Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						¦•'
Fimtudagur 14. sept. 1939.
MOEGUNBLAÐIB
Minningarorð um
Ágústu K. Árnadóttur
1
dag  verður  til  moldar  borin
liúsfrú   Ágústa   Ketilríður
jlruadóttir,  Frakkastíg  5  hjer  í
iÁgústa var fædd hinn 18. ágúst
&8!?0. Hún ljest á Landako'tsspít-
ftla, eftir uppskurð,  1. þ.  m.
i Agústa giftist eftirlifandi manni
«ínum, Guðlaugi Þorbergssyni
?eggfóðrara, hinn 14. júní árið
1900. Höfðu þau því verið í hjóna-
bandi full 39 ár.
Eignuðust þau hjón 6 börn, 4
dætur og 2 syrii, sem öll eru upp-
komin og á lífi. Ólu þau þenna
barnahóp upp með svo mikilli
aæmd og prýði, að orð er á ger-
*ndi.
011 hafa börnin — að undan-
®kildri einni dóttur, sem er gift -~
lialdið hópinn á heimili foreldra
sinna. Eldri sonurinn, Jóhann, er
kvæntur, en er einnig frúsettur 4
heimilinu  (Frakkastíg 5).
Við hjónin áttum því láni aS
fagna að kynnast þessu ágæta
heimili, þessara nierku hjóna,¦'fyr-
ir 10 árum síðan, og hefir vinátta
haldist jafnan upp frá því.
Af þessu fyrirmyndarheimili
Hiátti mikið læra, svo sem: Stjóra-
»emi, ráðdeild, reglusemi, frábæra
umgengní, utan húss og innau,
áðjusemi allra á heimilinu, jafnt
húsbænda  sem  barna,  og  síðast
líALAFLUTNÍNGSSKRiFSTOFA
Pjetur Magnússon.
Einar B. GuOmundison.
Guðlaugur Þorlákssor
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Skrífstofutími kl. 10—12 og 1—«.
Húseignin
en ekki síst fyrirmyndar heimil-
isbrag.
Jeg hefi oft hugsað íit l JMÖJí —
og altaf komist að sömu niður-
s'töðu —, að svona ætti éiginlega
hvert einasta heimili í landinu að
vera, allir — ungir og gamlir —
sístarfandi í kyrð og friði heim-
ilishelginnar, allir að gera skyldu
sína, störfin ganga fyrir öllu, all'-
ir á heimilinu eru í góðu skapi
og gera að gamni sínu. Þetta er
fyrirmynd, þannig á það að vera.
Ef svona hugsunarháttur ríkti á
öllum íslenskum. heimilum, þá er
jeg viss um, að hagur almenning.i
í þessu landi stæði fastári fótum,
en hann gerir nú. Og ' myndi þá
ekki þjóðin, á þeim ógnartímum
sem nú virðast fara í hönd, geta
horft með minni ugg til komandi
tíina ?
Ágústa var miklum mannkost-
um gædd, og:.mátti ekkert aumt
sjá svo úr yrði ekki bætt, en
ógleymanlegust ^erður hún mjer,
fyrir hina óvenju miklu vinnu-
gleði, jeg held helst, að* hún hefði
verið lang ánægðust með að gera
alt, sem gera þurfti, ekki einasta
á  sínu  eigin  heimili,  heldur  og
alt fyrir alla aðra sem hún gat
ar. 10 yið Stýrimannastíg er til u&® &*•_
sölu á góðu verði og með hag-
kvæmum  greiðsluskilmálum.  —
Húsið er vandað og vel við haldið | heunar °8 hjálparlund var alveg
timburhús   á   stórri   eignarlóð frabœi*
Allir, sem kyntust þessari góðu
konu,   sakna   hennar;   fórnfýsi
(hornlóð milli Bárugötu og Stýri-
mannastígs.
Upplýsingar gefur
L^rus Jóhannesson
hæstarjettarmálaflutningsmaSur
Suðurgötu 4.    Símar 4314, 3294.
