Morgunblaðið - 14.11.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.11.1939, Blaðsíða 5
JÞríðjudagur 14. nóv. 1939. i • S Ötgeí.:»H.f. Árvakur, Reykjavfk. Rltatjörar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Sfmi 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuCi. f lausagölu: 15 aura eintakiC, 25 aura meC Lesbók. LAUGARNESKIRK7A Rithöfunda- rjettur Bandalag íslenskra lista- manna hefir gengist fyr-» ir því, að frumvarp er komið fram á Alþingi um breytingar á gildandi lögum um rithöf- undarjett sem miða að því að 'hafa ákvæði laganná þannig, að við íslendingar getum komist undir ákvæði Bernarsamþyktar- innar. ★ Með því að standa utan Bern- arsambandsins, segir í greinar- gerð frumvarpsins, eru íslensk- ir rithöfundar með öllu sviftir •'-eignarj.etti verka sinna hvar sem er í heiminum, utan Islands. Það er ekki nema eðlilegt að tnaenn vilja fá leiðrjetting á þeim eigmamissi, og fá lög samþykt til þess. En því miður er þetta f*nál ekki eins einfalt og mönn- um kann að virðast í fljótu foragði. Það fylgir böggull skammrifi, því ef við göngum í iiið mikla samband ,þá þurfa íslenskir bókaútgefendur að borga til útlanda drjúgan skild- *ng fyrir það sem hjer er gefið át af bókum eftir erlenda höf- unda. Og hvernig fer með dag- skrárfé Ríkisútvarpsins. Það er aldrei mikið, og altaf skorið við nögl En því er ekki að leyna að -skemra hrykki fjeð, sem veitt er Svo sem kunnugt er, nú síðast af grein síra Garðars Svavarssonar hjer í blaðinu, hefir, um allmörg undanfarin ár, verið allmik- ið um það rætt og ritað hve mikil nauðsyn væri á að fjölga kirkjum í hinu víð- lenda og fjölmenna dóm- kirkjuprestakalli. Veit jeg ekki til þess, að nokkur rödd, er andmælti þeirri hugmynd, hafi látið heyra tii sín opinberlega. Nú er sá skrið- ur kominn á það mál, að fast- ákveðin hefir verið bygging ann arar þessara kirkna tveggja, sem einkum hefir þótt nauðsyn á að fá reista, og mun það mest að þakka góðum undirtektum sóknarnefndar Dómkirkjusafn- aðarins um hjálp til að koma upp því kirkjuhúsi. En þetta kirkjuhús, sem hjer ræðir um, er ný Laugarneskirkja. En „nýja“ kalla jeg þessa væntan- legu kirkju þar innfrá með það í huga, að í því bygðarlagi hef- ir fyrrum verið sjerstök sókn- arkirkja og meira að segja um full 400 ár. En hún var lögð nið- ur í lok 18. aldar og hefir síðan verið kirkjulaust í því bygðar- lagi eða í 145 úr. Hjer er því að rjettu lagi ræða um.endur- reisn gamallar, niðurlagðrar kirkju. ★ Kirkja var sett í Laugarnesi á seinni hluta 14. aldar. Segir í máldögum, að hún hafi verið vígð nál. 1375, 2 nóttum. fyrir Hallvarðsmessu af Oddgeiri Þorsteinssyni Skálholtsbiskupi. Hún átti í öndverðu hálft heima land (er taldist jafngilda 20 hundruðum) og var því frá upphafi vega sinna bændaeign; því að svo hafði verið ákveðið fil dagskrárinnar, ef útvarpið j „sættargerð um staðarmál“ (2. þyrfti að greiða fyrir alt í orð- ! maí i297), að leikmenn hjeldu a sama mælikvarða og þjóðir gera. ★ Eftir dr. theol. Jón Helgason hverju eru tveir bekkir með bríkum og bakslám, sem herra landfógeti [Skúli Magn.] hefir gjöra látið handa sínu fólki“. Viðeyjar-kirkja lá niðri um þessar mundir og óvíst hvort hún yrði endurreist, því að þar var um heimiliskirkju (kapellu) að ræða án allra lögrjettinda annara en til graftar. Laugarneskirkja var lig5 niður 1794. Hana þurfti þa £tð endurbyggja, og vildu eigen ’ ir losna við þann kostnað., Hins vegar vildu stjórnarvöldin hlúa sem best að hinni nýju Dón»- Altaristaflan, sem árið 1775 var gefin Laugarneskirkju af þeim Bjarna kirkju í Rvík með stækkun sókn Pálssyni og Eggert Ólafssyni. Hún er nú á Þjóðminjasafninu. arinnar bæði austur á ftógiim og vestur. manns, en dóttir Gísla lögmanns1 Þórðarsonar] hafi befalað, að senda sér slopp