Morgunblaðið - 09.12.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.12.1942, Blaðsíða 8
'jPtöTJ *,» i *■ * í »J;T? í Ö i» Miðvikudagur 9. des. 1942. Averill leit rannsakandi á hann. — Ef við >g«tum ráðið til hlítar fram úr morðmálinu, sagði hún, — þá þarf flugvjelafram- ietðslan ekki að bíða neitt, tjón. -teg þarf líka að útskýra nokkuð fyrir þjer, Jim —. — Elskan mín, þú þarft ekki að útskýra neitt, sagði Jim ástúð- íega. — Ojú, það er svolítið, vinur xninn. Averill hafði aldrei verið jafu alvörugefin, aðlaðandi og eískuleg og eiumitt nú. —- Þú hef- ir váría háldið, að mjer ha'fi vér- ið alvara í morgun, þegar —. Jeg verð annars að tala við þig í ein- rúmi. Nú eruin við frjáls ferða okkar hjeðan, eða er ekki svo? — Jú, sagði Jim. — Við getum farið þegar við viljum. Rjett í þessu ltallaði Sloane á Jim, svo að hann fór út. ★ Klukkan um 7 þetta kvöirl gsegðist hinn kyrrlðti máni upp fyrir háa fjaHstindana. Chango bar á borð fvrir fólkið. Órói hvíldi yfir öllum. — Hvað var gert við Noel, Jim? spurði Eden. Sloane fór ineð hann á sjúkra- hús. Jeg held það sjeu ekki mikl- ar líkur til, að hann lifi þetta af. Mjer virðist það einnig vera hið besta, sem fyrir gæti komið. Eftir langa þögn sagði Eden: — Hann var mjög breyttur — 67. dagur jiarna, þegar hann var í flugvjel- inni. Hann — ef til vill höfum við aldrei þekt hann eins og b.ann var í raun og veru. — Hann var ekki maður, sem allir þektu. Við hjeldum, að við jiektum hann, af þG að það virt- ist vera svo lítið að þekkja. Hann var altaf mjög viljugur að gera öllum greiða, altaf þægilegur í viðmóti og skemtilegur. Hann virtist aldrei vera nokkrum til byrði. Jim þagnaði skyndilega, en lijelt þvínæst áfram: — Og hann var altaf aðlaðandi. Honum var treyst, til dæmis af Dorothy — af Credu, þegar hún hitti hann og sagði honum alt, sem hún vissi. Þegar hún hitti lianu? spurði Eden. — Kvöldið sem Creda var myrt, sá Wilson hann fara út og' Credu fara skömmu seinna í sömu áttina. Hann sagði Strewsky frá því, treysti honum, en virtist ekki treysta mjer nje Sloane. Það var Wilson, sem þú sást um nóttina, Eden, og Noel sá hann einnig. Wilson sá þá aftur á móti ekki Noel, en Noel dró þá ályktun, að hann hafi sjeð sig, þegar þeir töl- uðust við seinna úm nóttina, og Wilson reyndi að hafa út úr hon- um peninga. Jeg geri ekki ráð fyrir, að Wilson hafi sjeð Noel myrða Credú eða honum hafi dott- ið nokkuð slíkt í hug. En Noel var af eðlilegum orsökum mjög tor- trygginn. MODELKJÓLL frá Ameríku lítið númer, er til sölu af sjerstökum ástæðum Laugaveg 68,, Versl. Þingey. GÓÐ STIGIN SAUMAVJEL óskast. Tilboð merkt „Sauma- vjel“ sendist Morgunblaðinu. MIÐSTÖÐVAROFN, stór, er til sölu Bergstaðastr. 35. w Sumargistihússeigandi skrifaði manni nokkrum, sem vanur var að dvelja hjá honum yfir sumar- ið, og spurði hann, hvort hann ætlaði að dveljast þar aftur næsta sumar. Maðurinn skrifaði honuin aftur og sagði: „Mjer myndi ]>ykja mjög gaman að dvelja hjá vður, en tvent virtist. mjer at- jE- Mfg vantar frær sfúlkur 2; hneigðar fyrir verslunarstörf, siðprúðar, með sölu- • hæfileika, til afgreiðslu í sölubúð minni í Hafnar- 2: firði. Lysthafendur snúi sjer til forstjóra míns, • Ólafs Gíslasonar. Gunnl. Stefánsson. r | Kvörtunum um rottugang j i í húsum er veitt viðtaka á Vegamótastíg 4, daglega | | iega 7.