Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fhntudagur 17. mars 1938.

MORGUNBLAÐIÐ

orgtmMafttd

Útgef.: H.f. Árvalcur, Reykjavlk.

Ritstjórar:  Jön  Kjartansson  os  Valtí\  Stefan«»on  (abyrgCarmafltir).

Aug-lýsingar: Árni Óla.

Ritstjórn,  auglýsingar og afgreitSila:  AUBturatraetl  8. — Slanl .1Í00.

Áskriftargjald:  kr. 8,00 á wanuBl.

í lausasölu: 15 aura elntaklC — 25 aura meB L>eabðk.

iiiiiMiiiifiiJMlMiiiMiiMiitiiMiiiniiiiMiMtftitftMMiMiMLiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiniiitiHiimtffffffftiiiiiiiiitiiftliiin^^

| Frumvarp Framsóknarmanna um |

lögþvingaðan gerðardóm

KAUPGJALDSMÁL A ALÞINGI

Frá því kl.  1 miðdegis í gær

og fram á n'ótt var fundur í

•«fri  deild  um  gerðardómsfrum-

-varp Ilermanns Jónassonar.  Þar

'leiddu  talsmeiin  vinstriflokkanna

-saman  hesta  sína,  ráðherrarnir

fyrst  og  fremst,  formaður  Sjó-

mannafjelags Reykjavíkur og for-

maður Kommunlstaflo'kks fslands.

Magnús  Jónsson  hafði  orðið

fyrir  hönd  Sjálfstæðismanna  og

lýsti  afstöðu  flokksins  til  þessa

frumvarps, sem er ekki í samræmi

við þá meginstefnu flokksins, að

sem mest frelsi ríki í viðskiftum

manna og kaupgjaldsmál verði til

lykta leitt án íhlutunar löggjaf-

arvaldsins, enda er vinnulöggjaf-

.-arfrumvarp Sjálfstæðismanna bygt

• á  þeim  frjálsa  ákvörðuimrrjetti

aðila.

Bn Magnús Jónsson skýrði frá,

.að  Sjálfstæðisflokknrimi  liti  svo

:á,  að  svo  mikil  þjóðarnauðsyn

-væri á, að greiða sem mest fyrir

lausn  þessarar  deihi,  að  hann

-myndi í þessu tilfelli fylgja gerð-

.ardómsfrumvari^inu.

*

Deilan í Bfri deild í gær var

aðallega  milli  stjórnarflokkanna

tveggja,  Alþýðu-  og  Framsókn-

arflokksins,  og  alveg  furðuleg,

'því þar var í raun og veru eng-

inn  meiningarmunur  um  aðalat-

riði raálsins, eins og best sjest af

frásögn þeirri, sem birtist á öðr-

iim stað hjer í blaðinu, frá um-

ræðuum.

Atvinnumálaráðherrami og 'for-

maður Sjómaimafjelags Reykja-

víkur íxtmála það með offorsi, að

gerðardómnr sje alveg óhafandi

•og ótækur. Slíka íhlutun telja þeir

Æð verkalýðsfjelögin geti ekki á

neinn hátt unað við. En jafnframt

þessari afstöðu þeirra bera þeir

fram tillögu í þinginu um það,

að lögfesta hluta af kaupgjalds-

tillögu sáttanefndarinnar, og það

-enda þótt sjómenn hafi greitt at-

kvæði um tillögu þessa og felt

hana.

Gerðardóm, þar sem Hæsti-

rjettur ræður mestu uin hverjir

sjeu dómendur, mega þeir Alþýðu-

flokksmenn ekki heyra nefndan.

En þeir vilja keyra í gegnum þing

ið og lögþvinga kaup sjómanna

samkvæmt tillögn, er sjómenn

hafa felt, Og þetta ætla þeir að

telja flokksmönnmn sínum trú,

um, að sje verkalýðsfjelögunum

hagkvæmara, skapi meinlausara

fordæmi heldur en gerðardómur.

Það er ekki von að vel fari

fyrir stjórnmálaflokki, er hefir

aðra eins grautarheila sem for-

; ystumenn.

