Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						:¦.
6
ORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagrur 16. mars 1931.
Deildartungupestin:
Alvarlegt astand.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
Hvalfjarðarströnd, þar sem
mættir voru flestir bændur
hreppsins, og Leirá, þar sem
mættir voru bændur úr Leirár-
og Melasveit og- Skilmanna-
hréppi.
VARNIR OG
HJÁLP
Á fundinum komu fram
margar tillögur, sem snerust
um varnir gegn útbreiðslu f jár-
pestarinnar, svo og um hvað
hægt væri að gera fyrir þá
bændur, sem búnir væru að
missa míkinn hluta sauðfjár-
^tofns síns og þ, a, 1. komnir
í tjárþrot.
Til þess að hjálpa þessum
þændum þótti líklegust sú leið-
in, að koma á aukinni atvinnu
í hjeraðmu á næsta sumri, með
auknum vega- og brúarfram-
kvæmdum. Þessar framkvæmd-
ir eru óhjákvæmilegar til þess
að gera mönnum mögulegt, að
breyta til um buskaparhætti,
taka upp kúabú þar sem þess
er nokkur kostur í stað sauð-
fjárræktar, því að án 3líkra
•amgöngubóta er ekki hægt að
koma mjólk á markaðinn eða
til vinslustöðva.
Einnig var talið óhjákvæmi-
legt að ríkið hlypi undir bagga
með þeim bændum sem orðið
hafa fyrir mestu tjóni, með
vaxta- og afborganagreiðslum
af lánum, meðan ekki rættist
ur.                       &$U&
Lok9 voru ræddir möguleik-
ar á því að breyta til um bú-
akaparhætti, og hvað hægt
væri að gera af hálfu hins op-
inberaitU þess að stuðla að
glíku. .
Þá var mikið rætt um hvað
tiltækilegast væri að gera til
þess að hefta útbreiðslu veik-
innar. Kom öllum saman um, að
reynt yrði með öllu móti að
hefta útbreiðsluna og voru í því
sambandý jNeddar tillögur, sem
áður höf'ðu komið fram, fyrst
á sameiginlegum sýslufundi
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
og síðar á fulltrúafundinum í
Reykjavík (úr nálægum hjer-
uðum) og loks tillögur lands-
nefndarinnar. Var lögð á-
hersla á að ekki yrði dregið úr
varnarráðstöfunum, enda þótt
grunað fje findist í nánd við
^vkt svæði, heldur yrði alt
reynt til þess að stöðva át-
breiðsluna.                 ' v
ÞUNG#R
8ÚSIFJAR
Tjónið, sem fjárpestin hefir
bakað bændum í efri huta Borg
arfjarðarsýslu er j ogar orðið
geigvænlegt.
Áður en fundirnir hófust
!jet P. O. safna skýrslum um
hjeraðið. Skýrslurnar sýndu, að
; Hálsasveitinni hefir fullur
þriðjungur alls fjár farist,af
völdum veikinnar. Þegar skýrsl-
an var gerð, var álitið að alt
fjeð » i hzi: n í hreppnum,
lera : mir eru með þeim fjár-
Hestu væri heilbrigt, en dagini?
sem fundurinn  var  haldinn  í
Úrslit Skíðamótsins.
Reykholti, kom fregn um það að
farið væri að bera á veikinni
á þremur af þessum bæjum og
nokkrar kindur dauðar.
í Reykholtsdal hefir helming-
ur fjárins farist. Af 17 bæjum
í Bæjarsveit og Andakíl er far-
in fullur þriðjungur, eða 1106
fjár af 2957. Af 7 bæjum sem
sýktir eru í Lundarreykjadal er
230 dautt; í 2 sýktum bæjum
norðan verðum Skorradal eru
þegar dauðar 50 kindur. Svona
er ástandið.
Það er því síst að undra þótt
bændur sjeu áhyggjufullir, ekki
einungis þeir, sem orðið hafa
fyrir þessum þungu búsifjum,
heldur og hinir, sem í nágrenn-
inu eru og vágestur þessi vofir
yfir.
