Morgunblaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.11.1940, Blaðsíða 5
Fimtiidagur 28. nóv. 1940. JHor<gptfts!>!a&td Xltget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltetjðrar: J6n KJartaneion, Valtýr Stefánaeon (ábyrsCarm.). Aug4ýsingar: Árni Óla. Rltatjðrn, auglýsiugrar o( afgreiðaia: Austurstræti 8. — Slmi 1800. Áakriftargjald: kr. 3,50 á mánubl innanlands, kr. 4,00 utanlands. 1 lansasölu: 20 aura elntaklti, 25 aura meO Lesbðk. PJETUR HALLDÓRSSON BORGARSTJÓRI Meira Ijós 'C1 rindi Dungals prófessors, .er hann hjelt á sunnu- •=daginn var, í hátíðasal Háskól- ..ans, hefir vakið mikla eftirtekt. Pað var hvatning til þjóðarinn- ■arfum að gefa heilsuverndinni meiri gaum en gert hefir verið. Það hefir vakið hollar umræð- ur um málið. Gft hefir verið á það bent, -að læknarnir láti of sjaldan til sín heyra um heilsufar og heilsu vernd. Þeir hliðruðu sjer hjá að koraa til skjalanna fyrri en fólkj er orðið veikt. Það kann að þykja of djúpt tekið í árinni að komast svo að orði. En hitt er óvjefengjanlegt, að almenn- ingur vill heyra meira um ráð- leggingar læknanna, viðvíkj- andi hollustu og heilsuvernd. Einn þáttur í erindi Dungals var um ljóslækningarnar. Að sólarleysið sje einkum ung- börnum hættulegt. Þau fá bein-1 kröm. Og því er ekki sint. Hjer, sem víðar, þarf að grafa fyrir rætur meinsemdanna. Vísindin hafa leyst þá þraut. Börnin geta fengið ígildi sólar- Ijóss með lækningalömpum. Hefir Ungbarnavernd Líknar haft lækningar með höndum. En Líkn vill að öll ungbörn bæjarins njóti hins heilsubæt- andi lampaljóss. Með því móti á öll beinkröm að vera útilok- uð. Með því móti er fengin stórfeld heilsubót eða heilsu- vernd fyrir öll þau börn sem hjer fæðast og hjer eru fyrstu missiri æfi sinnar. Eftir þvi sem læknir og for- maður Líknar hefir sagt blað- ínu, kosta þau tæki, sem hjer er þörf fyrir ekki nema örfáar þúsundir króna. Sú upphæð er svo lág, að engin ástæða er til að Játa hana vanta. Það hefir komið fyrir, að safnast hafa í samskotum er blaðið hefir gengist fyrir, eins há upphæð til einstakra heimila. Hjer er verið að vernda heilsu hinnar uppvaxandi kynslóðar í bænum. Hvers virði er það? Hver get- ur metið það til peninga? Hve- nær kemur röðin að mjer, get- ur hver einasti bæjarbúi sagt, að einhver minna ættingja þurfi á þessu að halda. Reykvíkingar. Leggið fram þessar kfónur, sem þurfa í lampana handa Líkn. Bæjarbú- ar mega ékki vera án þess lengur, að fá full not af þeim vísindum og þeirri tækni, sem kennir okkur hvernig við eig- um að bæta upp skammdegis- myrkrið. Meira ljós ' handa ungbörn- um, svo þau verði hraust og heilbrigð. Og méíra i 1 jós’ ffá læknum • nkkra qg. vísindamönnum! Lengst af frá því Pjetur Halldórsson varð borg- arstjóri — síðari hluta árs 1935 — átti hann við van- heilsu að búa. Framan af var þetta á fárra vitorði. Síðar sögðu hinar löngu rúmlegur hans frá því, sem hann sjálfur aldrei mintist á og altaf reyndi að leyna. Og loks í' mars í vetur var sóknin hert. Meðan á þingi stóð lagðist hann í lungnabólgu. Hann hafði