Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
m
Miiuiiiigaratliöfn
iim Finn Jón§son
prófessor
1 gær var Finnur Jónsson bor-
inn til moldar í kaupmannah.,
og kl. 9 um kvöldið hafði Há-
ekóli íslands boðað til minning-
arathafnar um hann í neðri
deildar sal Alþingis.
Viðstaddir voru m. a. bróðir
hins látna, Ingólfur Jónsson og
f leiri af ættmönnum hans, menta
málaráðherra Þ. Briem, flest-
ir próf essorar háskólans, dómar-
ar hæstarjettar, dr. J. Helgason
biskup. Marteinn Hólabiskup í
fullum skrúða, Fontenay sendi-
herra, Guðmundur Finnboga-
son landsbókavörður o. fl. af
æðstu embættismönnum og
helstu vísindamönnum þjóðar-
innar.
Athöfnin hófst með því að
Karlakór K. F. U. M. söng hinn
forna latn. útfararsálm: „Iam
moesta quiesce querela", er síð-
ast mun hafa verið sunginn hjer
í Rvík, við jarðarför Björns M.
Ólsens. Þá ávarpaði rektor há-
skólans, dr. Alexander Jóhann-
esson, samkomuna þessum orð-
um:
Ávarp rektors.
Finnur Jónsson hefir verið bor-
inn til moldar í dag'. Löngu og
merkilegu lífsstarfi er lokið. Hann
vár sístarfandi alt lífið fram að
BÍðustu stundu, og þótt hann hafi
fyrir nokkrum árum látið af cm-
bætti fyrir aldurs sakir, virtist
starfsþrek hans óbilað. Síðasta rit
hans barst hingað til lands nokkr-
im dögum fyrir andlát hans. Harm
fell því eins og víkingur í miðii
orustu, þótt ef til vill hafi víg-
móður verið. Vjer erum hjer sam-
an komin til þess að minnast
hans. Milli háskóla vors og hans
lágu margir þræðir. Þegar háskól-
inn yar stofnaður og lög sett um
hann á Alþingi 1909, g'erði Finn-
nr Jónsson erfðaskrá sína, sem
birt er í ársriti háskólans 1911. í
henni gefur hann háskóla vorum
alt bókasafn sitt að sjer látnum.
Engin dýrmætari bókagjöf getur
háskóla vorum hlotnast. Finnur
Jónsson var sístarfandi meira en
50 ár. Vart verður tölu komið á
allar þær ritgerðir, er hann samdi
um íslenska tungu, bókmentir og
menningarsögu og birti í ýmsum
tímaritum á Norðurlöndum og
annars staðar. Hann annaðist út-
gáfu f jölda Islendingasagna. og
annara fornrita og samdi kenslu-
bækur. Hann átti fjölda læri-
sveina, ekki aðeins danska og ís-
lenska, heldur einnig meðal ann-
ara þ.jóða. Hann átti oft í vís-
indalegum deilum ,eins og eðlilegt
vnc um mann, sem um langt skeið
h'efir verið "álitinn hafa haft víð-
tækasta þekking allra manna á
íslenskum fræðum. Það stóð oft
styr um Finn Jónsson meðai
lær'ðra manna. Ef allir norrænu-
fræðingar heimsins væri saman
komnir, myndi Finnur gnæfa upp
úr þeim fjölda. Hann skiftist því
á ritum við flesta vísindamenn í
norrænum og germönskum fræð-
um í heiminum. Ungir rithöfund- '
ar keptust um að senda honum rit
sín. Bókasafn hans g'eymir því alt
það merkasta, er komið hefir út <
iiornenum fræðuni í hálfa öld.
Þetta bókasafn verður nú flutt
hingað til lands og tekið til notk-
unar í norrænudeild háskóla vors.
Háskólinn sæmdi fyrir allmörg-
um árum Finn Jónsson þeim
hæsta heiðri, sem hann hefir yf-
ir að ráða, er hann gerði hann að
doctor litterarum islandicarum.
