Morgunblaðið - 21.01.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.01.1938, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. janúar 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 jyiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiiniiimim | „Hún, sem engan j á sinn líka“ Farida Zulfíkar Egyptalandsdrotning. Jón Pálsson frá H!íð, látinn Lík hans fanst í Örfirisey í gærdag T"veir verkamenn fundu í gærdag: um kl. 2 e. h. lík Jóns Pálssonar frá Hlíð í flæðarmálinu austan til 1 Örfirisey. Jóns Pálssonar hafði ekki verið saknað er hann fanst. Hann var einhleypur maður og átti heirna á Skólavörðustíg 38. Stúlka, sem hýr í herbergi, sem er á næstu hæð fyrir ofan, þar sem Jón bjó, heyrði mannamál hjá honum í miðnætti í fyrrinótt. Jón Pálsson var fæddur að Hlíð undir Eyjafjöllum 3. apríl 1892 og var hann jafnan kendur við fæðingarstað sinn. Jón var listhneigður maður og fjekst meðal annars við 'orgelleik, þýðingar og skáldskap. Hann hafði lífsviðurværi sitt af því að kenna fólki að leika á hljóðfæri. Fyrir nokkrum árum komu út í þýðingu eftir hann sögur eftir Maxim Gorki. S'alin ræður London í gær. FIT. Molatoff hefir nú lokið myndun ráðneytis síns. Litvinoff verður áfram utanrík- ismálaráðherra. Hið nýja ráðuneyti, segir Molotoff, mun ráðfæra sig í öll- um málum við Stalin og mið- stjórn kommúnistaflokksins. • • Orngt að borgarstj ori fær hitaveitulánið Framkvæmd- ir byrja með voriiHi Varð Stefán jóhann glaður við þau tíðindi? Pjetur Halldórsson borgarstjóri svaraði í gær á bæjarstjórnarfundi fyrirspurn sem Stefán Jóh. Stefánsson bar fram um það, hvað liði láninu frá hinu breska firma Power Securities til hitaveitunnar, þar sem hann fhagði meðal annars: Jeg tel örugt, að hið um- rædda lán fáist og framkvæmdir hefjist á þeim tíma sem til hefir verið ætlast, þ. e. strax og vinnu fært verður. Fyrirspurn Stefáns Jóh. Stefánssonar var á þá leið, að hann teldi að liðinn væri svo langur tími frá því að borgarstjóri kom heim úr Englandsferð sinni, án þess að lánið væri tekið, að hann óskaði eftir að fá að vita hvort síðan hefði komið nokkuð ,,bobb“ í bátinn með lántökuna, einhverjir nýir erfiðleikar komið 1 ljós. Jafnframt mintist hann á, að ef svo væri, eða ef búast mætti við, að lengi þyrfti að bíða eftir láni þessu, þá mætti nota tím- ann til þess að leita fyrir sjer með lán annarsstaðar. Borgarstjóri svaraði á þessa leið: Jeg verð að skoða áhuga Stefáns Jóhanns í þessu máli þakk- arverðan. Jeg skil vel, að þar sem töluverður dráttur hefir orðið á lántökunni, en hjer er um að ræða stærsta framfaramál bæj- arins, þá hafi menn áhuga fyrir því, að vita vissu sína um það, að málið komist í framkvæmd sem fyrst. En Stefáni Jóhanni vil jeg þá fyrst segja þetta. Hann hefir sjálfur sjeð lánstilboðið. Hann veit því, að óþarfi er að leita til annara lánevitenda en Pow- er Securities, því þetta firma hefir bæði vilja til þess að veita lánið og fje til þess. Jeg get glatt Stefán Jóhann og aðra með því, að engin ný fyrir- staða hefir komið fram gegn lán- veitingu þessari. Það stendur ein- ungis á ieyfi breska fjármálaráð- berrans til þess að lánið verði boð- ið út á breskum peningamarkaði. Jeg tel örugt að lánið fæst, eins og umtalað hefir verið. Jeg get lýst því yfir, að ekki er vitað um, að það sje nein ný fyr- irstaða á því, að þetta leyfi fáist. Jeg játa, að þessi dráttur, $em orðið hefir á málinu, er óþægi- legur. Það stendur á svari frá fjár- málaráðherranum breska. Þeir hafa þar syðra um margt annað að hugsa, og haga ekki afgreiðslu mála minstu vitund eftir því, hvort bæjarstjórnarkosningar standa fyrir dyrum hjer í Reykjavík. Öll meðferð málsins hefir líka verið án nokkurs tillits til kosn- inga. Þegar sýnt var, að á Reykj- um