Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 2
2 MOKGUN BLAftíD i Ötgeí.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjórar: Jðn KJartansson, Valtýr atefáneson. Rltstjórn og afgrelðsla: Austurstræti 8. — Slml 1*00. AuglýstrtgaséíiSH: E. Hafberg. / Auglýsingaskrlfstofa: Austurstrætl 17. — Stmi S7U0. Heitnaslmeeo: J6n KJartansaon nn. S742. Valtýr Stefártsson nr. 42S0, ] Arni Óla nr. SU'45. E. Hafberg nr. S770, Áskrlf tagjajfl: Innaníands kr. 2.00 á mánuCi. Utaniands kr. 2.50 á mánuBl J lausasölu 10 aura etntakiö. 20 aUra meS Eesbök. íslensku Gyðingarnir. I íslenskum blöðunfi og útvarpi er oft minst á Gryðingaofsóknirnar í Þýskalandi. Seinast er að þessu vik- ið í dagblaði Tímamanna í fyrrad. Öftast er málið þannig sett fram, að þeir, sem orðið hafa fyrir „grimdaræði nazistanna“ sjeu dýrð lingar einir, sem ekkert hafi til saka urjnið annað en það að vera af öðrum þjóðflokki en nazista-„böðl- arnir“. Nú er það vitað að þýska þjóðin stendur í fremstu röð um mentun alla og menningu. Þess vegna verður Gyðingahatur þeirra n;önnum al- gerlega óskiljanlegt, ef því er trú- að, að hinir ofsóttu hafi eklcert til saka unnið. Hjer er ekki tilætlunin að bera blak af þýskum stjórnar- völdum hvorki fvrir meðferðina á Gyðingum nje á pólitískum and- stæðingum sínum. Bn hafa þá Gyðing-arnir í Þýska- landi ekkert unnið til saka ? Er það bara „kvalaþorsti nazistanna“, sem kemur þeim til að svala sjer á al- saklausum mönnum? Það mætti mikið vera, ef heil þjóð íyltist slíku liatri algerlega tilefnislaust. Sannleikurinn er sá, að Gyðingarnir í Þýskalandi hjeldn saman og mynduðu öfluga hags- ralinaklíku, ríki í ríkinu. Þótt þeir væri aðeins örlítið brot af þýsku þjóðinni, höfðu þeir komið ár sinni svo fi'rir borð, að þeirra menn voru I æðstu stöðum. Þjóðverjar litu á Gyðingana eins og aðskotadýr, nokkurskonar „setu- ]ið“, sem hafði lag á að ota sínum tota altaf og alstaðar þar sem feitt 'var á stykkinu. Og aðferðir þessara aðkomnu manna þóttu oft á tíðum ekki allskostar drengilegar. Almenn ingi sveið yfirgangur þeirra. Fleix-i og fleiri stofnanir lentu í höndum þeirra , bankar, samgöngufyrirtæki, skólar o. s. frv. Hatrið á þjóðflokknum stafar af því að einstakir menn af Gyðinga- ætt höfðu misbeitt á ýmsan hátt, þeirri aðstöðu, sem þjóðfjelagið veitti þeim. Það er í rauninni hatr- ið á klíkusTcapnum, sem hjer er orðið að þjóðhatri. v Bn það þarf enga Gyðinga til, að vekja á sjer andúð, þegar þess eins er gætt, að sjá hagsmunum fá- mennrar klíku borgið. Höfum við ekki sjeð eitthvað þessu líkt hjer á landi? Hefír ekki Tímaklíkan að ýmsu leyti leikið líkt hlutverk og Gyðingarnir í Þýskalandi? Klíkan hefir fyrst af öllu hugsað um það, að koma sínum eigin trúbræðrum í sem flestar stöður. Hún þurfti að ná sem mestum umráðum yfir fjár- málum landsins. Þess vegna varð að umsteypa hankana. Hún þurfti að ná sem mestum tökum á æsku- Landlæknir birti rann- sóknir Vestdals vegna umræðanna á Alþingi. Hann ætlaði að vinna að.undirbún- ingi laga í kyrþey fyrir næsta