Þeim heiðri höfðu áður verið
sæmdir, þeir Björn M. Olsen og
Þorvaldur Thoroddsen. Jeg hygg,
að Finni Jónssyni hafi þótt vænt
um þenna heiður. Honum þótti
vænt um háskólann íslenska og
vildi veg hans og gengi í hví-
vetna. Hann kann að hafa látið
eitt og annað orð falla um það,
er honum þótti miður fara í störf-
um íslenska háskólans. En þau orð
voru mælt af umhyggju fyrir vel-
gengni og sóma þessarar stofn-
unar. Hann stóð sjálfur í fremstu
röð við háskólann í Kaupmanna-
höfn, mikils metinn fyrir vísinda-
störf sín og afrek í íslenskum
fræðum, ekki aðeins meðal Dana,
heldur einnig víðsvegar um önn-
ur lönd. Jeg minnist þeirra orða,
er einn af merkustu málfræðing-
um Þjóðverja, Sivers, eitt sinn
hafði um Finn Jónsson; hann dáð-
ist að dugnaði Finns og sagði, að
hann hlyti að vera sívinnandi,
nótt og dag. Sjálfur var Sivers
einn af mikilvirkustu vísindamönn
um Þjóðverja á síðasta manns-
aldri.
Nú eru þeir dánir, þessir þrír
doctores litterarum islandicarum.
En minning þeirra mun lifa um
ókomnar aldir. Bás tímans heldur
áfram. Það fennir yfir nöfn
flestra manna. Saga íslands á liðn
um öldum er saga þeirra manna,
er gnæft hafa upp lir fjöldanum,
saga brautryðjanda og afreks-
manna þjóðfjelagsins, saga þeirra,
er átt hafa sinn þátt í að auka
velmegun og þroska þjóðarinnar,
saga þeirra, er bæta við þekking
hennar og hugsanaforða. En engu
ríður oss íslendingum meir á en
að þekkja sjálfa oss, sögu vora,
mál og menning á liðnum öldum.
í ritum forfeðra vorra endur-
speglast eðli íslendinga og í þeim
sjáum vjer, hvers oss er ábóta-
vant, en sú þekking skapar skil-
yrði til aukinnar menningar og
framfara. Finnur Jónsson hefir
alt sitt líf unnið að þessu göfuga
hlutverki og verið stórvirkur.
ISiafn hans mun geymast á ókomn-
um öldum sem eins mikilvirkasta
vísindamanns á endurreisnartíma
bili þjóðar vorrar. Hann mun
verða ungum mönnum leiðar-
stjarna í þekkingarleit á lífi og
hug'sun forfeðra vorra. En 'vís-
indastarfa hans og lífs mun nú
minnast lærisveinn hans, prófessor
Sigurður Nordal.
Þegar rektor hafði lokið máli
sín'u, flutti próf. . Sig. Nordal
minningarræðu þá, er vjer birt-
um á öðrum stað í blaðinu, þar
sem hann gerir ljósa grein fyrir
vísindaafrekum Finns Jónsson-
ar, mintist að lokitm á hvers
virði sjer hafi verið vinátta hans
og hvílíkur öðlingur hann var
til orða og verka.
Islenska vikan
á Suðurlandi.
Vöruskrá íslensku vikunnar
fyrir yfirstandandi ár er nýkom-|
in út og send um alt land. Er
þar allglögt yfirlit yfir íslenskar
f'ramieiðslujyörur^ og auk þess
ritgerðir eí%y^íÉú* Ársæl Árna-
son, Halldóru Bjarnadóttur og
H. J. Hólmjárn.
Stjórn  íslensku  vikunnar  á
Suðurlandi hefir annast útgáfu
vöruskárinnar að þessu sinni, og
væntir hún  þess,  að íslenskar
verslanir noti þær upplýsingar
er vöruskárin hefir að geyma, til;
þess, að stuðla að aukinni söluj
og notkun ísl. vara fremur enl
erlendra.
Sjerstaklega beinir stjórn ísl.
vikunnar þeim eindregnu til-
mælum til allra verslana, að
þær sýni aðeins íslenskar vörur
í gluggum sínum meðan íslenska
vikan stendur yfir, — en ef þær
hafa ekki íslenskar vörur að
sýna, að þær láni þá gluggana
öðrum, sem slíkar vörur hafa —
eða skreyti þá á þjóðlegan hátt,
en láti engar erlendar vörur
koma þar fram.
