Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.12.1935, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 17. des. 1935. MORGUNBLAÐIÐ MANNSKAÐAVEÐRIÐ VARÐ 26 MONNUM AÐ BANA. Bllstjórar og vörubflaeigendur hóta verkfalll! Svar þeirra við tvöíöldum bensínskatti, sem stjórnarliðið hefir boðað. Það fór eins og Morgunblaðið spáði, að stjórnarliðar myndu hný.ta hækkun á bensínskattinum aftan í „Stóraskatt“, þe'gar hann kæmi til 3. umræðu í neðri deild. „Stóriskattur“ var afgreiddur til 3. umræðu í neðri deild á laugardag. í gær var útbýtt breytingartil- lögum við það frumvarp, frá stjórnarliðum í fjárhag-snefnd og eru þær um tvöfalda hækk- un á bensínskattinum, úr 4 aurum á lítra upp í 8 aura. Þessi hækkun á bensínskattin- um kemur til framkvæmda 1. jan. n. k. Hún nær einnig til þeirra bensínbirgða, sem þá eru fyrir- liggjandi í landinu, en þó skulu gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá hverj- um eigenda. í breytingartillögunum segir, að þeim tekjuauka, sem inn kemur fyrir skatthækkunina skuli var- ið til að greiða kostnað við lagn- ingu akvega og malbikun þjóð- vega. Eru taldir 6 vegir, se'm f jenu skuli verja til og eru þeir: Suður- lansbraut 70 þús., malbikun á veg- inum frá Rvík að Elliðaám 50 þús., Hafnarfjarðarvegur 50 þús., Holtavörðuheiðarvegur 40 þús., Austfjarðavegur 20 þús. og Geys- isvegur 20 þús. „Stóriskattur", með þessum þokkale’gu breytingartillögum frá stjórnarliðiím, þ. e. 100% hækkun á bensínskattinum var á dagskrá neðri’ deildar í gær (3. umræða), en komst ekki að. Verður á dag- skrá aftur í dag. Mófmælalundur bílstjóra og viiru- bílaeigenda. Vörubílastöðin „Þróttur“ og bíl- stjórafjelagið „Hreyfill“ boðuðu til sameiginlegs fundar í Varðar- húsinu kl. 6 síðd. í gær, til þess að ræða hina fyrirhuguðu hækk- un bedsínskattsins. Húsið var troðfult út í dyr. Auk meðlima þeirra fjelaga, er boðuðu fundinn, voru þar einnig mættir fjelagar Vörubílastöðvar Hafnarfjarðar, ennfremur Guð- björn Guðmundsson, einn af stjórn endum Strætisvagnafjel. Reykja- víkur og loks Jón Baldvinsson, formaður Alþýðusambands ís- lands. Fjöldi tóku til máls á fundin- »m og allir á einn veg, gegn bækkun bensínskattsins. Meðal þdirra sem töluðu voru: Sveinbjörn Guðlaugsson, form. ,,Þrótts“, Kristinn Árnason bíl- stjóri, Grímur Andrjesson bílstjóri Hafnarfirði, Bjarni Bjarnason form. „Hreyfils“, Meývant Sig- urðsson bílstjóri, Guðbjörn Guð- mundsson (frá Strætisvagnaf jel. Rvíkilr), Jón Baldvinsson, B. M. Sæberg bílstj. Hafnarfirði, Sig- urður Jónsson frá Laug, Sigurð- ur Marteinsson bílstj. og Sigurjón Danivalsson bílstj. Deildu ræðumenn harðlega á stjórnarflokkana fyrir þetta at- hæfi, sjerstaklega fanst bílstjór- unum hart, að vera þannig leiknir af „stjórn liinna vinnandi stjetta“. Jón Baldvinsson reyndi að bera í bætifláka fyrir stjórnarliðið, en feklt ekkert liðsyrði frá fundar- mönnum. Guðbjörn Guðmundsson, stjórn- armeðlimur í Strætisvagnafjelag- inu lýsti yfir því, að fargjöldin yrðu hækkuð samstundis og ben- sínskattshækkunin kæmi til fram- kvæmda. Þeflr lióta verkffalli. Að síðustji var samþykt eftir- farandi tillaga: „Sameiginlegur fundur vörubílastöðvarinnar „Þrótt- ur“ og bifreiðastjórafjelags- ins „Hreyfill“ mótmælir harðlega hinni fyrirhuguðu hækkun á bensínskatti og skorar á Alþingi að fella hana nú þegar. Ef því verður ekki sint, ályktar fundurinn að ekki verði hjá því komist, að hefja alment verkfall bif- reiðastjóra og bifreiðaeig- enda“. Aðeins einn eða tveir fundar- menn greiddu atkvæði gegn til- lögunni, hinir allir með. Jón Hannesson bóndi í Deildar- tungu átti fimtugsafmæli á sunnu- daginn var. Var hann bá studdur hjer í bænum. Nokkrir af vinum hans ge’ngust fyrir því, að honum var í tilefni af afmælinu haldið samsæti á Hótel Borg. Um 50 manns tóku þátt í samsætinu og voru þar fluttar margar ræður. Gunnar, hin nýa skáldsaga eftir Eyjólf Jónsson rakara er komin út. Verður hún borin til áskrifenda næstu daga, en síðan látin í bókaverslanir. Veðtið