Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						2
MORGUNBLAÐIÐ
Fóstudagur  10-  des.  1943,
Akureyrarbrjef
Húsabyggingar.
Margar opinberar bygging-
pr eru nú í smíoum hjer á
,Akureyri, miðar þeim yfirleitt
hægt áí'ram vegna styrjaldar-
iástandsins. Bygshiau Gagn-
fræðaskólans er ]>ó það vel á
veg komið, að kensla er hafin
á hiisinu.íþróttahöllin en onn
í smíðum, og byrjað er á IIús-
jiiæðraskólanum. Verður hús
hans trílyft með kjallara,
23,75x13 m. að stan-ð. Bóst-
jog símahús er í smíðum, en
tillaga Sig. E. Illíðar um auk-
Jið framlag úr ríkissjóði til
J>eirrar byggingar var nýlega
feld á Alþingi meö jöfiium
atkv. Bygging nýs sjúkrahús,
sem nú er meira aðkallandi en
íiokkuð annað, dregst enn á
Janginn. Einnig er bygging
ÍMatthíasarb(5khlöðu knýjandi
nauðsyn. Tvö stór gistihús
eru hjer í byggingu, annaði
teign Kaupfjelags Eyfirðinga'
en hitt eign Karls Friðriks-
fsonar kaupmanns. Allmörg
íbúðarhús eru einnig í bygg-
ingu eða nýbygð, en lítið rakn
ar x'ir húsnæðisvandræðum.un.
fyi'ir því.
ITýtt iðnaðarfyrirtæki.
Nýlega hefir verið stofnað
Iiiutafjelag hjer í bæ, sevn.
tiefnist II. F. Vjelabókbandið.
fTilgangur þess er að annast'
jillskonar bókband og pappírs-
Sðnað. Stofnendur voru Þor-
Eteinn Thorlacius bóksali, Sig-
Hirður 0. Björnsson prení-
fimið.justjori, Þór 0. Björnsso.r
^erslunarstjóri, Jakob Fií-
jnannsson kaupf. jelagsstjóri,
og Vilhjálmur Þór ráðherra.
Jllutafje 100 þúsund krónur.
Eekur fjelag þetta stóra bók-,
tandsvinnustofu í Hafaar-
stræti 89. Aðra stóra bók-,
|)ansvinnustofu rekur Árni
JVjarnason bókaútgefandi í
Jlafnarstræti 96. Iíefir fcðk-
I>andsvinna aukist hjer st;,r-
Icostlega á þessu ári.
Jleglubundnar póstferðir.
Hjer á Akureyri og í ná-
grenni er abnenn ánægja ríij-
andi yfir þeirri ákviirðun
póststjórnarinnar að halda
tuppi reglubundnum póstferö-
Tiim í vetur milli Akureyrar og
Ueykjavíkur, því að óregbi
«ú, sem ríkt hefir í þeini mál-
«im undanfarna vetur, hefir
verið mjög bagaleg. Þó að
ferðir þessar verði aðeins
ftinu sinni í viku, þá er það
til mikla bóta frá þvi sem
jáður var. Með ferðum v/s.
Víðis milli Akureyrar o%\
£>auðárkróks er jafnl.'ramí
Jbætt úr samgöngumálum Sigl
firðinga og s.jóþoi'panna vi')
Eyjafjörð. Bátar þeir, seiu
Jiingað til hafa annast ferðir
jnilli smáhafnanna á Ey.ja-
firði og Skagafirði, hafa
verið litlir og óvistlegir fyrir
farþega, svo að neyðarúrræði
"var að nota þá til fólksfiutn-
inga að vetrarlasri. V's. Víði
Cairo í gærkveldi.