þing. Iðnrekendur vilja bætta löggjöf og eftirlit. Stjórn fjelags iðnrekenda hjelt fund í gær, til þess að ræða ,um matvælarannsóknirn- ar. — Eftir því sem frjest hefir, ætl ar fjelagsstjórnin að mælast til þess mjög eindregiÖ, að gerS verði gamgskör að því að fram- vegis verði ákveðnart reglur, en nú eru fyrir hendi, sem styðjast við lagafyrirmæíi, úm ’ það hvernig hver einstök matvöru- tegund skuli vera, og hv«*nig hún skuli nafngreind eftir efna- mmhaidi sínu. Því það er öllum ljóst, að eíiis og það er hið mesta áhuga- mál fyrir almenning að til mat- vöru sje vandað sem best, óg kaupendur hafi tryggingu fyrir því, að rjett sje skýrt frá um matvörutegundir og efnainni- hald þeirra ; eins er það og ekki síður áhugamál iðnrekenda, að kem tryggilegast sje frá öllu .gengið í þessu efni, svo hin inn- lenda framleiðsla jafnist fylli- lega við erlenda framleiðslu á sömu sviðum, og enginn geti haft svik í tafli. Landlæknir skýrir frá afstöðu sinni. í gærkvöldi átti blaðið tal við Vilmund Jónsson landlækni um matvælarannsóknirnar. — Er ekki nauðsynlegt, að halda þessu máli áfram, spurði blaðið landlækni, svo almenn- ingur fái að vita hvaðan þær vörur eru, sem reynst hafa öðru vísi en vera ber? — Það var í raun og veru ekki ásetningur minn að birta niðurstöðumar af rannsóknum lýðnum. Þess vegna var um að gera að kennararnir væri „rauðir' ‘. Hún gætti þess altaf að skipa í embætti fyrst og fremst með tilliti til póli- tískra skoðana. Ef hið „rjetta hug- arfar“ var í lagi gerði ekkert til þótt embættismaðurinn væri áhuga- laus, óreglusamur og trassafenginn. Og klíkan heldur áfram uppteknum hætti. Alstaðar eiga, klíkubræðurnir að vera instu koppar í búri. Til hvers eru borin fram öll einokun- arfrumvörpin, ,sem nú liggja fyrir Alþingi? Til þess að koma verslun inni að sem mestu levti í hendur tslensku Gyðinganna. Þýska Gyðingahatrið er sprottið af því, að einstakir menn þess þjóð- flokks, þóttu hafa rangt við í leikn- um. — Það er erfitt að fyrirbyggja það, að andúðin snúist til öfga, ef því fer fram að ranglátir menn og ó- þjóðhollir vaða uþpi í þjóðfjelög- unum. Og í því efni skiftir það engu máli, hvort þeir eru ættaðir frá Jerúsalem eða Hriflú. Jóns Vestdal fyrri en heilbrigð- •isskýrslur koma út um áramót- in. — Jeg fjekk Jón til að gera rannsóknir þessar, til þess að fá einhverja vitneskju um, hvort ekki væri tími til kominn að setja hjer eftirlit með fram- leiðslu mátvæla eins og tíðkast í öðrum löndum. Alstaðar, þar sem jeg þekki til hafa komið fram ýmsar meiri og minni mis- fellur á fr-amleiðslu matvæla uns gerð hefir verið gangskör að því, með, lagafyrirmælum og eftirliti að koma í veg fyrir slíkt. ’ Rannsóknir þessar eru gerð- ar þannig, að tekin voru sýn- ishom til reynslu af handa- hófi. Jeg tel því vafasamt að rjett sje að birta nöfn þeirra framleiðenda, sem gert hafa vörur þær er Jón rannsakaði, því það gæti orðíð til þess að almenningur fengi rangar hug- myndir um málið. Tilviljun ein r.jeði hvaðan vörurnar voru. Ef nöfn fram- leiðenda væri