setið á bæjarstjórnarfundi og ljet að venju á engu bera. Er hann koin heim að loknum fundi hafði hann mikinn sótthita og ákafa^ lungna- bólgu. Tíu dögum síðar kom hann til þings að nýju, og tók til venjulegra starfa þar, og við borg- arstjórn. í þetta skifti hafði þessi einstaka karlmannslund teflt á of tæpt vað. Hann veiktist skömmu síðar og upp frá því steig hann ekki í fæturna. Og nú er liann dáinn, þessi elskulegi maður, á besta skeiði ævinnar. Síðustu vikurnar var Pjetur Halldórsson þungt haldinn — hon- um leið víst ekki altaf vel þann tímann. Og sjálfsagt vissi hann þá eins og ýmsir aðrir hvert stefndi. Það er sárt að vita vinum sínum líða illa, og enn sárara að bíða máttvana skilnaðarins, vit- andi að engu verður um þokað. Nú, eftir á, verður nianni á að liugsa um, hvernig vinum hans og ástvinum liefði orðið við, ef þessi ln-austlegi maður liefði verið burtu kvaddm* skyndilega og fyrirvara- laust. Hefði það högg ekki orðið mörgum of þungt? Sjálfur myndi Pjetur Halldórsson áreiðanlega feginn hafa viljað miklar þján- ingar á sig leggja, ef ham) með því hefði getað ljett annara harm. ★ -Teg man eftir Pjetri Halldórs- svni nokkurnveginn jafn lengi og sjálfum mjer. Á milli okkar voru nokkur ár, nægjanlega mörg til Jiess að við urðum ekki vinir fyr en á fullorðinsárunum. En þótt hann veitti mjer eltki áthygli, varð mjer oft starsýnt á hann. ITann var stærstur, fallegastur og ltarl niannlegastur af öllum unglinga hópnum, og b.jartast yfir brosinu hans. .Jeg man þegar jeg fyrst lieyrði hann syngja. Enn í dag hefir mjer engin söngrödd heyrst jafn fögur og hans mjúka, þrótt mikla, dinnna og hljómfagra karl- mannsrödd. Síðari löng viðkynning hefir í engu breytt myndinni af Pjetri Halldórssyni. Hann var altaf stærstur og fallegastiu* — og líka karlmannlegastur. Jeg hefi engum ‘göfugri manni kynst nje vamm- lausari og elskulegri, og heldur engum, sem jafn djarflega gerði það sem honum sýndist rjettast og sagði það sem hann meinti, alveg jafnt þótt öll venjuleg stjórnmálahyggindi heimtuðu að seglum væri öðru vísi og betur hagað eftir viudi. Þessa mynd mun jeg* altaf geyma af Pjetri Halldórssyni. Hún er fögur, og skortir mig þó bæði þekkingu og hæfileika til þess að „Jeg hefi engum göi'-f ugri manni kymsl fnieiri áhrif innan þingveggjanna en sjeð verður af því er skráð éé^efir verið. • • fylgja honum þangað sem honum leið best og hann var sjálfur stærstur, í hljómlistina, en þar átti Pjetur Halldórsson alveg ein- staka hæfileika og óvenju mik- inn unað. ★ Alt frá því jeg fyrst tók virk- an þátt í stjórnmálum var mjer kunnugt um, að fast var leitað á Pjetur Halldórsson um að taka að sjer trúnaðar- og virðingar- stöður fyrir flokk sinn. Man jeg engar kosningar, að eigi væri hann beðinn að gefa kost á sjer til framboðs, en hann færðist alt- af undan svo fortakslaust, að eigi varð um þokað. Loks tókst þó að buga hann til bæjarstjórnarsetu, flokkarígur og úlfúð lengst af í og átti hann þar sæti til dauða- algleymingi. Reykjavík átti þá vandfylta sess. Flokkurinn valdi þá Pjetur