Morgunblaðið - 23.07.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.07.1938, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. júlí 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 EÐ DÓMI Hæstarjettar í gær var ómerkt öll meSferð Ingólfs Jónssonar á hinu svo- nefnda lyfsalamáli, en í þessu máli voru á- kærðir og dæmdir 13 lyfsalar, 5 lyfjasveinar og einn um- boðssali. Hæstirjettur dæmdi ríkissjóð til að greiða allan sakarkostnað, sem sjálfsagt nemur tugum þúsunda króna. Þetta lyfsalamál er búið að vera mjög lengi á döf- inni, eða síðan í ágústmánuði 1935, en þá hófust fyrstu lögregluprófin í málinu. Með konunglegri umboðsskrá, er gefin var út haust- ið 1935 var Ingólfur Jónsson lögfræðingur (fyrv. bæjar- stjóri á ísafirði) skipaður til þess að rannsaka og dæma þetta mál. Ingólfur þessi var óratíma að rannsaka málið, og kvað loks upp dóm hinn 23. júní 1937. Dæmdi hann í þungar sektir og fjárútlát 13 lyfsala, 5 lyfjasveina og einn umboðssala. Samanlagt nam f járútlát þessara manna, samkvæmt dómi Ingólfs 453 þús. króna! Þeir voru dæmdir fyrir brot á ótal lögum svo sem áfengis- iögum, lyfsalalögum, gjaldeyrislögum, hinum almennu hegning- arlögum o. fl. o. fl. Með dómi Ingólfs voru allir lyfsalar utan Reykjavíkur sviftir iyfsöluleyfi. Aliir hinir dómfeldu áfrýjuðu samstundis til Hæstarjettar. Hæstirjettur ómerkir alla málsmeðterð í lytsalamálinu Ríkissjóður dæmd- ur til að greiða all- an sakarkostuað M Frá Þýski hsrskíp i heímsókn til Islands. Osló í gær. Samkvæmt símfregn, sem ,,Daily Telegraph“ birti fyrir nokkru, leggur beitiskipið ,,Ed- den“ af stað frá Wilhelmshaven þann 26. júlí í leiðangur til ým- issa landa. Áformuð er við- koma í Noregi, á íslandi, Spáni, Grikklandi og ýmsum öðrum Miðjarðarha,fslöndum. Skipið er ekki væntanlegt aftur heim til Þýskalands fyr en laust fyrir jói. (FB) Fyrir Hæstarjetti varð það að samkomulagi milli skipaðs sækj- anda og verjenda og rjettarins, að taka formhlið málsins til meðferðar og dómsálagningar út af fyrir sig, þar eð miklir á- gallar þóttu vera á allri máls- meðferðinni. Þessi hlið málsins var flutt skriflega fyrir Hæsta- rjetti og dómur upp kveðinn í gær. Dómur Hæstarjettar var sem fyr segir sá, að öíl meðferð málsins í undirrjetti skyldi vera ómerk og ríkissjóður greiða allan sakarkostnað. Forsendurnar að dómi Hæsta- rjettar eru mjög langar og ít- arlegar. Ómerkingardóm sinn byggir Hæstirjettur aðallega á eftirfarandi: 1. Hæstirjettur telur að hin- ar,konunglegu umboðsskrár, er véittu Ingólfi Jónssyni vald til að rannsaka, hefja mál og dæma í þessu máli hafi aðeins náð til lyfsalanna. Hafi því dómaranum verið óheimilt að höfða mál og dæma hina fimm lyfjasveina og umboðssalann. 