birt gæti það orð- ið til þess, að fóík drægi þær ályktanir að ékkert væri at- hugavert við samskonar vöfur frá öðrum framleiðendum. Að .jeg birti niðurstöður þess- ar kom til af því, að á Alþingi komu fram ummæli um það, ao íslenskar efnagerðavörur væru sjerstaklega vandaðar yfirleitt. En það tel ieg ekki rjett vera, enda sýna rannsóknirnar að svo er ekki. Ennfr. ér' þess . að gæta, að gera má ráð fyrir að innflutn- ingshömlur hafi gert það að verkum að ferfitt hafi verið að fá þau efni sem þurft hefði að nota í vörurnar. Hitt er annað mál, að meðan lagafyrirmælum og reglum er hjer mjög ábótavant er ekki von á því, að þessi iðnaður okk- ar sje á háu 'Stigi. — En er þá ekld með birting rannsókna þessara beinlínis ver ið að hnekkja þessari atvinnu- grein, og gera samkepnina erf- iðari við erlenda framleiðslu? Og hvað hugsar landlæknir sjer að gera, til þess að draga úr því að svo verði? Þarf ekki að hraða því, að lög, reglur og nauðsynlegt eftir- lit, komi hjer á? — Jú, vissulega. En ekki er hægt að semja lög og reglur um þetta á nokkrum dögum. — En heilbrigðisstjórnin get- ur vafalaust fengið góðan^stuðn ing einmitt hjá framleiðendum í því verki, er ekki svo? — Jeg býst við því, segir landlæknir. Enda mun jeg vinna að því að semja frumvarp til almennra laga, sem veitir heimild til þess að gefnar verði Vfirlýsing. ut af orðrómi, sem borinn hefir verið út síðustu dagana það, að þingflokkur Sjálfstæðismanna stæði óskiftur gegn Mjólk- urlögvmum er fyrir Alþingi • liggja, var þess óskað á fundi þing- flokks Sjálfstæðismanna í gærkvöldi, að því yrði lýst yfir að sfá orðrómur væri ósannur og að svo margir þingmenn Sjálfstæðis- fiokksins í báðum deildum væru málinu fylgjandi, að því væri trygður framgangur á Alþingi ef þingmenn Framsóknarflokksins o»- Bændaflokksins fylgdu því. Út af því skal hjermeð yfirlýst að mál þetta er ekki flokksmáí í Sjálfstæðisflokknum og að málið hefir fylgi svo margra þingmanna flokksins í báðum deildum Alþingis, að framgangur þess veltur al- gjörlega á fylgi Framsóknarflokksins og. Bændaflokksins við það. Ólafur Thors. Olrikl og elnræði sósfallsta á fllhinsi. Sveitar- og bæjar- gjöldin. Athyglisverðar -umr. fóru fram í Nd. í sambandi við frv. G. Isbergs um þæjargjöld á Akureyri. Frv. ]ietta fer fram á, að heimila bæjarstjórn Akureyrar að leggja nokkurt gjald á vöruflutning til og frá Akureyrarhöfn. og þess getið í grg., að bæjarst-jórn sjái engin ráð til þess að ná inn nauðsyulegum tekjum með álagning útsvara, eins og nú væri komið. Vestmanriáeyjakaupstáður hefir áður fengið samskonar heimild. Eysteinn Jónsson lagði á móti frv. þessu, og taldi að bæjarstjórnir gætu náð samá marki með því að fara einhverja ' „leynda leið“, sem sje að leg-gja á rekstursútsvör. Jakob Möller gat ekki sjeð að neitt væri hagkvæmara fyrir skatt- greiðendur, að lijer væru farna leynigÖtur;, væri vissulega nær að setja um þetta lög, svo menn vissu að hverju þeir ættu að ganga. 