Morgunblaðið - 12.10.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.10.1941, Blaðsíða 8
) 9 Sunnudagur 12. okt. 1941* GAMLA BÍÓ MltKI ÍÍIICKLfBfRRY wlth WALTER CONNOLLY ? Willlam Rex i FRAWLEY >' INGRAM i Lynne Jo Ann CARVER • SAYERS . xlnced by Jeseph L Manklewicz ‘Z.ÍAsT'w ?°*ee Play by Hugo Jutlcr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Greind bðin eiga skilið ORÐASPILIÐ AU GAÐ hvílist með gleraugum frá THIELE EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur. 99 NITO€CHE“ Sýning ■ dag fcl. 2.30 Aðgöngumiðar seldir eftir Kl. 1 í dag. ý 1 Ý i Hjartans þakkir færi jeg starfsfólkinu hjá Sláturfjelagi Suðurlands fyrir hina höfðinglegu gjöf, sem það sendi mjer. Guð blessi ykkur öll. Einar Bergsteinsson, Vífilsstöðum. ^MVMVe*Ve*Ve*Ve*VMVe*Ve*VeA*Vt*VMVi*V4AeV\.V4é\eVe*Vt4V<4VMV«*VeéVuVMteeV***e*' VVYyVWWWWWV********” "♦'WV**"*H*MeM*M*"*"*“ "A*V,**VW,*"*"**V**,V%“ Iðnskóllnn IHaMrði verður settur miðvikudaginn 15. okt. n. k. kl. 6 e. h. í Flensborgarskólanum. — Væntanlgir nemendur tilkynni þátttöku sem fyrst, og greiði um leið skólagjaldið. SKÓLASTJÓRINN. S.K.T. Dansleikwr í kvöld í G. T.--húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. Áskriftarlisti liggur frammi frá kl. 4. Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 8. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniini | Fjelag ísl. hljóðfæraleikara. | = * - - ----------------------- ■ = | Dansleikur | | í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 12. þ. m., kl. 10. | | Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu í dag frá kl. 4—6 og eftir kl. 8. | Aðeins fyrir íslendinga. miiiiiiiimmiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiHiiiiMiiiiimiiiiiiiiMimiiimiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiTT IT ■ í. R.-ingar. Æfingar á morgun — (mánudag). Frúarflokkur . Telpnaflokkur Kvenflokkur . Old Boys . . . . Karlaflokkur . kl. 2—3 kl. 5—6 kl. 8—9 kl. 6—7 kl. 9—10 Stjórnin. Handíðaskólinn Þeir, sem sótt hafa um kenslu á námskeiðum skólans í vetur, eru beðnir að greiða skúlagjöld sín á skrifstofu Hjartar Hanssonar um- boðssala, Baukastræti 11, á morgun, þriðjudag eða miðvikudag kl. 5—7 síðd. Verður þeim þá tilkynt, hvaða dag kenslan hefst. Skólastjórinn. TrjesmfOameistari Duglegur og reglusamur trjesmiður getur fengið framtíðaratvinnu sem forstöðumaður við trjesmíða- vinnustofu hjer í bænum. Tilboð merkt „Trjesmíða- meistari“ sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ. m. MANN VANTAR VIÐ algreiðslustöri Uppl. gefur LÁRUS P. LÁRUSSON c/o J. Þorláksson & Norðmann. SKÍÐA- og SKAUTAFJELAG Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn næstkomandi þriðjudags- kvöld kl. 81/2 í Goodtemplara- húsinu. Skorað á meðlimi að fjölmenna. , I. O. G. T. RAMTÍÐIN 173 Fundur annað kvöld kl. 8I/2 í G. T.-húsinu. VÍKINGSFUNDUR mnað kvöld. ^tCAynnin^w BETANfA Almenn samkoma í kvöld kl. 8I/2. Barnasamkoma kl. 3. hjálpræðisherinn 1 dag kl. 11 Helgunarsam- koma. Kl. 8,30 Hjálpræðissam- koma. Lúðraflokkur og strengja sveit. Barnasamkomur kl. 2 og 6. Mánudag kl. 4 Heimilasam- bandsfundur. UgbBrgsfardlr Strætisvagna Frá og ineð mánudeginum 13. þ. m. verða ferðir að Lögbergi' œem hjer segir: Frá Lækjartorgi.