var nægilegt vatn til þess að hægt væri að virkja það, þá var hraðað sem mest öllum undirbún- ingi undir þá virkjun. Jeg sje ekki neitt nýtt, sagði borgarstjóri að lokum, sem geti staðið í vegi fyrir, að lánið fáist og framkvæmdir hefjist á þeim tíma, sem ætlað var. Þó Stefán Jóh. Stefánsson talaði svo, sem hann hefði áhuga fyrir framkvæmd hitaveitunnar, var ó- mögulegt að sjá það á honnm eða lieyra, að hann gleddist minstu vitund yfir því, þegar þorgar- stjóri skýrði frá, að framkvæmd málsins væri örugg. Jón A. Pjetursson har npp til- lögu þess efnis, að bæjarstjórn leitaði eftir láni einhversstaðar annarsstaðar. Yar þeirri tillögn vísað til bæjarráðs, enda var hún óþörf, eftir þær upplýsingar, er borgarstjóri gaf í málinu. Mentaskólanemendur leika í kvöld leikritið „Tímaleysinginn“, eftir Holberg. Það er rangt, sem stóð í einu dagblaðanna í gær, að sýningin myndi falla niður. Rógur rauðliða um vjelbátaútgerð Reykvíkinga Hlutur háisetanna um 500 krónur til jafnaðar á mánuði Fjórði maðurinn á Moskva- listanum, Jón Axel Pjetursson, var nýlega í Alþýðu- blaðinu að reyna að kasta skugga á minningu Jóns Þorlákssonar fyrir það, að hann skyldi, er hann var borgarstjóri beita sjer fyrir því, að bærinn hjálpaði bæjarbúum til þess að eignast nokkra vjelbáta. Enda þótt minningin um Jón Þorláksson verði altaf jafn glæsileg í augum Reykvíkinga, og það jafnt þótt slíkt peð, sem J. A. P. reyni nú að kasta á hana skugga, þykir ekki rjett, að láta með öllu ósvarað bulli hans Vjelbátarnir voru fjórir, sem bygðir voru fyrir atbeina og hjálp bæjarins, tveir 22 smá- lesta, „Aðalbjörg“ og ,,Hafbór“, og tveir 50 smál., „Jón Þorláks- son“ og „Þorsteinn“. Um bessa báta farast J. A. P. orð á bessa leið: „Saga afskifta Reykjavíkur- bæjar af byggingu og útgerð hinna fjögurra mótorbáta, saga höfuðstaðar landsins viðvíkj- andi útgerðarmálum er sú, að bærinn mun til bessa hafa lagt fram í beinum peningum eigi minna en 40—50 búsund krón- ur af útsvörum bæjarbúa, auk bess sem ríki og bær gáfu eftir ýms gjöld efnisins vegna, að ó- gleymJöm beim kostnaði, sem Reykjavíkurhöfn lagði í bát- anna vegna“. Þannig hljóðar bessi saga, begar Jón Axel Pjetursson seg- ir frá. En sje sagan rjett sögð, verður hún mjög á annan veg. * Yfirleitt má segja um bá til- raun, sem gerð var með bygg- ingu bessara báta, að hún hafi hepnast vel, enda munu beir vera margfalt fleiri, sem eru bakklátir Jóni Þorlákssyni fyr- ir að hafa beitt sjer fyrir bess- ari nýbreytni, en hinir, sem van- bakka honum. J. A. P. segir, að Reykjavík- urbær hafi orðið að leggja fram „í beinum peningum" 40—50 bús. kr., vegna bessara báta, og á betta sennilega að skiljast bannig, að bæjarfjelagið hafi fengið benna skell af bátunum. FRAMH. Á 8JÖITNDU SÍÐU. um bátana. Vinnufriður í Vestmanna- eyjum ^ amningar um kaup og kjör sjómanna í Vestmannaeyj- um á vertíðinni í vetur voru und- irritaðir í gærdag. Helsta nýmælið í bessum samn- ingum er bað, að einn viðvaning- ur verður tekinn á hvern bát. Beittu bæði útgerðarmenn og sjó- menn sjer fyrir að betta nýmæli yrði tekið upp í samningana og er með bví gerð tilraun til að Ijetta á atvinnuleysi meðal unglinga í, Eyjum. Piskverð er ákveðið nokkuð hærra í bessum samningum en bað var í fyrra. Skemdarverk orsök Hinden- burgsslyssins? London í gær. FÚ. gær var hirt skýrsla sjerfræð- inganefndar beirrar, sem rann sakaði bað, á hvern hátt loftskip ið Hindenhurg myndi hafa far- ist. Nefndin hreinsar áhöfn skips- ins af öllum grun, en segir, að ekki verði með vissu vitað, hvað valdið hafi slysinu, og hvort um hreint og beint slys hafi verið að ræða, eða skemdarverk, en bað sje ekki útilokað, að um skemd- arstarf hafi verið að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.