Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. mars 1937.»
Páskasamkomur:
1. páskadag kl. 11
f.  h. og 81/:*  e. h.
^^P Adj.  Svava  Gísla-
dóttir stjórnar.
2. páskadag kl. 8J/2 páska-
fagnaður.
Kapt. Mikkelsen, Överbys og
Nærvik. Veitingar. Horna- og
ðtrengjasveit o. fl. Aðg. 50 aur.
Allir velkomnir.
Til sölu nokkrar notaðar bif-
reiðar. Heima 5—-7 e. m. Sími
3805. Zophonías Baldvinsson.
Vjelareimar fást beatar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29,
Kaupi gamlan kopar.  Vald
Pouisen, Klapparstíg 29.
Betanía. Samkoma á páska-
dagskvöld kl. 8%. Jóhannes
Sigurðsson talar. Allir vel-
komnir.
Heímatrúboð  leikmanna  —
Hverfisgötu 50. — Samkomur:
Páskadag: Barnasamkoma kl.
2 e. h. Almenn samkoma kl. 8
é. h. — Hafnarfirði. Linnets-
stíg 2. Samkomur báða Páska-
dagana kl. 4 e. h. — Allir vel-
komnir.
Samkomur  halda  í  Varðar-1
húsinu Arthur Gook og Sæm.
Jóhannesson,  páskadagana  kl.
3,30 og 8,30 báða dagana. •—
Állir velkomnir.
Friggbónið fína, er bæjarin*
besta bón.
Slysav*maf jelagið, skrifstofa .
Hafnarhúsinu  við  Geirsgötu. j
Seld minningarkort, tekið mótl
gjðfum,  áheitum,  árstillögum
m. m.
Hraðfrystur fiskur, beinlaus
og roðlaus, 50 aura % kg. Pönt-
unarfjelag Verkamanna.
Húsmæður. Hvað er pönnu-
fiskur? Kostar aðeins 50 aura.
Bæjarins besta fiskfars 50
aura. Fiskpylsu- ogMatargerð-
in, Laugaveg 58, sími 3827.
Kaupi gull og silf ur" hæsta
verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn-
•rcstræti 4.
Maltin fæst í Þorsteinsbúð,
sími 3247.                     j
Rúgbrauð framleidd úr besta
danska rúgmjöli (ekki hinu
sönduga, pólska rúgmjöli).
Kaupfjelagsbrauðgerðin.
Sólrík bæð, 4 herbergi og
eldhús, til leigu, með öllum ný-
tísku þægindum. Uppl. í síma
4488.
Til leigu frá 14. maí 3ja her-
bergja íbúð, með öllum þæg-
indum (stofuhæð), í nýlegu
húsi. Tilboð merkt „S" leggist
inn á afgreiðslu Morgunblaðs-
ins fyrir 1. apríl.
1 sama húsi 2 stofur og eld-
hús, í kjallara, til leigu frá 14.
maí. Tilboð merkt ,,S" leggist
inn á afgr. Morgunblaðsins fyr-
ir 1. apríl.
Límlnganjjelar
og Límpappír
er nauðsynlegt að hafa i huerri verslun.
Það sparar tíma og erfiði
við innpakkningar. — —
Við útvegum góðar og ódýrar limingarvjelar
H. BENEDIKTSSON & CO,

*l}ÍtV*%€lr
jTíin/ijU^n/iiif
Austin-bifreið í góðu Jagi til
sölu. Uppl. í síma 2787.
Pedicure  Reykjavíkur  tekur
að  sjer  fótsnyrtingu,  nudd,
handsnyrtingu. Símar fyrst um
sinn 3567 og,4479, milli 12—1.
og 7—8.
Plissering, húllsaumur og yf-
irdektir hnappar í Vonarstræti
12.
Trúlofunarhringa
fáið þið hjá
Sigurþóri, Hafnarstæti 4.
