Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						<?.?¦'¦.   lW«í'«WM
MOg G U^JELI^>JB
Þriðjudaginn 30. aprfl 1935.
Verslunarskólinn 30 ára.
í dag heldur skólaráð Verslunarskólans, þrjátíu ára
afmæli skólans hátíðlegt.
f því tilefni birtir blaðið hjer endurminningar 25 ára
nemenda frá skólanum, er sýna, hve mjög skóli þessi, átti
við þrönga kosti að búa fyrstu árin.
Þá hefir Vilhjálmur Þ. Gíslason skýrt blaðinu frá
ýmsu viðvíkjandi skólanum, eins og hann er rekinn nú og
um fyrirætlanir skólans í framtíðinni. En hann er að verða
einn fjölmennasti og eftirtektarverðasti framhaldsskóli
landsins.
Endurmínniiigar frá
fyrstu árum Verslun-
arskólans.
vont, að ekki var hægt að vera
úti.
Innar af þessari forstofu var
kenslustofa neðri deildar og
undirbúningsdeildar og var
þar kent allan daginn, því að
neðri deild varð að tvískifta
vegna nemendafjölda. Hjá A-
deildinni byrjaði kensla kl. 8
á morgnana, hjá B-deildinni
kl. 4 á daginn og þegar hún
fór  kom  undirbúningsdeildin.
Efri deildin var í stofu inn-
ar af neðri  deildinni.
Ólafur G.  Eyjólfsson,
Ffölsóttasti  fram-
haldsskóli laxidsins,
er veitir nemendum sio-
um hagnýta men(nn.
Samtal við |Vilhfálm Þ. Oislason
skólast}óra.j
Carl Proppé
er nú formaður skólaráðs Verslun-
arskólans. Aðrir menn í ráðinu
eru: Bgill Guttormsson, kaupm.,
Jóhann Olafsson, kaupm., Jón
Gunnarsson, skrifstofustj., Sigur-
bj. Þorkelsson, kaupm. og dr.
Magnús Jónsson prófessor.
Það var dálítið einkennilegt
fyrsti skolastjori Verslunarskólans  *  t+    *•        j u -  ¦
J             *™ að hta yfir nemendahopmn a
,  _,    ,•   ,                þeim dögum, því að þeir voru
^Lml^æt\*UU7**a'  að á næsta ólíku reki, sumir um
fermingaraldur, aðrir komnir
yfir þrítugt. Þar voru börn, er
losnað höfðu úr barnaskólun-
um í Reykjavík um vorið og
þar voru fullþroska bænda-
synir, sem aldrei höfðu komið
í skóla á ævi sinni fyr.  Þar
voru verslunarmenn, sjómenn,
s.ofnun hans og hafa látið sjer handverksmenn 0. s. frv. Þar
ant um hann fram á þennan voru nemendur> sem voru sv0
dag  og ems hitt  að  skólinn fátækh% ag þeir gátu ekki geng
Verslunarskóli íslands var
stofnaður af vanefnum. En
það er tvent, sem hefir haldið
honum uppi, og gert hann að
þeirri merkilegu menningar-
stofnun, sem hann nú er orð-
inn. Áhugi og fórnfýsi þeirra
kaupsýslumanna, sem stóðu að
fekk þegar á sig besta orð fyr
ir að veita nemendum sínum
fjölþætta fræðslu, sem komið
getur að gagni í hvaða stöðu
ið almennilega til fara, og þar
voru nemendur, sem virtust
geta veitt sjer alt, sem  hug-
urinn girntist.  En  þessi mikli
sem maður velur sier í lífinu.        -      u-   »j •    í'j?
J     Uiiatt' munur a uppeldi, aldn og hfs-
Þess vegna hefir aðsókn að skól
anum altaf verið mikil og fer
vaxandi.
kjörum hafði engin áhrif á
skólalífið og er víst óhætt að
fullyrða, að á betra samkomu-
lag og vináttu milli allra nem-
Jeg var í Verslunarskólan- enda verður ekki. kosið. Og
um veturna 1907—08 og 1909 aldrei bryddi á hinni minstu
—10. Þá var hann í Thomsens óánægju með skólastjórn eða
húsunum, eins og kallað var, kennara. Hitt var heldur, að
í húsinu norðan Hafnarstræt- nemendur munu hafa borið
is, beint á móti Nýhöfn. Húsa- fulla virðingu fyrir skólastjóra
kynnin voru ekki góð, tvær stof og kennurum#  enda  áttu þeir
aar stórar og kennarastofa lít-
11. Skólinn átti mjög lítið af
kensluáhöldum og man jeg nú
í svipinn ekki eftir öðrum en
„töflunum", nokkrum landa-
brjefum og tveimur ritvjelum,
sinni af hvorri tegund (Ham-
mond og Smith Premier).
Gengið var inn í skólann um
þröngva forstofu, við hliðina á
Matardeild Sláturfjelagsins. 1
forstofu þessari voru snagar
fyrir  höfuðföt  og  yfirhafnir
það skilið fyrir prúðmannlega
framkomu og einlæga viðleitni
að láta nemendum verða sem
mest gagn af kenslunni og sjá
um að allir gæti orðið sam-
ferða, þrátt fyrir mismunandi
þroska.
Skólastjóri var þá, og lengi
síðan Ólafur G. Eyólfsson. —
Hann tók við skólanum þegar
hann var stofnaður, og býr
skólinn enn að því hvernig
Ólafi tókst að stjórna honum í
einna mest á að læra vel og
skilja rjett: bókfærsla og
reikníngur. Var hann bæði
lipur kennari og einkar sýnt
um að fá nemendur til að skilja
viðfangsefnin.
