Morgunblaðið - 20.03.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1937, Blaðsíða 1
VikublaS: ísafold. 24. árg., 66. tbl. — Laugardaginn 20. mars 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. REYKJAVÍKUR Tilkynning frá Skíðaskálanum í Hveradðlum. Þar eð mjer hafa borist miklu fleiri pantanir um dvöl í Skíðaskál- anum yfir páskana, en hægt hefir verið að taka á móti, þá eru allir J>eir, sem lofað hefir verið plássi, vinsamlegast beðnir að gefa sig fram við hr. kaupm. L. H. Miiller, fyrir kl. 7 á þriðjudagskvöld, og greiða ■kr. 10.00, sem tryggingu fyrir pöntuninni. Ef einhverjir af þeim, sem pantað hafa, ekki hafa gefið sig fram fyrir þennan tíma, verður pláss J>eirra leigt; öðrum. Virðingarfyllst. A. Jörgensen. son, Ránargötu 1. Sími 2217. 5 manna bill nýlegur, óskast keyptur. Tilboð, sem tilgreini verð, gerð og númer, sendist Morgunblaðinu, merkt: Nokkrar hænur til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 2936. Leikfjelag Reykjavíkur. Annara manna konur Spennandi leynilögreglugam- anleikur í 3 þáttum eftir Walter Hackett. Sýning á morgun kl. 8. Lægsta verð. Síðasflá* §inn! Síðasta leiksýning fyrir páska. Aðgöngumiðar á 1,50, 2,00, 2,50 og 3,00 á svölum seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Byggingarlóðin nr. 4 í Garðastræti er til sölu. — Upplýsingar gefur B. Brynjólfs- Dúsmæður! Tryggingin fyrir því, að þjer fáið hið vel- þekta, vinsæla Lillu- lyftiduft er sú, að biðja um það í þess- um umbúðum, sem inyndin hjer sýnir. Mirnið Lillu- lyftiduft. Itíanjft, JUj&a, Ó&UJm. ÁxAi hftHcyx. je^Íbt/ XvO^AAjewzAAjyui/ CSj/ ;íji? ecj og það baupið þtð auðvitað í oaer kra+Wæditfauds Pontunarfjelaginu, dretlisgötu 40. Skólavörðustág 12, Sími 4671. Sámi 2108. I sunnu- dagsmatinn: Hólsf j allahangikjötið þverhandarþykt. Vænt dilkakjöt, Frosin Dilkasvið, Buffkjöt, Gullaschkjöt, Kindabjúgu. Allskonar Grænmeti o. m. fl. Laufásvegi 58. Sími 4911. Dansleikur í K.R.-husinu á morgun (sunnudag) Hin ágæta hljómsveit K.R.-hússins leikur. Aðgöngumiðar á kr. 2.50, seldir í K.R.-húsinu á morgun. KALK fyrirliggjandi: Þurleskjað í pokum á 33 kg. Óleskjað í járntunnum á 120 kg. J. Þorláksson & Norðmann. Úrvals kartðflur — þessar frægu Hornafjarðar og Hjeraðsbúa í heildsölu á Vatnsstíg 3. Munið, að kartöflusýkin hefir ekki gert vart við sig í Hornafirði og á Hjeraði, og því koma bestu kartöflurnar þaðan. Pantanir teknar í síma 4290 og í síma 9260. Húsnæði til leigu í Austurstræti 5 (áður hárgreiðslustofan Venus). Upplýsingar í síma 2272. Tll SÖ 119 lóðirnar nr. 3 við Suðurgötu og nr. 7 við Túngötu. — Upp- lýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson, Austurstræti 7. — Sími 2002. X SIKA þjettieíni. Höfum nú aftur fengið þetta margeftirspurða | þjettiefni. Gerir steinsteypu og steypuhúð fullkom- | lega vatnshelda.- % t J. Þoriáksson & Norðmann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.