Sendir gegn póstkröfu hvcrt á land
scm cr. Sendið ndhvæmt mál.
Úr og klukkur f miklu úrvali.
Hveiti í 10 punda Ijerefts-
pokum frá kr. 2.40. Smjörlíki
ódýrt og alt til bökunar best að
kaupa í Þorsteinsbúð, Grundar-
stíg 12. Sími 3247.   •
Kaupi íslensk frímerki hæsta
verði og sel útlend. Gísli Sig-
urbjörnsson, Lækjartorgi 1. —
Opið 1—4.
Ef þjer þurfið að láta gera
hreint nú fyrir páskana eða síð-
ar, þá hringið í síma 4624, kl.
1—3 síðd. Vönduð vinna. Sann-
gjarnt verð.
Otto B. Arnar, löggiltur út-
varpsvirki, Hafnarstræti 1S. —
Sími 2799. Uppsetning og við-
gerðir á útvarpstækjum og loft-
netum.
MALAFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Pjetur  Magnússon
Einar B.  Guðmundsson
Guðiaugur Þorláksson
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Skrifstofutímí kl. 16—12 og 1—6.
HHHI
Einasíi r  slo hankinn
með sltrlfsiofur í
Becgen, Oslo
og Haugesund.
Slofnfje og 7vc*rc»sjód'ír
27.000.000 norskíu- kronur.
BERGENS PRIVATBANK

EGGERT CLAESSEN.
hægtarjettarmálaflutningsmaBtur.
Skrifstofa: Oddfellowhúsio,
Vonarstræti 10.
(lnngangur um auBtnrdyr).
Fótsnyrting.    Unnur    Óla-
dóttir, Nesi. Sími 4528.
Geri  viÖ  saumavjelar,  skrár
g allskonar heimilisvjelar. H.
Pandholt, Klapparstíg 11. Sími
2635.
PÍROli'
iipmisfefatabrcinsaacfliirjíK
$«8««Í4  . Jim, 1500    «Kt3ki«oifc.
Ennþá er hægt að fá föt sín hreinsuð fyrir
paska.
Komið — símið eða sendið sem fyrst.
Sækjum. Sendum. Sími 1300.
Rúðugler.
Útvegum allar tegundir af Rúðugleri.
Eggert Kristjánsson 5 Cq.
Sími 1400.
ROBERT MILLER:
66
SYNDIR FEÐRANNA.
þegar hann nefndi daginn, sem erfðaskráin hafði verio
aamin, kiptist Walther við.
Þegar formálanum var lokið, brýndi málafærslu-
maðurinn raustina og las skýrt og greinilega þessi orð:
„Hjer með arfleiði jeg mína ástkæru dóttur, Elísa-
betu Longmore, að óðali mínu Westend og öllum öðr-
«m eignum mínum".
Walther stóð hægt og titrandi á fætur. Hann var
fekugrár í andliti og hneig aftur niður í stól sinn, eins
•g eyðilagður maður.
Málafærslumaðurinn hjelt áfram upplestri sínum
eina og ekkert hefði í skorist, las upp verðbrjef, sem
Sir David hefði átt, og í hvaða banka fje hans var
geymt. Síðan kom ákvörðun um ýmsar smáupphæðir,
kæstar voru þrjár, 500 pund hver, sem Miss Tylor,
"Walther og Johnson áttu að fá á ári. Öllum gömlu dag-
launamönnunum hafði hann ánafnað smáupphæðir.
Blísabet greip hönd Miss Tylor, þegar hún heyrði
mafn sitt nefnt.                                  .-j
Hún ætlaði varla að trúa sínum eigin eyrum, en þeg-Jj
ar henni varð litið framan í Walther, var hún sann-8
færð um, að sjer hefði ekki misheyrst, og hún hugsaði
tíl föður síns með innilegu þakklæti.
