Morgunblaðið - 28.02.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.02.1941, Blaðsíða 7
Fftstudagur 28. febrúar 1941 MORGUNBLAÐIÐ 7 Minningarorð um Sigurjón Sigurðsson er vert að geta sem gert er, svo býst jeg við að allir Oarðhreppingar hugsi og tali, þeg- ar þeir í dag fylgja til grafar sín- um ágæt,a fjelaga og stuðnings- manni Sigurjóni Sigurðssyni frá Hlíð, sem starfað hefir í þessu bygðarlagi um hálfa öld. Sigurjón Sigurðsson var fædd- ur á Vigdísarvöllum við Krísuvík 6. jmaí 1868. Foreldrar haus voru Sigurður Sigurðsson og Una Þor- kelsdóttir. er þar bjuggu, ættuð úr Arnessýslu. Sigurjón misti föð- ur sinn 6 ára gamall, og var hann þá tekinn til fósturs að Stóra- •Nýjabæ í Krísuvíkurhverfi, þar sem móðir hans varð að hætta bú- skap um það leyti. Um 1 tvítugt fluttist Sigurjón að Stóra-Lamb- hága r Garðahreppi; var hann þar í 8 ár. Þaðan fór hann að Tjarnnkoti á Hvaleyri og byrjaði þar búskap með Bngilráð Krist,- jánsdóttur, fósturdóttur Guðjóns Gíslasonar, bónda í Lambhaga. Þaðan fluttist hann að Byrar- hrauni í Hafnarfirði vorið 1904 og bjó þar í 9 ár. Árið 1913 fór hann ráðsmaður til síra. Árna Björnssonar í Görðum og var ráðs maður hjá honum í 12 ár. Þaðan fór hann að Hlíð í G'arðahverfi sem jausamaður og taldi hann lög- heimili sitt þar til dauðadags, enda þótt hann dveldi lengst af þessi 15 ár að að Sviðholti í Bessa- staðahreppi. Sigurjón var framúrskárandi dugnaðarmaður til allrar vinnu. mjög hagur á hleðslu úr hraun- grjóti. Það var unun að sjá hann hlaða kjallara úr þessum illa lög- uðu steinum, með lítinn slagham- ar í hendi; verkinu miðaði ótrú- lega vel áfram og þegar hann hafði kastað í hann sements- blöndu var byggingin traust og. sjáleg, enda var hann mjög eftir- sóttur við allskonar hleðslu úr grjóti eða til hverskonar vi'nnu sem var; var hann og talinn tveggja manna maki til allra Kýko Smekklásar Innihurðaskrár Útihurðaskrár Cylinderskrár fyrir skúffur oy skápa Hengilásar Hespur Skápalæsingar Rennilokur Loftventlar Glerskerar Skothurðajám Kalt lím Gardínustengur með hjólum og steng- ur, sem lengja má og stytta. Ludvig Slorf Laugavepr 15. Sondiflfeinn óskast frá kl. 9—12 eða um 3 tíma á dag. Uppl. í síma 4040. verka og það alt íram til æfiloka. Það sem fyrir mjer vakti með þessum fáu minningarorðum um Sigurjón Sigurðsson, var hans mikla og góða hjálpsemi við hvern sem í hlut átti, bæði með fjár- framlögum og vinnu; hann var stoð og stytta Garðahreppsbúa, til hjálpar við allskonar húsdýrasjúk- dóma, sem hann vann sjerstak- lega að þau síðnstn 15 árin, sem hann var lausamaður í hreppnnm og jafnan fyrir mjög sanngjarna borgun; er því stórt skarð fyrir skildi hjá bændum hjer, sem semt mun bætast á þessum búpenings- kvilla tímum. Börnin í Garða- hverfi inumi sakna vinar, sem á bverjum jólum færði þeim gjafir, Hlíðarheimilið saknar vinar og velunnara og Sviðholtsheimilið, eigi síst litln tvíburasysturnar, þær hafa mist sinn trygga vin, sem bar þær, leiddi og gladdi á alla lund , sem væri hann þeirra. ást- ríkur afi, Sigurjón var yel greindur mað- ur, athngull og aðgætinn á öllnm sviðum. glaðvær