Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

Laugardagur 26. sept. 1939.

rmiininmimiMw iw

Hvað á jeg að hafa í

matinn m helgina?

HúsiKiæður eiga að kappkosta að nota sem mest íslensk mat-

yæli. Notið meira af mjólk og skyri. Mjólk getur komið í stað-

inn fyrir kaffi og sykur. Mjólk er ódýrasta fæðan, sem unt er

að fá. Mjólk er holl. Ekkert getur bætt unglingum mjólkur-

skort. Mjólkin er heilsugjafi fyrir pá sem ungir eru, og skyrið

okkar, helst súrt skyr, eða súrmjólk, er hreint og beint ynging-

armeðal fyrir fullorðna. Búlgarar verða allra manna elstir, og

pað er þakkað þyí, að þeir borða mikið af súrmjólk. Skyrið okk-

ar er jafn gott og súrmjólkin þeirra.

HMIÍMHmiWlllWWWIWW

Lifur

Svið

Dilkakföt

Samtal við Thor Thors

Hvítkál

Rauðrófur

Rabarbar

o. fl.

Kjötversíamr

Hjaíta Lýðssonar

000<><>0<>0<><><><><><><><><X>

0  qunilllllHlillHIIIIIIIIIIIlllilllllllllllllllllllllllilllllllllMIIIIIIIMII

X I        Nýtt

Buff

Steik

Gullasch

Hakkbuff

j

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

Dilkakjðt |

Lifur         |

Svið         |

Kjöt í heilum kroppum. 1

urfeii I

LIFCJR

— SVH). —

Nýtt dilkakjöt. — Rabarbar

og Ostar með lága verðinu.

Jóh. Jóhannsson

Gírundarstíg 2.    Sími 4131.

? E

]QE

3QE3E1E

Sítrónur

Rauðbeður

Gulrætur

Hvítkál

Rófur, Kartöflur

Kjötbtíðín

Herðtibreíð

Hafnarstræti 4.

Sími 1575.

Símí 1506.

IMÍlllllllllHllilllllllllllllllllllllllIlllllllllillMIIIIIIlllllilllllHlllfl

>??»»• »»+»?»?<»»??»????»???«>

! Sollin Svið

I Soöið Slðtur

i 0

= ?

Nýýsa

og ótal margt fleira.

FiskbuöiEi

Víðimel 35,

Sími 5275.

pii-------ip=n-------inr=imi-------ir=ni-------in

nnmiinminnniiiiniiiiiiiiiiiiiiMiiiMiiiuiiMiiiiiiiMiiiMiiiiiiii

X —

•  =

Glænýr

Rauðspetfa

Ýsa

Smálúða

Keykfur

fiskur

Úlbleyftur

salffiskur

og Skata

Söltuð síld

FISKHÖLLIN

Sími 1240.

og aðrar útsölur

Jóns & Steingrims

Hvítkál

Blómkál

Rauðrófur

Gulrófur

Gulrætur

Grænkál

Salat

T  §

i 1

T  i

?I

X  =

Silungur

Nordalsísaús

Sími 3007.

X

Kföt & Fískiírf

í  Símar 3828 og 4764,  I

?*?                                                                    ***

|                           ?

*ooo«oo*ooo*o«ooo<-

X  HIIIHIIHIMIIIiillllliMMMMiiillMllllllflllUillllIIIMUIIMMIimttll

V   lIlllllllllllllllllllltinillllllllMlllllllllllinrflllllllllMIIIIIIIIIMIIIIII

*;*  5                                        I

! |     Nýll     |

i kálfakföl)

| Dilkakjöt í smásölu og |

heilum kroppum.

| Lifur — Hjörtu — Svið 1

| Grænmeti — Laukur — I

Sítrónur.

0 I

SilróniiF

Laugaveg 1. Simi 3555.

Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555.

