Morgunblaðið - 25.05.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1937, Blaðsíða 5
> l’riðjuðagiH’ 25. maí 1937. MORGUNBLA-ÐIÐ 6 Úlgef.i H.f. Árvakur, Reykjavlk. RitMtjðrari Jón KJartangaon og Valtýr StefAnaaon (ákyrsQarmaOur). áaglýRingari Árnl óla. BUtHtjörn, Ruglýslngar of affreiValaa ▲uaturatraBtl t. —- Blaal 1600. ÁalriítarKJaldi kr. 8.00 á aaánuOl. I *an«Miðlui 15 aura eintaklO — II aura aaeO Leabök. ÚTSVÖRIN OG ÖFUGMÆLI RAUÐLIÐA. Pað lieí’ði áreiðanlega ekki íþurft einn af stóru spá- mönmumm til þess að segja fyr ir, „hvernig hljóðið myncli verða í rauðu blöðunum þegar útsvars skráin kæmi út. Þar hefir nú sami hvinurinn heyrst á hverju ári við sama tækifæri. Og hann er náttúrlega •enn hærri nú vegna þess, að kosn ingar eru framundan og stjórn- „arliðið alveg rökþrota í þeirri baráttu, sem yfir stendur. Hann þarf að vera hár þessi hvinur, ef hann á að yfirgnæfa öll svik- in, atvinnuleysið, skuldasöfnun- ina, skattahækkanirnar, fálmið •og sukkið, sem er nú að koma þeim í kolh Og nú bætast útsvörin í Reykjavík ofan á allan synda- bagga þeirra. Því að þeirra verk ter þetta og engra annara. Þing eftir þing sitja þessir menn á Alþingi og unga út lög- «m, sem miða að því, að velta yfir á Reykjavík síauknum gjöldum. Þeir laga framfærslu- lögin þannig til, að meginþungi 'fátækrabyrðariiinar lendi á þeSs uin bæ. Þeir semja tryggingar- ’löggjöf, sem kostar stórfje. Þeir setja upp rífcisfyrirtæki, sem svifta samtímis burtu fjölda Stórra gjaklenda,. svo að byrðiri þyngist á hinum. Þeir hækka •gjöld ríkisins í sífellu með þeim árangri, að Reykjavík verður að blæða. En þegar svo útsvarsskráin kemur, þá æpa þeir upp yfir sig: Ilvílík voðaleg gjöld! Sjá- ið þið nú hvernig ,,ihaldið“ -stjórnar. * iEn hvers vegna draga þeir ekki samtímis frarn þá meistara legu stjórn, sem þeir sjálfir hafa á þeim bæjum, sem þeir ráða ? Hversvegna birta þeir ekki samtímis útsvarsstigana á ísa- firði og í Hafnarfirði? Ef Iiá út- svör hjer eru öll að kenna bæjarstjórnarmeirihlutanum í Reykjavík, hverjum er það þá að kenna að hagur þessara bæja, þar sem sósíalistar hafa meiri hluta, er miklu verri og erfið- ari? Og hví leggja þeir ekki fram þær stórfenglegu tillögur, sem þeirra menn í bæjarstjórn hjer 'hafa gert til þess að forðast hækkun gjaldanna? Það væri víst ekki mikil út- svarsbyrðin hjer, ef bærinn hefði rekið svo sem 10—20 tog- ara og orðið að bæta. ofan á alt saman svo sem 100.000 króna tapi á hverjum. Það væri víst ekki dýrt fá- tækraframfærið, ef bærinn hygði og ræki stofnanir í því -skyni, með forstjónum og undir ©g yfirforstjórum og nefndum ©g ölln, sem slíku tilheyrir. Nei, útsvörin eru há og þröngt verður fyrir mörgum að greiða þau. En því valda þeir ,,Kropp- iabakur og Kolur“, sem bafa haft meiri hluta aðstöðuna í þinginu. Og það þarf meira en meðalflón til þess að halda, að lækningin á- því meini sje sú, að setja sömu eyðsluhítirnar líka í stjórn bæjarins. Það hefir verið reynt — með þeim árangri að þeir bæir hafa orðið að fá hjálp. Eeykjavík ein hefir enn staðið af sjer allar á- rásir rauðu flokkanna. * Þeir mega æpa. Enginn trúir þeim. Endu er það merkilegt, að þeg ar þeir eiga að nefna þá gjalda liði, sem valdi hækkuninni, þá er eins og tappi sje rekinn í kok þeim. Þeir nefna þá venjulega helst stjórn bæjarins. Eu nú hefir verið sýnt með tölum, að einmitt þessi liður, sem bærinn hefir á valdi sínu, hefir lækkað. Það er ekki furða þó að þeim sje óljúft að nefna þá gjalda- liði, sem mest hafa hækkað, og velji í þess