gamlan og slit- inn og altarisklæði með góðri brún, hvert sent hafi verið til Alþingis með þeirra eignar- manni 1642, en sje nú ekki aft- ur komið nje neitt aftur í stað- inn“. Þó hefir þetta farið batn- andi. Finnur biskup visiterar í Laugarnesi 1758. Þá á kirkjan tvo hökla annan „úr svörtu plussi með krossi og fóðri“ — •— hinn „af grænblómuðu Uld- en Damask með rauðum pluss- krossi og bláu fóðri sæmilegur“. Rikkilín á kirkjan þrjú. Altar- isklæði tvö. „Altarisbrún af rauðu plussi með ljósgrænu silki kögri og hvítu léreftsfóðri“. Mesta skraut kirkjuhúss.ins er á .þó „máluð vængjabrík [þ. e. alt- litlum yfir prjedikunarstól. Eft- ir siðaskifti liggja þessar jarð- ir til sóknar í Laugarnesi: Rauð- ará, Kleppur, Breiðholt, Vatns- endi, Elliðavatn, Hólmur, Digra- nes, Hvammkot, Kópavogur og sjálfur kirkjustaðurinn með hjá leigum (þær voru um 1700 fjórar að tölu: Naustakot, Fit, Barnhóll og Hlaðið). En sá galli var á þessum jörðum, nema kirkjustaðnum sjálfum, að þær voru allar knoungseign, en af konungsjörðum greiddust engar fasteignartíundir, sem var ærið tilfinnanlegt fyrir kirkju- eiganda, er átti að standa straum af kirkju sinni. Þegar Brynjólfur biskup vísi- teraði í Laugarnesi í fyrsta skifti (nál. 1645) þykja honum orðið hafa nokkur vanhöld kúgilda-eign kirkjunnar. Þau eru þá talin vera aðeins þrjú. Skorar biskup á „eignarmann- irn Magnús lögmann Björnsson [á Munkaþverá], að hann til- sjái, að [kúgildin] aftur undir sum og tónum sem þar er flutt þejm stöðum, þar sem bænda- kirkjuna komist ef eigi eru til, aðrar hlutinn var helmingur eða1 sv0 að kirkjan nái sínu fyrir meira“. Hjer var því ekki um' hans góðu forsjá“. Bæði þá og (neina ljenskirkju (sjálfseignar- síðar kvartar Brynjólfur biskup Við fslendingar nefnum okk-|kirkju) að ræða, fremur en var /fir prjedikunarstóli kirkjunn- ur bókaþjóð. Margt er hjer gef-ium hinar kirkjurnar í Seltjarn- ar er sje svo lítill, að prestur áð út af bókum. Misþarfar og' arnes-þ.inga-prestakalli: kirkj- Varla geti athafnað sig þar misgóðar eru þær. Þegar maður ( urnar í Reykjavík og í Nesi. Þó vægna þrengsla. Úr þessu fjekst iítur yfir þann bókakost, sem , átti Laugarnes-kirkjan, eftir því, ekki bætt fyr en 125 árum síðar, hjer kemur út yfir árið, finst er segir í máldögum þeirra Vilk- manni að vel mætti þar vera, ins og Gísla biskups, nokkra meira af þýddum ágætisbókum ‘ sjereign: 10 kúgildi, sem prest- erlendra þjóða. Þær eru nú ur skyldi njóta arðs af, sem íeknar hjer til þýðingar án þess fram að 1629 var fólginn „í full- að endurgjald þurfi að koma um leigum“ þ. e. 2 fjórðung- fyrir. Það kann að þykja óvið- um smjörs fyrir kúgildi hvert, ikunnanlegt. En kostur íslenskr- en eftir þann tíma kemst sú ar bókaútgáfu er þröngur, tak- regla á, sem haldist hefir síðan, markaður markaðurinn, en að prestar fái aðeins 14 leigur, furða hvað hjer er hægt að gera an „annan helming leignanna ú því sviði með svo fámennri eignast ábúandi fyrir ævarandi þjóð. Hætt við að það gæti haft ábyrgð kúgildanna“. Ennfrem- iniklar afleiðingar fyrir útgáfu- ur átti kirkjan „5tha hvern lax starfsemina að bæta þar við á- af veiði þeirri, er Viðeyingar lögurnar sem fyrir eru. Og hvað eiga í Elliðaám fyrir utan þann útvarpsstarfsemina áhrær.ir, þá part, sem Hallotta Þorsteins- er hún ekki lengra á veg komin dóttir gaf klaustrinu í Viðey“. K.irkjan í Laugarnesi var alla tíð torfkirkja í sjö staf- en svo, að það er í algerðri ó- vissu hvort takast má til lengd- ar að halda uppi dagskrá sem gólfum, „alþiljuð utar í gegn og að gagní kemur og er þjóðinni öll undir súð“ „með standþili samboðin. Þessvegna er best að athuga og bjórþili bak og fyrir“, svo og með milligerð (piláraverki) frumvarpið um rithöfundarjett milli kórs og aðalkirkju, einum og Bernarsamþykt