Eins og að undanförnu verða
þrenn heiðursverðlaun veitt fyr-
ir bestu gluggasýningar hjer í
bænum í tilefni af Isl. vikunni,
og verður sjerstök dómnefnd
fengin til að dæma um sýning-
arnar.
Jafnframt beinir stjórn ísl.
vikunnar þeirri eindregnu ósk
til alls verslunarf ólks í landinu,
að það bjóði fyrst og fremst ísl.
vörur meðan IsL vikan stendur
yfir — og helst allar vikur árs-
ins.
Einkennileg
flugferð
London 5. apríl. FÚ
Joan Meakins fór í dag yfir
Ermasund frá Ostende til Lymp-
ne, í svif-flugvjel aftan í flug-
vjel í 2000 feta hæð, og var 75
mínútur á leiðinni.; Þegar vjel-
arnar höfðu svifið yfir flugvöll-
inn á lendingarstaðnum var
bandið milli vjelanna slitið og
Joan steypti sjer þrívegis kóll-
hnís í sinni vjel. Þegar hún
lenti sagði J. Meakins, að ferðin
hefði verið erfið. vegna þess, að
vjelin gekk mjög upp og ofan,
en annars héfði hún verið skemti
leg.
Flugvjelar koma fram
Berlín 5. apríl. FÚ.
Af þremur flugvjelum, sem
Iögðu upp frá Cap Wellen fyrir
fimm dögum til bjargar skip-
brotsmönnunum af ,Tjeljuskin,'
og menn voru orðnir hræddir
um, hafa nú tvær komið fram,
og höfðu lent í hrakningum. Af
hinni þriðju hefir ekkert írjest.
Að ræðunni lokinn söng kór-
inn: „Ó, guð vors lands", og
lauk svo þessari minningarat-
höfn, sem fór mjög fallega og
hátíðlega fram.
Elliheimilið „Grund".
Rekstur  þess  árið!
sem leið.
Morgunblaðinu hefir borist j
reikningur Elliheimilisins ,Grund' |
árið sem leið. Á þeim reikningi
sjest, að bókfært verð Elliheimil-
isins er 667 þús. krónur, en þar
af hefir 'verið afskrifað fyrir
fyrningu kr. 9821.58.
Innanstokksmunir hælisins eru
bókfærðir fyrir 59 858.00 kr. en
þar af hefir verið afskrifað fyr-
ir fyrningu nær 9 þús. krónur.
Skuldir stof nunarinnar eru
þessar helstar:
Skuldabr. í umferð kr. 114.500.00
Skuld við  veðdeild
Landsbankans     — 172.367.48
Áfallnir vextir      —   9.800.00
Skuld  við  Cramal-
mennishælissjóð — 121.550.60
Framlag Bæjarsjóðs
•Reykjavíkur      —  58.432.50
Samþyktir  víxlar   —  70.050.00
Inneign   viðskifta-
manna           —  54.155.98
Á þessu ári hafa verið keypt
innlend matvæli fyrir kr. 48.403.11
og útlend matvæli fyrir kr.
10.428.00. Kaup handa föstum
starfsmönntim hefir verið greitt
með rúmlega 29 þús. kr. og ann-
ar kostnaður, svo sem kaup dag-
launafólks, eldsneyti, rafmagn,
gas, hreinlætisvörur, síma og
póstgjöld, viðhald fatnaðar, lyf,
laun heimilislæknis, skrifstofu-
kostnaður o. fl. hefir numið rúm-
lega 25 þús. krónum.
Tekjur hafa orðið um rúml.
148 þús. kr. á árinu, þar af frá
vistmönnum fyrir fæði og húsnæði
kr. 136 þús., fyrir selt fæði nær
5 þús. krónur og tekjur af þvotta-
Inisi rrimar 7 þús. kr.
Til Vesturheims
flýðu  íslendingar vegna  harð-
inda hjer heima.
En í vetuT,; erá áama leyti og
blóm voru að springa út í górð-
um víðs vegar hjer á landi, og
fíflar sáust yppa gullnum kolli
mót skamdegis sólargeislum og
hlýju, kvað einn Vestur-íslend-
ingur svo um tíðarfarið í Kana-
da: —
Illa líst mjer á þig tíð,
af þjer hlýst. ei gaman:
Frostið hístir, fimbulhríð
fönnum þrýstir saman.
