Morgunblaðið - 08.09.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.09.1939, Blaðsíða 1
eru í dag og á morgun. — Kaupið merki og styðjið hið góða málefni. GAMLA BÍO Hárgrefðslustofa mio er flutt WBþ* nYja BÍO Ast 11 ey ræningjans Gullfalleg og hrífandi stór- mynd, eftir óperu Puccinis ,The girl of the golden West‘ Aðalhlutverk leikur og syng- ur: Jeanetie Mc Donald og Nelsoa Eddy. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • Í SELJUM • Veffdeildarbrjef og : KreppulAnasfóffsbrfef. rkÁUPHOLÍIIv| í Kirkjutorg 4, Kirkjuhvol. KRISTÍN INGIMUNDARDÓTTIR. Victoria mikla Englandsdrottning Sykur. Jeg undirritaður get útvegað sykur í staerri partíum beint frá Cuba eða með umhleðslu í New York- 100% af verðmætinu kemur Islandi til góða í viðskiftum við Cuba. Sýnishorn af vöru og pökkun fyrirliggjandi. Jón Heiðberg. Laufásveg 2 A. — Sími 3585. Söguleg stórirynd. DANSLEIKUR Hafnarstræti 23. Sími 3780. Verðlækkun i Tómðtum og Grænmeti. Næitu daga irerður allskonar Græn- mefi og Tómalar selt með stórlækkuðu werffi. Húsmæður, notið þctta síðasta tækiíæri fil að birgfa yðnr upp til 'wefrarins. Handavinnunámskeið. Handavinnunámskeið Heimilisiðnaðarfjelags íslands hefjast föstudaginn 6. október: 2ja mánaða námskeið fyrir ungar stúlkur frá 2—6 e. h. og kvöldnámskeið frá 8—10 e. h., aðallega fyrir húsmæður. Kenslu verður hag- að eins og að undanförnu. Allar upplýsingar gefur frú Guðrún Pjetursdóttir, Skólavörðustíg 11A, sími 3345, frá kl. 10—2. Von skrifsfofustúlka óskar eftir atvinnu. Meðmæli fyrir hendi frá tveim velþektum verslunarfyr.irtækjum hjer í bænum. Til- boð, merkt „Skrifstofustúlka“, sendist afgr. blaðsins. Bifreiðaeigendur. Þjer, sem leggið bifreið yðar yfir veturinn, munið að láta smyrja hana og athuga, svo hún verði ekki fyrir skemdum í vetrarlegunni. Allar bifreiðaviðgerðir framkvæmdar fljótt, vel og ódýrt. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ Sveinn & Geiri. Hverfisgötu 78. Sími 1906. # " f ? 5 ? V t t t V t s T Rabarbar* hnausar fallegir, 2 ára gamlir, mjög ódýrir. Litla biómabúðin. I % Ný villa er til sölu, af sjerstökum á- stæðum, meö fækifærisverði, ef samið er strax. Upplýsing- ar 1 síma 1435 milli 6 og 7 í dag. ••••••••••••••••••••••••• cxxxxxxxxx><x>oooooo Skólaskýrslur Mentaskólans í bandi, frá 1877—1915, til sölu. Uppl. í síma 3488. OOO<OOOOOOOOOOOO<OO< Kápubúðin, Laugaveg 35. Dómufrakkae1 í úrvali. Einnig Domuföskbr fyrir hálfvirði. Taubútasala í nokkra daga. (eingöngu eldri dansarnir> verður í G. T.-húsinu á morgua (laugardaginn 9. sept.) kl. 9% e. h. Áskriftalisti og aðgöngumiðar frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími 3355. Hijómsveit S. G. T. spilar. Steinhús óskast til kaups á góðum stað. Helst í Yesturbænum. Þarf að vera 2 hæð- ir. Tilboð sendist málaflm. Gunn- ari E. Benediktssyni, Bankastrætl 7. Yiðtalstími kl. 4—5 e. h. lilÓKll. Mikið af fallegum og ódýrunt hlómum daglega. BLÓMASALAN, Laugaveg 7. Sími 5284. Hokkrar rafsuðupiötur og hökunarofnar, lítið eitt notað er til sölu með tækifærisverði. Halldór Ólafsson, rafvirki, Þingholtsstræti 3. Sími 4775. EDE Q 3EHDE =20 Ef íbúð. I Mæðgur óska eftir 2—3 her- bergjum og eldhúsi. Skilvís S greiðsla. Góð uirgengni, Sími S 5 4980. q iil iil 3QE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.