Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						. Fimtudagur  15. sept.  1938.
M 0 R G U N B L A ÐIÐ
Mikil sild út
af Sigkifirði
Herpinótaskip búast
aftur á veiðar
Skólar bæjar
ins eru að
byrja
Reknetaskip, sem voru að
veiðum út af Sigluf ir&i, sáu
í gænnorgun mikla síld úti fyrir
ftrðinum. Torfurnar voru mjög
stórar. öll herpinótaskip voru
hætt veiðum, en er síldarfrjett-
m harst, fóru nokkur skip sirax
að búást á veiðar.
Þessi skip fórti á herpinóta-
veiðar í gær: Gróttaj Snorri,
Bagný og Björgvin.Búist yar við
að fleiri skip íæru út í nótt.
Reknetaveiði hefir verið góð
undanfarna daga, símar frjetta-
ritari vor á Siglufirði. Þó hafa
gæftir verið stopular.
Logn og bjart veður var á
Siglufirði í gær, en fjöll hvít af
snjó niður í miðjar hlíðar.
Flutningaskipið Heien, lest-
aði síldarmjöl hjá síldarverk-
smiðjum ríkisins í gær.
Varðeldar
skátanna
í gærkvöldi
Fyrstu opinberu varðeldar
skáta á þessu hausti voru
suður við Oskjuhlíðina í gær-
kvöldi. Mikill mannfjöldi var við-
staddur, svo ekki nema annar hver
maður sá, hvað fram fór. Yms
skemtiatriði voru. svo sem leikrit,
ræður,  söhgur.
Fyrst var smáleikrit, er hjet:
„Rauðu náttfötin". Næst var sung-
ið „O, fögur er vor fósturjörð".
Allur mannfjöldinn tók undir.
Næst tók „ókrýndur konungur"
til máls og var vel tekið ræðu
hans. Þvínæst var sungið „Fyr
vaa* oft í koti kátt". Eimiig var
sýnd hjálp í viðlögum pg síðasti
smellurinn var cirkus-maður, sem
sýndi listir sínar.
Daníel    Gíslason    stjórnaði
skenitiatriðunum. En því miður
voru áhorfendur fremur óspakir,
svo mikill tími fór í að þagga nið-
Ur í þeim og halda þeim í skefj-
tim.
Að endingu talaði sr. Friðrik
Hallgrímsson nokkur orð, einskon
ar  ávarp  til  áhorfenda.
Yfirleitt fór þetta vel fram og
er óskandi, að skátar hafi fleiri
varðeldasýningar til skemtunar
fyrir bæjarbúa og ágóða fyrir
sjálfa sig.
Háskólinn verður settur í
20. þ. m. kl. 1 Nd.
sal Alþíngis. Er það fyrsti skóli
baejaríns, sem byrjar starfsemi
ína á skólaárinu, sem nú er að
hefjast. Annars eru skólarnir
hð hefja kenslu alment,
'verÍSa. sumir settir 20. september
og aðrir 1. október.
Skólafólk er nú sem óðast
að streyma í bæinn og er þegar
farið að setja svip sinn í bæj-
arlífið.
Mentaskólinn verður séttúr
20. þ. m. Verða nemendur þar
um 260 í vetur. Skólinn starfar
raunverulega í þremur aðal-
deildum: ganfræða og lærdóms-
deild samkvæmt hinni nýju
reglugerð skólans og lærdóms-
deild samkvæmt gömlu reglu
gerðinni.
Verslunarskólinn. í honum
verða um 300 nemendur í vet-
ur, eða álíka margt og í fyrra
vetur. Framhaldsdeild verður
starfrækt við skólann í vetur,
en ekki er enn fullráðið hve
margir verða í henni. Skólinn
verður settur 1. október og
byrja inntökupróf næstu daga.
Gagnfræðaskóli Reykvíkinga
verður settur 20. þ. m. og verða
nemendur þar eitthvað á annað
hundrað eins og undanfarna
vetur.
Gagnfræðaskólinn í Reykja-
vík verður settur 1. október og
nemendur í honum verða rúm-
lega 200.
Iðnskólinn verður settur 1.
okt. kl. 7 e. h. Nemendafjöldi
þar verður líkur og undanfarna
vetur, eða hátt á annað hundr-
að.
Stýrimannaskólinn verður sett-
ur um mánaðamótin, en setn-
ingardagurinn hefir enn ekki
iVerið ákveðinn. Nemendur verða
um 60 í vetur, eða álíka og í
fyrra.