DÝRALÆKN-
ARNIR
Mikil gremja ríkti á íund-
unum yfir framkomu dýralækn-
anna. Var á 3 fundunum sam-
þyktar svohljóðandi tillögur:
„Vegna ummæla Sig. E. Hlíð-
ar dýralæknis í útvarpserindi
um Deildartunguveikina, álykt-
ar fundurinn eftirfrandi:
1.  „Þar sem reynsla bænda
af Deildartunguveikinni virðist
ótvírætt benda til þess, að sýk-
n berist beint frá kind til kind-
ar, sem næm sótt, telur fund-
urinn óverjandi, að reynt sje,
ið svo vöxnu máli, að draga úr
ótta  við  veikina,  með  því  að
elja hana lítið smitandi og að
»lfkt sje meiri ábyrgðarhluti en
svo, að nokkrum manni sje fært
undir að búa. Jafnframt telur
fundurinn  að  gera  verði  alt
em unt er til varnar, og bjarga
því sem bjargað verður. Verði
látið skeika að sköpuðu með
v+^^eiðslu veikinnar, er ekki
annað sýnna en af hljótist sá
þjóðarvoði, sem seint eða ekki
verði bættur.
2.  Ef þau ummæli dýralækn-
sins-------að góð meðferð sauð-
íjárins  muni  reynast  öruggari
il varnar gegn útbreiðslu sýk-
innar   en   gaddavírsgirðingar
þó  tvöfaldar  sjeu  —  eigi  að
sMl.iast svo, sem hjer hafi skort
um góða meðferð fjárins, og
því hafi veikin orðið svo skæð,
þá mótmælir fundurinn  slíku,
sem alveg tilhæfulausum og ó-
maklegum  aðdróttunum.   Vill
fundurinn í því sambandi benda
á þá staðreynd, að úr Deildar-
unguveikinni dregst fje upp um
hásumarið,  og  það  þó  geldar
kindur sjeu, er sýndust alheilar
Hra rúningu. Má þó öllum lfóst
vera, að á einskis manns færi
r, að veita sauðfjenu jafngóða
ðbúð — hvað þá betri — en
þá er náttúran sjálf býður fram
alsnægtum góðra sumarhaga.
3.  Þá telur fundurinn ekki
ástæðu til, að víta það, þó örð-
um en dýralæknum landsin.s
Iværi falin rannsókn Deildar-
| unguveikinnar. Virðist fundin-
um sem hjer hafi farið saman
skoðanir ríkisstjórnarinnar oc-
jalmennings, og að í þessurn
Jefnum hafi ekki verið borið það
traust, til dýralæknanna, sera
ihr. Sigurður Hlíðar virðist gera
ikröfu til. En traustið, verða
'dýralæknar — ~,em aðrir lækn-
;ar — að vekja sjálfir".
Af ufsaveiðum komu í gær Ven-
us með 60—70 tonn, Bragi með
140 og Hafsteínn með 80 tonn.
FRAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU.
in«. Standi keppandi ekki brekk-
una eftir stökkið, er það ógilt, og
kemur sá keppandi ekki til greina
til sigurs, hversn langt sem hann
stekkur.
Þannig munu t. d. margir hafa
furðað sig á því, að Gunnar Jóns-
son úr K. R. skyldi ekki verða of-
ar en nr. 7, þar sem hann stökk
27 metra í seinna stökkinu, en
hann stökk aðeins 22,5 metra í
fyrra stökkinu, og lækkaði það
stigatölu hans mjög.
Að sjálfri stökkkepninni lok-
inni reyndu margir keppendur
aftur að gamni sínu, og stukku þá
enn lengra, eða alt að 33 metrum.
Einnig stökk Lingsom einu sinni
eftir kepnina og stökk þá 35
metra. Sagði hann í samtali við
blaðamann frá Morgunblaðinu, að
ekki væri hægt að stökkva
lengra af þessum palli.
