Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. apríl 1942. Jft U K U U NUÍ.AHI t* Ný brá á Köldtíkvísl I 1 Samningarnir i Indlandi Geir G. Zoéga segir frá vegamálum Igær átti blaðið tal við Geir G. Zoega vegamálastjórá, og spurði hann hvaða helstu ráðagerðir væru uppi um vega- vinnu og vegabætur í sumar. Sagði hann, að enn væru litlar ákvarðanir teknar í þeim efnum, enda væru þær allar þeim skilyrðum bundnar. að vorkamenn fengjust til fram- kvæmdanna. Ákveðið er að byggja brú á Köidukvísl í Mosfellssveit á .Kjalarnesvegi. Brúin sem þar er nú, er með elstu steinseypubrúm á landinu. Ki-appar beygjur eru á veginum báðumegin við brúna. iJÞessi nýja brú Yerður jafn breið og Elliðaárbrýrnar nýju, og meira mannvirki en þær báð- ar ti3 samans, því áin rennur þarna í alldjúpu gili. i Ennfremur er .ráðgert að byrja á brúnni á Geirlandsá á Síðu um næstu mánaðamót, ef mannafli fæst. Efnið í þá brú var dregið saman í fyrrahaust. Verður hún með ■ svipuðu lagi ög brúin á Þverá við Garðsauka, en 150 metra löng. TJnnið héfir verið að Yegavið- gerðum í allan vetur, einkum á Keflavíkiu'vegi. Von er á fjór- um nýjum vegheflum í vor. Höll varakommgs Indlands í Nýju Delhi. iiiutiiiiiiiitiiiii|imiiúHiiviHUHiuuiiiiiiuiinHimiH tfiitiiiiimÍMiiiimmmmiiiiiiiHmitiiimiiiiiitiHmmiinitiiiiimmiiiHiuitmimiiiTnniiiiMiiMUHKiiiHiimHiiiuHHiiiuuHuiitHMiiuiiiMtiuM Óttast um norskt skip hjer við land ”Vf orskt skíp, með saltfarm, er átti að vera komið til ísa- fjarðar, er ekki komið fram, og óttast menn um að því hafi hlekst á. ■ Skipið mun vera um 2000 smá- ' lestir að stærð. Bláðið frjetti' í gær kvöldi, að le:t muni verða hafin í dág éftir skipi' þessu. menn í sin Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisilokksins, Jóhann Hafstein, er nýkominn norðan úr Skagafirði. Hann hefir látið blaðinu í tje eftirfarandi frjettir: Það hefir verið áhugamál margra uugra Sjálfstæðismanna í Skagafirði að stofna til fjelagslegra samtaka sín á milli, er næðu yfir alla sýsluna. Áður var starfandi sjerstakt fjelag ungra Sjálfstæðis- mánna á Sauðárkróki, ,,Víkingur“. Oerðardðmslcgís rædd átram í gær Oerðardómslögin tóku allan fundartíma neðri deildar í gær ög vai'ð umræðunni ekki lok- ið. Hefir þetta mál nú verið rætt í tvo dágá í deildinní og hefir F'nnur Jónsson tekið upp nál. állan tímanii. Vitanlega tókst Finni að flæma alla þingmenn burt úr deildinni, með vaðli sín- um. Hann var að staglast á marg- tugðum greinum úr Alþýðublað- inu, sem hann hafði prentað í uefndaráliti. Einstaka sinnum reyndi hann að koma með eitt- hvað nýtt frá sjálfum sjer, en þá fór alt út um þúfur. T. d. sagði Finnur, að 'með því að stöðva grunnkaupshækkanir stjett arfjelaga hjer í Reykjavík, væri ríkisstjórnin beinlínis að reka alla verkamenn á landinu í Breta- vinnu!! Margt, álíka gáfulegt kom frá Finni. Fjeiag þetta var eitt með fyrstu fjelögum ungra Sjálfstæðismanna, er stofuuð voru, og hjelt uppi margþættu fjelagslífi. Starfsemi þess hefir orðið örðugri síð- ari árin, eftir að yngra fólkið á Sauðárkróki,, eins og víða annars staðar í sveitum og kauptúnmn. flúttist r. ikið að heimah. Það var því undirbúið, að laug- ardaginn 28. mars s.I. kæmu ung- ir Sjálfstæðismenn víða að úr sýslunni saíhan á fund á Sarrðár- króki og var þar stofnað fjelag’ ungra Sjálfst.