Morgunblaðið - 03.08.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.08.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár vi5 fslenskan búning. Verð við allra hæfi. Jón Pálison sjotugur. Versl. Goðafosi Langaveg 5. Sími M3t. Spikfeitt kjðt á 1,10 og 1,30 í lærum. Miinersbúð. Sími 1505. Enginn ferðast svangur. í ! I nestið er best að kaupa í Nýft naufakföf skt ungu í buff, steik og súpu. HjStbððin HerðuiitBfð. Hafnarstræti 18. Sími 1575. ásamt bakherbergjum til leigu á Vesturgötu 3, frá 1. okt. eða fyr. Geir Ttiorsteinsson. (ílænýr smðlax. Nýtt nautakjöt, Alikálfakjöt, Hangikjöt og Kindabjúgu. Kjöt- og fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64. Reykhúsið, og Kjötbúðin í Verkamanna- bústöðunum. Jón Pálsson fyrverandi a'nkagjaldkeri á sjötugsafmæli í dag. —- Fyrverandi banka- gjaldkeri, "svo er hann oft nefndur, því menn muna nú best "Sftir Jóni, sem aðaigjald- kera Landsbankans. En ef rak- in|er hin margþætta starfssaga hans, yrði hann við mörg störf kendur, því Jón hefir alla tíð yerið frábær starfsmaður og það á mörgum sviðum. Jón fluttist til Reykjavíkur skömmu eftir aldamót, En áð- nr var hann búsettur á Eyrar- bakka. Á unga aldri stundaði hann |j.6róðra, og var 16 ár barna- fc^tmari á Bakkanum, auk þess Íetn hann var jafn mörg ár bók- baldari við Lefolii-verslun. Þegar menn tala um þau ár af æfi hans, kann hann frá mörgu að segja. Þá getur hann á fám augnablikum rent upp fyrir hugskotssjónum manna sönnum og lifandi myndum' úr lífi og starfsháttum þjóðarinn- ar, eins og hjer var fyrir alda- mótin, t. d. er Lefolii-verslun á Eyrarbakka hafði alt að 4 þús. fastra viðskiftamanna, og versl- unarsvæði hennar var frá Skaftafellssýslu og vestur á Reykjanesskaga. Um verslunarhætti manna á þeim árum veit Jón allra manna best, enda hefir hann safnað miklum fróðleik um þau efni. Á Eyrarbakkaárum sínum stofnaði harm námsskeið eða skóla fyrir sjómenn þar eystra, svcí þeir gætu notið tilsagnar og mentunar í landlegum sín- um. Hann var lífið og sálin- í þeirri kenslu, eins og svo mörgu öðru þar eystra. Jón Pálsson hefir fengið þá góou gáfu í vöggugjöf, að eiga altaf áhugamál til að berjast fyrir og vinna að, enda er hann maður bæði fjölhæfur og hug- kvæmur. Hann mun t. d. vera langfyrstur manna hjer á landi, sem haft hefir hugsun á, og komið því í framkvæmd, að taka upp málróm manna á híjómplötur. Hann vann að því í mörg ár að safna gömlum lögum af vörurn alþýðumanna. Áhugamál Jóns og störf eru margfalt fleiri en hjer verða falin. hann bókhaldari við Brydes- verslun, og hafði það starf á hendi til 1909. En í árslokin það ár varð hann starfsmaður Landsbankans, og varð fjehir.ð- ir bankans skömmu síðar. Því starfi gegndi hann til ársins 1918, er hann ljet af því sökum heilsubilunar. Organisti var Jón í fríkirkj- unni hjer í 23 ár, frá 1903— 1926. Hann hefir og lengi feng- ist við kenslu í orgelspili, því hann er mjög hneigður fyrir tónlist og smekkmaður mikill í þeirri grein. Meðan Jón var fyrir austan, var hann í stjórn Sparisjóðs Árnessýslu. En síðan hann kom hingað hefir hann verið í stjórn margra sjóða og stofnana, svo sem Holdsveikraspítalans, Thor killiesjóðs o. fl. Jón hefir verið bindindismað- ur síðan hann var tvítugur að aldri. Gekk hann í Goodtempl- araregluna 1886, og hefir um langt skeið verið einn af styrk- ustu frömuðum þess fjelags- skapar. En forgöngumaður var hann að