Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						M.
MOKGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 3. janúar 1937.
100 þús. kr. íjén vii árekstur Max Pemberton
á Eibe: Togarinn sýknaður.
í mtuttu máli.
Lvsing á árekstrinum og
sjóprófum í þvsku blaði.
YFIRSJÓRJETTURINN  í Þýskalandi hefir ný
lega kveðið upp dóm út af ásiglingu b.v. Max
Pemberton á mótorskipið Ursula (110 tonn) á
höfninni í Cuxhaven þ. 17. september s.l. haust.
Yfirrjetturinn sýknaði skipstjórann á Max Pember-
ton og hafnsögumanninn, sem fylgdi honum úr höfn, af
allri ábyrgð af árekstrinum, og ákvað, að þeim skyldi
greiddur málskostnaður.
Skaðinn,  sem  hlaust  af  þessum árekstri, var um 100 þúsundi'   ...         .,,       „  ....
,  ,          „  ,  *  , ....   ., ,     ,,.  »  ¦    ,.     •   -,   ,,  'gulh, sem veittur er fynr list-
kronur,  svo  ao  þao  skitti  miklu  mau  tyrir  vatrygcnendur Max .     , ,,__   ,.      .  L    ,.*.
*                              JöftJ    .      ir og boknientir, en það er mð
Pemberton, sem er Sjóvatryggmgafjelag Islands, og vatryggjendur ægsta • viðurkenningarmerki
m.s. Ursula, sem vátrygt er hjá þýsku fjelagi, hvorum ásiglingin |þessarar tegundar, sem veittur
yæíri talin að kenna. Atvik að ásiglingunni voru þessi:
Svíakonungur
sæmir Gretu
Garboheiðurs-
perdngi.
Svíakonungur   hefir   sæmt
Mótors'kipið Ursula hafði lagst
fyrir akkeri á höfninni í Cux-
haven, nálægt innsiglingunni í
höfnina, að kvöldi þ. 17. septem-
ber, til þess að bíða eftir næsta
flóði, er hún ætlaði að halda á-
fram ferðinni upp Elben. Fram-
toppljósið og afturljósið voru sett
upp sem akkerisljós, þar sem hin
rjetta akkerislugt hafði brotnað
nokkrum klukkustundum áður en
skipið kom til Cuxhaven.
Max Pemberton hafði selt afla
sinn í Cuxhaven þennan dag og
um kvöldið lagði hann af stað út
úr höfninni" með þýskan hafn-
sögumann um borð. Frá Max
Pemberton sáust engin akkeris-
-Ijós á Ursula, en þegar Max var
rjett kominn að Ursula, sást móta
fyrir  skipi í dimmunui;  en  þótt  hafði  uppi,  gætu  engan
þá væri reynt að forðast árekst-  komið í staðinn fyrir akkerisljós.'__ (FÚ).
Greta Garbo.
I r í Svíþjóð. Meðal þeirra sem
'áður  hafa  verið  heiðraðir  á
þenna   hátt,   var   söngkonan
Jenny Lind.  (FÚ).
Hin nýju lög um reglu á op-
inberum mannfundum er breska
þingið samþykti fyrir skömmu,
ganga í gildi um nýárið, en í
þeim er m. a. lagt bann við því
að stjórnmálaflokkar noti ein-
kennisbúninga. Lögfræðingur
breska fascistasambandsins.
segir, að enda þótt fascistar
megi ekki ,samkvæmt lögunum,
bera einkennisbúning, þá sje
ekki hægt að banna þeim að
ganga í svörtum skyrtum með
svört hálsbindi, við venjuleg
föt. Óháði verkamannaflokkur-
inn  hefir  ákveðið  að  leggja
--------- skuli niður hinar rauðu skyrt-
'ur og treyjur, er notaðar hafa
?gmn verig  j  hópgöngum  flokksins.
ur, var það of seint, og árekst-
urinn var svo mikill, að Ursula
sökk á skömmum tíma, en skips-
Yfirsjórjetturinn hefði gengið úr
.
skugga um það, að þetta væri; ch&ng Hsueh.Liang var a
^ frumorsok slyssms. Einiug hefði gamlársdag dæmdur af sjer-
höfninni tókst að bjarga. Max ¦ skipstjórinn á Ursula ekki mátt stalíri hernefnd til 10 ára
Pemberton sneri aftur til hafnar Jeggjast á þessum hættulega stað fangelsisvistar, fyrir uppreisn-
í Cuxhaven, til þess að fá við- með svona ljósútbiínað. Ilaim hafi ina í Shensi og handtöku
gerð  á  þeim  skaða,  sem hann\haft tækifæri til þess að útyega Chiang Kai-Shek. Hann mun þó
hlaut við áreksturinn, og til þess
að vera við þau sjópróf, sem fram
fæfu út af árekstrinum.
Sjórjetturinn  í  Hambor
sem
sjer nýjan iainpa í staðinn fyrir verða náðaður í næstu viku.