Er stökkkepnin hafði farið
fram var klukkan farin að ganga
3* og fóru þá flestir niður að
Skíðaskála aftur. Var fjöldi skíða
fólks í brekkunum við Skíðaskál
ann fram eftir degi. Þar sýndi
Lingsom Slalom og Kristíánia-
beygju og þótti áhorfendum mik-
ið til koma og klöppuðu honum
óspart lof í lófa.
Úthlutun verðlauna.
Úthlutun verðlauna fór fram á
tröppunum ,fyrir framan Skíða-
skálann og hófst kl. 4. Steinþór
Sigurðsson mag. afhenti verðlaun-
in og las upp úrslit.
Pyrst ftfhent'í hartn 5 sigurveg-
urunum ! skíðagöngunni hinn
fagra Thule-bikar, sem gefinn er
af Lífsábyrgðarfjelaginu Thule
og sem þarf að vinnast þrisvar
sinnum til eignar. Þvínæst af-
henti hann öllum f imm heiðurspen
ing. Þá fengu þrír fyrstu menn í
18 km. göngunni verðlaunapen-
inga, en það voru þeir Jón Þor-
steinsson, Skíðafjel. Siglufjarðar,
Magnús Kristjánsson, Skátafjel.
„Einherjar", fsaf., og Björn Ól-
afsson, ér Skíðafjel. Siglufjarð-
ar.
Þá voru afhentir verðlaunapen
ingar fyrir stökkin, og hlutu þá
Siglfirðingarnir Alfreð Jónson,
Jón Þorteinsson og Jóhann Sölva
son.
Að lokum voru afhent aukaverð
laun. Jón Þorsteinsson fekk silf-
urbikar og skíðastafi, og fekk
hann því samtals 5 verðlaun fyr-
ir sigra sína í mótinu.
Magmis Kristjánsson fekk for-
kunar góða skíðastafi' og Alfreð
Jónsson hlaut skíði að aukaverð-
launum, gefin af Skíðagerð Tóm-
asar Björnssonar á Akureyri.
Pormaður Skíðafjelags Reykja-
víkur, hinn ötuli brautryðjandi
skíðaíþróttarinnar, L. H. Múller
kaupm., helt ræðu að lokum. Þakk
aði hann skíðamönnunum þátttök
una og starfsmönnum vel unnið
starf. Hrópaði mannfjöldinn síð-
an ferfalt húrra fyrir skíðamönn-
unum og starfsmönnum mótsins.
Klukkan 6 var þátttakendum móts
ins haldið kaffisamsæti í Skíða-
skálanum og voru þar margar
ræður haldnar. Eftir það fóru
menn að halda í bæinn og í skál-
anum urðu aðeins eftir þátttakend
ur í skíðanámskeiðinu. sem nú
stendur  yfii
FYRSTA I^ANDSMÓT
SKÍÐAMANNA.
Úrslit í stökkunum (stigatala og stökklengd í  báðum
Alfreð Jónsson (Sfi.)            216,2;  24;
J6n Þorsteinsson (Sfja.)         212,2;  24;
Jóhann Sölvason  (Sfi.)          209,8;  24,5;
Þorkell Benónýsson (Sfja.)       205,9;  23,5;
Stefán Þórarinsson  (Sfja.)       204,1;  23,5;
Jón Stefánsson  (Sfja.)           201,4;  24,0;
Gunnar Jónsson  (K. R.)         201,4;  22,5;
Bjarni  Ólafsson  (Sfja.)          199,2;  23,5;
Helgi Svenassott (Sfi.)           192,6;  21,0;
Sigurgeir Þórarinsson  (Sfi.)      188,5;  21,5;
Öskar Sveinsson  (Sfi.)          188,0;  23,5;
Kristján Þorkelsson (Sfi.)        176,9;  20,0;
Rftirtaldir menn fellu í öðru eða báðum stökkunum
Ketill  Ólafsson  (Sfi.)            164,4;  26,0;  29,5
Bjarni Ágústsson (Á.)           154,5;  19,5:
Pjetur Söbstad  (K.  R.)          135,8;  15,5;
Hjörtur Jónsson  (K. R.)          60,0;  17,0;
Sig. Ólafsson  (Á.)               57,0;  18,5;
Brandur  Tómasson  (Á.)          54,0;  14,5;
stökknm):
28,5;
27,j
25,5
26,0
26,0
25,5
27,0
25,5
24,0
24,0
23,5
24,5
21,0
16,0
15,0
20,5
14,0
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU
irnír, sem þátt tóku í göngunni,
að leiðin hafi verið svo vel merkt,
að ekki hefði verið hægt að ganga.
