Morgunblaðið - 27.05.1937, Side 8

Morgunblaðið - 27.05.1937, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 27. maí 1937. Smálúða, Rauðspretta, Ýsa, Þyrsklingur, beinlaus og roð- iaus fiskur. Daglega nýtt. Fisk & farsbúðin, sími 4781.' Vesta er nýjasta og besta prjónastofan. Vesta, Laugaveg 40. Alexandra hveiti og Ranks hænsnafóður komið aftur í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, Sími 3247. Garðáburður og útsæðiskart- öflur í heilum pokum og smá- sölu. Þorsteinsbúð. Sími 3247. Dömuhattar í úrvali. Hatta- saumur og breytingar. Hagan, Austurstræti 3. Mjólkurbússmjör og osta í heildsölu hjá Símoni Jónssyni, Laugaveg 33. Sími 3221. Mikið úrval af fjölærum plöntum fást á Suðurgötu 12. Tvíhjól, styttubönd, bílar, dúkkur og margt fleira fæst hjá Elfar, Lækjargötu 2 (Hó- tel Hekla). Ægisfiskur. — Á hverjum morgni: Nýr fiskur, saltaður, afvatnaður, reyktur, ágætur, ó- dýr. Símið 1705. Við sendum Fisksalan „Ægir“, Spítalastíg 10. (Tleð morgunkaffinu — Bfa Loftþvottur og hreingern- ingar. Vönduð vinna. — 4967. Guðni og Jón. 2131. Sími 4661. Hreingerningar og loftþvottur. Sími 466,1. Hreingerning — Loftþvottur — Gluggahreinsun. Sími 1419 til kl. 7. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. K.F.U.M.—A.-Ð. Fundur kl. 814 í kvöld. Sjera Bjarni Jóns- son talar. Síðasti fundurinn á þessu vori. Fjölmennið. Allir velkomnir. Kaupi gamalt tógverk. Sími 4156. Guðmundur Sveinsson. j Blómkáls, Hvítkáls og Rauð- káls plöntur úr köldum reit. Þingholtsstræti 14. Sími 4505. Saltkjöt, kr. 0,50—0.73 pr. y2 kg. í smásölu. Ennfremur í y2 og 1/4 tn. Kaupfjelag Borg- firðinga. Sími 1511. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Betanía. Biblíulestur fimtu- dag 27. þ. m. kl. 8 y2 síðd. — Allir hjartanlega velkomnir. Kfö< af fullorðnu fje. Kindabjúgu Miðdegispylsur Hvítkál — Gulrófur BEJRFEL L, Laugaveg 48. Sími 1505. Sigfús Sigurhjartarson víkur að því í gær í Alþýðublaðinu, að að þVí hafi verið fundið hjer í blaðinu í fyrra, hve tekjur sós- íalistabroddanna hjer í bænum hafi undanfarið verið miklar. Utsvör þeirra fyrir síðasta ár eru lægri en árið á undan, sem kunnugt er. Er sem Sigfús vilji með því gefa í skyn, að „brodd- arnir“ hafi ætlað að breiða yfir hátekjurnar að þessu sinni. Og þessvegna liafi útsvör þeirra lækkað. * Pað er aðeins gert í bláfátækum bæjarfje- lögum, eins og' á ísafirði og í Hafnarfirði“, segir í Aiþýðublað- inu í gær. Blaðið gleymir að skýra frá því, hversvegna þessi bæjarfjelög eru „bjáfátæk". Þar hafa rauðliðar ráðið í mörg ár. Þar hafa atvinnuvegimir far- ið í kaldakol. Fólkið hefir flúið þaðan, — flúið örbirgðina. Jafn- vel Vilmundur Jónsson, sem þótt ist vera að hjálpa ísfirðingum, flúði þaðan. Og Finnur Jónsson er að flosna þar upp. En Emil Jóns- son er á förum úr hinum „bláfá- tæka“ Hafnarfirði. * Hjeðinn Valdimarsson skrifar grein í Alþýðublaðið í gær, þar sem hann kvartar undan því, að bæjarstjórn Reykjavíkur „skapi ekki möguleika fyrir ein- staklinga til að hjálpa sjer sjálf- ir“. ; Oðruvísi mjer áður brá. Þegar sósíalistar hafa gefist upp á ölln fjögra ára planinu, og svikið kosn ingaloforð sín með tölu, en eyða á ári úr ríkissjóði sem svarar nál. helming af verði allrar útflutn- ingsvöru landsmanna, þá benda þeir á þá leið út úr ógöngunum — að menn reyni að bjarga sjer upp á eigin spýtur. Sjálfur hefir olíusalinn að vísu farið inn á þá braut. En það geta ekki allir orðið auðugir á því að selja fátækum sjómönnum dýra olíu. * Maður einn, að nafni Smith, andaðist í Arizona um daginn. í erfðaskrá hans stóð skrifað, að konan hans og