Smnts marskálkur, forsætis-
ráðherra   Suður-Afríku,   er
lagður af stað hjeðan,  áleiðis
jnun nú  ætlað  að  fara  cinuheim til sín. — Reuter.
sinni í viku hraðferð milli Ak-
ureyrar og Sauðárkrók.i mcð
viðkomu á Siglufirði, þann
dag. sem bifreiðar koma að
sunnan til Sauðárkróks með
póst og farþega. Verður s;jó-
ferð á góðum báti frá Sauð-
árkróki til Akureyrar að sjált
sögðu betri fyrir farþogx en
ferð á hestbaki vestan úr
Blönduhlíð, yfir Oxuadals-
heiði og niður í miðjan Oxna
dal. Slík ferðalög að vetrar-
lagi eru varla fær nema hraust
um karlmönnum.
Auk hraðferðarinnar mun
v/s. Víði ætlað að far.i eina
ferö í viku milli Akureyrar
og Sauðárkróks með viðkomu
á öllum smáhöfnununi.
Útvarpið.
Flestir eru á einu máíi um
það, að dagskrá útvarpsins
fari batnandi. Það er mikii
framíor, að fá nú leikrit í
hverri viku, þó að þess sje
m.jög almennt óskað, að þau
væru flutt á einhverjum öðr-
um degi, en laugardegi. —•
Þeim d^gi vikunnar, sem
fæstir hlusta á útvarp. Ilin-
ir þýddu leikþættir eru að
vísu misjafnir og mætti kosta
nokkru til að fá innlenda
leikþætti við og við, sem s.ier
staklega væru sniðnir xyrir
¦útvarpsflutning.     Leikritið
^Macbeth" heyrði enginn
Akureyringur, en það va ¦ ekki
útvarpinu að kenna heldur
Rafveitu Akureyrar, sem tók
af þeim strauminn það kvöld
og nóttina eftir vegna breyt-
inga í vjelasal Laxárstöðvar-
innar. Kvöldvökurnar hafa
batnað, og lestur „Mýrakors-
stelpunnar" hjelt hlustendnm
vel vakandi. En það. sem dag-
ski'ána skortir enn, er meira
glens og -gaman. Hlustendur
fá aldrei að hey'ra gaman-
vísnasöng, síðan B,;arna
Björnsson leið, og mjog sjnld-
an fjörugan söng. Er ekki
unt að fá Kling-Klang kvint-
ettinn í útvarpið, sem svo
mikið er látið af í Reykjavík?
Nafnið er að vísu ekki sem
þjóðlegast, en sóngur hans
kvað vera mjög hressandi.
Tíðarfar. .
Veturinn hefir verið sæsni-
lega mildur hjer um slóðir,
og er nýlega afstaðinn' hlý-
indakafli. Þá tók snjó a; lág-
lendi og nokkuð úr fjölluni.
Hey hafa lítið verið gefin a
beitijörðum til þessa. Eu nii
er komið allmikið vetrarriki,
frost og snjór, og munu fjail-
vegir ekki færir bifreiðum
hjer norðanlands eins og sak-
ir  standa.
24. nóv. Ií)4-'S.
Jökull.
Smuts farinn heim.
Aukið öryggi
vío skipasmíði
Frá Farmanna- og Fiski-
mannasambandi  íslands
hefir blaðinu borist eft-
irfarandi:
Farmanna-  og  fiskimanna-
samband íslands leyfir sjer hjer
með að fara þess á leit við hátt-
virta sjávarútvegsnefnd Nd. Al
þingis, að hún hlutist til um,
að flutt verði nú á yfirstand-
andi þingi, frumvarp til laga,
er skyldi skipasmíðastöðvar til
þess að rannsaka eða láta rann-
saka stöðugleika  (Metacentric
stability) á nýjum skipum, sem
þær byggja. Og einnig ef skip-
um er breytt, svo að ætla má,
að breytingin hafi áhrif á sjó-
hæfni þeirra.
Skipaskoðun ríkisins sje fal-
ið að sjá um, að þessum ákvæð
um sje framfylgt.
í greinargerð segir m. a.:
Það er vitað mál, að allar
meiri háttar breytingar á skip-
um orsaka að jafnvægi skipsins
breytist að einhverju leyti frá
því sem áður var, og getur það
verið á ýmsa vegu, eftir því í
hverju breytingin er fólgin. Hið
sama gildir einnig um skip, sem
bygð eru með nýju lagi, eða af
nýrri gerð. Jafnvægi þeirra get-
ur að ýmsu leyti verið gjörólíkt
eldri skipa af svipaðri stærð.
