Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fimtudaginn 20. júní 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
Ilaíla- og ifiinilokunar§tefnait
eykur mfög erfiðleika okkar
i Stiðurlöiidimi.
Samfal viö Richard Tliors
framkvæmdastjóra.
Richard Thors framkvæmda-
stjóri kom hingað með Detti-
fossi 8.1. laugardagskvöld. —
Hann var, sem kunnugt er, í
sendinefndinni ,er fór til ítalíu
fyrir hönd ísl. stjórnarinnar, til
þess að semja við ítölsk stjórn-
arvöld um viðskiftamál ríkj-
anna.
Tíðindamaður Morgunblaðs-
ins náði tali af Richard Thors
í gær og rabbaði við hann
stundarkorn um ítölsku samn-
ingana og útlitið með saltfisks-
verslunina.
ItÖlsku samning-
arnir.
—  Um ítölsku samningana
er fátt að segja, sagði Richard
Thors. Með okkur Islendingum
við samningana var dansk-ís-
lenski sendiherrann í Róm,
Kammerherra Kruse. Samning-
arnir fóru aðallega fram við
corpurations-ráðuneytið svokall
aða, en það er einskonar deild
úr utanríkis- og fjármálaráðu-
neytinu og annast alla samn-
inga viðvíkjandi innflutnings-
takmörkunum.
Forstjóri þessa ráðuneytis er
Sig. Anzilotti. Annars mættu
ýinsir yið samningana af Itala
hálfu, m. a. Ciancarelli ráð-
gjafi o. fl.
Ekki má heldur gleyma að-
alræðismanni Itala í Kaup-
mannahöfn, Sig. Luzi. Hann'
greiddi mjög götu okkar og
var einkar velviljaður og hjálp
legur okkur í samningunum, en
hann er verslunarmálaráðunaut
ur ítala á Norðurlöndum.
Engar auknar
kvaðir.
—  Um niðurstöðu samning-
anna vitið þið hjer heima, sagði
Richard Thors.
Við fáum að flytja 10 þús.
tonn af fiski til ítalíu til næstu
áramóta \ en þar í er með talinn
sá fiskur, sem fluttur hefir ver-
ið út frá 1. jan. s.l., sem er um
3—4 þús. tonn. Niðurskurður-
inn er því mjög tilfinnanlegur.
Við höfum ekki skuldbundið
okkur til að auka neitt kaup
frá ítalíu, aðeins tilskilið að við
kaupum sama og s.l. ár. Þar
að auki ber okkur að veita inn-
flutningsleyfi fyrir 800 þús. kr.
viðbót á vörukaupum frá ítalíu;
en skylda hvílir ekki á okkur
að nota þau leyfi.
Þetta álíta ítalir hóflega áætl
un á eðlilegri aukning viðskift-
anna. Þeir hafa veitt því eftir-
tekt, að sumir af stærstu inn-
flytjendum hjer hafa enn ekki
keypt neitt af vörum frá ítalíu.
— Við urðum þess varir, að
Italir hafa fullan skilning á
þeim miklu örðugleikum, sem
á því eru fyrir okkur, að auka
innflutning á ítölskum vörum.
Og vafalaust má mjög þakka
Sig. Luzi aðalræðismanni það,
að þessi skilningur ríkir meðal,
Itala.
En það er stefna Itala, að
nota sem best þann erlenda
gjaldeyri, sem til umráða er,
og þ. a. 1. hafa þeir sett sjer
þá viðskiftareglu, að leyfa ekki
innf lutning frá neinu landi,
nema keyptar sjeu ítalskar vör-
ur  fyrir  andvirðið  (clearing).
Við erum þó ekki háðir þessu
fyrirkomulagi, heldur verður
innflutningur okkar greiddur á
sama hátt og hingað til. Er
þetta vitaskuld til stórra hags-
bóta fyrir okkur.
Samningar okkar gengu
fljótt og greiðlega, og má
þakka það lipurð ítala. T. d.
vöru samninganef ndir Norð-
manna og Svía komnar á und-
ah okkur, en höfðu ekki lokið
samningum, er við fórum heim.
Þeirra samningar eru vitaskuld
flóknari og margbreytilegri en
okkar.
Bráðabir gðasamn-
I
íngur.
—   Samningar  okkar  eru
bráðabirgðasamkomulag,   sem'
gildir til nýárs, segir Richard
Thors.
Hvað svo tekur við, er ekki
gott að segja. Við erum þó að
vona, að ekki versni ástandið
fyrir okkur, sjerstaklega ef við
getum sýnt einhvern aukinn'
innflutning frá Italíu.
Fiskverðið.
I
— Verður það ekki til þess
að  hækka  fiskverðið  í  Italíu,'
að  innflutningur  er  þar  svo
mjög takmarkaður?, spyr" tíð-
indamaður blaðsins.
