Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUixBLABir)
Fimtudagtir 4. raars 1937.
tltget.: H.f. Árvaknr, ReykjaYÍk.
Ritstjðrar: Jón Kjaríarisson og
Valtýr Stefánsson —
ábyrgBarmaður.
Ritstjórn og afgreitisla:
Austurstræti  8. — Siml  1Í00.
Heimasfmar:
Jðn  Kjartansson,  ar.  3742
Valtýr Stefánsson,  nr.  4229.
Árnióla, nr. 3045.
Áskriftagjald: kr. 3.00 á m&nuSi.
í lausasölu: 15 aura elntakits.
25 aura með Lesbók.
Mótsagnir.
„Atvinnurekendur hafa nú tek-
ið upp þá bardagaaðferð frá fyrri
árum sínum, að ganga á milli
verkamanna og reyna með hótun-
um að háfa áliríf á það, að þeir
geri engar kröfm- um bætt kjör
og greiði atkvæ'ði á móti þeim
kröfum, sem aðalfundur Dagsbrím
ar gerði í vetur mu hækkað kaup
og styttan  viimuiíma".
Þctta er uppha.faf langri rógs-
grein um útgerðarmenn . hjer í
Keykjavík, sem birtist á fremstu
síðu í Alþýðublaðinu í gær.
En fletti maður svö blaðinu og
líti í „leiðarann", sem birtist á 3.
síðu,'er -alt annað hljóð komið í
strokkinn„,Þar er sagt að „vænta
megí góðs um undirtektir atvinnu
rekenda að þessu sinni", að „blöð
atvmnurekenda" viðurkenni þörf
verkamanna fyrir kauphækkun o.
s. frv.
Hvorri greininni eigá verka-
menn að trúa? Eiga, þeir að trúa
fforsíðugreininni,' þar' sem skýrt er
frá • „hótunum" atvinnurekenda í
garð verkamanna? Eða eiga þeir
að trúa leiðaranum á,,þriðju síðu,
þar sem sagt er að ! atvinnurek-
endur viðurkenni þörf verka-
manna og' vænta megi góðs um
undirtektir  þeirra ?
Vill ekki Alþýðublaðið skýra
þetta fyrirbrigði nánar fyrir
verkamönnum?
Einnig værí got't, ef Alþýðu-
blaðið vildi samtímis" s"kýra ánn-
að fyrirbrigði.'     •     •
Jónas Guðmundsson sagði í út-
varpsræðil frá' Alþingi á dögunum,
að alt tal -: Sjálfstæðismanna um
tolla- og skattahækkanir í tíð nú-
verandi stjórnar væri blaður út í
loftið, því að þjóðin greiddi nú
sömu ¦upp.h^ð jj.tplla íagj^lfatta og
áður. Þetta þótti Alþýðublaðinu
vel og viturlega mælt, og gerði
orð spámannsins frá Norðfirði að
sínum orðum.      ,
Þegar svo verkamennirnir í
Dagsbrún komaog gera hækkandi
kaupkröfur, sem þeir rokstyðja
með því að tollar pg skattar hafi
stórhækkað í seinni tíð, og dýrtíð-
in þar af leiðandivaxið gífurlega,
kemur Alþýðublaðið o'g segir, að
verkamen-mrnir hafi rjett að
mæla.
Hverju eiga verkamennirnir að
trúa? Eiga þeir að trúa Jónasi
Guðmundssyni og Alþýðublaðinu,
að tollar og skattar hafi staðið í
stað, og dýrtíð ekkert vaxið? Eða
eiga þeir að trúa því sem Dags-
brún helt fram og Alþýðublaðið
játaði að rjett væri, að tollar og
skattar hafi stórhækkað og dýr-
tíð vaxið gífurlega?
Æskilegt 'væri að Alþýðublaðs-
ritstjórarnir gæfu skýringu á þess
um mótsögnnm í þeirra eigin
skrifum.

RAUDLfÐAR RAÐAST INN I TOLEDÖ.
Hiller meff nánusfu saitiverka<
mönniiiii »ínum.
Talið frá viiis'tri: dr. Ley, foringi verkamannafylkingarinnar þýsfcu, Hitler, dr.
Göbbels, Punk, stjórnarrf'iðsfulltrúi. Með framrjetta hönd frá hægri: dr. Prich
innanríkisráðherra, v.  Elíz-Riibenacli, fyrv. samgöngumálaráðh. og v. Epp landstjóri.
Förnar Mussolini
Austurríki fyrir
vináttu Hitlers?
FRÁ FRJETTARITARA VORUM:
KAUPMANNAHÖPN I  GÆR.
Hagsmunasamband Þýskalands og ítal-
íu hefir eflst undanfarna daga. Víg-
búnaður Breta hefir bælt niðúr ójttjf
Mussolinis við b&ð, að Þjóðverjar géri eitt ríki úr
Austurríki og Þýskalandi.
Italir telja hina hættuna meiri, sem aðstöðu
þeirra í Miðjarðarhafi stafar af vígbúnaði Breta'.
í Þýskalandi er ákvörðún Stórráðs fascista 'um, ófrið-
arviðbúnað ítala tekið með fögnuði, „Berliner Tageblatt"
segir, að „fátæku löndin Italía og Þýskaland tefli fram
viljakrafti öflugrar þjóðarmeðvitundar gegn fjármagni
stórveldanna".
1 Frakklandi kemur fram ótti við þessa vaxandi samfylk-
ingu Itala og Þjóðverja.
Ráðsteína
ÚR LANDI
BOLSJEVIKKA.
London í gær.  FÚ.