En mestur er söknuðuriun hjá
þrej'ttum og vinnulúnum eigin-
manni, sem hefir nú, eftir svo
langa og farsæla sambúð, orðið
á bak að sjá svo tryggum og
traustum förunaut, og svo hinutn
heimilisræknu börnum og dætra-
sonum, sem voru að alast upp á
<><!><><><><><><><><><><><><><><><^ heimilinu, undir haudleiðslu hinn-
ar umhyggjusömu ömmu.
Við ykkur öll vildi jeg mega
segja þetta: Ástvinur ykkar
kvaddi heiminn á rjettum tíma;
starfskraftarnir voru þrotnir, eft-
ir það gat lífið aldrei orðið henni
annað en þjáning. Hún hafði sjeð
Harðfiskur
Ríklingur
Vi5in
Laugaveg 1. Sími 3555.
Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555.
<x>o<><><><><><><><><><><><><><><
Nýll
Xálmeti og rabarbari í kjallaran-
«m viS Lækjartorg (Hótel Heklu)
ávextina af sínu göfuga og óeig-
ingjarna starfi, í vexti og þroska
óyenjulega góðra barna.
Dagsverkinu var lokið, með snild
og prýði, og þá hafði hún fulla
þörf fyrir hvíld.
Endurminningarnar >um hina
starfsglöðu konu munu seint
gleymast þeim .«r henni kyntust,
en best munu þær geymast í hug-
skoti eftirlifandi ástvina. Fyrir þá
eru þær ómetanlegur fjársjóður.
*  Helgi Kr. Jónsson.
Qagbók
I.O.O. F.5S1219148V2S
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Vaxandi SA-átt, allhvast og rign-
ing síðdegis.
Veðrið í gær (miðv.d. kl. 6);
Milli Islands og Noregs er allstór
lægð. Vindur er noi'ðlægur um alt
laiid, en er að ganga niður, og
veður víðast þurt og bjart. Hiti
er 5—7 st. á 'N- og A-landi, en
8—12 st, syðra. Ný lægð er að
nálgast frá S-Grænlandi.
Næturvörður er í nótt í Ingólfs
Apóteki og Laugavegs Apóteki.
Næturlæknir er í nótt Jón G.
Nikulásson, Hrefnugötu 5. Sími
§003.
I nótt er opin Bæjarbílstöðin,
Austurstræti  1,  sími  1395.
K, R. 2., 1. og meistaraflokkur.
Æfíng í kvöld kl. 7 á íþrÓttavell-
irium.
í dag verður lokiS við að bera
út eyðublöðin, se'm húsbændur
eiga að fylla út í sambandi við
skömtunina, sem hefst á mánu-
daginn. Skömtuiiarskrifstofa bæj-
arins hefir fengið húsnæði Ferða-
skrifstofu ríkisins í Tryggvagötu
28 til umráða og tekur til starfa,
sem fyr segir, á jnánudaginn.
Ungbarnavernd Líknar, Templ-
arasundi 3, er opin þriðjudaga og
föstudaga kl. 3—4.
Súðin kom úr hringferð í fyrra-
kvöld.
Á Hólmavík voru saltaðar í
fyrrinótt 60 turinur af herpinóta-
síld.
Sundlaug í Hafnarfirði. í gær
samþykti sundlaugarbyggingar-
nefnd Hafnarfjarðar einróma, að
h^fja nú þegar framkvæmdir að
býggingu sundlaugar, við svo-
nefndatt. Gataklett. Verður þessi
samþykt Hafnfirðinguni tvímæla-
faust mjög mikið gleðiefni. Og
væntanlega verður þess ekki langt
að bíða, ef ekki hamla óviðráðan-
legir Örðugleikar, að sundlaug rísi
upp í Hafnarfirði.
Ferðir skipanna. Lesendur blaðs
ins hafa spurst fyrir um það,
hversvegna eigi hafi staðið í blað-
inri undanfarna daga, eins og
venja er til, hvar skipin sjeu. Eu
skipafrjettir eru feldar niður sam-
kvæmt ósk skipafjelaganna. Er
ekki óskað eftir því að auglýsa
neitt um ferðir þeirraj Flugufregn
irí gengu um það um daginn, að
Gullfoss hafi verið beint til Kirk-
wall tií eftirlits. En ekki hefir af-
gr,eiðsla Eimskipafjelagsins feng-
ið neift um þa'ð að vita, og er
freguin því úr lausu lofti" gripin.