—  Undir flestum tilfellum
mætti það teljast eðlilegt, að(
varan hækkaði, þegar minnaj
verður framboð hennar. En
hætt er við, að þetta almenna i
viðskiftalögmál njóti sín ekki,
til fulls á ítalska markaðinum.
Því bæði  er það,  að  kaup-
geta almennings er ekki mjög
mikil  í  Suðurlöndum,  og  svo,
hitt, að talsvert eftirlit er haft;
með verðlaginu á Italíu.
Okkar aðstaða gagnvart
Suðurlöndum er erfið, eftir að
haftastefnan hefir rutt sjer þar
til rúms. Og þó þessar þjóðir (
vilji alt fyrir okkur gera, sem;
þær með góðu geta, eru margs-
konar erfiðleikar á vegi, þegar
smáþjóð, sem við, á í hlut.
Við  getur  þó  ekki  kvartað
það sem af er, því við höfum.
fengið sjerstök kjör hjá þessum!
ágætu  viðskiftaþjóðum  okkar.'
I
Markaðshorfur.
• ¦¦ i
um
¦ Hvað er annars að segja
markaðshorfur  alment  í
Richard Thors.
Suðuriöndum?,  spyrjum  vjer
Richard Thors.
— Við höfum orðið að lækka
það verð, sem við hugsuðum
okkur að fá fyrir nýju fram-
leiðsluna, vegna samkepni frá
Norðmönnum  og  Færeyingum.
Sjerstaklega hefir borið á
því, að Norðmenn hafi boðið
fisk ódýrt á Norður-Spáni. Og
verðlagið í Færeyjum virðist
fara stöðugt lækkandi. Þeir
hafa boðið ódýrt fisk þann, er
þeir keyptu hjer. Allur til-
kostnaður þeirra er talsvert
lægri en hjá okkur.
Endurreisn  Fisk-
sölusambandsins.
— Mjer var það mikið gleði-
efni, er jeg frjetti að Fisksölu-
sambandið var endurreist hjer
heima', segir Richard Thors.
Það er óbifandi * tr'ú mín, að
slík samtök meðal fjskframleið
enda hjer sje hið eina sem dug
ir, til þess að vega ejtthvað á
móti þeim vandræðum, sem
stafa af hafta- og innilokunar-
stefnunni..
Og það má óhikað fullyrða,
að það er alment álit meðal
fiskinnflytjenda í Suðurlöndum,
að þetta sje heppilegasta fyrir-
komulagið, eins og nú standa
sakir — einnig fyrir þá, sem
kaupendur. Þetta byggist aðal-
lega á því, að þó þeir að vísu
kjósi heldur að fá ódýran fisk,
meta þeir meir öryggið fyrir
fcstu verðlagi, sem samtökin
hjer skapa. Það verður drýgra
á metunum, heldur en hitt, þótt
við og við fáist ódýr innkaup,
því þeir vita aldrei um botninn
í verðlaginu, þegar það er á
sífeldri hreyfingu.
Fiskkaupendur virðast al-
ment þeirrar skoðunar, að
þessi samsala hjer, undir einni
stjórn, sje hið eina trygga fyr-
irkomulag til að forðast verð-
sveiflur.
Að vísu má finna menn méð-
al fiskkaupmanna þar syðra, er
heldur myndu óska að útflutn-
ingurinn væri á fleiri höndum,
en tala þeirra er hverfandi sam
anborið við hina.
—  Búist þjer við, að hægt
verði að selja alla framleiðslu
þessa árs?
—  Enda þótt framleiðslan
sje enn sem komið er talsvert
minni en síðastliðið ár,  er þó
Innlimun Tímamanna
til 5Ó5íalista
ualöa uaxanöi erfiðleifcum í sueitunum.
Funðimir í Skagafirði,
Síðastliðinn þriðjudag (18. annað erindi en rifja upp lof-
júní) voru haldnir 6 landsmála orð til kjósenda, sem öll höfðu
fundir í Skagafirði.           verið svikin.
Þessir fundir sýndu mjög Þegar áliðið var á íundar-*
greinilega, að stjórnarflokkarn tímann hafði Magnús Jónsson
ir eiga mjög erfiða aðstöðu í orð á því, að óviðkunnanlegt
sveitunúm. Það er innlimun væri, að ráðherrann tók all'an
Framsóknarflokksins til sósíal- ræðutíma Framsóknarflokks-
ista, sem veldur mestum erfið- ins, en lofaði ekki þingmanni
leikum.                     \ Framsóknar, sem þar var við-
Hjer verður lítillega getið staddur, síra Sigfúsi Jónssyni,
fundanna  í  Skagafirði.        að komast að. Spurði Magnús,
hvort hjer, sem oftar værU
Skefilsstaðafund- ; sýnd ,,handjárn" stjórnarliðs-
nrinn               'ins'  Þingmaður  kjördæmisins
i f engi ekki að taka til máls.