stofnun Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1909, og hefir verið formaður þess nýta og þjóðholla fjelagsskapar síðan. Á síðustu árum hefir Jón Pálsson verið formaður Barna- verndarnefndar, en formaður Barnasumarvistafjelags Oddr fellowa, frá því sú starfsemi byrjaði. Sem formaður Barna- verndarnefndar hefir hann unnið mikið starf, enda er hon- um það hugleikið mjög. Það er hæði skemtilegt og fróðlegt að tala við Jón um þau störf. Kann hann frá mörgu að segja í því sem öðru, og er sýnt, að þar er rjettur maður á rjettum stað. Á síðari árum hefir Jón Páls- son unnið mikið starf í því, að safna ýmsum fróðleik viðvíkj- andi þjóðlífi íslendinga og ís- lenskri tungu, sem óefað mun lengi halda nafni hans á loft meðal ísl. fræðimanna. I viðmóti er Jón hversdags- lega maður glaður og reifur, hefir sífelt frá mörgu að segja, minnugur, athugull og sífelt með brennandi áhuga á þeim^ málefnum, sem hann fæst við. Síungur í anda er hann. Hann er einn af þeim mönnum, sem í rauninni aldrei getur orðið gamall. JLaugardaginn 3. ágúst 1935, HIusliO á Claudette Colbert 346 af 857 helstu stjörn- unum í Hollywood varð- veita fegurð sína með Lux sápu. Hún er notuð í öllum stóru kvikmynda- höllunum. — Lur sápan gefur mjúlta og hress- andi froðu, sem hreinsar gjörsamlega burtu öll ó- hreinindi, sem safnast á húðina og í svitaholurn- ar, og gerir húðina blóm- lega og sljetta. Ef þjer notið ekki þegar Lux, skuluð þjer breyta til nú þegar og varðveita feg- urð yðar, eins og kvik- myndastjörnurnar. FEGURÐARSÁPA KVIK- MYNDADÍSAHNA. Stjarna hjá Paramount. Lux Toilet Soap X-LTS 358-50 LEVER BROTIIERS LTMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLANO Pokabuxnr, allar stærðir. V ivrðarvoHai*, ódýrast. Álafos§ Þ&nglaolfsstrieti 2. 9 Til Fötluðu stúlkunnar frá Ó. 3,00, Ó. 10.00, X. X. 10,00, Jóh. 5.00, S. Þ. 5.00, ónefndum 3,00, Axel 10.00, ónefndum 5.00, M. P. 10,00, Inga 2.00, M. J. 6.00, Á. M. A. 2,00, Ng. 5,00, M. B. 10.00, N. N. 5.00, konu 2.00, E. Þ. 5,00, Haraldi 10.00, N. N. 25,00. Til Strandarkirkju. Frá Kefl- víking' 5 kr., Móður 5 kr., I. B. 10 kr., Þrem veiðimönnum 10 kr., G. B. 5 kr., B. B. S. (nýtt og gamalt áheit) 10 kr., N. N. 25 ki\, S. H. 10 kr„ G. K. 12 kr„ N, N, Það var árið 1903 að Jón (gamaIt áhit) 3,75, Áka 100 kr„ flptti hingað til bæjarins. Varð S. S. 2 kr„ GagnfræOaskólinn I Flensborg. Eldri nemendur og nýir, er hafa í hyggju að sækja um skólann. næsta vetur, sendi undirrituðum umsókn fyrir 10. sept. Skólinn starf- ar 7 mánuði, frá 1. okt. til aprílmánaðarloka. Skólagjald er ekkert. Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru: a. Að umsækjandi hafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm. b. Að umsækjandi hafi lokið fullnaðarprófi barnafræðslunnar. Þeir, sem vilja setjast í 2. eða 3. bekk og hafa ekki tekið bekkj- arpróf, verða að ganga undir próf, sem haldið verður fyrstu dagana í októbermánuði. Hafnarfirði, 2. ágúst 1935. LárMS Bfarni §oei. Til Borgarfjarðar og Stykkishólms eru bílferðir alla mánudaga og fimtudaga. Úr Stykkishólmi og Borgarnesi alla þriðjudaga og föstu- daga. — Afgreiðsla í Stykkishólmi í gistihúsinu „Þórs- nes“ og hjá Magnúsi Jónassyni 1 Borgarnesi. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. Sími 1515. Sími 1515. NB. Á fimtudögum tökum við fólk úr m.s. Laxfossi til Stykkishólms. Panta þarf í síma 1515.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.