Vjelstjóraskólinn verður sett-
ur 1. október. Enn er ekki kunn-
ugt hve nemendur verða þar
margir, þar sem umsóknarfrest
ur um skólavist er ekki útrunn-
inn fyr en 20. þ. m.
Kvennaskólinn. Ekki hafa
enn verið teknar ákvarðanir um
hvenær skólinn verður settur.
Norðtmenn eru nú í þann veg-
inn að býggjfi tvær útvarpssendi-
stöðvar, hvora með 100 kílówatta-
orku. Verður önnur við Álasund
og hin við Stavanger.  (FÚ)
Eniil Thoroddsen leikur í út-
varpið kl. 8.40 í kvöld á píanóið,
sem Pálmar ísólfsson hefir smíð-
að og nýlega var frá sagt hjer í
blaðinu.
NÝTT ZEPPELÍNS-
LOFTFAR.
London í gær. FÚ.
Hið nýja þýska Zeppelin-loft-
far fór frá Friedrichshafen
í dag í reynsluflugferð yfir Bod-
en-vatn. Meðal farþega voru ýms-
ir þýskir enibættismenn og dr.
Eekener, sem gaf hinu nýja loft-
skipi heitið „Graf 'Zeppelin".
Hið fræga, gamla loftskip með
þessu nafni verður rifið.
Leigugarðar
Vaxandi áhugfi
fyrir garðrækt
Samtal við garðyrkjuráðunaut
Ahugi Reykvíkinga fyrir garðrækt fer vaxandi. Þar sem því
verður við komið, hefir fólk garð við hús sín og ræktar þar
nauðsynlegustu garðávexti og grænmeti fyrir heimilin.
í Kringlumýri
i
Garður og- skýli
í Kringlumýri.
Lestrarfjelag kvenna heldur á-
ríðandi fund í kvöld á Amtmanns
Btíffl 5.
En fólk, sem ékki getur haft
nokkra garðholu, þar sem það
býr, verður að leita annað og
léngra og leigja sjer garðstæði.
Reykjavíkurbær hefir haft
all-stór svæði í útjoðrum bæjar-
ins, sem hafa verið skift niður
í hæfilega stór garðstæði fyrir
meðal heimili, og lei'gð út þeim,
sem áhuga hafa fyrir garðrækt.
Er nú svo komið, að öll garð-
.stæði, sem bærinn hefir á að
skipa, eru þegar leigð út. Rek-
ur brátt að því, að bærinn þarf
að fara að finna hý garðstæði,
til þess að geta fullnægt eftir-
spurn þeirra, sem hug hafa á
því, að fá sjer garð.
Elstu leigugarðar bæjarins
munu vera Aldamótagarðarnir
sunnan við Gróðrarstöðina. En
þeir eru 63 að tölu. Næstir eru
Melagarðarnir við Sandvíkur-
veg, sunnan við íþróttavöll 65
talsins, Sauðagerðisgarðar fyrir
sunnan Verkamannabústaðina,
18 talsins, Gróðrarstöðvargarð-
arnir, sémj éru um 70, og nýj-
ustu gr.rðarnir, Kringlumýrar-
garðarnir, 421 að tölu.
Matthías Ásgeirsson, garð-
yrkjuráðunautur bæjarins, hef-
ir umsjón með leigugörðum
þessum og sjer um leigu þeirra.
Frjettaritari frá Morgunblað-
inu fór með Matthíasi inn í
Kringlumýri um daginn og fekk
ýmsar upplýsingar hjá honum
um garðana þar, og tilhögun
þeirra. Þeir eru frá því í hitteð-
fyrra, 37 hektarar lands sam-
tals.
Er öflu þar skipulega í'yrir-
komið, görðunum skift niður
eftir vissum götum (A—G göt-
um) og hver garður 500—1000
ferm. að stærð.
Leiga fyrir hvert garðsítæði
er 10—25 krónur á ári," en þar
sem land hefír verið leigt órutt,
hefir það verið leigt endur-
gjaldslaust fyrstu þrjú árin. —
Verkfæri verða garðleigi'endur
að leggja sjer til sjálfir og girða
garðana.
I flestum görðum er komið
fyrir skýlum, og er ætlast til að
þau verði öll bygð í svipuðum
stíl, svo að þarna geti orðið fal-
legt svæði, þegar gafðarnir eru
komnir í rækt.'