-¦VCK><><><><><><><><><><><><><><><

I

Goðaland (

í  Bjargarstíg 16. Sími 4960.

s                                            |

iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiliiiiiiiiiiiiiiiii'*MriiHiiiiriiiiiiiiiiiiii~

TORG9AIA

í dag við steinbryggjuna og á

torginu við Njálsgötu og Bar-

ónsstíg. Ódýr blóm og grænmeti.

Ódýrar Nellíkur. Hvítkál, Blóm-

kál, Gulrætur, Agúrkur, Tómatar,

Rabarbar 25 au. kg. Kartöflur 25

au. kg. Selt aðeins frá kl. 8—12

á laugardögum og miðvikudögum.

FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU.

I íslendinga sem sjerstakrar fyr-

; irmyndar þjóðar.

Blöðin í New York gátu yfir-

! leitt vingjarnlega um þessi há-

! tíðahöld.

Kl. 5 síðd. var svo móttaka,

\ sem sýninga-stjórn Bandaríkj-

anna bauð öllum í, er viðstadd-

ir höfðu verið athöfnina í sýn-

ingarskálanum. Fór sú sam-

koma fram í sýningarhöll

Bandaríkjanna. Voru þar veit-

ingar fram bornar og allir gest-

irnir heilsuðu forráðamönnum

heimssýningarinnar og íslands-

sýningarinnar.

KVÖLD-

SAMKOMA.

Loks var svo um kvöldið

skemtisamkoma fyrir Islend-

inga eina, í sýningarskála Is-

lands. Munu þar hafa verið um

150 manns. Þar var matur fram

borinn og drukkin skál Islands.

Ræður fluttu: dr. Vilhjálmur

Stefánsson, VilhjáJmur Þór,

Agnar Kl. Jónsson sendisveit-

arfulltrúi í Washington og Thor

Thors.    ,  9

Við það tækifæri voru þeir

dr. Vilhjálmur Stefánsson og

Josep Thorson heiðraðir; sæmd-

ir stórriddarakrossi ísl. Fálka-

orðunnar með stjörnu.

Síðan voru sungnir ættjarð-

arsöngvar og var hófinu slitið

kl. 10. Mun einsdæmi að jafn-

margir Islendingar hafi verið

samankomnir undir einu þaki í

hinni miklu heimsborg.

EiNRÓMA  DÓMAR.

Um þátttöku okkar í sýning-

unni er það annars að segja,

að sýning okkar hefir fengið

alveg einróma dóma. Allir, sem

komið hafa á sýninguna, bera

henni lof og hennar er hvar-

vetna getið sem fyrirmynd. T. d.

er það, að blað, sem gefið er

út daglega á sýningunni, The

vWorlds Fair, birtir myndir af

sýningu 6 þjóða, af 60 sem

taka þátt í sýningunni, sem

blaðið taldi að sköruðu fram

úr. Eússland og Bretland, sem

verja tugum miljóna í sýning-

ar sínar voru meðal þeirra, og

Island var þar einnig.

I ræðu, sem forseti sýningar-

innar, Grover Whalen hjelt

einn daginn á sýningunni, sagð-

ist hann sjerstaklega vilja

vekja athygli á sýningarskála

íslands, sem hann vildi ráð-

leggja mönnum að sjá. Og til

sönnunar því, hvernig sýning-

arstjórnin lítur á þátttöku okk-

ar, hefi jeg í höndum brjef,

sem Grover Whalen skrifaði

mjer, er jeg var á förum frá

New York. Brjefið er svohljóð-

andi:

Nú við burtför yðar langar mig enn

á ný tíl aS láta í ljós ánægju vora yf-

ir því, að íslenska ríkisstjómin' skyldi

ákveða aS taka þátt í heimssýningunni.

Enda þótt ekki sje hægt að bera sam-

an ykkar sýningu og stórþjóöanna, um

stærð og ailan ílíurð,  stendur sýning

ykkar fyllilega jafnfætis , sýningum

»;.nara erlendra þjóða að því er snertír

áhuga fólks á að sjá hana, og það,

hversu vel þið hafið náð tilgangi ykk-

ar.