þrír synir ættu að skifta jafnt á milli sín öllum — skuldum hans. * Fy’rirtæki eitt í Ameríku hefir tekið upp nýtt snið á rukk- arabrjefum. Um daginn kom eitt af þeim til Svíþjóðar. Það var þannig: Rukkarabrjef á að vera stutt, kurteislegt og áhrifamikið. Þetta brjef er bæði kurteislegt og stutt. Það er undir yður komið, hvort það verður áhrifamikið. Dollarar ____ fjellu í gjalddaga þann .... Með mikilli virðingu. N. N. Brjef þessi hafa hingað til reynst áhrifamikil. * IHollywood hefir mikið verið um það rætt í seinni tíð, hvaða leikkona þar hefði falleg- astar fætur. Nú hefir skósali einn, sem selur flestum filmstjörnunum skó, og hefir því haft tækifæri, til þess að sjá margar „stjörnu“-fætur, látið í ljós álit sitt. Hann segir, að Mae West hafi lang fallegasta fætur af öllum kvikmyndaleikkonum, sem hams hafi sjeð. * Það er reynsla lækna, að miklttj auðveldara sje að svæfa eða deyfæ stói’an og stæðilegan verkamenn en veiklulegan skrifstofumann. Erfiðastar viðureignar eru kaup- staðastúlkurnar, sem reykja vind- linga og drekka „cocktail“, þó þær líti út, éins og lítill vindblær gæti feykt þeirn um koll. * Dagblað eitt í Sviss liefir átt samtal við tvö hundruð fráskildar konur og spurt þær, hvaða augum | þær litu á hjónaskilnað sinn eftir I fimm ár. j Hundrað af þeim svöruðu, að ,])ær sæju eftir því að hafa skilið. * Nýjasta nýtt á sviði tískunnar eru vasaklútar með áletruð- um vísurn. Sje maður í góðu skapi, hefir maður vasaklút með fjöi’ugri vísu, en við sorgleg tækifæri, eða bátíð- leg á sálmavers helst að vera letr- að á klútinn. Yerslun eiu í París liefir komið þessari nýjung á markaðinn, og stúlkurnar hafa tekið henni' feikna. vel. * Surnir segja, að altaf megi þekkja Ameríkumanninn á horn- spangargleraugunum: Og það er líklega ekki rangt með öllu, því að samkvæmt síðustu skýrslum gleraugnasala ganga 34 miljónir Ameríkumanna með hornspangar- gleraugu. * E-listinn er Iisti Siálfstæð- isflokksins. WILLIAMSON: SY3TURNAR FRA DUMULM 24. „Jeg er hræddur um, að jeg verði ljelegur nemandi, lafði Daura, og geri vður lítinn sóxna“. „Þjer vitið ekki hve góður kennari jeg get verið, ef jeg vil það við hafa“, hjelt hún áfrarn. „Hvers vegna skylduð þjer vilja keuna mjer að dansa ?“ „Jeg veit það eiginlega ekki“, svaraði hún hlæjandi. „En jeg vil það gjama, hvei’nig sem á því stendur“. „Eruð þjre glevmnar?“ spurði hann og læltkaði rödd ina. „Nei, það held jeg ekki“. Brosið stirðnaði á vörum henríar. „Jcg gleynxi — engu. Það er ef til vill einmitt þess vegna sem jeg fylgist vel með yður, Troy og' öllu, sem þjer gerið“. „Svo að þjer fylgist með öllu því sem jeg gerif ‘ „Já. Við búum bæði yfir sama leyndarmálinu, það er eins og band á miIP okkar. Jeg finn það vel. Finnið þjer það ekki?“ „Þjer eruð að i’eyna að gera mig að flóni“ . „Hvernig dettur yður annað eins í hug IHaldið þjer að jeg sje svo írnyndunarveik og heimsk? Jeg er að- eins ung stúlka, ekki tvítug enn, og er lítið lífsreynd En þjer?“ „Jeg er 32 ára“, sagði Troy. „En mjer finst jeg vera yfir fertugt — að minsta kosti fanst mjer það — þangað til —“ „Þangað til —“ „Æ, jeg held að galdur fylgi þessum skoska lilæðn- aði“, sagði han.i og brosti feimnislega. „Síðan jeg kom í hann hefir mjer fundist jeg vera orðinn miklu yngri, og jeg er líka miklu yngri í anda en áður. Já, það getur ekki verið annað en þessi klæðnaður“. „Jeg víldi óska, að þjer hjelduð þessari hugsun á- fram“, sagði hún blíðlega, „og vilduð lofa mjer að kenna yður að dansa. Gleymum öllum áhyggjum! Um stundarsakir, uns nauðsyn krefur, að við verðum að muna. Við skulum vera