*

Jafnvel formaður Kommimista-

flokksins,  Brynjólfur  Bjarnason

'komst að þeirri niðurstöðu í sinni

ræðu, að löggjafarvaldið yrði að

grípa inn í kaupdeilur, þegar svo

'bæri undir. Ilann var t, d. á því,

að það væri rjettmætt nú. En það

var að vísu ekki vegna þess, að

honum væri svo umhugað um að

togararnir kæmust á veiðar og

fólkið fengi atvinnu. Ilann bar

sýnilega ákaflega mikinn kvíð-

boga fyrir því, að ef slitna skyldi

upp úr stjórnarsamvinnunni. Yf-

irboðarar Brynjólfs Bjarnasonar

austur í Moskva eru ánægðir með

þá stjórn, eða öllu heldur óstjórn,

sem hjer er í landinu. Það er í

kjölfar óreiðu og ráðleysis-stjórn-

arinnar, sem kommvinistapiltarnir

ætla sjer að undirbúa þjóðfjelags-

byltingu sína, Það eru hinir auð-

sveipnu bandamenn þeirra í

Pramsóknar- og Alþýðuflokknum,

sem eiga að hafa sem bestan og

lengstan tíma til að eyðileggja

atvinnuvegi og fjárhag landsins,

áður en hinir rússnesku eiga að

taka við.

Þegar Sigurjón Olafsson for-

maður Sjómannafjelags Reykja-

víkur hóf upp raust sína í Bfri

deild í gær, byrjaði haun á því,

að þetta myndi verða talinn

merkilegur dagur í sögu Alþingis,

því nú ætti að fara að ákveða

með lögum, hvað hinn óbreytti

verkamaður ætti að fá í kaup.

Sigurjón talaði í þrjá stundar-

fjórðunga. Og hann endaði mál

sitt með því, að hann gæti búist

við því — hann vonaði það, að

þessar aðgerðir Alþingis gagnvart

verkalýðnum myndu hefna sín á

þeim, sem bæru þær fram.

Sjálfur var Sigurjón flutnings-

maður að því að lögfesta kaup

sjómanjia á saltfiskveiðum. Það

hefnir sín áreiðanlega, fyr eða

síðar, þegar menn flytja mál af

annari eins tvöfeldni og vesalings

Sigurjón, sem bókstaflega gleym-

ir eða gætir ekki að hvar hann

sjálfur stendur, þegar hann held-

ur að hann sje að ráðast á and-

stæðinga sína.

En auk þess, sem það er með

öllu ómögulegt að berjast gegn

íhlutun löggjafarvaldsins á þann

hátt að telja gerðardóma óhaf-

andi, en lögfesting ákveðins kaup-

taxta fx"jálslegri, þá er tillaga

Alþýðuflokksmannanna hrein vit-

leysa, af því hún er ekki nema

hluti af tiUögu sáttanefndar, sem

rifin er þar xít úr samhengi.

Tillaga Alþýðuflokksins er sú,

að ákveða með lögum kaupið, sem

sáttanefnd lagði til að greitt yrði

á saltfiskveiðum, en fresta allri

ákvörðun um kaup á ísfiskveið-

um og síldveiðum.

Tillaga sáttanefndarinnar var

um kaup á öllum þessum veiðuin.

Sjómönnum hefir aldrei dottið

annað í hug, en að gengið yrði

frá kaupinu alla leið til næstu

áramóta. Og tillaga nefndarinnar

var miðuð við það, og ekki hitt,

að hægt væri að taka iir henni

einstaka liði og ákveða kaup eftir

þeim.

1.  gr. í gerð skal lagður á-

greiningur sá, sem nú er uppi milli

Pjelags íslénskra botnvörpuskipa-

eigénda annars vegar og hins veg-

ar Sjómaimafjelags Reykjavíkur,

Sjómannafjelags Ilafnarfjarðar og

Sjómannafjelags Patreksfjarðar

um ráðningakjör á botnvörpuskip-

um við fiskveiðar í salt og í ís,

við síldveiðar og karfaveiðar.

2. gr. Gerðardóminn skipa for-

maður og fjórir meðdómendur.

Skulu þeir nefndir til starfans

sem hjer segh': Hæstirjettur skip-

ar formann dómsins. Enn fremur

tilnefnir Hæstirjettur fjóra menn,

en af þeim ryðja deilnaðilar hvor

sínum manni. Hina tvo skipar

Hæstirjettur síðan til að taka sæti

í dóminum. Loks tilnefna deilu-

aðilar hvor sinn mann í dóminn.

Nvi ryðja deiluaðilar, annarhvor

eða báðir ,ekki dóminn innan þess

tíma, sem dómsformaður tiltekur,

og ryður þá dómsmálaráðherra

dóminn í þess stað.

Nefni deiluaðilar, annarhvor eða

báðir, ekki mann í dóminn af

sinni hálfu innan þess tíma, sem

dómsformaður tiltekur, skal Hæsti

rjettur nefna í dóminn í þess stað.