•
Kvað garðyrkjuráðunautur
garðana enn misjafnlega hirta,
fólk gerði sjer ekki ljóst, hve
mikinn skaða það gerði sjálfu
sjer og öðrum með því, að hugsa
ekki um garðana sem skyldi. En
framvegis yrði strangara eftirlit
haft með hirðu þeirra, og kom-
ið gæti til mála, að setja leigj-
endum viss skilyrði í þeim efn-
um, og svifta þá leigu, sem ekki
uppfyltu þau. Enda ekki ósann-
gjarnt, þar sem miklu færri en
vildu, gætu fengið garða. Eins
yrði lögð rík áhersla á, að fólk
sýndi ýtrasta hreinlæti í hvi-
vetna.
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
Aðrar frjettir
í stuttu máli
SAMKOMOLAG.
London í gær. FU.
Samkomulag liefir orðið með
Japönum Og Rússum um
það, að skipa sameiginlega nefnd
til þess að rannsaka landamæra-
deiluna  við  Ohang-kufeng.
Verða í nefndinni tveir )neð-
limir af hálfu Rússa og tveir af
liálfu  Japana.
HERNAÐARÁSTAND
I CHILE.
London í gær. FU.
Stjórnin í Chile í Syður-Ame
ríku hefir lýst yfir fjögurra
mánaða hernaðarástandi í land-
inu og er það gert vegna hinnar
mishepnuðu byltingartilraunar,
sein nazistar gerðu í Santiago á
dögunum.
PALESTÍNA.
London í gær. FU.
Stór farþegabifreið var sprengd
í loft upp í dag við norður-
landamæri Palestínu. Tíu Arabar
biðu bana, en tíu sserðust.
Herlið hefir verið sent til Jerri-
salem vegna árásar, sem óaldar-
flokkur gerði í gærkvöldi á póst-
húsið.
Tveir Gyðingar hafa verið
drepnir í Jerúsalem.
BRETAKONUNGUR
HRAÐAR SJER TIL.
LONDON.
London í gær. FÚ.
Samkvæmt opinberri tilkynn-
ingu, er gefin var út í Bucking-
ham-höll í dag, er Georg kon-
ungur væntanlegur frá Balmo-
ral til London í kvöld.
? Áður hafði verið ákveðið, að
hann kæmi "annað kvöld og yrði
viðstaddur jarðarför Arthurs
prins af Connaught á föstudag,
en konungur ákvað að koma
þegar í kvöld, til þess að ræða
við ráðherra sína um horfur í
alþjóðamálum.
A trilluMt milll
'slands og Danmerkur
Feereyingurinn Sophus Gjö-
veraa, sem í fyrra sigldi
smá^trillubát sínum frá Seyðis-
firði um Færeyjar til Noregs
sinn síns liðs, er nú kominn í
samskonar leiðangur aftur.
Símaði harin .frjettaritara Morgun-
blaSsins. á Seyðisfirði í gær, írá Sande
v;5ag í Færeyjuin, aS hann væri þang-
að kominn á trillubát sínum heilu og
höldnu. Engimi á Seyðisfirði vissi um
ferðalag' hans, en Sophus hefir stundað
þorskveiðar á trillubát sínuni frá Seyöl
isfirði í sumar. Báturinn er tæplega
tvær  smálestir  að  stærð.
Frjettaritari voru á Seyðisfirði tel-
ur að Sophus ælti sjer á trillubátnum
til  Noregs og Dannierknr.
Rúmlega 4 þús. börn
I skólum bæjarins
Bamaskólar bæjarins tóku til
starfa uiu síðustu mánaða-
mót og hófst þá kensla í 7, 8, 9
og 10 ára bekkjum. Eldri nem-
endur byrja í skóluuum 3. októ-
ber.
Alls munu verða á 5. þúsund
börn í barnaskólum bæjárins í
vetur, sem skiftast þannig milli
skólanna •
i Austurbæ,iarskólinn 1830 börn.
Miðbæjarskólinn (áætlað) 1630—
1650. Laugarnesskólinn (áætlað)
360.  Skildinganesskólinn 300.
Vestur-lslendingur
á þingi Þjóðabanda-
lagsins
Me ð a 1 fulltrúa á þingi
Þjóðabandalagsins í Genf,
sem stendur fyir þessa dagana,
er Mr. Joseph Thorson, Vestur-
íslendingur. Hann er einn af
fulltrúum stjórnarinnar í Kan-
ada.
Mr. Joseph er fæddur fyrir
vestan, en foreldrar hans flutt-
ust hjeðan vestur. Þau voru
ættuð úr Árnessýslu.
Mr. Joseph Thorson var kjör-
inn heiðursdoktor við háskóla
Islands árið 1930.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8