náði yíir ali land vestan Veslmannaeyja og Eyjafjarðar. geir Benediktsson og Sveinn Þorvaldsson. Sveinn var góður skákmaður og þektur víða um land af þess^- ari íþrótt sinni. Varðskipið Þór leitaði hjer í firðinum í gær, en hætti leit- inni þegar líkin fundust. I ofviðrinu á laugardaginn búast menn við að 26 manns hafi farist, 7 hátar með 20 manna á- höfn, einn á Eyjafirði, tveir á Skagafirði, þrír á Breiðafirði og Akranesbáturinn Kjartan Ólafs- son, sem talið er vonlítið að komi fram. Auk þess druknaði einn maður á Vestmanna- eyjahöfn, háseta tók út af togaranum Sviða, tveir menn urðu úti í Skagafirði, einn á Svalbarðs- strönd og maður í Grænumýrartungu í Hrútafirði Tveir menn verða úti í varð bráðkvaddur við að bjarga fje í hús í of- Skagafirði. viðrinu. Tveir menn, sem voru á ferð Norðanveðrið á laugardaginn var, náði yfir allan h-ier * SkagafirSi þegar veðriS vesturhluta landsins, til Vestmannaeyja að sunnan og Eyjafjarðar að norðan. Veðrið stóð yfir frá nóni eða miðaftan ávlaugardag og fram til sunnudagsmorguns. Veðurhæð var hjer í Reykjavík orðin snemma á laugardagskvöld 11 stig. Sami árkróki skömmu áður en veðrið vindhraði eða meiri hefir verið um mestalt eða alt þetta skali á. Átti hann stutt heim, svæði. um þrjár bæjarleiðir, en hann hefir ekki komið fram og bend- Veðurlýsing. mennirnir hafi ætlað að ná ir alt 111 Þess að hann hafi °rðið úti. Helgi var hjer í fylgd með þessir tleiri niönnum, en þeir vildu skall á, hafa ekki komið fram. Þykja allar líkur benda til þeir hafii orðið úti. Helgi bóndi Gunnarsson frá Fagranesi fór hjeðan frá Sauð- voru eftir menmrmr Blaðið hefir átt tal við Veð- Kolkuósi. urstofuna og fengið veðurlýs- Á ,,öldunni“ ingu á þessa leið: menn: Bjarni Sigurðsson f0r- ekhi ieSgJa stað með^honum- Eftir að hjer hafði verið hæg-'míiður, kvæntur og átti 4 börn, viðri nokkra daga um land alt, Björn Sigmundsson, kvæntur en bar á því á föstudag að veður- barnlaus, Ásgrímur Guðmunds- breyting væri í vændum. son bóndi í Fagranesi, ókvænt- Kom þá mjög grunn lægð ur, og Magnús Hálfdánarson. upp að Suðvesturlandinu, er Á sunnudaginn leituðu menn var á austurleið. Var sýnilegt frá Sauðárkróki meðfram firð- föstudagskvöld að vindur inum og fundu þá palla og veið- myndi snúast til norðurs. Én arfæri úr „Nirði“ rekið á Borg- lægðin var svo grunn, að vegna arsandi. hennar einnar, var ekki hægt Á þeim bát voru þrír menn, að búast við neinú stórviðri. allir ungir og ókvæntir: Sigur- Á laugardagskvöld var veður jón Pjetursson formaður, Mar- allhvast af norðvestri á SV- landi, en norður á Hesteyri t. d. var komið rok af norðri kl. 8 um morguninn. Á Sv. landi skall ofviðrið yfir ] kl. 4 e. h. og náði veðurofsinn fyrst hámarki sínu kl. 6—7 e. h. Að vindhraðinn varð svo mik ill, kom til af því, að önnur lægð, er hafði áhrif á veðric?, hafði borist hratt suður yfir K': vestanvert landið, án þess að hennar yrði vart, fyrri en hún var skollin yfir. Á öllu ofviðrissvæðinu helst veðurhæðin nokkurnvegin slita- laust til sunnudágsmorguns. Skildi hann hest smn hjá þeim á Sauðárkróki. Helgi Gunnarsson bjó á hálfri jörðinni Fagranes, á móti Ásgrími Guðmundssyni, sem fórst með Öldunni og fyr er sagt frá. Þá vantar mann frá Hvamm- koti, Hannes Benediktsson. Lagði hann af stað frá Heiði í Gönguskörðum og ætlaði yfir Laxárdalsheiði, tveim tímum áð Framh. á 4. síðu. Pappírsvörur til Jólanna: ím\ Rtr: {sm8mvvitíih íáfflH . ííú' ixaíSR Tveir bátar farast í Skagafirði. 7 xuenn drakkna. Sauðárkróki í gær. Fullvíst er að báðir bátarnir Njörður" og „AIdan“ hafi far- ■t í óveðrinu um helgina. Leitarmenn, sem fóru hjeðan f Sauðárkróki, fundu lík mann nna f jögurra sem voru á „öld- nni“ og reka úr bátnum und- n Ósland*hólum og ®r álitið að i Jólaserviettur, Jólalöberar, Jólapappadiskar Jolamerkimiðar, Jólabönd, J r)lauml) ú ðapa í >pfr, Jolahdluborðar, Jólakort, ’ Jólapokaarkir. SdkUtaiúH Lækjargötu 2. — Sími 3736. iTiíi1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.