æðismanna í Skaga- firði. Það nær yfir alla sýsluna, en innan vjebanda þess starfar sjerstakt fulltrúaráð, skipað full- trúum úr öllum hreppum sýslunn- ar, er sje innri tengiliður rnilli himia. dreifðn meðlima. Fyrstu stjórn fjelagsíns skipa: Sigurður Jóhannsson, Úlfsstöðum, form., Sigurðxrr Ellertsson, Holts- múla, varaform., Skarphjeðiruá Eiríksson, DjúpadaJ, gjaldkeri', Sigurður Jónasson, Hróarsdal, rit- ari, Magnús Jónsson, Mel, Traustí Símonarson, Goðdölum, Franclr Miehelsen, Sauðárkróki, Sigurður Sigurðsson, Sleitustöðum. Pjetur Jóhannsson, Glæsibæ. Stjórnin hefir þegar ákveðið að halda skemtún að Sauðárkróki sunnudaginn 26. apríl, til þess jafnframt að kynna fjelagið og stuðla að útbreiðslu þess. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Úrslitin á skiða mótinu Akureyri í gær. Skíðalandsmótinu lauk 9. apríl. Úrslit í stökkum og svigi urðu þessi: A-floklrur stökk: 1. Sigurgeir Þórarinsson (SKB) 221.5 stig, 2- Jónas Ásgeirsson (SKB) 214.2, 3.- Ásgrímur Stefánsson (SS) 197.7. B-flokkur. Stökk: 1. Sigurður Njálsson (SKB) 230.0 stig, 2. Ingi Sæmundsson (SKB) 206.1, 3. Steinn Símonarson (SS) 193.6. ,2. flokkur. Stökk: 1. Har'aldur Paísson (SS) 220.5 stig, 2. Sig- urður Þórðarson (ÍRA) 218.3, 3. Finuur Björnsson (MA) 216.5. Svig'. A-flokkur: 1. Björgvin Júníusson (ÍRA) 83.1 sek., 2- Jónas Ásgeirsson (SKB) 122.8 sek. B-flokkur: 1. Ásgrímur Stefánsson (SS) 80.2 sek., 2. Karl Hjaltason (ÍRA) 87.7 sek., 3. Eysteinn Átna son (ÍRA) 92.2 sek. C-flokkur: 1. Þorsteinn J. Halldórsson (MA) 83.6 sek., 2- Haraldur Pálsson (SSi 84.8 sek., 3. Tómas A. Jónasson (MA) 93.0 sek. ÍRA hlaut fvrst.u sveit í svigi. Urslit samanlagt í göngu og stökkum: f A-flokki: 1. Jónas Ás- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Sjálfstæðisllokkurinn f Halnarlirði vfgir flokkshús sitt í kvöld Sjálfstœðisfjelögin í Hafnar- firði keyptu í vor hús Þórð- ar Edilonssonar læknis, við Strandgötu, í því skyni, að gera það að samkomuhúsi. — Seldi Þórður heitinn húsið við mjög hagkvæmu vcði. Síðan hefir hdrbergjaskipun hússins verið breytt mjög mik- ið; einkum stofuhæðinni. Þar eru nú tveir salir. Tekur annar þeirra yfir hálfan gólfflöt hæð- arinnar, en hinn yfir fjórðung flatarins. Auk þess er þar eld- hús, sem á að nota, þegar veit- ingar verða þar. Upphitun hússins hefir verið breytt, sett rafhitun í það í stað kolakyndingar og ýmislegt ann- að gert til þess að þarna verði sem hentugastui* og vistlegast- ur samkomustaður fyrir flokks- menn. Nú er breytingum þessum á húsinu