ung og skemta okkur, þjer og jeg — og vera vinir. Og jeg skal vera kennari yðar í fleiru en einu, ef þjer viljið. Segið nú já, Troy“. Hann stóðst ekki mátið lengur. Augu hennar hjeldu honuni hugfaugnum og hann sagði: „Já“, áður en liann vissi af. Lávarðurinn var að tefla við prófastinn og Mac Rimmon og Vaixe Erskine liorfðu á. Lolts var lávarðuriixn orðinn þreyttur, þar eð lánið var á móti honxxm ,og haixn sagði: „Við skulxxm hafa vopnahlje til morguns. Við erxxnx öll liálf þreytt og lxöfum gott af að ganga til hvíldar. Við skulxxm fara að dæmi Niru. J.eg hlakka til að tala við yður á morgxxn, herra Troy. Góðar nætur“. Þó Troy kynni alls ekki við sig innaii um þetta fólk, duldist honum ekki, að Gorm lávarður var íxxiklu al- xíðlegri við hann en skylda hans var senx húsráðanda. Hvernig sem á því stóð vildi gaxuli maðurinn í raun og veru tala við hanu, og virtist hugsa nxeð ánægjxx til þess að fá tækifæri til þess. Troy fanst þetta æfin- týri á Dumulm fara að verða æ undarlegra. Þegar Daura og Vane Erskine voru farnar, bxiðxi karlmenixirnir lxvor öðrxxm góðar nætur og fóru til Iiei’bergja sinna. Troy var áttvís að eðlisfari og gekk vel að rata imx í sinn gang. í ganginum logaði á lampa, -.sem stóð rjett við innganginn. En um leið og Troy beygði inn í gang- inn, sá liann manneskju í hinum eixda hans. Það var livítklædd stxílka, sem hjelt á logandi kerti í hendinni, og í fjarska virtist hún eins og' vofa. En þegar hxui kom nær og ljósið fjell á andlit hennar, sá Troy, að þetta var eugiix önnur eix lafði Daura. „Æ, hvað jeg er fegin, að jeg kom nógu snemma, herra Troy“, byrjaði lxún, „jeg ætlaði að segja yð- ur —“. Hún hætti skyndilega, eins og leikkona, sem gleymt hefir hlxxtverki sínu. „Til þess að segja yður — nei, jeg ætlaði að spyrja yður, hvort þjer tryðuð á. draxxga ?“ „Það gerði jeg næstum því fyrir eixxni 'mínútxx“„ sagði hainx. Þaxx voi’xx uú komin að herbergisdýrum lxans og' liaxirt-. virti fyrir sjer hið bjarta enni henuar og liárið,. sem slvein eins og' kopar. „Mjer finst vera alveg sjerstakt andfxxmsloft í þessxx: húsi, sem gerir það að verkum, að nxaimi finst að hjer geti vo'i'ið til lilutir, sem finnist ekki annarsstaðar í: heinxinum. En þó hjer sjeu draugar og- forynjur, ]>á er jeg hvergi hræddur“. „Nei, jeg þóttist vita, að þjer væruð ekki hjátrxiar-- fxxllur", sagði stúlkan. „Og það erum við hjerna lieldúr ekki. En maður getur aldrei verið viss. Jeg ætlaði eiginlega ekki að segja yður sögu, einskonar drauga-- sögu xxm þetta herbergi. Mjer fanst ekkí rjett að gera- það. En saimleikurinn er sá, að einu sinni, endur fyrir löngu, er sagt, að þar hafi skeð undarlegir atburðir. Jeg legg engan trúnað á það. Og jeg er viss um, að það gerið þjer ekki heldur. Þó finst nxjer ekki allskost ar rjett, að aðvara vður ekki“. „Hvað haldið þjer að jeg fái að sjá þar?“, spurði Troy brosandi, þegar hún leit upp og horfði á hanix. sakleysisleg eins og barn. „Það veit jeg ekki. En jeg ætlaði að biðja yður að aflæsa hjá yður hurðinni. Sagan segir, að hún hafi opnast sjálfkrafa. En viljið þjer lofa því, að læsa hurðinni ?“ „Já, jeg lofa þvx“, sagði Troy hlæjandi. Hann varð alt x einu alvarlegur á svip. „Það er göfugmannleg't af yður og óeigingjarnt að hafa áhyggjur mín vegna“, mælti hann. „Hvers vegna vilduð þjer ekki að jeg yrðx myrtur í nótt? Mig furðar á, að þjer skylduð ekki einmitt óska þess“. „Mig furðar líka á því sjálfa“, sagði Daxxra titrandi. „En það vildi jeg nú samt als ekki“. „Það myndi spara yður mikinn ótta og áhyggjur“ .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.