Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudagur  10.  júní  1941.
M 0 R G U N B L A Ð I Ð
Bretar  hanötaka  sjö
manns (
fjórar konur og\
þrjá karlmenn/
á Isafirði
Frá
Sjómanna-
deginum
Gefið að sök að hafa
skýlt þýskum flólta-
manni í 12 mánutfi
Breska herstjórnsn varar menn
við að veita óvinum Breta aðstoð
AÐFARANÓTT SUNNUDAGSINS s.l. handtóku
breskir hermenn sex manns á ísafirði, voru
það f jórar konur og tveir karlmenn, og enn-
fremur vitavörðurinn á Keflavíkurvita við Súgandafjörð.
Fólk þetta verður, eða hefir verið, flutt til Englands.
Fólki þessu er gefið að sök, að það hafi skýlt og aðstoðað við
að fara huldu höfði hjer á landi Þjóðverjann August Lehrmann,
sem bresk hernaðaryfirvöld tóku nýlega fastan á Patreksfirði.
Breska herstjórnin hjer á landi gaf í gær svofelda yfirlýs-
ingu til blaðanna út af þessum atburði:
„Yfirhershöfðingi     breska
herliðsins á íslandi tilkynnir,
að hann hafi neyðst til að flytja
úr landi til halds í Hinum sam-
einuðu konungsríkjum (United
'Kftnígdom) eftirfar'andi ein-
staklinga fyrir að veita óvina-
flóttamannjmum August Lehr-
mann virka aðstoð; þrír hinir
fyrstnefndu eru þýskir borgar-
ar og hinir f jórir íslenskir rík-i
isbórgarar:                   j
Frau Hásler frá Isafirði.
Fraulein Hásler frá Isafirði.
Frau Scheiter frá Reykjavík.
Jóhann Eyfirðingur frá Isa-
firði.
Tryggví Joachimsson frá ísaj
firðj. 7               .. '  ¦
Mrs. Tryggvi Joachimsson
frá ísafirði.
Þorbergur Þorbergsson frá
Gelti nál. ísafirði.
Nýlega var birt tilkynning
þar sem frá því var skýrt, að
frelsi, Islands væri Stóra-Bret-
landi jafn hUgleikið og sitt eig-
ið frelsi og annara þjóða, en alt
það, sem gert væri til að reyna
að hjálpa öxulríkjunum myndi
verða bælt niður. Yfirhershöfð-
inginn lýsti þá þeirri von sinni,
að ekki þyrfti að koma til frek-
ari aðgerða, en þessir sjö manns
hafa skýlt þýskum þegni í næst-
um 12 mánuði full velvitandi;
hver hann var —- þýskum flótta
manni, bæði eftir breskum og
íslenskum lögum.
Þetta fólk hefir hjálpað
Þýskalandi og hefir á virkan
hátt torveldað varnir íslands.
En þó hershöfðingjanum þyki
leitt að hann skyldi þurfa að
taka þetta skref, þá vill hann,
að íslensku þjóðinni sje gert
það ljóst," að hann muni ekki
þola minstu aðstoð óvinum
breska heimsveldisins til handa,
eða verknaði, sem sjeu líklegir
til að stofna öryggi breska her-
liðsins á Islandi í hættu.
Fjölmenn
sjálístæðissamkoma
á Sauðárkrókl
FEAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
Sjálfstæðisfjelag Skagfirðinga
efndi síðastliðið laugardags-
kvöld til samkomu að SauSárkróki.
Sátu hana um 200 manns og var
margt manna víðsvegar að úr
sveitinni.
Valgarð BJöndal, formaður hjer-
aðsstjórnar Sjálfstajðismanna, setti
samsætið með ræðu og stjórnaði
því. Bjarni Benediktsson, borgar-
stjóri, .lóhann (.;. Möller, alþingis-
maðiir. pg Jóhami Hafstein, fram-
kvæmdastjóri flokksius, mættu
þarna fyrir hönd miðst.iórnar
Sjálfstæðisflokksins og hjeldu
ræður. P.jetur Á. Jónsson, óperu-
sön<rvari, söug einsöng við mikla
hrifningu áheyrenda, eu frú Sig-
ríður Aiiðuns ljek undir á píanó.
Skagfirðingar eru söugelskir og
fögnuðu söngvaranum óspart,
enda var Pjetur upp á sitt allra
besta, og vita menn þá, hvernig
honum tekst upp. Greinilega mátti
sjá annar]egau glampa í auguin
margra. þegar Pjerar siing, a?
styrk og fjiiri. ,,Jeg berst á fáki
fráum fram nm veg — —". j en
Skagfirðingar eru einnig, • eihs, og
kunnugt er, rómaðir hestamenn.
Undir borðum var jafnframt al-
menuur söngur af miklu fjöri og
vor'u'sungin íslensk ættjarðarlög.
Áður en staðið var upp frá borð-
um, skemti ísleifur Gíslason með
gamanvísum. Að lokum var svn
dansað fram eftir nóttu.
Samkoma þessi fór hið prýði-
legasta í alla staði', og skildu menn
glaðir og stæltari til starfs og
dáða fyrir hugsjónir og stefnu
Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði.
Ólafur Thors talar á íþrótíavellinu
m.
Skrúðganga sjómanna kemur upp Skothúsveg.
Pylkiagin nset alla leið yfir Tjarnarbrú að Frí-
kirkjuvegi.