og ræðinn, minn- ugur og kunni frá mörgu að segja frá liðnum t,íma, trygglyndur og dyengskaparmaður binn mesti í hvívetna. Hann var vel efnum bú- inn, þó töluvert færi til litlu vin- anna og annara; hann var áhuga- maður jafnt í landsmálum og öll- um verkum, öruggur Sjálfstæðis- maður og kunni illa öllum höftnm og athafnaófrelsi. Sigurjón eignaðist tvö börn með ráðskonu sinni, Bngiíráðu, þau Kristínu og Engiljón, en Kristínu misti hanu árið 1914, þá 16 ára, mestu myndar- og greindar stúlku, var það honum sár harmur, þo hann bæri það með stillingn og ró eins og honum var lagið. •Teg veit, að allir. sem einhver kynni hafa haft af Sigurjóni Sig- urðssyni', þeir fylgja honum til hinstu hvílu með söknuði og hlýj- um hug frá löngu samferðastarfi, með þessum kveðjuorðum: Far þú í friði guðs yfir laudamærin, Þórsbergi 27. febrúar 1941. Jóh. J. Reykdal. Fljótari af- greiðsla I höfn- sm f Englandi Ernest Bevin, verka- málaráðh. Breta, til- kynti í gær, að frá og með 10. mars n.k. myndu verða , gerðar sjerstakar ráðstaf- anir til að hraða afgreiðslu skipa í höfnum í Enng- landi, svo að hraðinn yk- ist um 40%. Bevin hvatti hafnar- verkamenn til að láta ekki sitit! eftir liggja, til að hraða afgreiðslu skipanna og stuðla með því að því, að Bretar sigruðust á kaf- bátahættunni. gmnuimmiiHmiiuiiiiimiiimiimiiiiiiumiHWiinninmim | Háskólinn | I fær flygel I I að gjöf I Frú Anna Friðriksson. FTL’ú Aima Priðriksson færði í -1- gær rektor Háskólans, próf. Alexander Jóbannéssyni, gjafa- brjef að 1. flokks kónsertflygli í hátíðasal báskólabyggingarinnar. Er Jiað nýkomið og átti að takas: til afnota á háskólatónleik, sem áformaður var í dag, sem og hitt- ist svo á að er afmælisdagur gef- andans. Bn tónleiknum hefir nú verið frestað þangað til í næstu viku. Br þettá mikla hljóðfæri, sem er lengsta stærð (8 fet), kevpt frá John Broadwood & Sons í London, sem er heimsfrægt firma í sinni grein. — Br það að sjálfsögðn óblandin ánægja öllnm tónlistarvinum að Háskólinn skuli hafa eignast slíkt hljóðfæri, sem að öllu samlögðu mun ekki vera minna virði en 10—11 ,(K)0 krónur. Morgnnblaðið spurði frú Prið- riksson tm ástæðurnar til þessar- ar höfðinglegu gjafar. Pórust henni þannig orð: — Það er langt síðan jeg fekk áhuga á því að hjer gæti komist upp tónleikasalur fyrir góða tón- list af líkri stærð og t. d. salur Hornung & Möller í Khöfn. Þetta fanst, mjer hafa rætst um vonir fram, þegar háskólasalurinn var kominn upp, að öðru leyti en því að það vantaði aðeins góðan kon- sertflygil. — Og þegar svo Há- skólaráðið fekk okkar ágætu tón- Jistamenn Árna Kristjánsson og Björn Ólafsson til að flytja heilan flokk tónleika undir nafni Há- skólans, varð þessi skortur enn tilfinnanlegri. Ákvað jeg þá í sam- ráði við Árna að leggja hljóðfærið til, sem sje í minningu þess að verslun mín, Hljóðfærahús Reykja víkur, er nú einmitt 25 ára á þessu ári. Að vísu er afmæli verslunar- innar ekki fyr en í nóvember næst- komandi. En vegna hinnar aðkall- andi þarfar og hinna óvissu tíma. ákvað jeg að útvega hljóðfærið strax. Er það nú komið. og vona jeg að það