stað að æpa. Það jer af því, að þessir liðir eru ein- mitt ákveðnir af löggjafarvald itu, af þeim sjálfum. Bæ j arstj órnar innar hlu tverk verður sv > það, að halda vel á fjenu innan þess ramma, sem löggjti'i valdið skapar. Og það vita allir menn í bæn nm, að frá liálfu sósíalista og Framsóknar hefir aldrei heyrst amiað en ónot og skammir út af „smásálarskap“ og nísku Sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn! En þegar útsvarsskráin kemur þá er æpt: Hvílík voðaleg gjöld! Það verður að skifta um stjórn í þessum hæ, annars fer alt á höfuðið. En Reykvíkinga langar ekki til þess að ganga í för Tsfirð- inga og Hafnfirðinga með þeirra örbirgð og g'ulu seðla. E-listinn cr listi Siálfstæð- isflokksins. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins er í Yarðarhúsinu. Skrifstofan er opin allan daginn. Þar geta inenn fengið allar upp- lýsingar kosningunum viðvíkj- andi. Símar skrifstofunnar eru 2339 og 2907. Sjálfstæðismenn, sem vita af flokksmönnum er eiga kosninga- rjett í öðrum kjördæmum en þeir dvelja í nú eða koma til að dvelja í fyrir kjördag, eru ámintir um að láta kosningaskrifstofu Sjálf- stæðisflokksins í Varðarhúsinu vita sem fyrst. Símar 2339 og 2907. Sjálfstæðismenn, sem vita af flokksmönnum er dvelja erlendis, eru beðnir að gefa upplýsingar um það á kosningaskrifstofu Sjálf stæðisflokksins í Varðarhúsinn. Símar 2339 og 2907. E-listinn er listi Siálfstæð- isflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnar- firði hefir opnað kosningaskrif- stofu í Strandgötu 39 (áður út- bú Landsbanka Islands). Skrif- stofan er opin alla daga og þang- að ættu menn að snúa sjer við- víkjandi Alþingiskosningunum. —• Sími 9228. Reiknið sjálí úf§var yðar. I. Útsvarsstigi á tekjur: Hjón með börn: Nettó tekjur Einhl. og.iljel. H<on 1 2 3 4 5 6 7 8 8 ÍOOO 15 1500 30 2000 60 45 15 2500 100 80 30 15 3000 155 130 60 30 15 3500 225 190 100 60 30 15 4000 305 265 155 100 60 30 15 4500 395 350 225 155 100 60 30 15 5000 495 445 305 225 155 100 60 30 15 5500 600 550 395 305 225 155 100 60 30 15 6000 710 655 495 395 305 225 155 100 60 30 15 6500 825 770 600 495 395 305 225 155 100 60 30 15 7000 945 885 710 600 495 395 305 225 155 100 60 30 7500 1070 Þegar kemur yfir 7000 kr. reiknast fjölskyldufrá- 8000 1200 dráttur eins og við 7000 kr., sem sje fyrir konu 40 8500 1340 9000 1480 9500 1630 ÍOOOO 1780 11000 2100 12000 2440 13000 2800 14000 3180 15000 3580 16000 4000 17000 4440 18000 4900 19000 5380 20000 5880 21000 6400 22000 6940 og 54% af afgangi. fyrir konu og 1 barn 235 — — — 2 börn 345 — — — 3 — 450 — —r — 4 — 550 — _ _ 5 — 640 — — — 6 — 720 — _ _ 7 — 790 _ _ _ 8 — 845 _ _ — 9 — 885 — — — 10 — 915 II. Útsvarsstigi á eign: Eign: tJtsvar: Eign: Utsvar: 5 þús. 10 kr. 45 — 650 — 10 _ 50 — 50 — 775 — 15 — 100 — 55 — 900 — 20 — 175 — 60 — 1050 — 25 — 250 — 65 —- 1200 — 30 — 350 — 70 — 1350 — 35 — 450 — 75 — 1500 — 40 — 550 — og 3,5% af afg. SKÝRINGAR: Nettótekjur eru hreinar tekjur til skatts, áður en persónufrádráttur er dreginn frá. Ennfremur var lagt á veltuútsvar á fyrirtæki og aðra, sem atvinnurekstur hafa, og var það mismunandi hátt, eftir tegund atvinnurekstrar og að- stöðu. Útborgaður arður úr hlutafjelögum og hlutabrjefaeign er ekki talinn með útsvarsskyldum tekjum og eignum einstakra hluthafa, heldur er lagt á það hjá fyrirtækjunum sjálfum. Hæstu útsvörin: 10 þús. krónur og þar yfir. Völundur hf............. 60.000 Olíuversl. ísl. hf..... 44.000 Shell á íslandi hf..... 40.000 Lárus G. Lúðv. Skóv. . . 