frá báðumj glerglugga (seinna: tveimur, þó hliðum. misstórum) yfir altari og einum :r Laugarneskirkja eignaðist prjedikunarstól, sem Neskirkja við Seltjörn átti aflögum. I vísi- tasíugjörð Br. biskups 1670 seg- ir m. a.: „Item er frá kirkjunni komin laxveiða-not öll úr Elliða- ám undir Bessastaði og ekkert aftur kirkjunni lagt svo að menn viti. Það mun Guð sjálfur eiga verða við þá [Bessa- staðamenn], sem undan hafa hefðað, því örvænt þykir, að með lögum og rétti afturkallað verði“. Biskup er auðvitað ekki ánægður með annan eins yfir- gang af hálfu herranna á Bessastöðum og láir honum það enginn. Með „ornamenta og útensilia" (skrúð og áhöld) kirkjunnar p: u biskupar ekki heldur alt af jafn ánægðir. Við fyrstu vísi- tasíu Brynjólfs saknar hann eins slit.ins hökuls úr kirkjunni. „Segir ábúðarmaðurinn Jón Árnason til, að húsfrúin Guðrún Gísladóttir [kona Magnúáar lög aristafla] nýlega kirkjunni gef- in af Mr. Eggert Ólafssyni og Mr. Bjama Pálssyni“. (Þeir hin- ir sömu hafa og gefið kirkjunni járnkarl!). Kirkjan sjálf virðist, á því tímabili, sem vísitasíubækur vorar ná yfir, hafa verið endur- bygð að minstakosti 4 sinnum. En alt að einu er oft yfir v:ð- haldinu kvartað. I vísitasíu Vídalíns 1703 segir m. a., að sóknarpresturinn kvarti um að í byljum snjói inn um kórglugg- an við altari. Og tuttugu árum áður talar Þórður biskup Þor- láksson í vísitasíubók sinni um að kirkjan sje „ágengileg og ó- fær til embættisgjörðar nema í góðu veðri — — húsið þurfi bráðrar aðgerðar „skuli heilög embættisgerð ei hindrast“. En það var gömul saga um bænda- kirkna-eigendur, að þeim hætti til að skera sem mest við nögl sjer öll framlög til aðgerðar kirkjum sínum. I Laugarnesi var þetta því skiljanlegra, sem tekjur kirkjunnar voru mjög af skornum skamti (vegna skatt- frelsis konungsjarða, sem áður segir), þótt ,,eignarmenn“ Laug arnes (eins og Magnús lögmað- ur og seinna prófastsekkjan El- ín Hákonardóttir, sem hjer syðra átti miklar jarðeignir: Hlíðarhús, Engey, Laugames o. fl.) væru síst fátækir. I síðustu vísitasíu Finns biskups (frá 1769) er m. a. tekið fram: „Uppi yfir fremstu stafgólfum kirkjunnar er loft með st,iga, á Nú er unnið að því að ia Laugarnes-kirkju endurreista. Mjög skyldi það gleðja mig, ef jeg fengi að sjá kirlkju ríSa upp aftur þar í bygðarlaginu og sjerstaka sókn verða til þajr innfrá, enda er þörfin margföl# í samanburði við það er áðiu var. Guð láti það lánast! Stóiteldar haln- arbætur Vest- mannaeyinga R V estmannaeyj um. aunverulegt frumskilyrði fyr- ir tilveru Vestmannaeyja- kaupstaðar er að hjer sje til gdð höfn. Allar aðstæður til hafnar- bóta eru hjer frá náttúi'unnar hendi afar erfiðar og það svo, að óvíða mun annarsstaðar hjer & landi. Þrátt fyrir ill skilyrði og fjárskort hafa Eyjabúar lagt í mikinn kostnað vegna hafnarbót- anna að undanförnu 0g hefir á sJL sumri verið unnið mikið og þarf verk. Vinna við dýpkun hafnarinnar hófst með dýpkunarskipinu, sem keypt var hingað 1935, um miðjan júní og var unnið bæði nótt og dag' þar til í ágúst, eftir þann tíma aðeins unnið á daginn. Strax í byrjun var aðaláhersla lögð á að dýpka innsiglinguna, með því píS dæla möl og sandi frá svonefndu Steinrifi, sem er grjóthryggur 'í mynni innsiglingarinnar. Um miðjan júlí var búið að dæla sVo miklu af Steinrifinu að tiltækilegt þótti að fara að taka upp grjót, með aðstoð kafara, og gekk það verk mjög vel, sem eflaust má þakka því að dæla dýpkunarskips- ins var látin sprauta hreinum gjó niður í- grjótið og þeytti þannig á burtu grjótinu og í kringúm það möl og sandi og gerði á þanu hátt auðveldara fyrir kafarann að vinna verlc sitt. Dæla dýpkunar- skipsins er það kraftmikil, að þag- ur nefnda Steinrif hreyfðust 2Ö0> FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.