Morgunblaðið - 13.04.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.04.1937, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. apríl 1937. Hvítur og svartur tvinni. — Ljósleitt stoppgarn. Verslunin Dyngja. Káputau og dragtaefni. Kápu- tau á telpur. Kápufóður. Kápu- tölur. Kjólatölur. Versl. Dyngja Peysur á tveggja og þriggja ári drengi. Peysur á telpur 1— 10 ára, ódýrar og góðar. Barna- sokkar, allar stærðir frá 1.65 parið, Ijósir litir. Versl. Dyngja Ekta silkitaft í svuntur frá 16.00 í svuntuna. Georgette í fjölbreyttu úrvali í svuntur og upphlutsskyrtur. Versl. Dyngja. Nærfatasilki, einlit og rósuð frá 1.75 meter. Tvisttau — Morgunkjólatau — hvít Flúnel. Versl. Dyngja. Prjónagam í mörgum litum. Golfgarn, Ijósir litir. Versl. Dýngja. Ram.malistar nýkomnir. Frið- rik Guðjónsson, Laugaveg 24 (áður Laugaveg 17). Bamapeysur — lítil númer — hvítar Barnahosur, skosk efni í Barnakjóla, Káputölur. Nokk- ur stykki af Barnakápum selj- ast með afslætti. Verslun Guð- rúnar Þórðardóttur, Vesturgötu 28. P eysuf a tasilki, skosk silki- svuntuefni, skinnhanskar, ullar- kjólatau, morgunkjólaefni, hvítt flúnel, silkiljereft, georgette gardínur. — Versl. Guðrúnar Þórðardóttur, Vesturgötu 28. Satin í peysuföt og svart rós- ótt silki í svuntur. Manchester, Aðalstræti. Vjelareimar fást bestar hjé Poulsen, Klapparstig 29 Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- nrbjömsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. Kaupi gamlan kópar. Vald PonlRen, Klapparstíg 29. Hraðfrystur fiskur, beinlau? og roðlaus, 50 aura kg. Pönt- unarfjelag Verkamanna. fiHeð fiflorgun^affinu Fyrirmyndar eiginmaður er sem hjer segir, að áliti amerískrar eiginkonu: Hann á fyrst og fremst að vera vel efnum búinn, og er varla ástæða til að taka fram svo sjálfsagðan hlut. Auk þess á hann að vera ræðinn og skemtilegur í um- gengni, og hafa mikla ánægju af að ræða úm áhugamál konu sinnar, hver sem þau eru. — Aldrei má hann þó spyrja um það eða skifta sjer af því, hvar kona hans er, þegar hún er ekki heima. Hann á að eldast á undan konunni, vera barngóður, kunna að skifta um rýju á h'vítvoðung og elda algengasta mat. Hann á að vera heimakær, en ávalt boðinn og búinn að fara með konunni hvert sem hún óskar. * Mörgum konum hefir orðið hált á því, að leggja ofj mikið að sjer við að forðastj offitu — því tískan heimtar að konur sjeu grannvaxnar. Ung dönsk leikkona, Lis Smed, hefir nýlega orðið alvar- lega veik af notkun megrunar- meðala. Hún tók inn hvert megrunarlyf af öðru, og svalt heilu hungri, þangað til heilsa hennar var orðin svo tæp, að hún varð að leggjast á spítala. Æskulýðsvika „Þykir mjer það ráð, að kjer hafi eik það er af annari skefur, er við Grettir eigumst við“, sagði Björn, er hann hafði kastað feldi Grettis í bjarnarhíðið og vildi ekki bjóða honum neina sæmd fyrir. * í bænum Mondeville í Vestur- Virginia vildi það til um daginn, að maður einn heimsótti móður sína eftir 28 ára fjarveru. Fyrir 28 árum sendi móðir hans hann í búð til að kaupa fyrir sig lifrarkæfu með brauðinu á kvöld- borðið. En í stað þess að koma með lifrarkæfuna, strauk dreng- urinn til Alaska. Þar vann hann fyrir sjer. Og þar giftist hann og eignaðist börn og buru. Og loks eftir 28 ár kom hann heim til móð ur sinnar, með konu og börn — og lifrarkæfuna. • Skeggjaðasta kona í heimi heitir Laura Kyle og á lieimi í Kent. Hún hefir nú að sögn 17 senti- metra skegg. Hún sýnir sig sjald- an á mannamótum. Hún er um sjötugt. ¥ „Spá er spaks geta“, sagði Víga-Barði við