Utísamkoma sjómannadagsins
var meö alvarlegri svip en áður
Þátttaka bæjarbúa mikil
MÁTÍÐAHÖLD SJÓMANNA á sunnudaginn
var fóru prýðilega fram. Var veður hið
ákjósanlegasta allan daginn/ kyrt og sóí-
skin með köflum. Sýndi það sig að þessu sinni sem áður,
að bæjarbúar fagna því, að einn dagur ársins sje sjer-
staklega helgaður sjómannastjettinni.
Aðalhátíðahiild dagsins byrjnðu með því að fjelagsmenn sjó-
mannafjelaganna siifnuðust saman vestur við Stýrimannaskólann. K1
1% hófst skrúðgangan þaðan. Var gengið upp á Túngötu og síðan
Kustur í Læk.jargötu, um Fríkirkjuveg, Skothúsveg og suður á Jþrótta-
völl. Ræðupallur var reistur framan við áhorfendastúku vallarins og
a.unar pallur. þar sem merkisberar f.jelaganna stóðu meðan ræðuhöld
foru fram. svo og heiðursvörður hvítklœddra ungmeyja og fleiri.
Ræðuhöldin á vellinum hófust
með því. og forseti Slysavarnafje-
lagsins, Jón Bergsveinsson, mintist
latinna sjómanna, sem farist hafa
síðastliðið ár. En á pallinum bak
við ræðumann var minniugarfáni
fjelagsins með ísaumuðum gyltuni
stjörintm. einni fýrir hvern gjo-
mann er látið hefir Hf sitt á sjón
tim.
. Jón míntist líka 'h ; hið mikli
b.iörgunarstarf, sem íslenskir sjó-
menn hafa int af höndum á ár-
inu, því þeir em á annað þúsund,
sem íslenskir menn hafa bjargað
úr sjávarháska. Það eru því marg-
ir, sem standa í þakkarsktdd og
eru þakklátir íslenskum sjómönn-
um fyrir þessa björguu, sagði Jón,
og drap á það um leið að í raun
og veru ættum við íslendingar
því láni að fagna að eiga fáa
óvildarmenn.
Næstur talaði Sigurgeir Sigurðs-
son biskup. Líkti hann þjóð vorri
við konu, sein stendur á strónd-
inni og er kvíðin vegna þes^ að
hi'm á ástvini á hafinu. \ ár er
syrgjendahópurinn stærri. sagði
hann, en nokkru sinni áður. Flest-
ir þeir sem fórust yoru ungir
menn 25—30 ára.
Að ræðu hans lokinni var 'l
mínútna þögn. Að því' bvinu sagði
biskup :
„Drottinn blessi minningu ís-
lands föllnu sona".
Þá Ijek lúðrasveitin sálminn: „Á
hendur fel þ\i honum".
Þá talaði Guðm. Gísláson Haga-
lín um líf og störf sjómannanna
Var ekki laust við að mönnun;
fyndist hann komast ósmekklegá
að orði með köflum. þó ræðan
sýndi að hann ber velvild og Arirð-
ing fyrir sjómannastjettinni.
Þá talaði Gisli Jónsson fram
kvæmdastjóri  fyrir hönd útgerð-
PRAMH. Á SJÖTÍU SlÐU
Sjómannadagur-
inn út um land
Sjómannadagsins var minst víða
út um land. Hefir Mbl. haft
fregnir frá þessum stöðum:
Keflavík.
Þar stóðu 4 fjeliig i'yrii-hátíða-
höldum: l'. M. F. Keflvíkijigur,
Verkalýðs- og sjómannaf.ielagið,
Máifundafjelagið „hVixi" og Út-
Vegsbændaf.jelag Keflavíkur.
Ilátíðahöldin hófust með því, að
lúðrasveitin „Svanur" úr Reykja-
vík l.jek nokkur liig. Pvínæst
flutti Ilelgi S. Jónsson ávarp. Síð-
an var haldið í skrúðgöngu niðui'
að hafnarbryggju og tóku þátt í
henni 800—1000 manns. Er [iað
fjölmennasta hópgangan. sem þar
hefir sjest. Fór þvínæst fram guðs-
þjónusta við bryggjurta; Síra Eí-
ríkur Brynjólfsson prjedikaðí.
Kirkjukórinn song, hieð aðstoð
hiði'asveitarinnar. Var þettá ínjög
hátíðleg guðsþjónusta.
Þá fóm fram íþróttir. Sýndar
V(»ru b.iörgunaræfingar. Kappróð-
ur- keptu"3 skipshafnír og flokk-
ur iðnaðarinanna. Skipshöfnin fr'i
v.b. Keflvíking varð hlútskörpust.
Keiptog tnilli skipshafna. Skips-
menn af Keflvíking sigruðii eimt-
ig hjer. Þá var boðsund í sund-
lauginni. Þar keptu sjómenn úr
Keflavík við skáta og s.jómenn
i\r Garði; Keflvíkingar unnu.
Tlm kvöldið var kvikmyndasýn-
ing og revýa og að lokum dansað
í báðum samkomuhúsunum. AUur
ágóðinn fer til rekstrar sundlaug-
arinnar.
Akureyri.
Hátíðahöldin  hófust  með  því,
að kl. 8 um morguninn voru fán-
PRAMH. Á SJÖTTU SIÐU.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8