2. Að því er snertir hina á- kærðu lyfsala, er voru 13 tals- ins og allir sóttir til sakar í einu og sama málinu (auk lyfja sveinanna 5 og umboðssalans) telur Hæstirjettur, að slík mála- samsteypa hafi verið óleyfileg og ólögleg. Ilæstirjettur bendir á, að meint brot hinna ákærðu lyfsala hafi verið mjög mis- munandi, en í stefnu hjeraðs- dómarans hafi brotin alls ekki Islenskur dok- tor við Edin- borgarháskóla Halldór Pálsson frá Guðlangsstöðum Rússlandi Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Lushkof, rússneski hers- höfðinginn, sem flúði undan oki Stalins til Japan, hefir skýrt frá því, að valdhafarn- ir í Moskva óttist hver annan og haldi uppi njósnum hver um annan.Hann segir að hjá því geti ekki farið að Stalin verði steypt úr stóli. Lushkof segist gera ráð fyrir að annað hvort Voro- sjiloff hermálaráðherra eða Molotof taki við af Stalin (skv. skeyti frá Tokio). Stalin. Haildór Pálsson frá Guð- laugsstöðum í Blöndudal hefir nýlega tekið doktorspróf við háskólann í Edinborg. Halldór fór að loknu stú- dentsprófi hjer utan og stund- aði nám við Edinborgarháskóla. Lagði hann stund á búvísindi. Að loknu námi tók hann svo látlaus minningarathöfn suður í gott próf, að hann hlaut sjer- Fbssvogskirkjugarði í gær, þar Minningarathofn í Fossvogskirkjugarði við grafreit Pourquoi pas? manna Eftir að lík Pourquoi pas? manna voru flutt til Frakk- lands í hitteðfyri’ahaust, þeirra er rak á land á Mýrum skömmu eftir að skipið fórst, rak nokkur fleiri lík, en óþekkjanleg, og hafa þau verið jörðuð í Fossvogskirkju- garði. A skátamótinu á Þingvöllum var einn fransknr skáti. Ilann var lijer gestur Alliance Francaise. Hann heitir Marcel Champetier de Ribes. Hinn frægi vísindamaður, for- ingi Pourquoi pas?, dr. Chai'cot var skátahöfðingi. Þareð lijer var franskur skáti þótti sjálfsagt að minnast þessara liðsmanna dr. Charcot, sem greffr’áðir eru hjer. Þessvegna var lialdin stutt og Sama síld- arlevsið. Vont veiði- veður Til ríkisverksmiðjanna hafa í da£ komið aðeins 4 skip, símar frjettaritari Morgunblaðsins á Siglufirði í g:ær. Mestan afla höfðu: Jón Þor- láksson 350 mál, Bjarnarey 300, Ágústa 100. í gær kom lítil söltunarsíld til Siglufjarðar, enda ekki gott veiði veður, norðanstrekkingur. Frá hádegi í fyrrradag og fram til dagsins í gær nam söltun á Siglufirði 2435 hálftunnum, þar af kykursáltað 94 tunnur. Sfld fyrir Austurlandi. Frjettaritari Morgtínblaðsins á Seyðisfirði símar í gær: Sfidveiði hefir véríð töiuvert inikil lijer í firðinhni undanfar-: inn mánnð og nægiíég1 beitusíld veiðst fyfir' alla Austfirði. — Stórsíldargöúgur hafa einnig koin1 ið í fjörðinn. Dragiiótabátar, sem komið hafa inn í gær og dag. segja mikla síld alla leið frá Bakkafirði til Seyðisfjarðar. FPvAMH. Á SJÖTTU SÍBU stök verðlaun fyrir afrekin. Það skilyrði fylgdi verðlaununum að hann yrði að taka eitthvert sjer- staft efni til rannsóknar. Þetta hefir Halldór nú gert, með þeim ágæta árangri, að hann hefir hlotið doktorsnafn- bót fyrir. Doktorsritgerð Halldórs fjall- aði um rannsóknir hans á kjöti af allskonar tegundum sauð- sjár þ. á. m. af íslensku f.ie. — Rannsóknir hans voru með sjer- stöku tilliti til markaðsins, bcnt á hvaða kjöt hæfði markaðin- um o. fl. Þessar rannsóknir Halldórs munu því hafa raunhæfa þýð- ingu fyrir kjötframleiðslu okk- ar. sem ræðismaður Frakka hjer, M. Voillery flutti ræðu, mintist