svari þeim kröfum, sem menn hljóta að gera t.il svo þektrar verksmiðju, sem það er frð . — Bn til þess að menn eigni mjer ekki allan heiðurinn af þess- ari gjöf, vil jeg láta þess getið að fjármálaráðherra og Eimskipa- fjelag Islands eiga sinn part, vegna eftirgjafar á tollum og flutningskostnaði'. Verðlagsuppbót- in til opinberra starfsmanna A aðalfundi Starfsmannafje- ■*-■*• lags Reykjavíkur í gær- kvöldi var samþykt áskorun á þingmenn bæjarins og landkjörna þingmenn, sem notið hafa atkvæða magns úr kjördæminu, að fylg.ja fast fram kröfum opinberra starfs- manna um breytingu á gildandi lögum um greiðslu verðlagsupp- hótar til opinberra starfsmanna, ög á það bent, að bæjarstjórn Reykjavíkur hefir þegar sámþykt að greiða starfsmönnum bæjarins þessa verðlagsuppbót, svo framar- lega sem ríkið greiði sínum starfsmÖnnum fulla verðlagsupp- bót. Eiga því starfsmenn bæjarins sömu hagsmuna að gæta og starfs- menn ríkisins. — Á fundinnm vorn tilkynt úrslit í fulltrúaráðskosningn í fjelaginu og voru allir fulltrúar endur- kosnir, nema Ing. Þórarinsson lög- regluþjónn, en í hans stað var kosinn Ágúst Jósefsson heilbrigð- isfulltrúi. í fjelagið höfðu gengið á árinu 65 nýir fjelagsmenn, en 50 lög- regluþjónar sagt sig úr því og stofnað sitt eigið fjelag, Lögreglu- fjelag Reykjavíkur. Stjórnarkosningu var frestað. f kvöld heldur fjelagið árshátíð sína í Oddfellowhúsinu. Dagbók •oo*co«t»oo« 0000000000«« I. O. O. F. 1 == 1222288‘/2 == 9. itt Næturlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Laugaveg 15. Sími 2472. Næturvörðnr er í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Næturakstur: Litla bílastöðin. Sími 1380. ; iW Til bágstadda heimilisins: N. N. 5 kr. X. L. 5 kr. N. N. 2 kr. M. G 10 kr. — Safskotum þessum er hjer með lokið. Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. ; 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: ..Kristíii Lafr ansdóttir“, eftir Sigrid Undset. 21.00 Erindi: Úr sögu sönglistar- innar, V.: Seinni hluti miðalda (með tóndæmum) (Robert Abra- ham). 21.50 Prjettir. — IILaft SjfilfNtœðiHnunitna — Auglýsendur þeir, sem þurfa að auglýsa utan Reykjavíkur, ná til flestra lesenda í sveit- um landsins og kauptúnum með því að auglýsa í ísafold og Verði. ------ Sími 1600. ----------- AieMegur og prúöur meður, vel að sjer í málum, óskar eftir atvinnu á skrifstofu eða við verslunarstörf. — Tilboð um atvinnu, merkt „Ábyggi- legur“, óskast sent Morgunblaðinu fyrir þriðjudaginn 4. mars næstkomandi. Vegna jarQarfarar verðnr sbrifstofum okkav tokatl fvá M. 12*4 I dag. Smjöriíkisgerðin Ásgarður. 0>Ú'' sá !■ Móðir okkar , GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR andaðist að heimili sínu, Flókagötu 3. miðvikudaginn 26. febr. Fyrir hönd systkinanna og annara vandamanna Torfi Hermannsson, Jarðarför mannsins míns ÍSÓLFS PÁLSSONAR fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 1. mars kl. 2 e. hád. Þuríður Bjamadóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNEU SESSELJU BJÖRNSDÓTTUR. Guðmundur Böðvarsson, kona og dætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.