- kl. 7, kl. 13.15 og kl. 18.15. Frá Lögbergi: kl. 8, kl. 14.15 og kl. 19.15. ' / Strætisvagnar Reykjavíkur. ZION Barnasamkoma klukkan 2. Al- menn samkoma klukkan 8. — Hafnarfirði Linnetstíg 2: Sam- koma kl. 4. Allir velkomnir. FILADELFÍA Hverfisgötu 44. Fjölmenn sam- koma í kvöld kl. 8Margir Norðlendingar. Fleiri ræðu- rnenn og einsöngvarar. <}C4A&n€&&L reglusamur bílstjóri óskar eftir góðri stofu. Getur veitt ókeypis aðgang að síma. Uppl. Grettisgötu 78 — uppi. STULKA vön skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu við vjelritun eða bókhald 2-—3 tíma á dag, eftir kl. 3. Tilboð merkt: ,,2—3 tím- ar“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. VETRARMAÐUR óskast að Nýjabæ, Seltjarnar- nesi. Sími 4794. RÁÐSKONUSTAÐA óskast. Hlutaðeigandi hefir með sjer 10 ára gamalt stúlkubam. Tilboð merkt ,,Ráðskona“ legg- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heímilisvjelar. — H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur lax, kjöt og fisk og aðrar vörur til reykingar. Svo er það VENUS-GÓLFG1L7ÁI í hinum ágætu, ódýru pcrga- aaentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heímiii. SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátlr, ef þjer mynduð eftir að bursta þá kðelns úr Venus-Skógljáa. KARLMANNSHJÓL í góðu standi til sölu og sýnis Sólvallagötu 38. NÝJA BÍÓ Eiglnm&nni ofaukiH! (Too many Husbands) Amerísk skemtimynd með JEAN ARTHUR, MELVYN DOUGLAS og FRED Mac MURRY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kL 11 f. h. □ E ]□!=!□[ Sendisveln vantar. □E vmi* LauRaveg- I. =ir=ir==inr=inr-lr=i= B 1 B i. 3E: bónið fína er bæjarins besta bón. GRAMMÓFÓNN til sölu. Uppl. í síma 4854.. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- lagið, það er best. SVEITAMENN Verslið við Indriða Guðmunds- son, Þingholtsstræti 15. Góðar vörur. Gott verð. Sendið pant- anir yðar og takið til bílstöð. — Alls konar liðlegheit sýnd. SKÁPUR TIL SÖLU nieð tækifærisverði. Upplýsing ar í síma 5200. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ína og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPI GULL, 20 kr. á 90 kr. og annað saro- svarandi. Guðm. Andrjesson.. Laugaveg 50, sími 3769. 5&pAi2-fundi£ VESKI með peningum o. fl. tapaðist £ gær. Merkt Björn Lárusson.- Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 1922. Góð fundar- laun. SKERMBRETTI OG DÝNA hefir tapast af bíl Öldugöto upp á Freyjugötu. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera að- vart í síma 5225. AUGDÝSINGAl^ eiga atS jafna'ði að vera komnar fyrir kl. 7 kvöldinu áður en blaðið kem- ur út. Ekki eru teknar auglýsingar þar sem afgreiðslunni er ætlað að vísa á. aug-lýsanda. Tilboð og: umsóknir eiga auglýs- endur að sækja sjálfir. Blaðið veitir atltlrel neinar upplýs- ingar um aug-lýsendur, sem vilja fá skrifleg svör við augiýsingum sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.