'Annars væri frv. þetta bein af- leiðing hinnar óviturlegu skatta- stefuu núv. ríkisstjórnar og stjórn- arflokka, að vera sí og æ að ganga á aðnltekjustofn sveitar- og bæ.jar- fjelaga, með síhækkandi tekju- skatti. Afleiðing þesSarar stefuu yrði óhjákvæmilega sú, að sveitar- og bæjarfjelögin yrðu litundan og hefðu engin ráð til þess að afla tekna til sinna þarfa. Jónas Gutfmuhdsson sagði að svo væri komið í flestum kaupstöðum, að ómögulegt væri áð ná nauðsyn- legum tekjum bæjanna með útsvör- um einum. Og ekki nóg með það, heldur væri rekstrar-útsvörin einn- ig orðin svo há viðast hvar, að út ákveðnar reglur um hvernig matvælin eigi að vera, sem hjer eru framleidd, hvernig meðferð þeirra á að véra og hvernig þau eigi að nafngreina. En að þessu ætlaði jeg að vinna í kyrþey, og hafa frum- varp þetta til fyrir næsta þing. Það verður ekki hægt að hraða þessu máli meira en svo. En umtal það, sem rannsókn- ir þessar hafa komið á stað, ætti að vera nægileg áminning til þess, að menn brjóti ekki ákvæði almennra hegningar- laga um vörusvik. þau yrðu ekki hækkuð. Því ræri eðlilegt að fíeiri leiðir væru farnar, þ. á. m. sú, sem stungið væri upp á í frv. Ekki síst væri það eðlilegt, þar sem samvinnufjel. hefðu ná8 miklum vexti, því þau nytu stör- feldra ívilnana hvað skatta- og út- svarsálagningu sirerti. Þar yrði því að fara aðrar leiðir; en þörfin fyr- ir slíka löggjöf væri allsstaðar. Jón á Reynistað dró einnig mynd af ástandinu í sveitunum. Sveitár- og sýslufjelög væru að verða ger- samlega ráðþrota. Alþingi væri &í og æ að leggja auknar kvaðir á sveitarfjelögín, án þess að sjá þeim fyrir nokkrum tekjum til þess á‘á st.andast kostnaðinn. Afleiðing þeS« arar síefnu yrði óhjákvæmilega sú, ;ið sveitarfjelögin gæfust upp (ög befðu nokkur þegar gert það) óg færu á sýslufjelögin. Og þegár sýsluf jelögin ekki gætu lengur risiS undir byrðunum, þá yrðu þau einri- ig til neydd að gefast upp — óg þá yrði ríkissjóður að taka við. Jóh. Þ. Jós. tók mjög í sama streng og þeir Jónar G. og J. Sig. Frv. fór til 2. umr. og allshn. Vinnumiðlunar- skrifstofan. Það fór svo enn, að ekki dugJSi dagurinn í gær til þess að Ijúka 2. umr. um þetta mál. Gísli Sveinsson flutti um mál þetta snjalla og ýtarlega ræðu á þriðjudag. Sýndi’ hann fram á, að það væri einkum tvent sem ein- kendi núv. stjórnarflokka. I fyrsta lagi það, að þeir vildu ráðast á og ‘sölsa undir sig atvinnurjettindi ein- staklinganna, enda þótt stjórnar- skráin fyrirskiþaði, að hjer skyldi atvinnufrelsi vera og engin bönd mætti á það leggja, nema „almenn- ings þörf“ krefði. Spurði svo G. Sv. hvort almennings þörf krefðist þess t. d., að ríkið einokaði eld- spýtur, vindlingapappír, ilmvötn o. s. frv. Hitt einkenni stjórnanflokkanna væri það, að ganga á rjett sveitar- og bæjarfjelaganna, svifta þau um- ráðarjetti sinna mála, enda þótt stjórnarskráin hyði að þau skyldm þar ein ráða. Þessi stefna .stjórnarflokkamia væri því furðulegri, þar sem þeir væri sí og æ að skreyta sig með lýð- ræðisnafninu. Einræði og frekja þeirra manna ’ •.»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.