Hún var þakklát fyrir, að hann sýndi svona greini-
lega, hve honum hafði þótt vænt um hana. Og það var
eins og þungu fargi værí af henni ljett, þegar hún
vissi, að hún þyrí'ti ékki að yfirgefa æskuheimili sitt,
en gat verið þar áfram og framkvæmt þær ráðagerðir,
sem hún og faðir hennar höfðu talað um, þegar hann
lá á sjíikraluisinu, og áttu að bæta fyrir það, sem hann
kunni að hafa af sjer brotið áður fyr og bakað honum
svo mikla sorg og áhyggjur.
Miss Tylor sat stilt og róleg. Ilún átti bágt með að
stilla sig um að gráta, þegar Elísabet greip hönd henn-
ar, en hún stilti geðshræringu sína og gleðin yfir þess-
ari óvæntu  erfðaskrá náði yfirhöndinni hjá henni.
Bessy frænka leit á þau öll til skiftis með órólegu
augnaráði. En þegar málafærslumaðurinn hafði lokið
við að lesa erfðaskrána og dró sig í hlje, eftir að hafa
kvatt Elísabet og Miss Tylor með handabandi, var hx'm
ákveðin í því, hvernig hún ætlaði að taka þessum ó-
væntu lyktum. Hún gekk til Elísabetar og faðmaði
hana að sjer.
„Barnið mitt", sagði hiin. „Þetta grunaði mig alltaf,
að það, sem þú og Miss Tylor voruð að segja mjer,
væri misskilningur. En hvað jeg er glöð þín vegna. Þú
mátt reiða þig á, að jeg fer ekki hjeðan, fyr en þú
kemur með mjer til London ¦— og þar mun jeg kynna
þig öllu heldra fólkinu — jeg sje í anda, hve þú verður
eftirsótt — kystu mig, kæra Elísabet''.
Elísabet laut niður og snerti enni hennar rjett aðeins
með vörum sínum. • Friður og ró fylti hjarta hennar yfir
því að geta nú bætt fyrir brot föður síns, með því að
gera eins og hann hafði beðið um. Hún leit í kringum
sig, til þess að vita, hvort hún sæi ekki Walther, og
langaði til þess að segja eitthvað hlýlegt við hann. En
hann var farinn úl, undir því yfirskyni að fylgja mála-
færslumanninum iit í bílinn.
Næsta dag fór Bessy frænka og aðmírállirm til London.
Bessy frænka hafði loks skilið það, að þó að Elísabet
væri blíð og góð í lund, átti hún til að vera ákveðin,
eí' í það fór, og enginn fjekk hana af þeirri ákvörðun að
vera kyr að Westend. Og þegar Bessy frænka ljet orð
falla um það, að hún kæmi auðvitað að Westend um
páskana, eins og hún væri vön, ljet Elísabet eins og
hún heyrði það ekki. En þegar hún endurtók orð sín
og bætti við, að hún hlakkaði til að vera í rólegheitum
með Elísabetu og Miss Tylqr um páskahátíðina að West-
end, svaraði Elísabet knldalega, að hún gæti því miður
ekki tekið á móti gestum, því að hún ætlaði að láta
breyta öllu óðalinu í barnaheimili.
Bessy frænlía varð orðlaus af gremju og Ijet í Ijás þá
ósk í bitrum róm, um leið og hún fór, að þetta væri óðs
manns æði, og hún vonaðist til þess, að Elísabet eyði-
legði ekki Westend með þessu brjálæði.
Walther gekk um mjög gremjulegur á svip og svaraði
ekki öðru en já og nei, þegar -á haun var yrt.
Daginn eftir að aðmírálshjónin fóru heim til sín, bað
Elísabet hann að finna sig inn á skrifstofu eftir morg-
unverðinn. Hann kinkaði kolli, án þess að segja neitt.
Og þegar hann var kominn inn í herbergi, þar
sem hann hafði orðið að þola þá smán að sjá Westend
hrifið úr höndum sjer, og um leið þann mögideika, til
\
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8