Morgunblaðið - 24.04.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.04.1940, Blaðsíða 1
» GAMLa <0 Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Síðasta sinn. - Börn fá ekki aðgang. Skemtifjelagið Frelsi í HAFNARFIRÐI. Eldri dansarnir í Goodtemplarahúsinu kvöld, síðasta vetrardag. STJÓRNIN. NtJA BlÓ Hetjan á hestbaki. Sprellfjörug og fyndin ame- rísk skemtimynd. — Aðal- hlutverkið leikur hinn óvið- jafnanlegi skopleikari Skemtifjelagið „Gömlu dansarnir“. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í dag, miðvikud. 24. apríl klukkan 10 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir klukkan 9%. DarmoniktililjóiKisveit, 4- menn Einungis gömlu dansarnir. Dansleik heldur glímufjelagið Ármann í Iðnó í kvöld kl. 10. Til skemtunar verður ennfremur: Glímusýning - Hnefaleikasýning - Söngur. Hinar tvær vinsælu hljómsveitir spila: Hljómsveit Iðnó —*— Hljómsveit Hótel íslands undir stjórn: P. (Weisshappel. • undir stjórn: C. Billich. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6 í dag, síðasta vetrardag. Permanent Lindes Höfum fengið nýja permanentvjel, sem er full- komnari en þekst hefir hingað til. Þektustu hárgreiðslumeistarar í Wien — París — London — New York — og annarsstaðar, þar sem heimtað er það fullkomna permanent, nota Lindes System. < Hárgreiðslusfofan Tjarnargölu 11 Sími 3846. Vikao kemur út eftir kl. 11 dag. — Sölubörn og út- burðarbörn komi á afgreiðsluna kl. 1. Bifreið til sölu Tveggja tonna vörubifreið — Fordson — til sölu. Upplýsingar gefur Eioar Júlíusson Sími 90. -Keflavík. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. BARNAVINAFJELAGIÐ SUMARGJÖF. Boðsundskepni barnaskóianna 1940 verður í Sundhöllinni í dag, 24. apríl klukkan 8.30 e. h. Auk boðsundkepninnar (20 telpur og 20 drengir frá hvorum skóla) verður 50 m. bringusund telpna og drengja, 50 m. frjáls aðferð drengja og skyrtuboðsund. Listræn hópsýning’, 16 stúlkur úr K. R. Stjórnandi: Jón Ingi Guðmundsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Sundhöllinni og Bókav. Sig£. Eymundssonar og kosta kr. 0.75 fyrir börn, en fyrir fullorðna kr. 1.00 stæði og kr. 1.25 sæti. - Allir í Sundhöllina! Fundur i Skaftfellingafjelagðnu verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 26.'jf; m. og hefst kl. 8.30 e. h. stundvíslega. FUNDAREFNI: 1. Formaður, Hjalti Jónsson, setur fundinn. Hann skýrir frá verka- skiftingu fjelagsstjórnarinnar og áformuðu fyrirkomulagi fje- lagsfundanna. 2. Söngur. 3. Guðbrandur Jónsson prófessor flytur erindi um síra Jón Stein- grímsson. 4. Einsöngur: Kjartan Sigurjónsson. 5. Umræður um á hvern hátt fjelagið sæi sjer fært að stuðla að varðveislu legstaðar sira Jóns Steingrímssonar og e. t. v. að út- gáfu rita hans. 6. Dans til kl. 1. Óskað er eftir sem flestum nýjum fjelagsmönnum á fundinn, þar sem skráning nýrra fjelagsmanna fer fram á öllum, fundum fjelags- ins. Ennfremur er fjelagsmönnum heimilt að taka með sjer nákomna gesti. Skaftfellingar gestkomandi í bænum eru velkomnir á fundinn. FJELAGSSTJÓRNIN. OOOOOOOOOOOOOOOOOC 1 V <> NÝREYKT Sauðakjöt Kindabjúgu Miðdagspylsur Hakkað kjöt Frystur Lax Reyktur Lax Kjötverslanír >Hjalta Lýðssonar oooooooooooooooooo OOÖOOOOOOíOðöOOÖOOO > r jlslenskt smjöi frá góðum sveitaheimil- um og GLÆNÝ EGG, vmn Laugaveg 1. Útbú: Fjölnisveg 2. CXXXXXXXXXXXXXXXX Atvinna. Ábyggilegur og reglusam- ur maður, sem getur lagt fram nokkur þúsund krónur, óskar eftir að gerast með- eigandi í arðberandi og á- byggilegu fyrirtæki . i Tilboð sendist Morgunblað- inu, merkt „Góð atvinna“ fyrir 25. þ. m. FORÐUM í FLOSAPORTI. KOLAMLAN M Ingólfihvoli, 2. hæð. Símnr 4514 og 1845. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Joe E. Brown. SÍHASTA SINN. Hafnaríjarkr Bíó Útlaginn Jesse James Þessi sögulega stórmynd verður sýnd í kvöld og næstu kvöld. Tapast liefur sföngulága ; brjðstiiælá liikkel) T V I ♦> Cúr£ síðastliðinn laugar- ± | dag á leiðinni úr Miðbænum | upp á Eiríksgötu. Finnandi £ *:• vinsamlegast beðinn að gera £ aðvart í síma 4668. ---------- undarlaun. x X Jfcfc Funda Laxfoss fer til Breiðafjarðar næstkomandí mánudag. Flutningi veitt móttaka á föstu- lon rrordo rr Búðin í Þingholtsstræti 15 er til leigu. Uppl. gefur PJETUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Bill « 4 manna, lítið notaður, til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Uppl. í síma 5112 eftir kl. 7 síðd. oooooooooooooooooo grólf og vegglagnir. GÓLFFLÍSAR ASFALTLÍM GÓLFDÚKALlM j. Þorláksson & Normann Sími 1280. öooooooooooooooooo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.