—12. desbr. kl. 10—12 og kl. 4—6 e. hád. | SÍMI: 3210. I EIKARSKÁPUR og kassi utan af píanó til sölu á Ránargötu 18. Uppl. kl. 5—7 í dag. ÚRVALSBÆKUR TIL SÖLU. öll verk Davíðs Stefánsson- ar. Ferðabækur Vilhjálms Stef- ánssonar. Menn og mentir I— IV. Skálholt I. IV. — Tilvald- ar jólagjafir. Uppl. Ránargötu 23 (kjallara) eftir kl. 5. $Ofia2-furuli£ LÍTILL SVARTUR KÖTTUR hvítur á bringu og fótum, hefir tapast. Skilist Brekkustíg 14B. Sími 4757. ÆFINGAR f KVÖLD: 1 Miðbæjarskólan- um: Kl. 8—9 Fimleikar drengja„ 14—17 ára. Kl. 9—10 íslensk glíma. FRJÁLS-ÍÞRÓTTAMENN Fundur í kvöld kl. 9 í fjelags- heimili V. R. í VonarstrætL Stjórn K. R. Heilbrigðisfulltrúinn. ^„X-x**x*r- Viljum kaupa vömbíl Við höfum verið beðnir að útvega nýlegan 2—2V2 tonna vörubíl í góðu ástandi. Lysthafendur snúi sjer tíl skrifstofu okkar, Thorvaldsensstræti 2. Sími 1420. H F ÍHI ci | “ 6 khndi 11111 ff ð 1 LLL 0 IðlflllUI hugavert við gistihús yðar. í fyrsta lagi hvað eldabuskan yðar var ósvífin, og í öðru lagi álít jeg það vera skort. á hreinlæti, að hafa svínastíuúa jafn nálægt íbúð- arhúsinu og raun er á“. Tveim dögum síðar fjekk hann svohljóðandi skeyti fá gistihiiseig- andauum: „María er farin, og ]>að hefir engin svínarækt verið hjer síðan þjer fóruð hjeðan síðastliðinn septembermánuð“. ★ Læknir, sem heyrði, að einn sjúklingur hans, sem ekki hafði enn borgað reikninginn, væri að leggja af stað í langt ferðalag. sendi honum eftirfarandi brjef: i „Viljið þjer ekki gera svo vel ' að senda mjer upphæðina, sem ! skráð er á reikning yðar“. ! Eftir eðlilegan tíma fjekk lækn- irinn svarið, en það var á þessa leið: „IJpphæðin er 25 krónur. Virð- ingarfylst. Vðar o. s. frv. ★ Yfirmaður nýliða: í livaða deild hersins vilduð jijer helst vera? Nýliðinn: Eruð þjer að gera að iamni yðar eða meinið jijer ef til vill, að jeg geti va*lið um? Yfirmaðurinn: Já, allar deildir nema hjálpardeild kvenna. * Nýliðinn (sorgmæddur) : Já, jeg vissi, að jeg gat ekki valið tim þær allar. ★ Maður nokkur, sem gaf út gift- ingarleyfisbrjef, spurði film- stjörnu í Ilollywood: — Iíafið Jijer verið giftar áður? Og ef svo er, þá hverjtun? Ilin drambláta filmstjarna sneri s.jer að manninum um leið og hún sagði: — Á hjer að fara fram minuisprófrauu — eða hvao? BE PÍANÓ óskast til leigu. Uppl. í Mma 5255. BETANÍA Trúaðra samkoma í kvöld kl. 8%. Ólafur Ólafsson talar. Dugleg og ábyggileg STÚLKA helst eitthvað vön afgreiðslu, óskast. Uppl. Versturgötu 45. ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöldr I stóra salnum. Kl. 7—8 Handknl. karla.. •— 8—9 íslensk ^líma. — 9—19 1. fl. karla. — 10—11 Handknl. kvenna- I minni salnum. Kl. 7—8 Telpur íeikfimi. — 8—9 Drengir leikfimL — 9— 10 Hnefaleikar. ÁRMENNINGAR! Af sjerstökum ástæð- um fellur skemtifund- urinn, sem átti a?5 vera í kvöld, niðúr. Skemtinefndin. I. O G. T. ST. FRÓN NR. 227., Afmæ!!sfaf!n« ðn r fyrir fjelaga og gesti þeirra og Reglusystkini fimtudaginn 10. þ. m._ kl. 8þú. (Fundur fellur niður). Skemtiatriði: 1 Kaffísamsæti a. Minni stúkunnar (P. Z.) J ' b. Minni Reglunnar (L. C. Magn).. c. Kveðjur frá boðsgestum. 2. Einsöngur: Frk Guðrún Sím. onárdóttir. 3. Listdans: Frk. Sif Þórs. 4. Dansleikur. — Hljómsveit spilar. Aðgöngumiðar seldir við inn> ganginn. Karlmenn mæti í dökk: um fötum. Æt. BAKARAR Ungur maður óskar eftir vinnu í bakaríi. Hefir unnið töluvert við bökunarstörf áður. Húsnæði þyrfti að fylgja. Tilboð merkt „Iðinn“ sendist blaðinu í dag. UNGLINGSSTÚLKA óskast strax. — Hátt kaup. — Uppl. Þingholtsstræti 35. HREíNGERNINGAR Pantið i tíma. Sími 5571. pir---—ip=ir=->nn f=i n r===ir=i[— t Q . Q [i| niikið úrval. Gervi-jólatrje. [i| f X • . mjnuuvuuin Laugaveg 1. EININGARFUNDUR í kvöld kl. 9 (ekki kl. 814)- Venjuleg fundarstörf. Lesina Einherji. Upplestur. Af mæiisf neð ur St. Freyju nr. 218 verður hald- inn í Góðtemplarahúsinu í kvöld. Hefst með stúkufundi uppi á lofti kl. 8 stundvíslega. Fundarefni: Endurupptaka, inntaka nýliða. Br. umbn. minn ist afmæli stúkunnar. Kl. 9 hefst kaffisamsæti í salnum niðri. Yfir borðum er þetta ákveðið: 1. Br. Helgi Sveinsson minnist stúkunnar. 2 Str. frú Anna Guðmunds- dóttir les upp. 3. Hr. Gísli Sigurðsson skemtir Að samsæti loknu hefst dans, Fjelagar fjölmennið. — Aðrir templarar velkomnir. Vinnunefndin. AUGAÐ hvílist með gleraugum frá . TTLtí 3QQQE 3Q EF LOFTUR GETUR ÞAÐ< EKKI-----ÞÁ HVERT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.