—
Tjeljuskiri-slysið
Flugmaður ferst.
fTlorðið á Duca
forsœtisráðherra
London 5. apríl. FÚ.
I dag lauk í Búkarest réttar-
höldunum yfir 53 mönnum, sem
ákærðir voru fyrir það að vera
viðriðnir morðið á Duca forsætis
ráðherra. Þrír hinna ákærðu
voru dæmdir í æfilanga þrælk-
unarvinnu, hinir voru sýknaðir.
Það var iM'tssneski flugmaður-
inn, Lapidewski, sem bjargaði 12
konum og börnum, sem voru 'í
Tjeljuskin-leiðangrinum. En þá
voru eftir 89 menn úti í ísnum.
Einn hafði druknað þegar skipið
sökk; var það matreiðslumaður.
Það var 15. febniar að skipið
sökk, en 6. mars tókst Lapi-
dewski að bjarga konunum og
börnunum. Síðan gerði hann
hverja tilraimina eftir aðra til
þess, að reyna að bjarga fleirum,
en varð jafnan að snúa aftur
vegna hreyfilsbilunar. Um miðjan
mámiðinn lagði liann enn á stað,
en síðan hefir ekki til hans spurst
og' er hiklaust talið að hanu muni
hafa farist. Sýnast nú flestar
hjargir bannaðar fyrir mennina á
ísnum. Þó hefir níssneska stjórn-
in snúið sjer tiL Bandaríkjastjórn-
ar og beðið hana að senda hjálp-
arflugvjelar.
»'
syng
um
Þig
66
Tekio í máít.
LRP. 5. apríl. FÚ
Bernadotte og kona hans, eins
Og Sigvard prins og kona hans
heita nú, hittu Svíakonung í dag
í Cannes. Konungurinn kysti
brúðina og tók í hönd mannsins,
og sagði að niður skyldu falla
fornar sakir.
Olíusprenging
London 5. apríl. FÚ.
Nýjar fregnir hafa borist um
brunan í Hakodate, en borgin
eyddist að talsvert miklu leyti af
bruna fyrir svo sem hálfum mán
uði. I morgun varð þar olíu-
sprenging og fórust 2 menn^ en
15 særðust, en 70 hús eyðilögð-
ust af völdum sprengingarinnar.
Umferðaslys í Englandi.
London 5. apríl. FtJ.
I vikunni, sem lauk 31. mars
fórusjt 120  manns  af umferð-
arslysum í Englandi eða 8 færri,
en í vikuni á undan.
Fáar myndir hafa hlotið eins
óskifta aðdáun söngelskra manna
og Kiepura-myhdirnar, „1 nótt
eða aldrei" og „Jeg syng um
þig", sem sýnd er þessi kvöldin
á Nýja Bíó. Úm síðarnefndu s
myndina ritar hinn vandfýsni
söngdómari ..Politiken", Axel
Kjerulf, á, þessa leið, er hún var
sýnd í fyrsta skifti í Paladsleik-
hiisinu, en þar hafði'fyrri myndin
verið sýnd þrjá mánuði sam-
fleytt og auk þess margsinnis á
ýmsum smærri kvikmyndahúsum
Kaupmannahafnar:
,,í gærkvöldi var Jan Kiepura
kominn þarna á ný og í þetta
skifti í söngmyndinni ,,Jeg syng
um þig", sem var tekið með mikl-
um fögnuði og átti það skilið.
Það var eigi aðeins að Kiepura
syngi með raddfyllingu og hljóm-
blæ,- sem lagði alla fyrir fætur
honum, en hið eðlilega æskufjör
hans naut sín líka svo vel í leikn-
um, að allir hlutu að skemta sjer.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ:
Afhent af frú Lilju Kristjáns-
dóttur. Frá Guðmundi Guunlaugs-
syni 5 kr. Frá Ólafíu Eyjólfsdótt-
ur í minningu Guðrúnar Hall-
dórsdóttur 5 kr. Bestu þakkir.
Ásm. Gestsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8