Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudagur  27.  okt.  1940.
MORGUNBLAÐID
Rúmlega 20 ára
miðilsstarfsemi upplýst
Lára Ágústsdóttir
í gæsluvarðhaldi
3
Llkamningarnir
vorú,gazé-slæður'
RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefir komið upp
um einhver stórkostlegustu miðilssvik, sem
þekst haf a hjer á landi og þó víðar væri leit-
að. Hefir Ingibjörg Lára Ágústsdóttir, Hverfisgötu 83
játað að hafa haft í frammi svik á miðilsfundum í fjölda
mórg ár.      .
Svik Láru miðils, en svo hefir hún venjulega verið
nefnd í daglegu tali, eru aðallega fólgin * því, að hún hef-
ir notað „gaze"-slæðu, andlits-líkön (grímur) og annað
þessháttar á svonefndum líkamningafundum. Hinsvegar
heldur Lára því fram, að á fundunum hafi hún talað ó-
sjálfrátt og ennfremur heldur hún því fram, að hún sje
skygn.
Það var Sigurður Magnússon löggæslumaður, sem kom upp um
svikin. Var það á fundi hjá Láru fyrri föstudag. Var miðillinn hand-
tekin og sett í gæsluvarðhald. Játaði hún við rjettarhöld svo að segja.
strax svik sín me<5 „líkamninga".
Þá kom og í Ijós við rjettarhöldin, að þremur mönnum var-kunn-
ugt um svik hennar. Það eru þeir Þorbergur Gunnarsson, Tjarnar-
götu 3 A, sem hún var gift á árunum 1927—1937, Óskar Þórir. Guð-
mundsson, Bergstaðastræti 21B, unglingspiltur, sem hún hefir búið
með síðastliðin 2 ár, og Kristján Ingvar Kristjánsson húsgagnabólstr-
ari, Seljalandi, sem fór með henni til London haustið 1937.
Þeir Þorbergur og Kristján h'afa
setið í gæsluvarðhaldi síðan s.l.
þriðjudag, en var slept út í gær.
Óskar hefir hinsvegar ekki verið
settur í gæsluvarðhald. Lára hef-
ir verið og er enn í gæsluvarð-
haldi á Landsspítalanum.
Ingibjörg Lára Ágústsdóttir er
fædd árið 1899 og er því 41 árs
að aldri. Hún segir svo frá, að 18
ára gömul hafi hún farið að fást
við miðilsstarfsemi. Hefir hún því
haft þesskonar starfsemi með
köndum í rúmlega 20 ár.
Árið 1927 giftist hún Þorbergi
Gunnarssyni, sem nú er til heim-
ilis í Tjarnargötu 3B. Bjuggu þau
saman í 10 ár. Undanfarin tvö ár
hefir Lára búið með Óskari Þóri
•Guðmundssyni, nú til heimilis á
Bergstaðastræti 21B.
Ljósmyndir teknar af' ,,]íkamnincnrn", viíi blossaljós á heimili Láru Agústsdóttur. Lára sjálf er standandi
hjá ,,Iíkamningnum", sem er dóttir hennar. Höfðu þau Léra og Þorbergurmaður hennar málað telpuna í fram-
an meíi vatnslitum. — Takið eftir atS fundannenn halda höndum saman. Andlit fundarmanna eru tekin út af
myndinni meS vilja. Þessar myndiv h¦it'n  birst  í  evlendum  sálíVæSitímarit-um og þóttu merkilegar.
„Dularfullu"
fyrirbrigðin.
Þau „dularfullu" fyrirbrigði,
sem gerst hafa á fundunum hjá
Láru, eru bæði sýnileg og heyr-
anleg.
Þau sýnilegu fyrirbrigði er
„líkamningar" eða útfrymi, þí
eru afholdgunarfyrirbrigði svo
nefnd, sem eru í því fólgin, að
andlit miðilsins afmyndast og tek-
ur á sig annarlega svipi, fingur
kreppast og útlimir hverfa eða
hlutar af líkamanum.
Heyranlegu fyrirbrigðin eru
ýmsar annarlegar raddir fólks af
báðum kynjum, bæði á íslensku
og erlendum tungumálum. Bru
þetta raddir fólks á öllum aldri,
jafnvel. hjal ómálgra barna. Per-
sónur, sem fram koma hjá miðl-
inum, nefna sig ýmsum nöfnum,
inníendum og útlendum.
Loks  hefir  Lára  borið  fyrir
FRAMH. Á SJÖTTU BÍÐU
a I
290 stúdentar
í Háskólanum
Ihaust hafa verið skrásettir
í Háskólann 84 nýir stú-
dentar, og skiftast í deildir eins
og hjer segir:
Guðfræðideild 8, Lækna-
deild 26, Lagadeild 30, Heim-
spekideild 14, og í verkfræði
sex.