Halldórsson í þessa mestu virðingarstöðu er hann hafði upp á að bjóða. Þá sem fyr ljeði Pjetur Halldórsson ekki máls á að taka við mannvirðingum, fyr en honum var orðið ljóst, að sú fórn var flokksleg nauðsyn. ★ Annar maður, er í mörg ár hef- ir verið í nánu samstarfi við Pjet- ur Halldórsson um bæjarmálin, mun lýsa starfsemi hans í þeim efnum. Jeg hygg að auðsannan- legt muni reynast, að ef tekið er tillit til þeirrar aðstöðu er Pjetur átti við að búa, muni orðstír hans mikill. Á hans stjórnarárum var dags. Var nú enn fastar á leitað um framboð til Alþingis, en Pjet- ur Halldórsson sat við sinn keip. Man jeg það síðast af þeim við- skiftum, að er ákveða átti fram- boð hjer í Reykjavík 1931, bað Jón Þorláksson mig að ná Pjetri á sinn fund. Skyldum við nú báð- ir leggja að honum og höfðum við ákveðið að nú skyldi honum ekki undankomu auðið. Jeg* minn- ist þess aldrei að hafa verið þar viðstaddur er jafn fast var að manni lagt og Jón Þorláksson þá lagði að Pjetri Halldórssyni. Vissi Jón vel um vináttu Pjeturs og virðingu í sinn garð og sparaði hvorugt eftir því sem við átti, og var heldur eigi rökvana í það skiftið fremur en ella. En Pjetur færðist undan. og bar við önnum og ýmsu öðru. Að síðustu fór Jón í vasa sinn, dró upp pappírsörk, rjetti Pjetri og sagði með festu, ekki upp á pallborðið hjá þeim er rjeðu í landsmálunum, og hörð stjórnarandstaðá Sjálfstæðisflokks ins á þingi bitnaði í ríkum mæli á meirihlutavaldi Sjálfstæðis- manna í bæjarstjórn höfuðstaðar- ins. Pjetur Halldórsson gegndi þá vandamesta starfi í opinberu lífi þjóðarinnar, og gerði það eins og sá einn getur, sem bæði er góðum gáfum gæddur, festu, stillingu og myndugleik — og átti sjer svo enn það til ágætis, að vera svo elskulegur maður, að sjerhver and- stæðingur hlaut að taka nærri sjer að beita hann taumlausri rang- sleitni. Til viðbótar þessu er svo hitt, að þrátt fyrir illa aðstöðu, myndi sfi hugsjónin, sem hjartfólgnust var borgarstjóranum Pjetri Hall- dórssyni, hitaveitan, hafa fengið að rætast nú á þessu hausti, ef heimsstyrjöldin hefði ekki riðið Við íslendingar stöndum um þessar mundir á vegamótum í stjórnmálalífi þjóðarinnar. Brá5- lega líður að því, og kannske fyr en varir, að við tökum að fullu og öllu yfirráð allra okkar mála. Er oft á það minst, að þá verði æðsta stjórnin flutt inn í landið, lýðveldi stofnað og forseti kos- inn. Þykir flestum sú hugsun góð, en sumum þó sá hængur á, að mikill vandi sje á höndum um val manns í þann virðingarsess. Jeg segi álit flestra Sjálfstæð- ismanna, og þar á meðal okkar allra þingbræðra Pjeturs Halldórs- sonar á honum, mannkostum hans, gervileik og góðvilja, er jeg stað- hæfi, að meðal þeirra sárafáu er þann sess myndi prýða, var hann, enda átti hann þá konu er þar hefði eigi síður sómt sjer. Hann var göfngmenni og höfð- ingi í sjón og reynd. Þess vegna var hann ástsælastur maður í þessu bæjarfjelagi. Ólafur Thors. Skilyrði laxveí ða á íslandi Þakklátur fctðamaður um leið og hann leit á hann: „Þíi yfir. liefir kannske mætari forföll en j Margan