dr, Charcot, hins mikla starfs lians og mannkosta, og hverrar velvild ar hann hefði notið hjer á landi, Frk. Thora Friðriksson las síðan ræðu ræðismannsins í ísl. þýð- ingu. En hinn franski skáti tal aði nokltur orð á íslensku, í nafni franskra skáta. íslenskir skátar stóðu heiðurs- vörð við gröfina meðan á þessu stóð. Ræðismaðurinn lagði blómvönd á grafir sjómannanna, en skátarn ir ljetu fána sína falla. Meðal viðstaddra voru dr. Helgi Tómasson, skátahöfðingi íslands og Pjetur Þ. J. Gunnarsson, for- maðnr Alliance Francaise. FERÐ UMHVERFIS LANGJÖKUL. Féfðafjelag íslands ráðgerir að fíirá 6 daga ferð umhverfis Lang- jökul. Lagt á stáð 27. þ. m. og ek- ið að Húsafelli og gist þar. Næsta dag farið ríðandi norður á Arn- arvatnsheiði. komið við í Surts- helli og víðar. Þriðja. daginn hald- ið kyrru fyrir á Árnarvatnsheiði. Það er skemtilegt að dvelja einn dag við heiðavófniii og í mörgum þeirra er góð silungáveiði. Fjórða daginn farið ríðandi norður fyr- ir jökul og á Hveravelli. Fimta daginn farið í Þjófadali, líklega í Karlsdrátt og í Hvítárnes. Sjötta daginn í Kerlingaf jöll og. til Reykjavíkur. Fólk þarf að hafa með sjer tjöld og viðleguútbún- að. Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5 til mánudagskvölds kl. 5 og sjeu farmiðar teknir fyrir þann tíma. 9 þúsund króna hagnaður af Isiksýningum Rsumertshjóna Aðalfundur Leikfjelags Reykja víkur var haldinn 14. júlí í Iðnó. Reikningar síðasta leik- árs bera það með sjer, að þetta hefir verið fjelaginu fjárhagslega hagstætt ár. Fjelagið grynti verulega á eldn skuldum og hefir ekki stofnað neinar nýjar sknldir síðastliðin tvö ár. Afskrift-ír á eignum námn yfir 7 þús. krónur og hafa þó fje- laginu bæst vernlfegar eignir á ár: inu. Frá l.istrænu sjónarmiði var heimsókn Reumertshjónanna að sjálfsögðu markverðasti: atburður inn. Fjárhagslega voru sýningarrt- ar í sambandi við konrn hjón- anna algjörlega aðgreindar frá reikningum fjelagsins, með því að ágóðinn —: seni nam á 9, þús. .krónur — var settur 4 sjerstak- an bankareikning og vei’ður fjenU varið til þárfa Þjóðleikhxíssms síðar meir, í samræmi við sjei'- stök fyrirmæli frxx Önnxx Borg. Stjórn Leikfjelagsins rár endur- ltosin, exx liana skiþa: foi*máðtir Ragnar E. Kvaran, ritári Brynj- ólfur Jóhannesson, gjaldkeri Hall- grímur Báehmann. — Varastjórn skipa: varaform. Gestur Pálsson, vararitari Emilía Borg, vara- gjaldkeri Arndís Björnsdóttir. , Ungfrxx Gunnþórnnn: Halldórs- dóttir var kjörin lieiðxxrsfjelagi Le.ikf jelagsins. Hún er ein af þremur stofnendum, sem enn eru x fjelaginu, og er hun fyrsti kven maður, sem gerð hefir verið áð heiðursfjelaga Leikfjelagsins. I PÓLVERJAR OG TJEKKÓ-SLÓVAKÍA. London í gær. FÚ. pólskum hlöðum hefir nú ver- ið hafin herferð mikil á hend- ur Tjekkóslóvakíu. Blöðin stað- hæfa, að pólski minnihlutinn í landinu verði að sæta illri með- ferð og að allmargir Pólverjar hafi verið handteknir. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld. Ingvar Árnason tal- ar. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.