Þórarin spaka, fóstra sinn, er Bafði kvaðst hafa fengið þann mann til liðs við sig, er sjer þætti betra hans lið en tveggja annara; en Þórarinn gat þess til, að maðurinn mundi vera Grettir Asmundarson, eins og rjett var. ávætt. VersK Vi&ii Sími 3555. Kjötfars ífott, ný- lagað á 1.40 pr. kv Hfilnershjölbúð Leifsgötu 32. Sími 3416. í buff og smásteik. Einnig: kjöt af fullorðnu f je. KÚRFELL, Laugaveg 48. Sími 1505. Hár. Hefi aUaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búninv. :::: Verð við allra hæfi. :::: VERSL. GOÐAFOSS Laugaveg: 5. Sími 3436. K. F. U. M. og K. P. U. K. Sam- koma í kvöld kl. 8Y2. Gunnar Sig- urjónsson, stud. theol., talar. Efni: Þekkir þú sjálfan þig? Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir! Lilil verslun með iðnaðarstarfsemi, er til sölu. Mjög góð skilyrði fyrir karlmann og konu að skapa sjer gott framtíðar- starf. Tilboð sendist Morg- unblaðinu merkt „Framtíð“ fyrir 15. þ. mán. Hessian Bindigarn Saumgarn fyrirllggjaDdl. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sámi 1370. Barnasnmarsjafir. Mörg hundruð tegundir úr að velja. Einnig mikið úrval af sumargjöfum fyrir fullorðna. Góða stúlku vantar mig 14. maí. Unnur Pjetursdóttir, Mið- stræti 12. Roskin kona, vön búsýslu, óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða grend, frá miðj- um maí. Hefir með sjer 8 ára gamlan dreng. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Ráðs- kona". Tek að mjer gluggahreinsun. Uppl. í síma 4967. Plissering, húllsaumur og yf- rdektir hnappar í Vonarstrætj 12. Otto B. Amar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- «,etum. tmtrmmem&Kvem mmœmvæiíimm ITil leigu I 4 herbergja sólrík íbúð, ; í villu í Austurbænum. i Sjermiðstöð og bað. — ;| Svalir móti suðri. Verð \ kr. 160,00 pr. mánuð. Tilboð merkt „Sval- i j ir“ sendist Morgunbl. Hjólsajar- og bandsagarblöð, margar stærðir nýkomnar. L. STORR. K. Einarsson & Bfðriisson. Bankastræti 11. Fólk, sem vill lifa kyrlátu,. frjálsu lífi, eða fóllc, sem vill forða börnum sínum frá göt- unni, getur fengið leigt mjög gott húspláss skamt fyrir utan bæjarlandið, garðar o. fl. gæti fylgt. Strætisvagnar ganga í. nágrennið. Upplýsingar í Aðal- stræti 9 C, niðri. Sími 3799. 2 herbergi og eldhús, með öllum þægindum óskast. Árs- leiga fyrirfram gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 4734 Hænsnahús og vjelar, ásamt íbúð eða án íbúðar, til leigu. strax eða síðar, skamt frá Reykjavík. Upplýsingar, Aðal- stræti 9 C, niðri. 5 herbergi og eldhús með Öll- um þægindum til lei'gu 14. maí. Uppl. í síma 2213. Til leigu gott kjallarapláss. Hentugt til vörugeymslu eða- smáiðnaðar. Upplýsingar á. Grundarstíg 10. fbúð, 3—4 stórar stofur, í háum kjallara móti suðri, til leigu 14. maí á Sólvöllum. Til- boð merkt „Sólvellir", leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðs-- ins fyrir 14. þ. m. Hafnarf jörður. Hefi góðar tvær þriggja her- bergja íbúðir til leigu, mjög- ódýrt í Hafnarfirði. Þorleifur Jónsson. Sólrík stofa, með öllum ný- tísku þægindum, til leigu nú þegar. Tjarnarbraut 11. Uppl síma 9285 og 9169. ^TfÉmnnimgatt Umsólqnum um Dagheimilí „Sumargjafar" veitt móttaka £ Grænuborg daglega frá kl. A-— 5. Sími 4860. U. M. V. Velvakandi. Fundur í kvöld kl. 9 í Kaupþingssaln-- um. Friggbónið flna, er bæjarins beeta bón. EGGERT CLAE8SEN. hæstarjettarmáJaflutnlngsmaötir. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, VonarsVrseti 10. (Iwagwagvr tun austurdyr). t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.