Nú verður laust sæti í dómin-

um, og skal þá um tihiefningu

manns í það sæti fara svo sem um

val þess manns, sem forfallast

hefir.

3.  gr. Hver lögráður íslenskuT

ríkisborgari er skyldur að taka

sæti í dóminum samkvæmt lög-

legri kvaðningu. Dómendur eru í

starfi sínu opinberir sýslunarmenn

og njóta rjettinda og bera skyldur

samkvæmt því.

4.  gr. Dómsformaður kveður

dóminn saman og annast um, að

með samningi þeirra á milli. Kjör

þéssi skulu gilda til ársloka 1938.

Kjörin skulu einnig vera bindandi

fyrir þá eigendur íslenskra botn-

vörpuskipa, sem ekki eru fjelags-

menn í Fjelagi íslenskra botn-

vörpuskipaeigenda. Þó er sam-

vinnuútgerð undanskilin.

5. gr. Samningar þeir, sem í

gildi voru milli deiluaðila til árs-

loka 1937, skulu gilda framvegis

til bráðabirgða þangað til úr-

skurður gerðardómsins fellur.

Dómurinn skal ákveða að ráðn-

ingarkjör þau, sem hann úrskurð-

V

ar, skulu gilda frá áramótum

1937. Dómurinn skal afla sjer upp

lýsinga hjá sáttasemjara ríkisins

í vinnudeilum uin kröfur og tilboð

deiluaðila. Hvorugum aðila má

dómurinn dæma frekari rjett en

hann hefir þegar gert kröfur til

fyrir sáttasemjara, þó þannig, að

skipverjar sæti ekki lakari kjörum

en samkvæmt samningi þeim, er

gilti til ársloka 1937.

6. gr. Urskurður gerðardóms-

ins víkur fyrir löglega gerðum

samningi deiluaðila á hvaða tíma

sem er.

Á að gera ísland að gróðrarstíu

fyrir flakkandi erlendan

landshornalýð?

Á síðustu árum hefir safnast

hingað allmargt af útlending-

um, er setjast hjer að sem verka

fólk í iðnaði eða verslun, og

jafnvel tekur að reka slíka

starfsemi upp á eigin spýtur.

Virðist mjög lítið og ófullnægj-

andi eftirlit vera haft með

þessu af hendi yfirvaldanna,

þrátt fyrir skýr lagafyrirmæli

um, að svo skuli gert.

Hjer á landi er, eins og nu

háttar, tilfinnanlegur skortur á

verkefnum fyrir landsins eig-

in börn. Borgararnir eiga því

skilyrðislausa rjettlætiskröfu á

því, að þeir atvinnumöguleikar,

sem til eru, sjeu verndaðir fyr-

ir þá, og ekki farið þar skemra

störfum  dómsins  sje  hraðað  svo.

sem verða má. Skyldir eru aðilar en landslog leyfa. Ef logm bjoða

að láta dóminum í tje skýrslur og

upplýsingar, sem dómurinn kann

að æskja og aðilar geta í tje lát-

ið, og getur dómurinn kveðið upp

firskurð, þótt annarhvor eða báð-

ir aðilar mæti ekki Ráðningarkjör

þau, sem dómurinn tirskitrðar að

gilda skuli milli aðila, skulu vera

bindandi fyrir þá báða á sama

hátt og hefðu þau verið ákveðin

JtltllMlllllllllitfllllltltltlllllllllllllllltltflMlllllllllllllllMllllllllr

1 Frumvarp

sósíalista

að bíða, að

„mannvinir"

að  „flótta-

Miss Thornton flytur næsta há-

skólafyrirlestur sinn í dag, fimtu

dag 17. þ. m. kl. 8 og ræðir um

Aldous Huxley og önuur samtíð-

arskáld. Öllum keimill aðgangur.

þeim ekki nægjanlega vernd

í þessu tilliti, þarf að breyta

þeim í þá átt.