IMoskva var í dag gefin
út tilskipun um að öll-
um börnum, frá 8 ára að
aldri til herþjónustualdurs,
skyldi veitt tilsögn í hern-
aðarvísindum og hernaðar-
kænsku.
Til notkunar við kensl-
una á að búa til miljónir
smá-skothylkja, gasgrímur
og jafnvel fleir flugvjelar,
fallhlífar og hernaðarbif-
reiðar.
Þá á að skipuleggja leiki
skólabarna á þahn hátt, að
þeir lúti að hernaðarlegri
starf semi!
Eitt fránskt blað lætur í ljós
þá  skoðun  (ssgir í Lundúna-
fregn FÚ), að vígbúnaðaráform
íta]!a muni vérða meira á papp-
írnum en í framkvæmd, þar sem
vitað sje, að þeir hafi mjog tak-
markað fje til þess að verja til
frekari vígbúnaðar.
Yfirleitt vekja ákvarðanir stór-
ráðs  fascistaflokksins  alheimsat-
hyo'li,  einkanlega  ákvarðanirnar
.j iim  í'ramleiðslu  til  ófriðarþarfa  í
I 5 ár, dg að  allur mannafli þjóð-
arinnar  á  aldrinum  18—55  ára
skuli   vera  reiðubúinn  stöðugt
næstu ár til herþjónustu, og verða
allir menn á herskyldualdri kall-
aðir í herinn til æfinga við og við
eftir skipulegri áætlun.
Hvarvetna er þetta skilið svo,
að ítalir ætli sjer stöðugt á næstu
fimm árum að vera undir það bún
ir að taka þátt í styrjöld, er á
kann að skella, fyrirvaralaust.
(Samkv. NKP — PB.)
nna
hófstlgær.
Lítíl von um
áran^ur.
FRÁ  FRJETTARITARA
VORUM.
KHÖFN í  GÆR. '
T> róf steinn á fylgi stór
A       veldanna   við
frjálsari milliríkjaversl-
un, er ráðstefna Oslo-
ríkjanna sem hófst í
Haag í dag,
A þessari ráðstefnu
verður rætt um
.(1). . aukin  viðskifti  milli
Osló-ríkjanna     (Norður-
landa,  án  íslands,  Belgíu
og Hollands).    ¦' '
(2) sameiginleg tilmæli til
stórveldanna  um  frjálsari
heimsviðskifti.
Vegna  þess hve  framleiðsla
Osló-ríkjanna  er  einhæf,  eru
auknum yiðskiftum milli þess-
ara ríkja þröng takmörk sett.
Þess ber einnig að gæta, að
vegna  „bestu  kjara  saman-
inga",  sem  þessi  lönd  hafa
gert við önnur lönd, þá munu
kjarabætur, , sem  þær  sam-
þykkja innbyrðis 'koma öðr-
um  þjóðum í  hag.
Meðal annars af þessum or-
sökum er hætt við að. árang-
urinn af ráðstefnu Oslo-ríkj-
anna verði lítill.
Til þess að árangurinn verði
einhver, þurfa stórveldin að Ijá
lið sitt, en líkindi til þess, að
það verði, eru talin lítil.
PRAMH. Á SJÖTTU SS)U.
Ógurlegt
mannfall
við Madrid
Enn baríst um
Oviedo.
FRÁ  FRJETTARITARA
VORUM.
KHÖFN I  GÆR.  •
T 7"alenciastjórnin segir
*   í dag að rauðliðar
hafi ráðist inn í Toledo,
og komið sjer ¦/ fyrir
skamt frá hinum al-
kunna Alcasar-kastaia.
(Uppreisnarmenn unnu
Toledo úr höndum rauð-
liða í október síðastliðn-
um).
A Jaramavígstöðvunum við
Madrid áætla uppreisnar-
menn (skv. Lundúnafregn
FÚ), að. 2.000 menn hafi
fallið af liði stjórnarinnar
í orstunum undanfarna
daga, en 11.000 særst.
VIÐ MADRID
London í gær. FÚ.
Miaja hershöfðingi sagði
blaðamönnum í dag, að upp-
reisnarrrienn' hefðu gert harð-
vítuga árás á Jarama vígstöðv-
unum, en að stjórnarherinn
hefði hrundið henni.
Þá er sagt að uppreisnarmenn
hafi gert loftárásir á raforku-
stöðvar ög' önnur mannvirki í
Katáloníu. '  ' " • ¦ ,
OVlEDO
UMKRINGD
í frj ett frá Gij on á norður-
strönd Spánar er sagt, að stjórh-
arherinn hafi tekið þorpið St.
Claudio, í grend við Oyiedo,, og
sje borgin nú algerlega um-
kringd.
Úppreisnarmenn segja, að á-
hlaup stjörnaHiðsins við Oviedo
verði æ ákafari, en að þeim
hafi., ,allflestum verið hrundið,
og stjórnarherinn beðið mikið
manntjón.
Halifax lávarður Iýsti yfir
því í breska þinginu í gær,
að herskipin sem hefðu á
hendi eftirlit við Spán,
myndu hvprki hafa rjett
tíl að leggja hald á skip
nje leita í þeim. — Þau
myndu setja eftirlitsmenn
um borð í skip sem fara til
Spánar, og þessir eftirlits-
menn myndu gæta 'þess að
hlutleysissamningnum yrði
framfylgt (símar frjetta-
ritari vor).
FLUTNINGUR
SJÁLFBOÐALIÐA
FRÁ SPÁNI
Oslo í gær.
Fulltrúar Frakka, Tjekkósló-
vaka og Rússa í hlutleysisnefnd-
PRAMH. Á SJÖTTU BfÐV.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8