Auk þessara stúdenta í verk-
fræði munu 4 stúdentar, sem
eru skrásettir í öðrum deildum,
stunda ná,'m í verkfræði að
nokkru leyti. Nokkrir þeirra, er
hafa verið skrásettir ' í laga-
deild, lesa viðskiftafræði í við-
skiftaháskólanum, og 8 stúd-
entar, sem flestir eru skrásett-
ir í heimspekideild, lesa tungu-
mál (ensku, þýsku, frönsku,
ítölsku) með framhaldsnám
erlendis fyrir augum.
Tungumálakensla er hafin,
og er öllum heimilt að njóta
hennar. í sænsku eru nú þeg-
ar 16 nemendur og í spænsku
og ítölsku. um 15» Kensla í
þýsku, frönsku og ensku mun
hefjast næstu  daga.
I Háskólanum eru nú skrá-
settir 290 stúdentar, og skift-
ast þannig  á  deildir:       .-.'i
Guðfræðideild 23, Lækna^
deild 108, Lagadeild 109,
Heimspekideild 44 og Verfe-'
fræði 6.                    vc
Sýnings Jóns Þorleifssonar í
vinnustofu hans í Blátúni verðui;
opin í dag og næstu daga. Mikil
áðsókn hefir verið að sýningunni
og eru þegar seldar þar 6 myndir.
Kaffi- og sykur-
skamturinn
aukinn
Jólaskamtur og úthlut-
an fyrir 3 mánuði
Kaffi- og sykurskamturinn
verður talsvert aukinn nú
við næstu úthlutun skömtunar-
seðla og er það gert með tilliti
til jólanna. Einnig verður sú
breyting gerð, að úthlutað
verður til þriggja  mánaða.
Eins og kunnugt er, var sú
ákvörðun tekin í haust, að út-
hluta skömtunarseðlum mat-
væla fyrir fimm mánuði. Var
þetta gert með tilliti til þess, að
menn gætu fengið sjer nokkurn
matarforða fyrir veturinn. —
Kaffi og sykur var hinsvegar
skamtað til tveggja mánaða,
eins og áður.
En nú verður gerð sú breyt-
ing við næstu úthlutun skömt-
unarseðla, að kaffi- og sykur-
skömtuninni verður úthlutað til
þriggja mánaða (desember —
.febrúar) og koma þá þessar
vörur inn í skömtun matvör-
unnar, sem næði til febrúar-
loka.
Og með tilliti til þess, að
jólin koma inn í þessa skömt-
un, en þá er venjulega meira
notað af kaffi og sykri, hefir
Dagsbrún
hefir fengið
alt sitt fje
Fer fram á að
Einari Björnssyni
og Marteini Gísla-
syni verði ekki
refsað
Bæ|arlánið
Sama efiirspurnin
ettir skuldabrjeíunuin
O ala skuldabrjefa í bæjarlán-
^- inu gekk vel í gær, eins og
tvo hina fyrri daga.
Eigi lágu fyrir í gærkvöldi töl-
ur yfir kaup skuldabrjefanna,
vegna þess hve snemma bæjar-
skrifstofunum var lokað. En sýni-
legt var á eftirspurninni eftir
skuldabrjefunum, að þau yrðu
keýpt upp á skömmum tíma.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
, - TJÓRN „Dagsbrúnar" hefir
^) fyrir hönd fjelagsins skrifað
sakadómara og farið fram á, að
ekki verði höfðað sakamál á
hendur þeim Einari Björnssyni
og Marteini Gíslasyni fyrir
sjóðþurð þeirra hjá fjelagiim,
þar sem "báðir þessir menn
hafa að fullu greitt fjelaginu
alt það fje, sem þeir á ólögleg-
an hátt höfðu dregið sjer.
BRJEF stjórnar Dagsbrrinar er á
þessa leið:
„Með því að herra Eiuar
Björnsson, fyrverandi formaður
Dagsbrúnar, hefir í dag greitt
Verkamannafjelaginxi Dagsbrún
að fullu og öllu fje það, sem
upplýst er með sakamálsrann-
sókn, að hann hefir ólöglega
dregið sjer frá fjelaginu, ásamt'
vöxtum og öllum kostnaði, þá
lýsir undirrituð stjórn Dags-
brúnar því hjer með yfir, fyrir
hönd fjelagsins, að hún fellur
frá öllum kröfum á hendur Ein-
ari og óskar eftir að allar op-
Tilkynning frá útgáfu-
tielaginu Landnáma
Stofnun útgáfufjelagsins Land-
náma hefir þegar vakið mestu
athygli. Fjöldi manna fagnar því
að eiga kost jafn glæsilegrar út-
gáfu. Sýna undirtektirnar fyrst o'g
fremst, hve sterk eru ítök Gunn'- '
ars Gunnarssonar í hugum íslend-
inga.
' Menn eru þakklátir þeim sam- m
tökum, sem hjer hafa verið mynd-
uð til þess að sýna þessu stór-
fskáldi íslendinga verðugan sóma.
Hafa stjórn fjelagsins þegar bor-
ist svör frá fjölda af þeim mönn-
um, sem boðið hefir verið að ger-
ast fjelagar í Landnámu og þar
með einu eigendurnir að heildar-
útgáfunni á ritum Gnnnars.
Ennþá eru þó ókomin svör frá
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.     FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8