úr leið.
*
Eftirtektar- og eftirbreytni»-
vert er, hve kappgangan byrjaðí
stundvíslega. Gangan átti að
byrja kl. 1 og 30 sek., og á sek-
úndunni lagði fyrsti maður af
stað og svo hver af öðrum með 30
sek. millibili.
En hitt verður þó einnig að á-
telja, hve óstundvíslega stökkin
hófust daginn eftir. Þeir, sem
skipuleggja mót eins og þetta,
verða  að  ástunda st^mdvísi.
Þeir, sem dvöldu í Skíðaskál-
anum á Iaugardag og sunnudag,
lifðn góðu lífi, eins og vant er
þar.
Áhorfendur voru ekki margir
aö sRroago^^ agaiiega fast)v .
gestir í Skíðaskáianum. A »AUg-
ardagsnótt var hvert rúm skipað
í skálanum. Eftir að menn höfðu
jafnað sig eftir gönguna, var sest
að kaffidrykk.iu, og um kvöldið
skemtu Isfirðingamir með söng
og mandólínspili.
Það var með söknuði, sem menn
yfirgáf u   Skíðaskálann   seinni
hluta dags  á sunnudag.   Pyrsta
landsmóti skíðamanna var lokiðs '•¦
og  allir,  sem  viðstaddir  voru. .
munu hlakka til næsta skíðaland*
móts að vetri komanda.
*
Eftir reynsiu og árangri þessa
móts er mönnum ljóst, að við ls-'
lendingar eigum skíðamenn, sem
geta kept við skíðamenn á erlend-
um vettvangi, og vonandi líða:
ekki mörg ár þangað til við send-
um menn á Holmenkollen-mótið
eða önnur álíka skíðamót erlend-
is, en til þess verða hinir vmgu
og éfnilegu skíðagarpar yorir a&
æfa sig vel.            Vivax:.
UTVEGA
frá Þýskalandi alskoiiar vör-
ur. Leitið tilboða hjá mjer
áður en bjer festið kaup yð-
ar annars staðar.
FRIDRIK BERTELSEN.
Hafnarstræti 10—-12.              Sími 2872.
Alúðarþakkir til allra, er á einn eða annan hátt sýndu okkur
samúð og hjálpsemi við andlát og jarðarför
Guðrúnar Jónsdottur,
veitingakonu á Þin^völlum.
Lára Sigurðardóttir og aðrir aðsta,ndendur.
FRÁ SPÁNI: ÚTVARPS-
STRÍÐ UM SIGRA.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU
um de Llanos mótmælt, atriði
fyrir atriði í útvarpi frá Mad-
rid, og því haldið fram, að upp-
reisnarmenn sjeu með þessu að
draga athygli heimsins frá því
hneyksli, að útlendar hersveitir
skuli hafa ráðist inn á spánska
grund.
Stjórnin segist geta sannað
mál sitt með ljósmyndum f-A
Trijueque, og með framburði 31
ítalskra fanga.
Óvinir Spánar.
Erkibiskupinn af Toledo hef-
ir flutt ræðu, þar sem hann
kennir stuðningsmönnum stjórn
arinnar um borgarastyrjöldina
á Spáni. Hann áætlar, að ein
miljón Spánvérja muni láta líf-
ið, áður en styrjöldinni lýkur.
Hann telur stuðningsmenn
stjórnarinnar óvini Spánar og
kirkjunnar, bæði utanlands o&
innan.
Hjónaefni. Síðastl. iaugardag
opinberuðu trúlofun sína ungfrú
María Nielsen, Njálsg. 40 og
Haukur Sveinsson, innheimtumað
ur, Blómsturvöllum við Lauga-
háls,veg.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8