En jafnvægi skips er grund-
völlurinn undir sjóhæfni þess
og öryggi, og þess vegna þess
virði, að því sje gefinn náinn
gaumur í öllum slíkum tilfell-
um.
Því miður verður ekki sagt,
að svo hafi altaf verið hjer und
anfarin ár, og er það mörgum
sjómanninum alvarlegt áhyggju
efni, því enda þótt stöðugleiki
skips sje ekki eingöngu háður
smíðalagi þess, heldur og fyrir-
komulagi hleðslunnar, þá er þó
höfuðatriði málsins, að skipið
frá upphafi sje þannig úr garði
gert, að engin ástæða sje til þess
að óttast ósjóhæfni þess af þeim
orsökum.
Hjer á landi er eftirlit með
skipum orðið all víðtækt, og að
því er vjer best vitum, þá er
þess vandlega gætt við allar ný
smíðar, að kröfum hins opin-
bera um styrkieik og traustan
útbúnað sje fylgt. Hinsvegar
vitum vjer ekki til að í slíkum
tilfellum sjeu gerðar neinar at-
huganir eða mælingar, í þeim
tilgangi, að fá upplýsingar um
jafnvægi skipsins, en að okkar
áliti væri slíkt mjög mikils
virði fyrir alla aðila.
Af framangreindum orsökum
viljum við benda á ,að við telj-
um það mjög æskilegt fyrir alla
aðila, að löggjafinn hlutaðist
til um, að jafnvægisathuganir
yrðu gerður á hverju nýsmíð-
uðu eða umbygðu skipi, eftir
nánari fyrirmælum og undir
eftirliti skipaskoðunar ríkisins.
NEW YORK: — Fyrir nokkru
síðan urðu allmikil uppþot í
bækistöðvum við Tule Lake,
Kaliforniu, þar sem japanskir
Bandaríkjaþegnar og Japanar,
sem voru í Bandaríkjunum, er
stríðið braust út, höfðust við.
Það voru nokkrir forsprakkar,
sem komu 6000 af föngunum til
þess að gera uppsteit, sem varð
æði alvarlegur.
Nýju ska.ttarn.ir
ræddir á Aijpingi
HIÐ NÝJA skattafrumvarp ríkisstjórnarinnar kom til
1. umræðu í neðri deild í gær.
Fjármálaráðherra, Björn Ól-
afsson, fyldi frv. úr hlaði með
örfáum orðum. Hann benti á,
að fjárlögin væru þannig af-
greidd frá þinginu að þar væri
ekkert til dýrtíðarráðstafana,
og svo miklu á fjárlögin hlaðið,
að bersýnilegt væri, að ríkissjóð
myndi vanta auknar tekjur.
Stjórnin hefði því talið sig til
neydda, að leggja fyrir þingið
þétta nýja skattafrumvarp. Ráð
herrann áætlaði tekjuaukann af
þessum sköttum um 7 milj. kr.
— þ. e. 4 milj. af innflutningn-
um og 3 milj. álagið á tekju-
og eignaskattinn.
Fjármálaráðherra     óskaði
þess, að fjárhagsnefndir beggja
deilda fjölluðu sameiginlega
um málið og að þær skiluðu
áliti fyrir annað kvöld (þ. e.
föstudagskvöld).
•
Að lokinni hinni stuttu fram-
söguræðu fjármálaráðherra hóf
ust miklar umræður og urðu
þær oft harðar.
Einar Olgeirsson talaði fyrst
og andmælti frv. mjög harð-
lega. Hann kvað hjer væri
stefnt í öfuga átt, að hækka
totla í stað þess að lækka þá.
Og álagið á tekjuskattinn
myndi koma þyngst á lág- og
miðlungs launamenn. Hann
boðaði það, að ef þessir skattar
yrðu samþyktir, myndu verk-
lýðsfjelögin taka upp baráttu
fyrir hækkun grunnkaups og
leiðrjettingu á vísitölunni.