Aðrir kennarar voru stunda-
kennarar og hafði val þeirra
tekist ágætlega, því að þetta
voru úrvalskennarar. Má þar t.
d. nefna dr. Björn Bjarnason
frá Viðfirði, dr. Ágúst H.
Bjarnason og konu hans frú
Sigríði Bjarnason, dr. Helga
Jónsson, Jón Ólafsson ritstj.,!
Jón Ófeigsson yfirkennara,]
Björn P. Kalman lögfræðing,
Pál Sveinsson yfirkennara, frk.
Sigríði Árnadóttur o. fl.      i
Það er langt frá því, að all- I
ir þeir, sem voru í Verslunar-;
skólanum á þessum árum, hafi \
helgað  sjg  verslunarstörfum, i
þótt þeir sje margir. Þeir hafa
skifst í hinar ýmsu stjettir þjóð
fjelagsins.  En  það  hygg  jeg,
að allir þeir, sem enn eru á lífi,
muni viðurkenna,  að þeir búi
enn að þeirri mentun, sem þeir
fengu í Verslunarskólanum og
hún  hafi  oft  komið  þeim  að
góðu haldi í lífinu. Þessvegna
minnast  þeir  skólans  jafnan
með hlýjum huga.
25  ára  nemandi.
Vilhjálmur Þ. Gíslason
magister, skólastjóri Verslun-
arskólans, hefir átt annríkt
þessa dagana. Próf hafa staðið
yfir í skólanum og þar að auki
er verið að undirbúa 30 ára
afmæli skólans, sem haldið
verður hátíðlegt í kvöld að
Hótel Borg.
Mjer hepnaðist þó að ná tali
af skólastjóranum á heimili
hans seinni hluta sunnudags
síðastl.
Þegar jeg kom voru fyrir
rúmlega 50 nemendur, sem út-
skrifast úr skólanum í vor, nem
endur voru í kveðjuboði hjá
skólastjóra og konu hans. Jeg
kom nógu snemma til að hlusta
á eina af ræðunum, sem haldn-
ar voru fyrir minni skólastjóra.
Að lokum hyltu nemendur þau
hjónin með margföldum húrra
hrópum, hinu nífalda „Versl-
unarskólahúrra" og hljómaði
það taktfast og hátíðlega.
Er nemendur voru farnir
barst talið að Verslunarskóla
Islands eins og hann er nú og
að framtíðarhorfum hans, en
það var erindið á fund skóla-
stjóra.
Nemendaf jöldi og
nýtt kenslufyrir-
komulag.
Um 280 nemendur, í 18 deild
um, stunda nám í skólanum,
segir skólastjóri. Á seinni ár-
um, eftir að við fluttum í nýja
húsið, hafa verið gerðar ýmsar
breytingar á skipulagi og
kenslu. Námsgreinum hefir ver'
ið bætt við svo sem vörufræði
o. fl.
Nýjar kensluaðferðir höfum
við tekið upp, og er einna
helsta nýlundan í vjelritun. 1
því fagi  er  nú  kend  blind-
Vilhj.  Þ.  Gíslason,  skólastjóri.
skrift með hljófæraslætti, til
að jafna ásláttinn, og hefir
þessi aðferð gefist mæta vel.
Verslunarskóli Islands var
einn af fyrstu verslunarskólum
á Norðurlöndum, sem tók upp
þessa kensluaðferð, en hún er
nú mikið notuð í þýsku- og
enskumælandi löndum.
Nemendur heldu sýningu á
þessu á seinasta nemendamóti
og vakti það athygli áhorf-
enda. Nemendamót eru sam-
komur, sem byrjað var á að
halda eftir að flutt var í Grund
arstígshúsið.
Framhaklsdeildir.
Grundvöllur að auk
inni sjermentun.
nemenda og þegar þjettraðað gegn um byrjunarörðugleikana
var á báða veggi. var orðið og koma honum á fastan grund
þröngt þarna, en annað afdrep völl. Hann kendi og mikið í
höfðu nemendur ekki í frímín- skólanum. Voru það þær náms
útum,  þegar  veður  var  svo greinir,  er  nemendum  reið
Hið nýja skólahús við Grundarstíg.
—   Rúmar skólinn allan
þenna nemendahóp, varð mjer
að orði?
— Við kennum á þrem hæð-
um hússins og höfum sæmilegt
húsnæði, með því að kenna frá
kl. 8 f. h. til 10 síðd. En á
kvöldin eru meðal annars hin-
ar nýju framhaldsdeildir.
Framhaldsdeildirnar eru ætl
aðar þeim, sem hafa lokið hinu
almenna verslunarprófi skól-
ans, en vilja þó halda áfram
að afla sjer sjermentunar, jafn
framt sem þeir stunda einhver
verslunarstörf.
í þessum deildum geta menn
nú haldið áfram námi í tungu-
málunum, íslensku, ensku,
þýsku og spænsku o. fl.
Ætlast er til að námið í
framhaldsdeildunum sje 1—2
ár og í síðari deildinni í vetur
var lögð aðaláhersla á reksturs
fræði. Rekstursfræði er ný
námsgrein hjer á' landi, en er
mikið kend við verslunarhá-
skóla erlendis.
Skólinn hefir verið svo hepp-
inn að fá að þessari kenslu
nokkra góða kaupsýslumenn og
áhugasama unga hagfræð-
inga, þá Pjetur Ólafsson, Leif
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8