lokið. f tilefni þess verð- ur þar samkoma í kvöld, með sameiginlegri kaffidrykkju og ræðuhöldum. Sjálfstæðismenn í Reykjavík óska hafnfirskum flokksmönn- um til hamingju með þetta flokksheimili þeirra. Aðalfundur VestfirS- ingafjetagsins Aðalfundur Vestfirðingafje- lagsins var haidinn í gær- kvöldi. Fráfarandi stjórn gaf skýrslu um störf fjelagsins á liðnu starfs- ári. Rætt var og um bvgðasafnið, bókaútgáfu og fleira. Stjórnin var öll endurkosin. Mikill áhugi' ríkir í fjelaginu fyr- ir bygðasafnimi og vernduvi fornra minja á' Vestfjörðnn. Nýársnötttn sýnd á Akureyri Akureyri, föstudag. Leikfjelag Akureyrar hafði frumsýningu á sjónleiknum „Nýársnóttin" eftir Injriða Ein- arsson, í gærkvöldi. Leikstjóri var Jón Norðfjörð og hefir hann leyst, það erfiða starf af hendi mjög vel. Iilutverkaskrá var þannig: Guð- mund bónda ljek Björn Sigmunds- son, Margrjeti komi hans Freyja Antonsdóttir, Onnu sygtur hennar Sigurjóna Jakobsil6ttir,. Jóö JElías Kristjánsson, Guðrvnnv Margrjet, Pálsdóttir, Siggu-vÍHnvikonu Rósa Gísladóttir, Grím Árni Jónsson, Gvend snænimhæra Jón Norð- fjörð, álfakónginn Stéfán Jónssbn, Áslaugu álfkónu Svava Jónsdótt- ir. Mjöll dóttur álfákóhgsirts MaY- grjet Ólafsdóttir, stallsystur henn: at Ljósbjört og Heiðblónu Anna Tryggvadóttir og Brynhildur Steingrímsdóttiii',' Húnbogá stall- ara Hólmgeir Pálfnason, Reiðar sendimann Gnðmundur Gunnars- son, Svart þrffil 'Júlíus Oddsson. Leiktjöldin hafði málað Hauk- ivr Stefánsson og vorvv þau mjög fögur. Einnig var ljósaútbúnaður góðvvr hjá Kristjávii Arnljótssyni. Frvv Jórunn Geirsson hafði kent og æft dansána, sem! 'vbrú hinir svnekklegustu. Búninga hafði sauxn að Signý Sigmundsdóttir. Leiknum var ágætlega fekið og voru leikendur og leikst.jórí hvlt- ir v leikslok. „Nýársnóttin“ var fyrst sýnd hjer í sivmi uppruvvalegtv útgáfu 1899 Og aftur 1924 í hinni endur- bættu útgáfunni. H. Vald. Slys f Hafnarfirði MaXfoc biðnr bana Það sviplega slys varð í Hafn- arfirði í gær, að maþur nokk- ur, Jóhannes Einarsson að nafni, afgreiðslumaður vatns, fjell af bryggju um borð í skip, og beið bana. Nánari atvik að slysinu eru Jóhannes var að vinna við að setja saman vatnsslöngur á nýju hafskipabryggjurpú og slútti við það fram af bryggjunni. Sáu þá vnevvn, er þar voru nærstaddir, að Jóhannes steyptist alt í eiru fram af bryggjunni um borð v togaranp „Óla Garða“, sem þar lá, Lenti hanvv þar með höfuðið á jám- bobbing. Var Jóhann þegar tek- invv og fluttur í spítala og skoðað- ur þar af lækni, en reyndist þá. látinn. Álitið er, að Jóhannes hafi feng- ið aðsvif og við það dottið fram af bryggjunni. Jóhannes Einarsson var mið- aldra vnaður, kvæntur og átti 3 uppkovnin börn. Deild úr ameríska hernuvu hafði hersýningu á íþróttaveliinum í gær. Allmargt Islandinga var á vellinum tií áð horfá á hersýning- una, þrátt fyrir hráslagálegt veðiir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.