Laugardaginn 28. janúar 1933. fsafoldarprentsmiðja h.f, Dansfjelaginn. Talmynd í 7 þáttum; gerð samkvæmt leikritinu ,.The Dancing Partner“ eftir David Belasco. Aðalblutverkin leika Irene Purcell. Wm. Haines. Charlotte Granville. Leikhúsið ^ Á morgtm kl. 8: fffíntvrl a gðnguför Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar Bergþórsdóttur, fer fram í dag kl. 1 síðd. frá heimili okkar, Sólvallagötu 12. Teitur Pjetursson. Innilegar þakkir til allra, sem styrktu og glöddu systur mína, Rannveigu Kolbeinsdóttur, í veikindum hennar, og sem nú að síðustu heiðruðu útför hennar, og vil jeg því um leið sjerstaklega þakka frú Guðrúnu Lárusdóttur, fyrir ómetanlega hjálp og vin- áttu á þungbærum stundum. Fyrir hönd aðstandenda. Þorvaldína Ólafsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að elsku litli drengurinn okkar, Júlíus Atli, andaðist aðfaranóttina 26. þ. mán. og verður jarðaður 30. þ. m. kl. 11 árd. og hefst athöfnin með bæn á heimili okkar, Viðvík við Laugarnesveg. Laufey Benediktsdóttir. Sigurður E. Hannesson. Kolsyra. Sökum sífeldra fyrirspurna til okkar um kolsýru, þá höfum vjer ákveðið að hafa hana hjer eftir fyrirliggjandi, hjer í Reykjavík, og munum vjer selja hana við sanngjörnu verði. Sendum einnig kolsýru út á land til þeirra er þess óska. H.f. Olgerðin Egill Skallagrímsson Símnefni Mjöður. Allfir mnna A. S. I. söngvari, syngur fyrir gesti okkar sunnu- daginn 29. janúar kl. 314 síðd. Fjölbreytt söngskrá. Café „Vífill“. Sími 3275. HVkomið: Lífstykki, Belti, Corselett og Brjósthöld. Hafnarstrnti 11. Hr. Hristjánsson Nýja Bió Halló! lohnny. Þýsk tal og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur liinn fjörugi og fífldjarfi leikari Harry Piel, ásamt Dary Holm og Alfred Abel. Harry Piel er hjer eins og alls staðar annarsstaðar eftir- iætisleikari þeirra, er gaman hafa að sjá fjörugan leik með hraustum og karlmannlegum leikara, er sigrast á alls ltonar erfiðleikum eftir margvísleg spennandi æfintýri. Mynd þessi geri&t að miklu leyti í Nizza og hinum undur- fögru hjeruðum þar í kring. The Road to Immortality, being a description of the After-life, purporting to be communicated by the late F. W. H. Myers through Geraldine Cummins. Forword by Sir Oliver Lodge. Verð kr. 7.20. Þetta mun verða talin merkasta bókin um spiritistisk efni síðan Human Personality kom út fyrir 32 árum Death Cannot Sever, athyglisverð bók eftir nafnkunnan skoskan prest, dr. Normann MacLean. Kr. 4.20. — Afgreiði gegn póstkröfu út um land. SNÆBJÖRN JÓNSSON. HauDum Siltkioi. Erum kaupendur að alt að 80 tunnum af 1. flokks syngur fyrir gesti vora spaðsöltuðu dilkakjöti og alt að 30 tunnum af 1. flokks í kvöld kl. 9>/2. Tryggið jnrður borð í tíma. Hótel Bjðrninn. Hafnarfirði. Sími 9292. Hlllr ðvextir: BANANAR EPLI APPELSÍNUR SÍTRÓNUR stórhöggnu dilkakjöti. Tilboð óskast send okkur fyrir 15. febrúar næstkom- andi óg skal fram tekið: 1. Verð kjötsins afhent í Reykjavík. 2. Úr hvaða hjeraði kjötið sje. 3. Þyngd í hverri tunnu. 4. Hvort slögin sjeu efst í tunnunum. 5. Greiðsluskilmála. Enn fremur þarf mats og vigtarvottorð að fylgja. f. KveldAifnr. Versl. Vfslr. Sími 3555. Útbú, Hverfisgötu 40, Sími 2390. Útbú, Fjölnisveg 2. Sími 2555. Norskar kartöfilnr nrvaís tegnnd fyrirliggjandi. Verðlð ótrnlega lðgt. Eggert Krfistjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). Húseign til sðiu. Híiseignin Þingholtsstræti 5, er til sölu og afnota frá 14. maí næstlromandi. Tilboð í eignina með tilteknu kaupverði og greiðsluskil- málum afhendist á skrifstofu lög- manns fyrir 5. febrúar næstkom- andi. Sjálfbleknngar Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomlega. Endast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í Bóhaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.