Þessi fundur var fjölmenn-j En er síra Sigfús alþm.
ur, eftir því sem gerist á þeim heyrði þetta, tók hann það ráð,
stað. Fundinn sækja aðeins| að hverfa af fundinum, án þess;
menn úr einum hreppi.       ] að gera tilraun til þess að rjetta*
Magnús Guðmundsson mætti ráðherranum hjálparhönd.
þar fyrir Sjálfstæðisflokkinn, | Fanst fundarmönnum yfir-
Gísli Brynjólfsson fyrir Bænda;ieitt að síra Sigfús hefði þar
flokkinn, Jörundur Brynjólfsson| valið sjer þann kostinn, sem
og Pjetur Jónsson á Brúnastöð ( honum var, eftir ástæðum, væn
um fyrir stjórnarliðið.        j legastur.
Fundurinn var óskiftur meðí Af undirtektum fundar-
Sjálfstæðisflokknum og varjmanna varð ekki annað sjeð,,
Magnúsi Guðmundssyni sjer- en stjórnarandstæðingar væru
staklega vel tekið þar.        | í   greinilegum  meirihluta • á
fundi þessum.
Sauðárkróksfund-
urinn.
Á Sauðárkróksf undinum voru
um 250 manns.
Þar var Magnús Jónsson fyr-
ir hönd Sjálfstæðismanna, Jón
í Stóradal fyrir Bændaflokkinn
en Eysteinn Jónsson og Guðjón
Baldvinsson fyrir stjórnarliðið.
Þar var og Einar Olgeirsson.
Eysteinn Jónsson hjelt frum-
ræðuna fyrir hönd fundarboð-
enda.
Kvaðst  hann  vera  þangað
kominn til þess að gera fund-!
armönnum   kunnugar   fram-
kvæmdir núverandi stjórnar.
En þegar ráðherrann ætlaðij Þar mætti Jón páimaSon á
að tala um framkvæmdir, stað-jAkri fyrir Sjálfstæðisflokkinn,
næmdist hann við loforð stjórnjgíra Þorsteinn Briem fyrir
arflokkanna frá því í kosninga | Bændaf lokkinn,   Gísli   Guð-
Kom þar fram, sem víðar, á
fundum þeim, sem nú eru haldn
ir víðsvegar um land, að stjórn-
arflokkarnir, Framsóknarflokk-
urinn og Alþýðuflokkurinn;
koma fram sem einn flokkur-
frammi fyrir kjósendum.
Sýna Framsóknarmenn þar,
sem oftar, að þeir eru hættir
að skoða sig sem sjerstakan
flokk, heldur sem hjáleigu-
flokk Alþýðuflokksins.
Að Svcinsstaöa-  '
laug.
Það var all-fjölmennur fund-
ur. —
baráttunni í fyrra.
Magnús  Jónsson  rakti  öll
kosningaloforðin,   og   sýndi
mundsson og Pjetur Guðmunds
son fyrir stjórnarliðið.
Fundurinn  fór  friðsamlegaí
fundarmönnum fram á, að öll|flam  og  var  fylgi  fiokkanna,
hefðu þau reynst eintóm svik, ]
þegar  um  gagnlegar  fram-|
kvæmdir hefði verið að ræða.
Svo fundarmenn fengu alveg
afdráttarlaust  viðneskju  um,
svipað  þar.
Að  Stóru-Ökrum.
Þetta  var  langfjölmennasti
að fjármálaráðherrann hefði i ^ndurinn í sveitinni.
þetta sinn farið hina mestu fýlu!   Þar mættu ólafur Thors °£
för. Því hann hafði  þar  ekki;Jón  á  Reynistað  fyrir  Sjálf-
I stæðisflokkinn, síra Eiríkur Al-
J bertsson og Magnus Gislason
ekki annað sýnna en að birgð-;á Vöglum fyrir Bændaflokkinn,;
arnar um næstu áramót verði' HemaM Jónasson og Ingimar
meiri en áður. Og stafar það! Jónsson fyrir stjórnarliðið.
auðvitað frá þessum auknu tak! Þessi ímdm stóð tU kL 10'
mörkunum á innflutningi til um kvoldið °^ var meS köflum
Suðurlanda                  í a^"narður  milli  þeirra  Ólafs.
Ýmislegt'fleira bar a góma í, Tiiors og Hermanns Jónasson-
samtalinu við hr. Richard
Thors, sem ekki verður getið
hjer. Þökkuðum vjer honum að
ar. Rómuðu fundarmenn mjög
framkomu Ólafs á fundinum.
Eitt  af  mörgu,  sem  bar  a
lokum fyrir góðar og skilmerki góma a bessum fundi- var kauP
legar upplýsingar um fiskimál- hækkunin  í  sveitunum.  Sagði
in og kvöddum.                         Framhald á bls. 6.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8