myndi hafa langað til jeg“. Var þetta umsögn þekts er- j þess að hann hefði mátt lifa að lends sjerfræðings um heilsu Jóns. sjá það stórvirki fullkomnað. í því stóð að honum bæri tafar- ★ laust að láta af öllum stjórnmála- Sá, er kynnast vill störfum Pjet- störfum, ella væri hann í yfir-' urs Halldórssonar á Alþingi og á- vofandi lífshættu. „En jeg hefi hrifum hans á gang málanna þar, barasta ákveðið að taka ekkert má ekki láta sjer nægja rann- tillit til þess“, bætti Jón Þorláks- sókn Alþingistíðindanna. Að sönnu son við. jinunu þau bera honum vitni sem Pjetur Halldórsson varð mjög góðum ræðumanni, víðlesnum, fjöl- vandræðalegur. Hann vildi ekki i mentuðum, raunhæfum, vel viti- gefa kost á sjer, en eftir þetta fanst honum víst að hann gæti ekki neitað Jóni Þorlákssyni. Jeg rek þá sögu ekki lengra, nema að segja frá því, að mjer rann svo til rifja að jeg gugnaði og gekk í lið með Pjetri Halldórssyni. Við skildum síðan allir eftir hálfa stundu, svo að við höfðum aldrei verið betri vinir. Rúmu ári síðar vann Jón Þor- láksson sigur á mótstöðu Pjeturs Halldórssonar, og var liann kos- inu á þing haustið 1932 og sat þar til dauðadags. Eftir andlát Jóns Þorlákssonar, í marsmánuði 1S)35, þurfti Sjálf- stæðisflokkurinn að skipa í hans bornum og alvörugefnum manni. En þó mun sú mynd sýna of ein- hliða Reykvíkinginn, manninn, sem altaf stóð á verði fyrir mál- efnum fæðingarbæjar síns, höfuð- borgarinnar, sem síðari þingsetu- ár hans, hafði skipað honum sinn æðsta sess. En Pjetur Halldórs- son var meira en þetta. Hann var alla sína þingmensku einn aðal-áhrifamaður þess flokks, sem er flokkur allra stjetta og lætur sig sjerhvert þjóðmál skifta. A flokksfundum, þar sem ráðum er yáðið, lagði Pjetur Halldórsson mikið til flestra meiriháttar mála, og jafnan til góðs. Þess vegna hafði hann alt önnur og miklu Einu „túristarnir‘% sem komn hingað síðastliðið sumar, . voru amerísk hjón, Thomas 6. Clarke og frú, og ferðuðust þau um landið til að kynna sjer lax- veiðiskilyrði hjer. Þau hafa nú skýrt amerísku blaði frá því, að ferðin hingað „hafi verið ein- hver besta veiðiför, að því er stað- hætti snertir, sem hægt sje að ímjmda sjer“. Hjónin fóru frá Neiv York 12. júlí, segir blaðið, í einu af hinum ágætu skipum íslenska skipafje- lagsins og komu til Reykjavikur eftir 10 daga viðburðaríka för. Þarna, í hinum straumþungu ám á þessum útverði í Norðurhöfum, reyndust ágæt skilyrði til lax- veiða. Það sem vekur sjerstaka at- hygli er að veiðimaður, sem kem- ur í heimsókn, verður þess strax var, að veiðin er vel skipulögð undir góðri stjórn. Flestar best'' árnar eru leigðar, og við b *st’> veiðistaðina eru góð veiðima -’ia hús, þar sem völ er á ága ‘um túlkum og matreiðslumönnum — Tíu dollarar á dag eru gre* ' 1 ? * fyrir veiðileyfi (tvær stengur o- leiguna á veiðimannahúsum. Dr. Clarke skýrir frá gest :sn> íslendinga, sem hann segir a* skilji eftir góðar endurminninrr®- Um veiðina segir hann að -••**• hafi fundist mest, til um Þvei >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.