OrSsending frá Nemendasam-
bandi Kvennaskólans í Reykjavík.
Basarinn verðrir ekki haldinn fyr
en í byrjun desember. Sendið muni
yðar fyrir 20. nóvember.
Farsóttir og manndauði í Rvík
vikuna 27. ágúst til 2. sept. (í
svigum tölur næstu viku á und-
an); Hálsbólga 49 (31). Kvefsótt
60 (34). Iðrakvef 18 (14). Kvef-
lungnabólga 2 (0). Skarlats'sótt 1
(0). Munnangur 1 (0). Mannslát
6 (5). Landlæknisskrifstofan (FB)
Útvarpið í dag:
19.45 Frjettir.
20.20 Hljómplötur: Ljett lög.
20.30 Frá útlöndum.
20.55 Útvarpshljómsveitin leikur
(Einleikur á eelló: Þórh, Árna-
son).
Tilkynning
írá  ríkisstjórniniii.
Allar verslanir, sem versla með vörur þær, sem
taldar eru í bráðabirgðareglugerð útg. 1. sept. þ*
á., skulu í síðasta lagi að kvöldi föstudagsins 15.
sept. leggja í póst til viðskiftamálaráðuneytisinfi
skýrslur þær, sem getið er í 6. gr. nefndrar reghi-
gerðar, en það eru:
1)  skýrslur um birgðir 1. sept. 1939.
2)  skýrslur um innkaup á tímabilinu 1
3)  söluskýrslu, þ. e. skrá um viðskiftamenn og
sölu til þeirra, er sjeð verðUr af, hve HiikiS
hver einstakur hefir keypt.
;  •¦¦¦.'•
¦.
¦¦  í;
15. sept.
I  I :  '
l'   (i
Reykjavík, 13. sept. 1939.
'jumlwTfá
Sími 1380.
LITLA BILSTOeiN
UPPHITAÐIR BÍLAR.
Er nokkuð st^r
--------------------------------->•¦.¦¦  A') M
¦,¦: v,í;a
ih.
^^Jh*
LOGTOK.
ÍJfÍJHKHI
¦!.•¦.;  ,
..'i  i-í''
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík f. h. ríkissjóðs ójg:[
að undangengnum úrskurði í dag verða lögtök látin fram
fara fyrir ógreiddum tekju- og eignaskatti, fasteigha-
skatti, lestagjaldi, hundaskatti, lífeyrissjóðsgjaldi og náms-s
¦'¦'•¦'                                                                               .   f
bókagjaldi, sem fjellu í gjalddaga á manntalsþingi 1939^,,
gjöídum til kirkju, sóknar og háskóla, sem fjellu í gjald-^
daga 15. júlí 1939, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiðai, i
og vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem fjellu í
gjalddaga 1. júlí 1939, og vitagjöldum fyrir árið 1939.
Lögtökin fara fram á ábyrgð ríkissjóðs en á kostnað gjald.-
enda að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug-
auglýsingar.                  *   4 V: I  1
Lögmaðurinn í Reykjavík, 12. sept. 1939
Björn Þórðar§on.
|  .1-1;  V
'     ' i '
Lokað í dag
kl. 12-4 vegna farííarfnrar.
Ullarverksmiðjan Framtíðin.
¦:-
,í«i

. .
Litla dóttir okkar
JÓNÍNA MARÍA
andaðist að kveldi þ. 12. þ. mán.
Soffía Jóhannesdóttir.          Lúðvík Kristjánsson.
Jarðarför sonar míns og bróður okkar
FINNBOGA JÓHANNSSONAR
fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 16, sept. og hefst
með húskveðju á heimili hans, íshússtíg 6, Keflavík, kl. 3 síðd.
Kristín Guðmundsdóttir og synir.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8