34.000 O. Johnson&Kaaber hf. 34.000 Ölgerðin E. Skallagr. hf 33.000 Edda hf. umboðsversl. 31.000 Samb. ísl. samvinnufjel 25.000 Peter Petersen bíóstj. . . 25.000 Steind. H. Einars. bílaeig 25.000 Jön Björnsson kpm. . . 21.000 Isafoldarprentsmiðja hf. 20.000 Sænsk ísl.frystih.fjel. hf. 20.000 Jónas Hvannberg .... 20.000 G. Helgas. og Melst. hf. 19.000 E. Kristjánss. stkpm. . . 18.500 Jóh. Ólafsson & Co. . . 18.000 Nýja Bíó hf............. 18.000 Slippfjelagið hf.........17.500 Helgi Magnúss. & Co. . . 16.500 H. Benediktss. & Co. . . 16.000 Þorst. Sch. Thorsteinss. 15.500 Þórður Sveinss. & Co. . . 15.500 Har. Árnason, kpm. . . 15.000 I. Brynjólfss.& Kvaran 14.000 Efnagerð Rvíkur hf.. . 14.000 <>1. Magnússon kpm. . . 13.500 Árni Jónss. timburv. . . 13.500 Smjörlíkisgerðin hf. . . 13.000 Hið ísl. steinolíufjel . . 13.000 Kristj. Siggeirss. kpm. . 12.500 Stefán Thorarensen lyfs. 12.000 Mjólkurfjel. Rvíkur . . 12.000 Garðar Gíslas. stkpm. 11.500 Egill Vilhjálmss. bílasali 11.500 Á. Einarsson & !Funk. . 10.800 Ingibj. Þorlákss. hfr... 10.800 Friðrik Jónsson ....... 10.500 Sturla Jónsson ...... 10.500 Páll Stefánsson kpm... 10.250 Axel Ketilsson..........10.000 Edinborg verslun .... 10.000 Andr. Andrjess. klæsk. 10.000 Peter Mogensen.........10.000 Kveldúlfur hf...........10.000 .Egill Jacobsfen ...... 10.000 Bæhnr. Bók um kreppuna. Jóhann Aruasou bankabókari hefir gefið ú(• og sent Mbl. ritl- ing, er hann nefnir: „Kreppán. Orsakir og afleiðingar“. Eftir því sem segir í formála ritsins er það til orðið vegna þess, að höf. •hngsaði sjer að taka þátt í umræðum þeim um at- vmnuniál, sem Ríkisútvarpið stofnaði til fyrir nokkru. En hann fann ekki náð fyrir augum útvarpsráðs og hefir nú gripið til þeirra úrræða að gefa erindið út í bókarformi. Um rit þetta er það að segja, að í því eru raktar orsakir og afleiðingar kreppunnar eins og þær eru frá sjónarmiði höf. Eng- inn pólitískur flokkur getur til- einkað sjer rítið sjerstaklega. Höf. segir sína skoðun skýrt og ákveðið, hver sem í hlut á. Þeirj sem vilja afla sjer fræðslu og skýriuga á þessu vandásama ^máli, eiga að kaupa þetta ■ rit, því að þar er ýmsan fróðleik að fá. Þeir, sem ekki eru sammála höf., hafa gott af að kynna sjer rök hans. Þau eru skýrt og vel sett fram. M, Úr brjefi. Alþýðublaðið lýgur meir en helming. Úr brjefi frá Grindavík: . . Vegna fundarins sem sósíalistar hjeldu hjer á annan í hvítasunnu, datt mjer í hug, að sjá hvað Alþýðublaðið hefði um hann að segja. Það eru nú ekki margir sem kaupa Alþýðu- blaðið hjer í þorpinu, en þó tókst mjer að lokum að ná í eitt eintak. Jeg bjóst við, eftir vana þessa blaðs, að það myndi ýkja mjög frásögnina af fundinum, en þó átti jeg ekki von á eins stór- kostlegum blekkingum, eins og þar gaf að líta. Máltækið segir, ,,að fáir ljúgi meira en helming“, en Alþýðu- blaðið lætur sjer auðsjáanlega ekki nægja helminginn. Á fundinum voru 33 — þrjá- tíu og þrír — fullorðnir karl- menn og konur úr Grindavík og milli 20 og 30 börn. Aðkomumenn voru sem næst 40, úr Keflavík og Grindavík. Sagði einn aðkomumaðurinn, að þessi hópur hefði verið fenginn til að klappa fyrir ræðumönn- um. Þessir aðkomumenn skip- uðu sjer allir í bekki norðan megin í húsinu að undanskild- um þremur unglingum hjeðan úr Grindavík, sem sátu á aft- asta bekk. Grindvíkingar sátu hinum megin í húsinu og það- an heyrðist ekkert klapp. Sósíalistabroddunum var því vorkun þó þeir kæmu með klapplið með sjer, en ekki sýn- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.