Stefán Jóh. Stefánsson and-
mælti einnig frv. og kvað Al-
þýðuflokkinn mundu snúast
gegn því.
Fjármálaráðherra kvaðst fyr
ir sitt leyti fremur hefði kosið
aðra leið til tekjuöflunar, þ. e.
framlenging verðlækkunar-
skattsins. En frv. í þá átt hefði
verið felt í Ed., og fulltrúar
verklýðsflokkanna staðið að
því. Varðandi tollaleiðina (þ. e.
lækkun tolla til þess að vinna
bug á dýrtíðinni), sem Sósíalist
ar væru altaf að klifa á, væri
það að' segja, að nýja sex manna
fiefndin hefði athugað þessa
leið og komist að þeirri niður-
stöðu, að lækka mætti á þann
hátt vísitöluna um 15 stig, en
það kostaði ríkissjóð 11—15
milj. króna í tekjumissi. Kvaðst
ráðherra telja þessa leið ófæra
með öllu.
Eysteinn Jónsson lýsti fylgi
sínu við frv., þar eð afgreiðsla
fjárlaganna væri þannig, að ó-
hjákvæmilegt væri að sjá rík-
issjóði fyrir auknum tekjum.
*
Á  fundi sem hófst kl.  9  í
gærkvöldi, hjeldu umræður á-
fram.
Stóðu umræður sem hæst, er;
komið var fram undir miðnætti
og ekki annað sjáanlegt en að
vökunótt væri framundan. —>
Voru það aðallega Sósíalistars
sem höfðu sig frammi við um-
ræðurnar.
Fimti herinn sækir
from í Appennina-
fjöllum
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunbl
frá Reuter.
Fimti herinn hefir enn unnið
nokkuð á í Appenafjöllunum
við hinar verstu aðstæður. Hef-
ir herinn nú allan Camino-
fjallahrygginn á valdi sínu, en
hann er nálægt þjóðveginum til
Róm. Erfiðleikar eru einkum
þeir á sókninni, að Þjóðverjar
hafa byggt vjelbyssubyrgi í
fjöllunum, og þau verða ekki
eyðilögð, nema með því að fall-
byssukúlur eða sprengjur komi
beint á þau. Er reft yfir byrgin
og þar á ofan mokað möl og
hrúgað grjóti. Af 17 slíkum
byrgjum á svæði eins herfylkis
hefir aðeins verið hægt að eyði
leggja 3, en sem komið er.
Þjóðverjar hafa gert nokkur
gagnáhlaup á stöðvar íimta hers
ins, en með misjöfnum árangri.
Flugvjelar beggja hafa haft sig
mikið í frammi og misstu banda
menn 7 flugvjelar í gær, en
skutu niður 4 þýskar. Flugvjel
ar bandamanna gerðu loftárás
á hafnarbæinn Civita Vecchia.
Frá áttunda hernuiri hafa litl
ar fregnir borist, en vitað er þó,
að hann á í hörðum bardögum
á Adriahafsströndinni, og gera
Þjóðverjar þar mörg gagná-
áhlaup. Attunda hernum hefir,
tekist að bæta aðstöðu sína
fyrir sunnan þorpið Orzoina og
er nú kominn mjög nærri þorpi
þessu. Þjóðverjar beita bæði
eldslöngum og skriðdrekum í
bardögunum við áttunda her-
inn. Þjóðverjar segja sjálfir svo
frá, að ítalskar hersveitir berj-
ist nú gegn þeim með fimta
hernum.                   j
Atkvæðagreiðsla
um fjárlögin
efffir helgi    ^
ÞRIÐJU UMRÆÐU fjárlag-
anna lauk um kl. 3 í fyrrinótt.
Atkvæðagreiðsla um fjárlög-
in mun ekki fara fram fyr en
á mánudag. En eins og áður er
getið liggja fyrir fjölmargar,
breytingartillögur, bæði frá
fjárveitingarnefnd og einstök-
um þingmönnum.          _J

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16