Oss þykir sjerstaklega vænt um að

sjá, hversu mjög smáþjóðirnar hafa

lagt sig fram í þátttöku sinni í heims-*

sjiingunni. Vjer skiljum, hvílíkar fjár-

iiagslegar byrSar þær hafa mátt taka

á sig. Island, sem er tengt Nýja heim-

imim nær þúsund ára böndum, er land

scm vekur okkur Ameríkumenn til um»

hugsunar. Við sjáum það og skiljum,

as sýning ykkar, sem leggur svo ríka

áherslu á menningu Islands og stjórn-

arfarslega og landfræðilega stöðu þess,.

hef'ir haft verulegt fræðandi gildi fyr-

ii þær þÚBundir, sem sjá hana daglega.

Jeg er viss um, að land yðar mun beinn

lí' is og óbeinlínis hafa hagnað jf þátt-

töku sinni, bæði sem ferðamannaland

og sömuleiðis í verslunarlegu og stjórn-

ir.álalegu tilliti. En ég er einnig jafn-

visa um hitt, að sýningargestir, sem í

æ stærri hópum flykkjast að sýningn

ykkar, bera það úr býtum, að a<uka

þ-kkingu sína og víkka sinn sjóndeild-

avhring.

Mjer hefir verið bent á eitt atriði,

scm m.ier finst mikilsvert, og þa'S er

Li,, mikla aðsókn skólakennara og'

iiemenda einmitt að íslenska sýningaiv

skálanum.

Gjorið svo vel að bera þnkklæti okk-

ar þeim mönnum á íslandi, sem með

yður hafa unnið að sýningunni, og

verið þess fullviss, að sýningarstjórnia

Ajer mun halda áfram samstarfi við-

fiJltrúa ykkar í New Tork. Jeg vonast

til að fá að sjá yður aftur á sýning-

unni, áður en þjer hverfið heim.

BESTA OG ÓDÝRASTA

AUGLÝSINGIN.

Mjer er sönn ánægja að geta

fiutt þessi boð heim, segir Thor

Thors að lokum, ekki síst vegna

þess, að hjer hefir sýningarinn-

ar verið fremur lítið getið.

Sýning okkar er þýðingar-

mesta auglýsingin, sem Islend-

ingar hafa til þessa lagt í og á-

reiðanlega jafnframt ódýrasta

auglýsingin, sem greidd hefir

verið af íslendingum; ekki síst

eins og nú horfir, er við verðum

að beina viðskiftum okkar til

Vesturheims.

Og jeg tel rjett, að þess sje

sjerstaklega getið hverjum okk-

ur ber sjerstaklega að þakka

hversu vel hefir tekist. Við

höfum frá öndverðu notið mik-

ils stuðnings dr. Vilhjálms

Stefánssonar og Þjóðræknisfje^

lags Islendinga í Kanada. Sýn-

ingarsjerfræðingur sá, Leonard

Ouitbewaite, sem við rjeðum í

New York á þakkir skyldar

fyrir smekkvísar hugmyndir, og

framkvæmdanefnd sýningar-

innar, þeir Ragnar sál. Kvar-

an, Haraldur Árnason og Vil-

hjálmur Þór hafa allir lagt fram

mikið starf. Þetta á ei síst við

um Vilhjálm Þór, sem dvalið

hefir vestra nú ura heilt ár og

bví hlotið að bera hita og þunga

dagsins.

Erfiðleikar okkar hafa verið

margvíslegir, ekki síst vegna

fjárskorts. En allir Islendingar

hJjóta að fagna því, hve vel

hefir tekist.

Sltrónur, Asiur, Gurkur, Græskar, Charlottenlaukur, Dill. Drífaodi.

S    SÍMli

4911

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8