þann, sem brotnað hafði. Á hinn Chang Hsueh-Liang hefir lýst
bóginn væri ekki hægt að ásaka &&> að hans eina áhugamál
hafnsögumanninn og skipstjórann sJe  ^  efla  s.jálfstæði
Kí'na
meðal  þjóðanna  og  að  hann
málið kom fyrst fyrir,  komst að | á togaranum fyrir ovarkarm. Um ^. ^        ^.^ fyrir
nokkru  leyti  að  annari  niður-i of mikla f erð gæti. ekki venð að chiang   Kai_Snek   og   muni
stöðu  um  orsök  árekstursins,  en! tala.   Togarinn  liafi  farið  með gtygja hann yj nins síðasta. —
yfirsjórjetturinn.  Dómur  undir- j hálfri ferð, en vjelin hafi ekki ver  (FÚ).
sjórjettarins  var  á  þá leið,  að  ið búin að ná henni til fulls. Það   -             #
slysið væri í fyrsta lagi að kenna! sje hægt að áætla, að f erðin hafi      _
því, að Ursula hefði ekki haft hið'i vérið 3 mílur.                  '   ^6"    «&T  'V iT" \  T
,.. I *    .,..,,,:¦  ,-^   ,  .    ,4   ,    , .   ,   TT   ,      ir frá þvi, að Trotsky sje vænt-
Jogboðna akkmsljos. I oðru lagi    (Laush'ga bytt úr „Hamburger anlegur  til  Mexico  frá  San
því,  að  togarmn hafi  farið  með  Fremdenblatí;-  !. deS.  1936.)     Francisco, 10.__14. þ. m. sama
of mikilli ferð. Ábyrgir væru skip.        -----------_«.-------         frjettastofa  segir að  kommún-
stjórinn  á Ursula,  hafnsögumað-'                             ;  istar { Mexico beitír sjer gegn
urinn  og  skipstjórinn  á  Max   Berlmgske Tídende segir frá þvi;  ag  Trotsky  fái  að  dvelja
Pemberton.                     Því, að í Færeyjum hafi verið þar  j  landi  og muni  af  dvol
-,-.     ,. ,. j,  .....  skipað  út  4000  smálestum  af hans  stafa  ófrigur;  þar  sem
Þessum domi var atryjao at oil-   uf. , ¦        •  •   *  *„ra  4-;i         ,  „    ,^yt\
.,  „.  .,*;   ,.,   salttiskv sem  cigi  dö  taia  ui annar8 gtaðar.  (FU).
um aðdjum til yfirsjodoms þyska |talíu_     ítalska    gufuskipi'ö                #
ríldsins. Fyrir yfirrjettinum var Gionetto, sem kom til Þórshafn-
málið sótt og varið í marga ar [ Færeyjum með saltfarm á
klukkutíma. Yfirrjetturinn kvað að flytja til ítalíu 2500 smá-
upp þann dóm, að dómi undir- lestir, af færeyskum saltfiski.
rjettarins skjddi óraskað hvað Færeyingar hafa nú selt allan
snerti sök skipstjórans á Ursula/Þann fisk, er þeir hafa veitt á
en dómi undirrjettarir.s bæri að Islandsmiðum til Portúgal og
leið, að hafnsögu-! ^a nú m^ "tið óselt af fiski.
Magn  pg  andvirði  alls  lisk-
breyta  á  þá
manninum  og
skipstjóranum  á
*,.,,.    „.  >afla Norðmanna  a  annu  1936
Max  Pemberton yrði  ekfa  gefm ^ t&m ag ^^ m fyrgta ge]j.
sök á árekstrmum og þeim skyldijanda 950.000 smálestir og 71
greiddur málskostnaður. Rjettar-jmilj0n kr6na) a móti 820000
forsetinn í yfirsjórjettinum sagði,  málestum   og   67   miljónum
að þeir tveir lampar, sem Ursula
króna árið 1935.
Danska blaðið „Börsen" birt-
r langa grein í tilefni af því,
ið Sveinbjörn Egilsson hefir
átið af ritstjórn „Ægis" og er
>ar ítarlega rætt um starf hans
ið ritið. Segir í greininni, að í
)au 23 ár, sem Sveinbjörn hafi
íú verið ritstjóri „Ægis" hafi
íann sýnt framúrskarandi hæfi-
eika til þess að gera lesendum
ínum Ijóst, hvað verða megi til
ess ,að efla hag og framþróun
iskimálanna.
Vegna verOhækkunar
i\  2iráefnum9  hækkat  útsölii-
verð á smföjrliki ivék 1. fao. n. k.,
upp i kr. 1,70 k|f.
Jafnframt skal tekið fram all
óhelmilt er að auglýsa annall
úlöfiiaveríí,
H.f. Smförlíkisgerðin.
Smjörlíkisg. LJómi.
H.f. Asgarður.
H.ff. Svanur.
OrOsending til togaravjelstjóra.
Vjer leyfum oss hjer með að áminna viðkomandi vjelstjóra, sem
lögskráðir verða á togara nú um áramótin, að láta skrifa í viðskifta-
bækurnar nm laun og önnur ráðningarkjör. — Nánari vitneskju um
þetta fáið þjer í skrifstofunni, Ingólfshvoli, opin kl. 11—12 og 16—1&
alla virka daga. Sími 2630.
Vjelstjórafjelag íslands.
Hugheilar þakkir öllum þeim hinum mörgu vinum og velunnur-
um f jær og nær, er heiðruðu minningu
frú Guðrúnar Einarsdóttur,
Njálsgötu 31,
við útför hennar, með blómum og minningaskeytum, eða á annan veg.
Vandamerin.
F.   U j
Sonur okkar,
Sigurjón Helgi,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn þ. 4. þ. m. kl. 1
eftir hádegi.
Helga Finnsdóttir.   Sigurjón Pálsson.
Minn elskulegi unnusti,
Þorleifur Þorleifsson,
sem andaðist 27. des., verður jarðsunginn frá dómkirkjunni í Reykja-
vík mánudaginn 4. jan. kl. 2y2.
Jónína Kristjánsdóttir og börn.
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar,
Jónínu Jóhannsdóttur,
fer fram frá fríkirkjunni mánudaginn 4. janúar og hefst með bæn á
heimili okkar, Rauðarárstíg 13 A, kl. 12i/2 e- n-
Lárus Jónsson og börn.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför
Sigurðar B. S. Bergmanns
frá Fuglavík.
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
litla drengsins okkar,
*                  Björns.
Sigríður Þorsteinsdóttir.            Gísli Bjarnason.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8