Eins og kunnugt er, starfar

hjer  svonefnt  friðarfjelag.  Er

það út af fyrir sig næsta auð-

virðileg stofnun, sem á senni-

lega rætur sínar  að rekja til

þess að einstakar persónur, sem

gjarnan vilja láta á sjer bera

í opinberu lífi, fá þarna tæki-

1 færi til að leika „rullu" við sitt

| hæfi, þ. e. a. s. fjasa um og

| fást við hluti, sem einungis eru

| markleysa og vitleysa. Fjelags-

| skapur  íslendinga,  ef  annars

gr.  Ákvæði samnings  dags.tmá nefna Þetta fólk' sem Iifir

hrærist  eingöngu  í  „inter-

28. jan.. 1935 á milli Sjómanna-

fjelags Reykjavíkur og Hafnar-

fjarðar og Fjelágs íslenskra botn-

vörpuskipaeigenda, varðandi lág-

markskaup og kjör sjómanna á

saltfiskveiðum togara, skulu gilda

á árinu 1938 með þeim breyting-

um á þessum ákvæðum, er getur

í tillögum sáttasemjara ríkisins,

er bornar voru; fram í kaupdeilu

á milli sjómanna og togaraútgerð-

armanna í marsmánuði 1938 og

gengið var til atkvæða um af að-

ilum hinn 14. þessa mánaðar.

2. gr. Ríkisstjórnin skal hlutast

til um, aS haldið verði áfram

sáttatilraunum í yfirstandandi

kaupdeilu á milli sjómanna og

togaraiitgerðarmanna, með það

fyrii' augum að koma á samning-

um með aðilum.

3.  p:v. Lög þossi öðlast gildi

þegar í stað og falla úr gildi þeg-

ar er samningar kunna að nást

samkvæmt 2. gr., er einnig taka

til siiltf'iskveiða.

og hrærist emgongu 1

nationölum" igrillum, því nafni,

hefir eðlilega ekki og getur

ekki haft nein áhrif á friðar-

eða ófriðarmál heimsins. Slíkt

er aðeins ómerkileg tilraun til

að sýnast.

Nú hefir þetta „merkilega"

friðarfjelag ungað út enn

merkilegri nefnd, en stofnunin

sjálf virðist vera, eftir lof-

g-jörð þeirri að dæma, er rauðu,

og þá einkum rauðustu blöð-

in syngja um þessa nefndar-

stofnun. Nefndinni er ætlað það

hlutverk, að veita „flóttamönn-

um" viðtöku og greiða götu

þeirra. Nú getur því allur lands-

horna- og flökkulýður heims-

ins komið hingað, og sem

„flóttamenn" átt það víst, að

verða tekið hjer opnum örmum

af Stefáni Jóh. Stefánssyni, Að-

albjörgu og Co. Hvað ætli að

langt  verði  þess

þessir  blessaðir

auglýsi  erlendis,

menn"  geti  fengið  frítt  far

hingað, með því að gera nefnd-

inni  aðvart?  Eða  kannske  að

„flóttamennirnir",  sem  þegar

eru hingað komnir, sjái um að

dýrð nefndarinnar beini flótta-

mannastraumnum hingað sjálf-

krafa?

Ef það á að vera hlutverk

hinnar umgetnu nefndar að

styðja að innflutningi útlend-

inga hingað, og greiða fyrir

því, að þeir geti sest hjer að,

hafa „mannvinirnir" mjög skot-

ið yfir markið. Sje þeim umhug-

að um að láta ljós mannkær-

leika skína, hafa þeir meira en

nóg verkefni heima fyrir. Þeim

væri nær að beita áhrifum sín-

um til þess, að hindra innflutn-

ing útlendinga hingað.

Borgarar með ábyrgðartil-

finningu geta ekki horft að-

gerðalausir á þennan skrípa-

leik í sambandi við þessa svo-

nefndu erlendu „flóttamenn".

Og ef stjómarvöld — og yfír-

völd lands og bæja gera ekki

skyldu sína gagnvart þjóðinni

og landinu í þessu efni, verða

borgararnir að taka höndum

saman og verja rjett sinn, þann

rjett, sem þeim einum ber.

Fyrirlestur um

íslensk skáld

Khöfn í gær. FÚ.

Klukkan fimm eftir íslensk-

flytur Gunnar Hansen fyrirlest-

um tíma næstkomandi föstudag

ur um íslensku skáldin Jónas

Guðlaugsson og Jóhann Sigur-

jónsson í danska útvarpið og

les upp sýnishorn úr skáldverk-

um þeirra.

Unga fsland, febrúarhefti, er

komið út. I. blaðinu er mynd af

ungméyjakórnum, sem stundum

syngur í barnatímum útvarpsins;

þá er stuttur sjónleikur, er Mat-

arveisla nefnist; þá er saga, Reim-

leikinn í ræningjaskipinu, og

framhaldsgreinar. Röskur dreng-

ur heitir grein, sem 12 ára pilt-

ur skrifar um fjelaga sinn.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8